Dagblaðið Vísir - DV

Date
  • previous monthNovember 1990next month
    MoTuWeThFrSaSu
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Page 25
FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990. 33 Enn einn ellismellurinn nær nú efsta sæti breska vinsældalistans og eru þar á ferðinni þeir Right- eous-bræður með lag sem þeir gerðu fyrst frægt 1965 en er í raun- inni mun eldra. Þetta sama lag er líka að finna á báðum innlendu list- unum, það er á niðurleið á islenska listanum en á hraðri uppleið á Pepsí-lista FM. Annað gamalt lag, sem er loks að slá í gegn í Bret- landi, er lagið Take My Breath away með Berlin úr kvikmyndinni Top Gun og hlýtur það að tengjast einhverri auglýsingu því varla eru Bretar að uppgötva þetta lag í fyrsta sinn nú. Vanilla Ice er að gera allt vitlaust vestur í Banda- ríkjunum, snarast nú í efsta sæti smáskífulistans og gerir líka atlögu að efsta sæti breiðskífulistans þar sem M.C. Hammer hefur dvahð í 20 vikur samfleytt! Hvernig þeirri glímu lyktar kemur í -ljós í næstu viku. -SþS- LONDON ♦ 1.(3) UNCHAINED MELODY The Righteous Brothers 0 2. (1) A LITTLE TINIE Beautiful South ♦ 3.(8) TAKE MY BREATHE AWAY Berlín {>4.(2) SHOW ME HEAVEN Maria McKee ♦ 5. (20) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston ♦ 6. (14) (WE WANT) THE SAME THING Belinda Carlisle {>7.(5) KINKYAFRO Happy Mondays {> 8. (4) THEANNIVERSARYWALTZ- PART ONE Status Quo ♦ 9. (-) STEP BACK IN TIME Kylie Minogue {>10. (6) BLUE VELVET Bobby Vinton | ÍSL. LISTINN ~ $1. (1) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston ♦ 2.(4) SHOW ME HEAVEN Maria McKee {>3.(2) UNCHAINED MELODY Righteous Brothers ♦ 4. (10) GIVING YOU THE BENEFIT Pebbles ♦ 5.(7) NEW POWER GENERATI0N Prince ♦ 6.(9) CRYING IN THE RAIN A-ha {>7.(6) CHERRYPIE Warrant ♦ 8. (14) S0 CL0SE Hall & Oates ♦ 9. (16) JOEY Concrete Blonde ♦10. (-) SOMETHING T0 BELIVE IN Poison NEW YORK 1 ♦ 1.(3) ICEICEBABY Vanilla lce O 2. (1) BLACK CAT Janet Jackson ♦ 3.(5) L0VE TAKES TIME Mariah Carey #4.(4) GIVING Y0U THE BENEFIT Pebbles {>5.(2) I DON'T HAVE THE HEART James Ingram ♦ 6. (12) PRAY M.C. Hammer {>7.(6) CAN’T STOP After 7 ♦ 8. (14) M0RE THAN WORDS CAN SAY Alias #9.(9) SUICIDE BLONDE INXS ♦10. (13) CHERRY PIE Warrant 1 PEPSI-LISTINN £l.(1) SH0W ME HEAVEN Maria McKee ♦ 2.(3) l’M Y0UR BABY TONIGHT Whitney Houston {>3.(2) L0VE TAKES TIME Mariah Carey ♦ 4.(5) l’VE BEENTHINKING ABOUT Y0U Londonbeat ♦ 5. (6) S0 HARD Pet Shop Boys ♦ 6.(9) WICKED GAMES Chris Isaak {>7.(4) SUICIDE BLONDE INXS ♦ 8.(7) GLAD T0 BE ALIVE Teddy Pend, Lisa Fisher ♦ 9. (25) UNCHAINED MELODY Righteous Brothers #10. (10) IMPULSIVE Wilson Phillips Whitney Houston - fyrst á toppinn á Islandi. Betri ræður blasa við Fátt þykir leiðinlegra sjónvarpsefni á íslandi en útsendingar frá Alþingi og auðvitað dytti engum óbrjáluðum sjónvarps- stjóra í hug að vera með beinar útsendingar frá umræðum á Alþingi nema af þvi að það er lögboðið. Yfirþyrmandi leiðindi þessa sjónvarpsefnis felast þó ekki endiiega í því sem um er talað heldur frekar í