Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Blaðsíða 22
30
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Toyota Hilux pickup, árg. '86.
Ameríkubíll, með 2400 cc vél, vökv-
ast., vökvabr. Bíllinn lítur út sem nýr.
Ýmis skipti möguleg. S. 678927.
Datsun 220 disii 79 til sölu. Tilboð.
- tEinnig Toyota Celica '73. Báðir skoð-
aðir. Uppl. í síma 95-22691.
Honda Quintet '81, selst á 20.000, Dats-
un Cherry ’80, selst á 10.000. Uppl. í
síma 91-666891.
Lada Samara 1500 '88, ekinn 34 þús.
km, verð 280 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 98-78192.
Mazda 323, árg. '80, til sölu, 5 gíra,
þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í
síma 91-686778 eftir kl. 17.
Opel Kadett '86 til sölu, ekinn 48 þús.
Upplýsingar í síma 91-44182 eftir kl.
17.
Til sölu er Volvo 244 DL 78, vél '80,
"ekinn 90.000, á 85.000 kr. Uppl. í síma
91-670394. Guðmundur.
Toyota Hilux extra cab, árg. '87, til sölu,
upphækkaður á 33" dekkjum, bretta-
kantar. Uppl. í síma 98-21371 e.kl. 19.
VW Rabbit, amerikutýpan, 1800 vél, árg.
'76, til sölu, góður og sprækur bíll,
hálfskoðun '91. Uppl. í síma 91-41335.
Breyttur Blazer 73 til sölu, ryðlaus,
góður bíll. Uppl. í síma 96-62145.
Fiat Panda '82 til sölu, skoðaður '91,
góður bíll. Uppl. í síma 91-36819.
MMC Lancer 1200 '86 til sölu, ek. 98
þús. Uppl. í síma 91-38060 og 91-672218.
■ Húsnæði í boði
2ja hæða timburhús í miðbænum, í
mjög góðu ásigkomulagi að innan,
laust ti! leigu frá' 1. janúar. Leigist
vönduðum aðilum. Verð 55 60.000.
Uppl. í síma 22517.
Lítið einbýlishús í Höfnum á Suðurnesj-
um til leigu, tilvalið fyrir par eða ein-
stakling. Uppl. í síma 92-16917 eða
91-18830.
2ja herb. ibúð við Snorrabraut til leigu,
laus nú þegar. Tilboð sendist DV,
merkt „Reglusemi 6080 “.
Herbergi til leigu i vetur, aðgangur að
eldhúsi og setustofu. Uppl. í síma 91-
621804 milli kl. 17 og 20.
Herbergi til leigu með aðgangi að baði
og eldhúsi. Uppl. í síma 91-624887 eftir
kl. 14.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022. ■»
Mjög gott geymsluhúsnæði til leigu, ca
25 fm. Uppl. í síma 91-28573.
■ Húsnæði óskast
Einstæðan föður, sem býr með l7 ára
dóttur sinni, vantar góða 3ja herb.
íbúð, helst í Garðabæ, Kópavogi eða
miðsvæðis í Rvk. Reglusemi, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í vs. 46070 og hs. 40330.
Reykjavik. Rúmgóð 2ja herb. íbúð
óskast á leigu í Reykjavík. Mjög góð
umgengni og reglusemi í boði.
Ör ggar greiðslur og einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 678338
á kvöldin og um helgar.
Smiður i sambúð óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð, á hagstæðu verði. Gæti
jafnvel tekið að sér að lagfæra íbúð
upp í leiguverð. Uppl. í síma 91-656254
e.kl. 19 og um helgina.
2 feðga vantar 2ja-4ra herb. íbúð í
Reykjavík eða nágrenni, góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
S. 670019 og 78534 e.kl. 19.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Keflavík - Reykjavík. Óska eftir 2 3ja
herb. íbúð í Rvk, vesturbær/miðbær,
í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð í
Keflavík. Uppl. í s. 92-12880.
Reyklaus hjón með tvö börn óska eftir
3-4ra herb. íbúð á leigu, reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-76305. Guðrún.
