Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990.
Föstudagur 7. desember
SJÓNVARPIÐ
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Sjö-
undi þáttur: Draugagangur í
dúkkuhúsi. Hafliöi og Stína eru
búin að týna flugkerinu. í þessum
þætti kemur í Ijós hver er valdur
aö hvarfinu.
17.50 Litli vikingurinn (7) (Vic the Vik-
ing). Teiknimyndaflokkur um
Vikka víking og ævintýri hans.
Leikraddir Aöalsteinn Bergdal.
Þýöandi Ólafur B. Guönason.
18.Í5 Lína langsokkur (3). (Pippi
Lángstrump). Sænskur mynda-
flokkur um kjarnakonuna Línu
langsokk og vini hennar. Þýöandi
Óskar Ingimarsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Shelley (3) (The Return of Shel-
ley). Breskur gamanmyndaflokkur
um landfræöinginn og letiblóöiö
Shelley Aðalhlutverk Hywel Ben-
nett. Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
19.20 Leyniskjöl Piglets (12) (The Pig-
let Files). Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Kristmann Eiðs-
son.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Sjö-
undi þáttur endurtekinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Upptaktur. Annar þáttur af þrem-
ur. Kynnt veröa ný tónlistarmynd-
bönd meö íslenskum hljómsveit-
um. Kynnir Halldóra Geirharös-
dóttir. Dagskrárgerö Kristín Erna
Arnardóttir.
21.10 Derrick (3). Þýskur sakamála-
myndaflokkur. Aöalhlutverk Horst
Tappert. Þýóandi Veturliöi Guðna-
son.
22.15 Játningar. (True Confessions).
Bandarísk bíómynd frá 1981.
Myndin greinir frá sambandi
tveggja bræöra. Annar er lögreglu-
þjónn og horkutól hiö mesta, hinn
er katólskur prestur en þrátt fyrir
aó þeii hafi valið sér ólík störf eru
þeir nauöalíkir. Leikstjóri Ulu Gros-
bard. Aöalhlutverk Robert de Niro,
Robert Duvall og Charles Durning.
Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson.
00.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
þáttur.
17.30 Saga jólasveinsins. Þaðersólrik-
ur og fallegur vetrardagur í Tonta-
skógi. Oll börnin eru úti aö leika
sér í snjónum og finnst ákaflega
gaman.
1-7.50 Túni og Tella. Skemmtileg teikni-
mynd.
18.00 Skófólkið. Teiknimynd.
18.05 ítalski boltinn. Mörk víkunnar.
Endurtekinn þáttur frá síóastliön-
um miðvikudegi.
18.30 Bylmingur. Rokkaöur þáttur.
19.19 19:19.
20.15 Kæri Jón (Dear John). Banda-
riskur gamanmyndaflokkur um frá-
skilinn mann.
20.50 Skondnir skúrkar (Perfect
Scoundrels). Nýr breskur gaman-
þáttur um þá Guy Buchanan og
Harry Cassidy sem eru hinir
skondnu skúrkar.
21.45 Todmobil á Púlsinum. Hljóm-
sveitin Todmobil kynnir nýjustu
plötuna sína.
22.15 Sá illgjarni (The Serpent and the
'Jk Rainbow). Þessi kvikmynd er
byggö á samnefndri bók rithöf-
undarins Wade Davis. Bönnuö
börnum
23.55 Undirheimai (Buying Time).
Spennumynd þar sem segir frá
þremur ungum smákrimmum sem
annaö slagiö eru hirtir og yfirheyrö-
ir af lögreglunni. Stranglega bönn-
uö börnum.
1.35 Bara viö tvö (Just You and Me,
Kid). George Burns lætur engan
bilbug 4sér finna þrátt fyrir háan
aldur. Hér er hann í hlutverki aldr-
aös manns sem situr uppi meö
óstýriláta unglingsstúlku sem
hlaupist hefur aö heiman. Aóal-
hlutverk: George Burns og Brooke
Shields. Leikstjóri: Leonard Stern.
1979.
3.10 Dagskrárlok.
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Sigríður
Arnardóttir. (Einnig útvarpaö í
næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir
og Ævar Kjartansson.
^ 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn",
minningar Ragnhildar Jónasdótt-
ur, Jónas Árnason skráöi. Skrásetj-
ari og Sigríður Hagalín lesa (9)
14.30 Gítarkvintett númer 2 í C-dúr.
15.00 Fréttir.
15.03 Meöal annarra oröa. Umsjón:
Jórunn Siguröardóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
- 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
aevintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í
fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Hvunndagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla
fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir
aö nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróöra
manna.
17.30 Tónlist á siðdegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. (Einnig útvarpaö laug-
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Föstudags-
skapið númer eitt, tvö og þrjú.
Hádegisfréttir kl. 12.00.
Todmobile i ham á Púlsinum.
Stöð2kl. 21.45:
Todmobile
Hljómsveitin Todmobiie
gaf út sína fyrstu breiðskífu
fyrir síðustu jól og hlaut
hún verðskuldaða athygli.
Fyrir skömmu gaf hljóm-
sveitin út aðra breiðskífu og
lofar hún góðu. Todmobiie
hélt tónleika á veitinga-
staönum Púlsinum fyrir
skömmu og þar var Stöð 2
með sínar græjur. Áhorf-
endum gefst kostur á að sjá
helstu lög hljómsveitarinn-
ar leikin af fingrum frarn.
ardag kl. 10.25.)
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.30 Söngvaþing.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
2215 Veðurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar
viku.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
1.00 Veðurfregnir.
14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný-
meti í dægurtónlistinni, skilar öll-
um heilu og höldnu heim eftir eril-
saman dag og undirbýr ykkur fyrir
helgina. íþróttafréttir klukkan 14.
Valtýr Björn.
17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns
Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuö
og fréttir sagðar kl. 17.17. Jón
Ársæll situr viö símann milli 18.30
og 19.00 og tekur viö símtölum
hlustenda í síma 688100.
18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Kri-
stófei Helgason
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gisla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þín.
3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í
nóttirta.
FM 102 m. 10-«
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurninga-
keppni rásar 2 meö veglegum
verðlaunum. Umsjónaimenn:
Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og
smámál dagsins. Föstudagspistill
Þráins Bertelssonar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 - 68 60 90.
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aö-
faranótt sunnudags kl. 02.00.)
20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Vi-
enna" meö Ultravox frá 1974.
21.00 Á djasstónleíkum. Kynnir: Vern-
harður Linnet. (Áöur á dagskrá í
fyrravetur.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarös-
dóttir. (Þátturinn er endurfluttur
aðfaranótt mánudags kl. 01.00.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Gló-
dísar Gunnarsdóttur heldur áfram.
3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg-
un. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Á djasstónleikum. Kynnir er
Vernharður Linnet. (Endurtekinn
þáttur frá liönu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar.
12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Orö
dagsins á sínum stað og fróöleiks-
molinn einnig.
14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu-
maöur. Vinsældapoppiö er allsráö-
andi og vinsældalisti hlustenda
veröur kynntur.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 íslenski danslistinn. Á þessum
tveimur tímum er farið yfir stööuna
á 20 vinsælustu danslögunum á
íslandi.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólof Marín
sér um málin með þinni aöstoö í
gegnum símann sem er 679102.
3.00 Jóhannes B. Skúlason og áfram-
hald á stuöinu.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegiö.
14.00 Fréttayfirlit.
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957. '
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Þú fréttir þaö fyrst á FM.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikiö og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar
um flytjandann, lagiö, áriö, sætiö
og fleira.
18.00 Fréttayfirllt dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eöa
listamaður tekinn fyrir, ferillinn
kynntur og eitt vinsælt lag með
viðkomandi sett í loftiö. Fróöleikur
fyrir forvitna tónlistarunnendur.
18.45 I gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæðir atburðir rifj-
aðir upp.
19.00 Pepsí listinn. íslenski vindældar-
listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir
40 vinsælustu lögin á íslenska vin-
sældarlistanum og ber hann sam-
an viö þá erlendu.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson á nætur-
vakt FM.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson. „ekki ennþá
farinn að sofa".
fmIoqí)
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson.
13.30 Gluggað í siðdegisblaöið.
14.00 Brugðið á leik i dagsins önn.
Fylgstu meö og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburöir liöinna ára
og alda rifjaöir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna-
og stjórnmálamenn sjá um dag-
skrána.
18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman
les.
19.00 Ljúfir tónar í anda Aðalstöðvarinn-
ar.
22.00 Draumadansinn. Umsjón: Oddur
Magnús. Óskalagasíminn * er
62-60-60.
2.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
Umsjón Lárus Friöriksson.
FM 104,8
16.00 FB. Flugan í grillinu.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 FÁ. Arnar stuöar upp liðið fyrir
kvöldiö.
20.00 MR. Ford Fairlane Style.
22.00 IR. Jón Óli og Helgi í brjáluöu
stuöi. Góö tónlist og lauflétt spjall.
0.00 Næturvakt FÁ síminn opinn,
686365, fyrir óskalög og kveðjur.
12.00 Tónlist
14.00 Suöurnesjaútvarpið.Umsjón Friö-
rik K.’Jónsson.
17.00 I upphafi helgar. Umsjón Guö-
laugur K. Júlíusson.
19.00 Nýtt fés. Eldhress unglingaþáttur
meö hinum eina sanna Andrési
Jónssyni.
21.00 Óreglan. í umsjón Friðgeirs Ey-
jólfssonar.
22.00 Föstudagsfjör. Dúndrandi föstu-
dagstónlist til aö hita upp fyrir
nóttina. Umsjón Ingvaldur ásamt
aðstoðarmönnum.
24.00 ÁnæturvaktmeöStjánastuö.Tek-
iö viö óskalögum hlustenda í s.
622460.
ALFA
FM-102,9
13.30 Alfa-fréttir. Tónlist.
16.00 Gleöistund. Umsjón Jón Tryggvi.
17.00 Dagskrárlok.
0**
13.15 Krikket. Yfirlit.
13.50 As the World Turns.
14.45 Loving. Sápuópera.
15.15 Three’s a Company. Gaman-
myndaflokkur.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk-
ur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Hey Dad. Gamanþáttur.
20.00 Riptide.
21.00 Hunter. Spennuþáttur.
22.00 Fjölbragðaglima.
23.00 Krikket. Yfirlit.
0.00 The Deadly Earnest Horror
Show.
★***★
EUROSPORT
* *
*★*
12.00 Eurobics.
12.30 Snóker.
14.30 Tennis.
16 00 Fimleikar. Frá Evrópumótinu í
Svíþjóö.
17.00 Golf.
18.00 World Sport Special.
18.30 Euro'sport News.
19.00 Llsthlaup á skautum.
20.00 Hnefaleikar.
21.00 Tennis.
23.00 Eurosport News.
23.30 Snóker.
SCREENSPORT
12.00 US College Football.
14.00 Ískhokkí.
16.00 Knattspyrna í Argentínu.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 NBA Körfubolti.
20.00 GO.
21.00 Hnefaleikar.
22.30 Íshokkí.
0.30 Hnefaleikar.
2.00 Golf.
4.00 íshokkl.
r u-v’.V'V I ' ' 1 V 4
; ’ | j - •. I ; Œ hBH wM1}
Piglet og samstarfsmenn verða að hlaupa á eftir dyntum
yfirmannsins.
Sjónvarp kl. 19.20:
Leyniskjöl
Piglets
Nú tekur að fækka sýn-
ingum á myndaflokknum
um hrakfallabálkinn Piglet.
Piglet er viröulegur njósn-
ari og erindreki í leyniþjón-
ustu hennar hátignar en lí-
kist þó ekki í neinu kollega
sínum, James Bond, því aö
raunveruleikinn er annar
og hversdagslegri.
í kvöld er á dagskrá næst-
síðasti þátturinn en hver
þáttur er sjálfstæður svo
ekki er of seint að kynnast
þessum títtnefnda Piglet.
Hann og samstarfsmenn
hans virðast hafa þann
starfa helstan að hlaupa á
eftir dyntum yflrmannsins,
sem sjálfur fær aldrei kusk
á hvítflibbann, og hætta lífi,
limum og hjónabandi við
aðskiljanlegustu verkefni.
-JJ
Rás 1 kl. 21.00:
Bíbopp með
sálarsveiflu
í þætti Vernharðs Linnets,
Á djasstónleikum, veröa
leiknar upptökur frá Mon-
trey-djasshátíðinni með
hljómsveitum Arts Blakey
og Horace Silver.
Árið 1954 stofnuðu þeir
Art og Horace kvartett sem
hafði mikil áhrif i djass-
heiminum og festi flestum
öðrum hljómsveitum betur
áhrif frá sálartónlist svartra
í djassinum. Tveimur árum
síðar gekk Horace úr sveit-
inni en Art rak hana áfram
undir nafninu Art Blakey
and his Jazz Messéngers.
Hann hélt úti þessari sveit
þar til hann lést í október
síðastliðnum en Horace er
Art heimsótti Island tvisvar
og lék hér 1978 í Austurbæj-
arbíói og 1982 i Háskóla-
biói.
enn á fullu með sveit sína.
-JJ
Svikahrapparnir svífast einskis til að komast yfir peninga.
Stöð 2 kl. 20.50:
Skondnir
skúrkar
Hér er á ferð nýr breskur
gamanþáttur og segir þar
frá tveimur skúrkum sem
hafa ofan í sig og á með því
að blekkja fólk. Þeir eru
svikahrappar sem svífast
einskis og nærast á hrað-
skreiðum bílum, fallegu
kvenfólki, dýrum vínum og
kóngafæði. Dagskipun
þeirra er að aðeins skuli
ræna hina gráðugu. í upp-
hafi eru þeir á öndverðum
meiði en þegar frægur
svikahrappur og vinur
beggja deyr hittast þeir og
ákveða að taka saman hönd-
um og klára verk sem hinn
látni vmur þeirra hafði þeg-
ar hrundið í framkvæmd.