Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990. 5 ORÐABOKIN X’-'X' *fbo • •• * *4$s^ oSS^.* íslenska alfræðiorðabókin er náma af fróðleik fyrir alla fjöl- skylduna. Á meðal 40.000 uppfletti- og lykilorða er að finna upplýsingar um menn og málefni fortíðar og nú- tíðar, og staðreyndir úr heimi vísinda og lista. Hún er ómissandi uppflettirit og stuðlar að verndun tungunnar þar sem tæpur þriðjungur efnisins er íslenskur og öll hugtök aðlöguð íslenskum stafsetningar- og málreglum. íslenska alfræðiorðabókin á erindi inn á hvert heimili, og hvern skóla og vinnustað. ORN OG S- ORLYGUR Síðumúla 11 ■ Sími 84866 V1IWI3H IIOXSVH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.