Húsnæði óskast frá 1. jan. 31. maí,
erum par utan af landi. Stgr. í boði
ef miðað er við ca 20 þ. á mán., erum
reglus. og snyrtil. S. 95-12554.
Ung, reglusöm kona óskar eftir ein-
staklings- og eða 2ja herb. íbúð strax.
Skilvísum greiðslum heitð. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6077.
jbúð óskast. Óska eftir 2ja herb. íbúð
frá 1/1 ’91 fyrir einhl. karlm. Reglu-
semi heitið og öruggum greiðslum.
S.‘624425 til kl. 16 og 616972 e. kl. 17.
Óskum eftir 2ja herb. ibúð til leigu,
skilvísum greiðslum, snyrtilegri um-
gengni heitið og reglusemi. Uppl. í vs.
91-20211, Vala, og hs. 28029 eftir kl. 19.
Miðbær. Þí^Sr ungar konur óska eftir
íbúð frá áramótum. Uppl. í síma 91-
681720 frá kl. 9-17.
Einstaklingsibúð óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 91-73504.
■ Atvinnuhúsnæði
Stæði fyrir bila og annað í mjög góðu
nýlegu atvinnuhúsnæði á Artúns-
höfða til lengri eða skemmri tíma.
Stórar innkeyrsludyr. S. 91-679057.
2 samliggjandi herbergi að Borgartúni
31 til leigu. Uppl. í síma 91-626812 á
skrifstofutíma.
■ Atvinna í boði
Fyrirtæki i Kópavogi óskar eftir starfs-
krafti til skrifstofustarfa hálfan dag-
inn (sveigjanlegur vinnutími). Ein-
hver bókhalds- og tölvukunnátta
nauðsynleg. Umsóknir sendist DV,
merkt „Kópavogur 6074“.
Atvinnurekendur, höfum á skrá fjölda
fólks með ýmsa menntun og starfs-
reynslu. Opið frá 13-18. Atvinnuþjón-
ustan. S 642484.
Gott sölufólk óskast til starfa strax, að-
eiris vant fólk kemur til greina. Hafið
samband við auglýsingaþj. DV í síma
27022. H-6064.
Matvöruverslun. Starfsfólk óskast til
afgreiðslustarfa í matvöruverslun frá
kl. 13-18.30. Upplýsingar í síma 641692
eftir kl. 20.
Okkur vantar vanan starfsmann
til þess að aðstoða við umsjón á lítilli
matvöruverslun, þarf að byrja strax.
Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-6072.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun,
vinnutími frá kl. 12 18. Uppl. á staðn-
um milli kl. 13 og 17 í dag og næstu
daga. Fellakjör, Iðufelli 14.
Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í
kjörbúð í austurbænum. Upplýsingar
gefur Kjöthöllin, Háaleitisbraut
58-60, sími 38844.
Vil ráða mann vanan alhliða husavið-
gerðum, 's.s. smáviðgerðum á múr-
verki og flísalögn o.fl. Þarf að hafa
bíl til umráða. S. 689737 og 985-27775.
Starfskraftur óskast, ekki undir þrí-
tugu, í Björnsbakarí við Hallærisplan.
Uppl. á staðnum fyrir hádegi.
Matsmenn vantar á rækjufrystiskip.
Uppl. í síma 641160.
■ Atviima óskast
Atvinna óskast á Reykjarvíkursvæði,
hef unnið t.d. við smíðavinnu úti og
inni, málingarvinnu, hjólbarðarverk-
stæði, einnig við fiskvinnu til sjós og
lands, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 93-71821 á kvöldin. Haraldur.
Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig
góðan starfskraft í hlutastarf eða
ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd-
enta er lausnin, s. 621080/621081.
Er 19 ára, óska eftir vinnu allan daginn
til frambúðar. Allt kemur til greina,
hef bíl til umráða. Uppl. í síma 24196.
Hárskeri óskar eftir atvinnu. Önnur
störf koma einnig til greina. Getur
byrjað strax. Uppl. í síma 91-22191.
