Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Antik. Til sölu sérstaklega falleg antik kommóða með háum spegli og skápum ofan á. Einnig Onsala 2ja sæta svartur sófi frá Ikea á kr. 17 þ., kostar nýr 42 þ., og gömul rulla á 5 þús. Uppl. í síma 78032 e.kl. 17 í dag og næstu daga. Griptu tækifærið. Goldstar síminn m/símsvara er á aðeins kr. 9.952 stgr. m/vsk. Við minnum einnig á minni og stærri símkerfi. Pósts. Euro/Visa. Kristall, Skeifunni llb, sími 685750. Ailt í svefnherbergið, í eldhúsið, borð- stofuhúsgögn, sérsmíðuð hillusam- stæða o.fl., nýr stór Silver Cross, fatn. og 2 stólar. Verð kr. 35 þús. S. 20803. Flóamarkaður verður haldinn að Ein- arsnesi 36, Skerjafirði laugard. 3. nóv. frá 11-17. 50 kallinn í fullu verðgildi. Barnaföt, skrifborð og margt fl. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Mjög góð fótsnyrtivél, mjög vönduð, með stýringu á petölum og stendur á hvítu statífi, til sölu. Upplýsingar í síma 13758. Storno farsími í bít með festingum, míkrófón og batteríi. 2ja mánaða gamall. Verð staðgreitt 80.000. Sími 91-629962. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus, pantið strax. Opið kl. 16-18. Laug. kl. 10-12. Frystihólfaleigan Gnoðarvogi 44. S. 33099 og 39238 á kvöldin. Voldugt Mahóni hjónarúm, breidd 1,60 + 2 náttborð og dýnur. Hvítt klósett í vegg, 5 pottofriar og 24 volta c.a.v. 100 amp altemator. Uppl. í s. 91-17016. Þarft þú að kaupa/skipta eða bæta við eitthvað af eigum þínum? Hafðu samb. við Eignaskipti-markaðinn, Lauga- vegi 33, sími 628818 milli kl. 13 og 19. Eldhúsinnrétting + skápar. 1 'A árs Ikea innrétting og tveir fataskápar til sölu. Uppl. í síma 91-46598 á kvöldin. Gott verð. Til sölu bílasími (002-2220), fæst á 36.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 98-71395. Guöbrandsbiblía til sölu, einnig Post- ulasögur, Heilagramannasögur og Alþingistíðindi. Uppl. í síma 91-16942. Hvitt og grátt rúm og skrifborð til sölu. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-43635. Sófasett, 3 + 2 + 1 (dökk furugrind með ljósum púðum) til sölu. Uppl. í síma 91-40867 næstu daga. U-Bix 90 Ijósritunarvél til sölu, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 91-30500. ■ Oskast keypt Heimilismarkaðurinn. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178 (v/Bolholt), s. 679067. Kaupum og seljum notuð húsgögn, heimilistæki, sjónvörp, videotæki, rit- vélar, barnakerrur, barnavörur ýmiss konar, videospólur, ljósritunarvélar, búsáhöld, skíðabúnað, antik o.m.fl. Einnig er möguleiki að taka notuð húsgögn upp í. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178, opið mán.-fös. 10.15-18 og lau. 10.15-16, sími 679067. Óska eftir aö kaupa notaöa kjötsög (bandsög). Uppl. í síma 91-72900. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa lagervörur, t.d. af heildverslunum, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5523. Óska eftir ódýru eða gefins eldhúsborði og stólum og ísskáp. Upplýsingar í síma 91-671590 eftir kl. 17. ■ Verslun Flauelsbuxur, stærð 1-16 ára, 9 frábær- ir litir, einnig mikið úrval af úlpum, póstsendum. Bamafataverslunin Portís, Álfabakka 14 Mjódd, s. 74602. ■ Fatnaður Hjólabuxur og toppar. Hjólabuxur og toppar fást á góðu verði hjá okkur. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. Kúnnasaumur. Tökum að okkur kúnnasaum, erum fagmenn. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. ■ Fyiir ungböm Til sölu nýleg blá barnakerra, einnig nýleg svört leðurkápa. Uppl. í síma 670901 eftir kl. 16. ■ Heimilistæki Gram-kæliskápur með frysti til sölu. Einnig 5 stáleldhússtólar á sama stað. Sími 91-673266. ■ Hljóðfæri Pianóstillingar. Látið meistarann vinna verkið. Otto Ryel, sími 91-19354. Bassaleikari óskast fyrir hljómsveit sem er að æfa fyrir plötuupptöku, þétt- ur rokkbassaleikari æskilegur. Uppl. í síma 91-13349, Sigurgeir Sigmunds eða 91-31371 Maggi Stef. Nú er full búð af nýjum vörum: trommu- sett og mixarar í úrvali, Beyer hljóð- nemar, Peavey-Ampeg-ó.K. magnar- ar, úrval af nótum og margt fl. Hljóð- færahús Reykjavíkur, sími 91-600935. Gítarkennsla Hljóðmúrsins. Kennslu- tímar á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-622088. P.S. Erum með um- boðsmennsku fyrir hljómsveitir. Nýkomið glæsilegt úrval af píanóum og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Trommusett. Til sölu Tama Granstar trommusett, stærðir 12,13,16 og 22", ásamt Paiste symbölum. Úppl. gefur Jóhann í s. 97-71197 og v.s. 97-71651. Til sölu Roland Jazz-Chorus 120 magn- ari og Roland MT-32 tónbanki (sound module). Uppl. í síma 96-41671. Stefán. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppahreinsið sjálf. Leigjum út teppa- hreinsivélar og nýja gerð bletta- hreinsivéla. Verð: hálfir dagar 700 kr., heilir dagar 1000 kr., helgar 1.500 kr. Öll hreinsiefni og blettahreinsiefni. Teppabúðin, Suðurlandsbraut 26, s. 681950. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf., sími 91-7.88.22. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Gerið góð kaup. Erum með mikið úrval af sófasettum, borðstofusettum, svefnsófum, svefnbekkjum og m.fl. Erum með 500 fm bjartan sýningarsal að Síðumúla 23 (Selmúlam.). Ódýri markaðurinn, sími 679277. Óskum eftir að kaupa vel með farin skrifstofuhúsgögn. Úppl. hjá Skúla í síma 91-43988 eða 91-679541 eða Sig- urði 91-657863. Dökk hillusamstæða til sölu, 3 eining- ar, mjög vel með farin, verð 25.000. Uppl. í síma 91-72831 eftir kl. 17. Rúm og skrifborð til sölu, í góðu ásig- komulagi. Bæði ljós að lit. Uppl. í síma 91-54211._____________________________ Lady-sófasett, 3 + 2 +1, til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-626736. Vel með farnar dökkar hillusamstæður til sölu. Uppl. í síma 53787 eftir kl. 18. ■ Antik Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku fágætt úrval gamalla húsgagna og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og 10-16 laugard. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm, sími 22419. Þjónustuauglýsingar (~ FYLLIN GAREFNI • Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna- skurði, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og í þeðin. Möl í dren og þeð. m&émwwM mm* Sævarhöfða 13 - sími 681833 Lóðavinna - húsgrunnar og öll almenn jarðvinna. Fyllingarefni. Arnar, sími 46419, 985-27674. VÉLALEIGA ARNARS. Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., símar 686820, 618531 -fe- og 985-29666. mb STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN Sími 91-74009 og 985-3323. Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði □ Einangraðar □ Lakkaðar □ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú □ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi Gluggasmiðjan hf. VIÐARHÖFÐA 3 - REYKJAVlK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363 HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Laufásvegi 2A jUI Símar 23611 og 985-21565 ** “ Polyúretan á flöt þök Múrbrot Pakviðgerðir Háþrýstiþvottur Sandblástur Málning o.fl. M úrviðgerðir Sprunguþéttingar Sílanhúðun Múrbrot - sögun - fleygun * múrbrot * gólfsögun * veggsögun * vikursögun * fleygun * raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434. Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf. Hs. 29832 og 20237. Sögun, múrbrot, kjarnaborun. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: 681228 s^r^stoð, 674610 Stórhofða 9 skrifstofa verslun Bíldshofða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnlgla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og mðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bilasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.