Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990. 31 Smáauglýsingar Fréttir BQar til sölu Bílasölublaöið auglýsir.SeÍjið bílinn ykkar hratt og örugglega með mynd og uppl. um bílinn í Bílasölublaðinu. 8. tbl. kemur út 9. nóv. Frestur til að skila inn auglýsingum er til 3. nóv. Bílasölublaðið, Týsgötu 8, s. 627010 og 12511. FfTP^l Benz 813, árg. '81, ekinn 188 þús. Billinn er í góðu standi og m.a. með nýlegum kassa. Verð 1.350 þús. + vsk, mögu- leiki að lána andvirði bílsins á fast- eignatryggðu skuldabréfi. Uppl. gefúr Jón Bjami í síma 91-674400 milli 8 og 17 í dag og næstu daga. M. Benz 307 D, árg. '86, til sölu, hvit- ur, ekinn 103 þús. km, nýsprautaður, fallegur bíll, verð 1200 þús. + Vsk, góður staðgreiðsluafsláttur, skulda- bréf kemur til greina. Einnig M. Benz 200, árg. ’83, fallegur og góður bíll. Upplýsingar í síma 91-618899. BMW 3231, árg. ’84,4 dyra, 5 gíra, splitt- að drif, ABS, sóllúga, álfelgur o.fl. Verð 850.000. Bílasalan Blik, Skeif- unni 8, sími 686477. Camaro Berlette, arg. ’84, til sölu, ekinn 31 þús. mílur. Uppl. á Bifreiðasölu ís- lands, Bíldshöfða 8, sími 91-675200. Toyota Celica 1600 GTI '87, svartur, til sölu, 5 gíra vökva- og veltistýri. Topp bíll. Upplýsingar alla daga eftir kl. 19.30 í síma 92-12635. Toyota Corolla GTi 16 v, árg. ’84, aftur- drifinn, hvítur, ekinn 80 þús., verð 550 þús. Bílásalan Blik, Skeifunni 8, sími 91-686477. Mitsubishi L-300, 4x4, árg. ’85, bensín, með gluggum og sætum, fjórhjóladrif- inn, gott útlit og ástand, til sýnis og sölu hjá bílasölu Matthíasar v/ Mikla- torg (á besta stað), símar 91-24540 og 91-19079. MMC L-300, 4wd, árg. ’90, ek. 32 þús., blár + hvítur, sumar- og vetrardekk. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bilás, Akranesi, símar 93-12622 og 93-11836. Benz 230 CE ’88 til sölu, ekinn 25 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga raf- drifin, 4 rafdrifnar rúður, leður, meta- lik, toppbíll. Bílasalan Braut, sími 681502. Til sölu Chevrolet Blazer, árg. ’85, ek- inn 52 þús. mílur, toppeintak. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-623974. Ýmislegt Ný þjónusta. Leigjum út sérhannaða fiutninga- kassa. Allar stærðir sendibíla. Hvergi ódýrari. Síminn er 685000. Nýja-Sendibílastöðin. Sparið. Sparið. Nautakjöt í heilum og hálfum skrokkum á hagstæðu verði. Tilbúið í frystikistuna eins og þú óskar. Látið kjötiðnaðarmenn okkar vinna verkið. Getum bætt við okkur pöntunum. Kreditkortaþjónusta. Kjötheimar, Reykjavíkurvegi 72, Hafiiarfirði, sími 650299. Geymið auglýsinguna. Gerum ekkí margt í einu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! UUMFERÐAR RÁÐ Súðavík Skólanum gef ið land undir knatf spyrnuvöll Davíð Steinsson, DV, Súðavik: Framkvæmdum við viðbyggingu grunnskólans í Súðavík er nú að mestu lokið en eftir er að ganga frá lóðinni. Um miðjan september var sameiginleg skólasetning grunnskól- ans og tónlistarskólans að viðstöddu miklu fjölmenni. Á skólasetningunni voru skólastjóra formlega aíhentir lyklar að tveimur kennslustofum og viðbyggingu við skólann. Stofurnar eru hvor liðlega 30 m- og tengibyggingin um 16 m2 þannig að stækkun skólans er liðlega 77 m2. Heildarkostnaður við aukinn húsa- kost, endurbætur bæði innan og utan auk húsbúnaðar, borða og stóla, stefnir í 6‘A millj. króna og verður hluti skólastofanna ásamt tengibygg- ingu um 4 'A milljón. Margir hafa lagt hönd á plóginn en óeigingjarnast hefur sjálfsagt verið starf foreldrafélagsins sem hefur séð um þrif á húsnæðinu auk vinnu í skólalóðinni í sjálfhoðavinnu. Auk viðbyggingarinnar var húsnæðið allt stórbætt. Skólinn klæddur að utan, málaður að innan og tekin var í notk- un gagnasmiðja kennara. Einnig hafa hjónin Kjartan og Ingi- björg í Eyrardal látið skólann fá stærri lóð til umráða sem vafalaust verður nýtt til hins ýtrasta. M.a. undir sparkvöll en öruggt er að nem- endur kunna að meta það. Starfandi kennarar í vetur verða 3 í fullu starfi auk tveggja stundakenn- ara. Er þetta þriðja starfsárið sem' sama kennaralið er við skólann sem er mjög gott þar sém kennaraskorts hefur gætt víða á landsbyggðinni og þá sérstaklega á Vestfjörðum. í vetur verða kenndar allar þær námsgrein- ar sem kenna á samkvæmt aðal- námsskrá og er það í fyrsta skipti í mörg ár sem slíkt er hægt og að von- um eru allir ánægðir með það. Auk námsins sækja krakkarnir í skólanum danskennslu þessar vik- urnar sem hreppurinn greiðir niður að hluta til. Grunnskólinn i Súðavík, nýja viðbyggingin fyrir miðju. DV-mynd Davíð ÓlafsQöröur: Hitalagnir í gagnstéttir Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Hitalagnir hafa í fyrsta skipti verið lagðar í gagnstéttir á Ólafsfirði. Framkvæmdir hófust seint í sumar og hafa gengið vel, að sögn Þorsteins K. Björnssonar bæjartæknifræðings. Gangstéttir með hitalögnum hafa verið steyptar við Ólafsveg og Hlíðar- veg, alls 1200 m2. Þá var gengið frá lóð og gagnstéttum kringum Leik- hóla, leikskóla bæjarins, alls 500 m2. Að auki voru malbikaðar gangstéttir með hitalögn við Vesturgötu 250 m2. Samtáls eru þetta um 2000 fermetrar. „BABY NOVA“ litla frábæra þvottavélln fyrir þig ÆUMENIAX Vegna aukinnar eftirspurnar eftir minni vélum er „Baby Nova” hönnuð með mjög miklum gæðum. Til dæmis eru allar hosur þrýstiprófað- ar og belgurinn er gerður úr 18/8 staðal krómstáli. Niðurstaðan af þessum staðreyndum er að þú getur fullvissað þig um góða endingu. Gerð Compact 350 Hæð, sm.................. Breidd, sm............... Dýpt, sm (með tengingum). Þyngd, kg................ Þvottahringur, mín......... Rafmagnsnotkun (95°C)kWh. Vatnsnotkun, lítrar........ ...67 ...46 ...43 ...36 ...63 ...1,1 ...62 Þvottakerfi..................Frjálstval Rafbraut BOLHOLTI4 S* 681440 SÝNUM ÞJÓFAVARNAKERFI FRÁ [) HGelhard Ó T Auto-HÍFÍ Y LAUGARDAGINN 3. NÓVEMBER FRÁ KL. 9-13 BORGARTUNI 26 SÍMI 622262

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.