■ Bamagæsla
Get tekið börn í pössun, hluta úr degi.
Uppl. í síma 91-688674.
—— ....................■■■■
■ Ymislegt
Dósasöfnun Þjóðþrifa. Á laugardögum
í desember söfnum við einnota umbúð-
um á Reykjavíkursvæðinu. Hringdu á
laugardögum milli 10 og 15 í síma
621390 eða 23190 og við
sækjum umbúðirnar heim.
Eru fjármálin i ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í fjárhagsvandræðum. Fyrir-
greiðslan. S. 91-653251 m.kl. 13 og 17.
■ Hreingemingar
H-hreinsun býður upp á nýja og full-
komna hreinsun á teppum og hús-
gögnum ásamt háþrýstiþvotti og sótt-
hreinsun á sorprennum, ruslageymsl-
um og tunnum. Gólfbónun og vegg-
hreingerningar. Örugg og góð þjón-
usta. Uppl. í símum 653002 og 40178.
Ath. Eöalhreinsun. Veggja-, teppa- og
þúsgagnahreinsun, gólfbónun og kís-
ilhreinsanir á böðum. Einnig allar
almennar hreingerningar fyrir fyrir-
tæki og stofnanir. Ábyrgjumst verkin.
Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995.
Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvk.
Hreinsum teppi í íbúðum, stiga-
göngum og stofnunum, einnig hús-
gögn. Áratuga reynsla og þjónusta.
Pantið tímanlega fyrir jól. Tökum
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-624191.
Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952.
Almenn hreingerningarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
Allar alm. hreingerningar, þrif í heima-
húsum, teppahreinsun. Gerum föst
verðtilboð. Góð umgengni og góð þj.
J.R. hreingerningar, s. 39911 og 26125.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Bjóöum upp á alhliða hreingerningar
hjá fyrirtækjum og heimilum. Djúp-
hreinsum teppi og húsgögn. Fagþrif,
Skeifunni 3, sími 679620.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377,________________________
Getum bætt við okkur ræstingum, stærri
og smærri íyrirtæki, gerum góð og
hagstæð tilboð. Vanir, duglegir og
smámunasamir. Uppl. í síma 626929.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð
vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa, simi 91-50513.
Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina
eins og allir landsmenn vita. Dans-
stjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára
reynslu í faginu. Vertu viss um að
velja bestu þjónustuna. Ath. bókanir
á jólatréssk. og áramótadansleiki eru
hafnar. Getum einnig útvegað ódýr-
ustu ferðadiskótekin í bænum.
Ódýrir en skemmtilegir jólasveinar ósk-
ast til þess að skemmta börnum á jóla-
balli 30. desember í Reykjavík. Upp-
lýsingar í síma 92-37731.
■ Veröbréf
Óska eftir kaupanda að fasteigna-
tryggðum skuldabréfum. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-6082.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
■ Þjónusta
Gluggasmiði. Húsasmíðameistari get-
ur bætt við sig smíði á opnanlegum
gluggum úr oregon pine, með þétti-
listum og glerfalslistum. Verð ca 3770
hver gluggi með vsk. Mjög vönduð
vinnubr. S. 41276 e.kl. 20. Valdimar.
Flisalagnir, múrverk, viðhald og
viðgerðir. Öruggir menn, vönduð
vinna. Uppl. í símum 670325 og 641628
eftir klukkan 19.
Flísalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Einnig flísa-
lagnir. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057.
Trésmiðir. Parketlagnir, ísetningar á
innihurðum, sólbekkjum, glerisetn-
ingar, hvers kyns viðhaldsvinna og
breytingar. Uppl. í síma 91-53329.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur parketlagnir og máln-
ingarvinnu. Vanir menn, vönduð
vinna. Uppl. í símum 672328 og 641909
eftir kl. 17.
Múrverk-flisalagnir. Múrviðgerðir,
steypuframkvæmdir, járnalagnir o.fl.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
Tek að mér að draga á hnifa og brina.