málflutningi ræðumanna sem oftast er bæði líflaus og htsnauður. Á þessu kann þó að verða breyting með árunum því framhaldsskólanemendur hafa á síðustu árum verið að þjálfa framtíðarframagosa í ræðumennsku þar sem líflaus ræðuflutningur er eitur í hvers manns beinum. Þess í stað leggja menn áherslu á hf og fjör í pontu og óvænt- ar uppákomur, eins og eplaát og eplakast, og skothríð úr knallettubyssum þykir sjálfsögð til áhersluauka. Og vilji menn George Michael - mistókst að ná toppnum. Bandaríkin (LP-plötur) S 1. (1) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT 'EM .M.C. Hammer ♦ 2. (5) TO THE EXTREME................Vanilla lce {> 3. (2) THERAZORSEDGE...................AC/DC t 4. (4) MARIAH CAREY.................Mariah Carey {> 5 (3) LISTEIMWITH0UTPREJUDICEV0LI .GeorgeMichael S 6. (6) X................................INXS S 7. (7) WILS0N PHILLIPS..............Wilson Phillips S 8. (8) FAMILY STYLE..............Vaughan Brothers ♦ 9. (10) CHERRYPIE.....................Warrant {>10. (9) P0IS0N......................Bell Biv Devoe Björgvin Halldórsson - sléttuúlfur númer eitt. ísland (LP-plötur) ♦ 1. (-) LÍFOGFJÖRíFAGRADAL........Sléttuúlfamir {> 2. (1) THE RAZORS EDGE...................AC/DC {> 3. (2) DAYSOFTHUNDER................Úrkvikmynd {> 4. (3) IN CONCERT...Carreras/Domingo/Pavarotti ♦ 5. (13) KÁNTRÍ 6 Í NASHVILLE..Hallbjörn Hjartarson {> 6. (4) SLIPOFTHETONGUE............ Whitesnake {> 7. (5) NO PRAYER F0R THE DYING........Iron Maiden ♦ 8. (11) EITTLAG ENN....................Stjómin {> 9. (6) A BIT OF WHAT YOU FANCY.......Quireboys ♦10. (-) BEHAVIOUR....................PetShopBoys leggja enn frekari áherslu á orð sín þykir ekki verra að khppa bindið af fundarstjóranum. Það segir sig sjálft að þegar þessir vormenn íslands verða komnir á þing munu sjónvarpsstöðv- amar slást um útsendingarréttinn frá Alþingi og þingpahar veröa þéttsetnir frá morgni th kvölds. Þá hefja íslensku jólavertíðarplötumar innreið sína á DV- hstann þetta árið og fyrstir eru Sléttuúlfamir og Hahbjöm Hjartarson. Úlfamir fara rakleitt í efsta sætið en Hallbjöm nær fimmta sæti. Fleiri innlendar plötur era ekki komnar inn á hstann ennþá en þess verður ekki langt að bíða að hstinn samanstandi nánast eingöngu af inniendri framleiðslu. -SþS- Pet Shop Boys - fá hátt í hegðun. Bretland (LP-plötur) S 1- (1)THERYTHM OFTHESAINTS............PaulSimon ♦ 2. (-) BEHAVIOUR..................PetShopBoys {> 3. (2) ROCKINGALLOVERTHEYEARS........StatusQuo {> 4. (3) IN CONCERT...Carreras/Domingo/Pavarotti ♦ 5. (-) CORNERSTONES1967-1970 .......JimiHendrix ♦ 6. (-) NEWKIDSONTHEBLOCK....NewKidsontheBlock $ 7. (7) LISTEN WITHOUTPREJUDICE VOLI .GeorgeMichael {> 8. (5) REFLECTION......................Shadows ♦ 9. (-) TRIP0I\ITHIS — REMIXES....Technotronic SlO. (10) REMASTERS...................LedZeppelin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue: 252. tölublað (02.11.1990)
https://timarit.is/issue/193093

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

252. tölublað (02.11.1990)

Actions: