Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Síða 28
36
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990.
Matthías Davíð Guðbjartsson frá
Baulhúsum í Arnarfirði, síðast til
heimilis að Bauganesi 33 í Reykja-
vík, lést 28. nóvember sl. á Borgar-
spítalanum. Útförin hefur farið fram
í kyrrþey að ósk hins látna.
Ólöf Huld Matthíasdóttir fyrir hönd aöstandenda
r-
Veitingastaður
í miðbæ Kópavogs
20
V
Tilboó vikunmr
Gríscisteik ad dönskum
Riz a la mande og
kaffi
kr. 980
Jólciglögg
kr. 300
Opið frá kl. 11.30 til 23.30
Hamraborg 11 -sími 42166
I
&
I3EE
Andlát
Guðrún Ólafsdóttir, Hringbraut 102,
lést 5. desember.
Ármann Árnason, Teigi, Grindavík,
andaðist 5. desember á Borgarspítal-
anum.
Gunnar Ármann Björnsson húsa-
smíðameistari, Gilsbakka, Blesugróf,
Reykjavík, andaðist á Landakotsspít-
ala 5. desember.
Þórey Böðvarsdóttir, Urðarholti 7,
Mosfellsbæ, andaðist á heimili sínu
miðvikudaginn 5. desember.
Jarðarfarir
UtfÖr Guðnýjar Ingibjargar Björns-
dóttur, Eskihlíð 12A, Reykjavík, fer
fram frá Fossvogskirkju í dag 7. des-
ember kl. 10.30;
Matthias Daði Guðbjartsson frá
Baulhúsum í Arnarfirði, síðast til
heimilis í Bauganesi 33, lést 28. nóv-
ember sl. í Borgarspítalanum. Út-
förin hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hins látna.
Valdimar Hannesson, Sólgarði,
Garðabæ, lést 22. nóvember. Jarðar-
förin hefur farið fram.
Oddur Guðbjörnsson bóndi, Rauðs-
gili, Hálsasveit, sem lést á Landspít-
alanum 1. desember, verður jarð-
sunginn frá Reykholtskirkju laugar-
daginn 8. desember kl. 14. Ferð verð-
ur frá BSÍ kl. 11.
Hjálmar Böðvarsson frá Bólstað,
Bakkabraut 1, Vík í Mýrdal, sem lést
á Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi,
þann 27. nóvember sl., verður jarð-
sunginn frá Víkurkirkju laugardag-
inn 8. desember kl. 14.
Fundir
Safnaðarfélag Ásprestakalls
Jólafundur félagsins veröur þriðjudag-
inn 11. desember í safnaðarheimilinu kl.
20.30. Fundarefni: Flutt veröur hugvekja,
fóndur og kaffi. Allir velkomnir.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Jólafundur félagsins veðrur þriðjudag-
inn 11. desember kl. 20.30 stundvíslega í
Domus Medica. Fjölbreytt dagskrá. Ailir
velkomnir.
Tapað fimdið
KötturinnTóti
tapaðist frá Laufásvegi 2a. Hann er stein-
grár og hvítur, eyrnamerktur R 4056. Ef
einhver getur gefið upplýsingar um ferö-
ir hans eða veit hvar hann er niðurkom-
inn þá vinsamlegast hringi hann í síma
Kattavinafélagsins, 672909.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Sunnudagsferð 9. des.:
Undirhlíðar - Óbrynnishólar
Ekið verður að Vatnsskarði og gengið um
Undirhiíðarnar að gígrústum Obrynnis-
hóla. Hressandi ganga fyrir alla. Verð 800
kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottíor
frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin.
(Stansað á Kópavogshálsi og v. Kirkju-
garðinn, Hafnarfirði.) Missið ekki af síð-
ustu ferðum ársins. Esja um vetrarsól-
stöður sunnud. 16. des., kl. 10.30, og blys-
för í EUiðaárdal laugard. 30. des. Ára-
mótaferðin í Þórsmörk er 29. des.- l. jan.
er alltaf jafnvinsæl. Pantanir óskast sótt-
ar í síðasta lagi 15. des.
Útivist um helgina
Sunnudagsganga 9. des., kl. 13:
Flekkuvík Kálfatjörn.
Róleg strandganga á vestanveröum
Reykjanesskaga sem allir geta tekið þátt
í. Skoðaður rúnasteinninn á Flekkuleiði
og Kálfatjarnarkirkja. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu. Stansað á Kópavogshálsi og
við Sjóminjasafnið í Hafnaríirði. Einnig
er hægt að veifa rútunni á viðkomustöð-
um strætisvagna á Hafnarfjarðarvegi.
Tónleikar
Jólatónleikar í Ytri-
Njarðvíkurkirkju
Laugardaginn 8. desember verða jólatón-
leikar i Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 17. Það
eru nemendur Ragnheiðar Guðmunds-
dóttur við söngdeild Tónlistarskóla
Njarðvíkur ásamt nemendum hennar úr
Söngskólanum í Reykjavík sem flytja
andleg verk og verk tengd jólahátíöinni.
Hljóðfærakennarar og hljóðfæranem-
endur úr Tónlistarskóla Njarðvíkur leika
með söngnemendum og er efnisskráin
fjölbreytt bæði að efni og flutningi. Tón-
leikarnir eru öllum opnir.
TiJkyimmgar
Spaðadrottningin í MÍR
Síðari óperumyndin, sem sýnd verður í
bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nú í desember
í tilefni af 150 ára afmæli rússneska tón-
skáldsins Pjotrs Tsjaíkovskí, er Spaða-
drottningin. Myndin verður sýnd nk.
sunnudag, 9. desember, kl. 16. Spaða-
drottningin er ein af frægustu og vinsæl-
ustu óperum Tsjaíkovskís. Óperutextann
samdi Modest Tsjaíkovskí, bróðir tón-
skáldsins, og byggði á verki Alexanders
Púshkin. Kvikmyndin var gerð á sjötta
áratugnum og flytjendur tónlistarinnar
eru söngvarar og hljóðfæraleikarar Bols-
hoj-leikhússins í Moskvu á þeim tima.
Óperutextinn er sunginn á rússnesku án
þýddra skýringa. Aðgangur er öllum
heimill og ókeypis.
Félag eldri borgara
Opið hús í dag í Risinu, Hveríisgötu 105.
Kl. 14 verður spiluð félagsvist, kl. 16.30
verður Guðnín Nílsen með leikfimi fyrir
félagsmenn. Göngu-Hrólfar hittast á
morgun, laugardag, kl. 10 að Hverfisgötu
105.
Aðventukvöld í Hvamms-
tangakirkju
verður þriðjudaginn 11. desember kl.
20.30. Fjölbreytt dagskrá borin fram af
kirkjukómum og Tónlistskóla Vestur-
Húnavatnssýslu. Ræðumaður kvöldsins
verður sr. Kristján Valur Ingólfsson. Ein-
söngur. Margrét Bóasdóttir.
íþróttafélag fatlaðra
í Reykjavík
hefur opnað jólamarkað í íþróttahúsi
fatlaðra, Hátúni 14. Opið alla daga frá kl.
13-18.
Jólafló Félags
einstæðra foreldra
í Skeljahelh, Skeljanesi 6, laugardaginn
8. desember, kl. 14-17. Jólaskreytingar
og ýmsir skrautmunir, húsgögn, bækur
og búsáhöld, kjólar og fleira flnt. Kaffi á
könnunni.
Jólagetraun DV - 2. hluti:
Finnum f imm vitleysur
Listasnillingur jólasveinanna
hefur nú veriö á ferö í Svíþjóð og
tekist að mála forsætisráðherra
þeirra við tómstundagaman sitt:
Hins vegar var spáð úrhellisrign-
ingu daginn sem hann ákvað að
mála og því varð listasnillingur-
inn að hafa snör handtök. í flýtin-
um hefur hann gert fimm vitleys-
ur og getur ómögulega getiö sér
til um það sjálfur hverjar þær
eru. Hinir skarpskyggnu lesend-
ur vorir ættu að geta hjálpað til
við að flnna þessar vitleysur
listasnillingsins. Dragið hring ut-
an um hverja vitleysu, klippið
myndina út og geymið með
myndinni úr fyrsta hluta jólaget-
raunarinnar.
Munið að fyrst þegar allir tíu
hlutar getraunarinnar hafa birst
getið þið sent okkur lausnirnar
og verið með þegar dregið verður
um hin glæsilegu verðlaun sem í
boði eru. Reitur fyrir nafn og
heimilisfang keppenda mun
fylgja 10. og síðasta hluta.
3. verðlaun i jólagetraun DV eru þetta glæsilega Goldstar CD 3005
ferðaútvarpstæki með innbyggðum geislaspilara og kassettutæki að
verðmæti 19.900 krónur.