Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Side 17
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990.
25
dv fþróttir
Eyjamenn fá góðan liðsstyrk:
tilÍBV
Arnljótur Davíösson, knattspyrnu-
maður úr Fram, hefur ákveöið að
leika með Eyjamönnum í 1. deildinni
á næsta keppnistímabili og ætti að
reynast þeim góður liðsstyrkur.
„Mér líst mjög vel á Eyjaliðið,
þaraa eru margir ungir og eftiilegir
leikmenn og þetta verður skemmti-
leg tilbreyting," sagði Amljótur í
spjalli viö DV í gærkvöldi.
Arnljótur er 22 ára gamall sóknar-
maður. Hann á að baki 49 leiki með
Fram í 1. deildinni og hefur skorað
í þeim 8 mörk. Þó hefur hann lítið
leikið tvö síðustu sumur en í ár lék
hann 7 leiki í 1. deildinni og skoraði
eitt mark. Hann hefur leikið 3 A-
landsleiki og samtals 21 landsleik í
öllum aldursliópum.'
-VS
Arnljótur Davíðsson.
ið f ínpússa"
a kostað 1,8 milljónir króna
Sjálfur segir Eyjólfur við Kicker: „I
augnablikinu gengur allt að óskum
' en ég á eftir að læra heilmikið." Að-
spurður segist hann sjaldan fá heim-
þrá og að fyrirmynd sín á knatt-
spyrnuvellinum sé Hollendingurinn
Marco Van Basten.
í greininni segir ennfremur: íslend-
ingurinn hefur notað sín tækifæri,
hann átti mjög góðan leik gegn Köln
og skoraði sigurmarkið gegn Munster
í bikarkeppninni. Hann fer heim til
íslands um jólin og þá sjá foreldrar
hans nýjan íjölskyldumeðlim í fyrsta
skipti, Hólmar son hans, sem er fjög-
urra mánaða gamall.
Stuttgart mætir Hamburger SV á
útivelli í úrvalsdeildinni á morgun
og Kicker slær því fóstu að Eyjólfur
verði áfram í byrjunarliðinu.
, Leifurlék
ÍR-inga grátt
Leifur Dagfinnsson, markvörður KR-
iga, fór illa með ÍR-inga þegar félögin
lættust í 1. deild karla í handknattleik í
augardalshöllinni í gærkvöldi. Eftir 17
únútna leik stóð 5-1 fyrir KR og þá hafði
eifur varið níu skot frá Breiðhyltingum
i skorað eitt mark sjálfur yfir endilangan
illinn!
Frammistaða Leifs átti stóran þátt í að
rjóta ÍR-inga niður. KR leiddi, 14-6, í
álfleik og vesturbæingar voru komnir i
í-9 áður en þeir fóru að slaka á og leyfa
iramönnunum að spreyta sig. Lpkatöl-
mar urðu 29-19 og segja má að ÍR hafi
oppið vel með það tap.
Leifur varði hvorki fleiri né færri en 22
cot í leiknum, þar af 16 í fyrri hálfleik
; hann varði öll þrjú vítaköst ÍR-inga.
örn KR hjálpaði honum líka vel og var
Sigurður B. Jónsson, einn reyndasti
ikmaöur Akurnesinga í knattspyrnunni,
:ikur ekki með þeim í 2. deildar.keppn-
mi næsta sumar. Sigurður stundar nú
ám í Þýskalandi. Hann er ekki væntan-
!gur heim fyrr en með haustinu og er
rotthvarf hans mikil blóðtaka fyrir hið
nga lið ÍA.
mjög sterk og í sókninni sýndu Páll Ólafs-
son og Konráð Olavsson oft skemmtileg
tilþrif. Hjá ÍR var ílest á núlli og Hðið þarf
að taka sig heldur betur saman í andlitinu
ef ekki á illa að fara. Samstaða leikmanna
var í lágmarki og mikil orka fór í inn-
byrðiserjur.
Mörk KR: Konráð Olavsson 10, Páll Ól-
afsson 8/1, Páll Ólafsson (yngri) 3, Guð-
mundur Pálmason 3, Willum Þórsson 2,
Leifur Dagfinnsson 1, Magnús A. Magnús-
son 1, Sigurður Sveinsson 1.
Mörk ÍR: Magnús Ólafsson 5, Matthías
Matthíasson 5, Frosti Guðlaugsson 4, Ólaf-
ur Gylfason 2, Þorsteinn Guðmundsson
2, Guðmundur Þórðarson 1.
Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveins-
son dæmdu leikinn vel.
Sigurður er 25 ára gamall varnarmaður
og á að baki 88 leiki með Skagamönnum í
1. deildinni.
Skagamenn hafa hins vegar fengið til sín
tvo nýja leikmenn. Kristján Finnbogason,
markvörð úr KR og 21-árs landsliðinu, og
Ólaf Adolfsson, varnarmann og fyrirliða
Tindastóls á síðasta tímabili. -SS/VS
Handbolti:
Valdimar
marka-
hæstur
Valdimar Grímsson hornamað-
urinn snjalli hjá Val er marka-
hæsti leikmaðurinn í 1. deild
karla í hándknattíeik. Valdimar
hefur skorað 105 mörk í 14 leikj-
um sem gerir að meðaltali tæp 8
mörk í leik. Hans Guðmundsson
úr KA er annar markahæsti leik-
maður deildarinnar með 98 mörk
en hann á einn leik á Valdimar
og í þriðja sæti er Stefán Kristj-
ánsson úr FH með 96. FH hefur
leikið 14 leiki en Stefán missti úr
tvo leiki vegna meiösla.
í töflunni hér að neðan er Hsti
yfir markahæstu leikmenn í
hverri stöðu:
Skyttur vinstra megin
Hans Guðmundsson, KA..98/18
Guðjón Árnason, FH.....79/4
Konráð Olavsson, KR.....93/14
Sigurður Bjarnason, Stjöm ....76/9
Alexej Trufan, Víkingi..72/27
Skyttur hægra megin
Stefán Kristjánsson, FH.96/28
Magnús Sigurðsspn, Stjöm ....88/24
Ólafur Gylfason, ÍR.....71/20
Petr Baumruk, Haukum....68/14
Gylfi Birgisson, ÍBV...66/8
Vinsti hornamenn
Sigurpáll Aðalsteinsson, KA ..61/10
Frosti Guðlaugsson, ÍR.52/1
Jakob Sigurðsson, Val.50/0
Guðm. Guðmundsson, Vík.45/0
Páll Þórólfsson, Fram..44/7
Hægri hornamenn
Valdimar Grímsson, Val.105/18
Siguröur Sveinsson, KR.58/2
Hafsteinn Bragason, Stjörn.. 47/0
SigurðurFriðriksson, IBV.... 41/0
Matthías Matthíasson, ÍR.34/0
Línumenn
GústafBjarnason, Selfossi.... 84/7
BirgirSigurðsson, yíkingi.... 80/0
Jóhann Pétursson, ÍBV..55/0
PállBjömsson.Gróttu....53/0
Skúli Gunnsteinss., Stjörn.... 52/0
Miðjumenn
Páll Ólafsson, KR.......84/12
Stefán Arnarson, Grótta.62/13
Jón Kristjánsson, Val.55/2
Patrekur Jóhanness, Stjörn....50/2
Gunnar Andrésson, Fram.44/0
-GH
Ólympíunefnd:
Hver hannar
fallegasta
búninginn?
- verðlaunaferðtilAndorra
Ólympíunefnd íslands hefur
ákveðiö að efna til teiknisam-
keppni í skólum lándsins um til-
lögu að æfmgagalla fyrir ólymp-
íulið íslands og er ætlast til þess
að gallinn beri íslensku fánalit-
ina.
Sérstök dómnefnd mun yfirfara
allar teikningar sem berast og
meta þær til verðlauna, en verð-
laun verða veitt fyrir fimm bestu
myndirnar. Verðlaunin eru æf-
ingagaHi sá sem vaHnn verður til
framleiðslu og fyrstu verðlaun
eru ferð með íslenska ólympíuhð-
inu til Andorra í maí á næsta ári.
Oft hefur veriö rætt um nauð-
syn þess að ólympíulið íslands
klæddist íþróttabúningum af
sömu gerð og í sömu litum frá ári
til árs, bæði á ólympíuleikum og
í keppni smáþjóða. Tilkoma
teiknisamkeppninnar er liður í
að nálgast þetta markmið.
-SK
-VS
íA missir Sigurð
- stundar nám í Þýskalandi
Fiskiskip til sölu
Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu vélskipið
Gullþór KE-70, skipaskrárnúmer 1686, sem talið er
57 brúttórúmlestir að stærð, smíðað árið 1984. Aðal-
vél skipsins er af Cummins gerð frá 1987.
Skipið selst með öllum veiðiheimildum sem því til-
heyra og í því ástandi sem það nú er í.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Fiskveiðasjóðs ís-
lands, Suðurlandsbraut 4, 155 Reykjavík, fyrir kl.
15.00 10. desember nk. þar sem veittar eru allar frek-
ari upplýsingar.
Ákilinn er rétturjil að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Fiskveiðasjóður íslands,
Suðurlandsbraut 4, Reykjavík,
sími 679100
^ VATNSVIRKINN HF.
ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966
LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 - 673416
AFSLÁTTUR AF
STURTUKLEFUM,
HREINLÆTIS- OG
SLÖNDUNARTÆKJUM
Handsmíðaðir demantshringar úr 14 k. gulli, demant-
ur 5 p„ tvílitir, verð 12.200, hálsmen í stíl, verð
16.000 kr. Glæsilegt úrval dömuhringa úr 14 k.
gulli, verð frá 3.200 kr.
Stafahálsmen úr 14 k. gulli, 1 p. demantur, verð
2.200 kr án festi. Lukkubein úr 9 k. gulli, 3 litir, verð
2.600 kr. Hringar, 3 litir, úr 9 k. gulli, verð 4.900 kr.
Einnig fáanlegir í 14 k. gulli.
ðön Slqmuníiöson
Skarlyipoverzlon
Laugavegi 5, sími 13383