Upplýsingar í síma 82373.
■ Ökukermsla
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny '90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX '90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Nýr M Benz.
Sigurður Sn. Gunnarsson, kenni allan
daginn, lærið fljótt, byrjið strax. Bíla-
sími 985-24151 og h. sími 91-675152.
Sigurður Gislason. Kenni á Mazda 626,
útvega mjög góðar kennslubækur og
verkefni í sérflokki. Kynnið ykkur
málið. Sími 985-24124 og 679094.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpröf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin'bið.
Símar 72493 og 985-20929.
BJÓRWHÖLUNhf
HELGARSTUÐ
Föstudagurinn 7. desember
og laugardagurinn 8. desember
Hljómsveitin Jón forseti
sér um fjörið
Sunnudagur 9. desember
Einar Jónsson og Ann
Andreasen skemmta gestum
Munið dansgólfið þar sem léttir snúningar
eiga sér stað.
Snyrtilegur klæðnaður
Opið í hádeginu kl. 12-15 laugardag og sunnudag.
BJÓRWHÖLUNhf
GERÐUBERG11
111REYKJA VÍK SÍMI 74420
Ökukennsla - endurhæfing. Get nú
bætt við nokkrum nemendum. Kenni
á Subaru sedan. Hallfríður Stefáns-
dóttir, s. 681349 og 985-20366.
■ Irmrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Simi 652892.
Rammar, Suðurlandsbraut 12. Alhliða
innrömmun. Ál- og trérammar, plaköt.
Hagstætt verð. Næg bílastæði. Sími
91-84630.
■ Hjólbarðar
Ódýrir nýir Hanook snjóhjólbarðar.
145 R 12, kr. 2992
155 SR 12, kr. 3087
135 R 13, kr. 2872
145 R 13, kr. 3105
155 R 13, kr. 3326
165 R 13, kr. 3603
175/70 R13, kr. 3956
185/70 R13, kr. 4158
175/70 R14, kr. 4126
185/70 R14, kr. 4385
185 R 14, kr. 4435
195/70 R14, kr. 4865
Borgardekk hf., Borgartúni 36,
sími 91-688220.
4 ný Mikey Thompson og Baja-Belted
til sölu, stærð 18/39-16,5 LD. Uppl. í
síma 91-37668 eftir kl. 21.
■ Vélar - verkfæri
Óska eftir járnrennibekk, ca 2 m milli
odda, í þokkalegu standi. Upplýsingar
í síma 91-32477.
■ Parket
Parkethúsið, Suðurlandsbraut 4a, sími
685758. Gegnheilt parket á góðu verði.
Fagmenn í lögn ogslípun. Ath., endur-
vinnum gömul gólf. Verið velkomin.
■ Nudd
Trimmform rafmagnsnudd er hágæða-
nudd til lækninga á t.d. vöðvabólgu,
bakverk, liðagigt, brjósklosi, vöðvaá-
verkum, blóðstreymistruflunum og
m.fi. Einnig til grenningar, vaxtar-
ræktar, vöðvaþjálfunar, endurhæfing-
ar, v. appelsínuhúðar, undirhöku og
fl. fegrunaraðgerða. Pantið tíma. Sól-
baðsstofa Reykjavíkur, sími 672450.
■ Fyrir skriístofuna
Tollskýrslur o.fl. Tökum að okkur gerð
tollskýrslna, erlendar bréfaskriftir,
faxsendingar, vélritun skjala, ritgerða
o.fl. Uppl. í s. 91-621669 kl. 10 17dagl.
U-Bix 4002 Ijósritunarvél til sölu.
Upplýsingar í símum 91-680995,
91-79846 og 985-32850.
■ Heilsa
Jöfnun orkuflæðis.
Slökun og andleg vellíðan. Hafið sam-
band í síma 91-33553.
■ Veisluþjónusta
Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska,
glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl.
Hagstætt verð. Upplýsingar í síma
26655.
■ Til sölu
Amerisk jeppadekk og felgur,
Dick Cepek American Racing.
Dekk 31"xl0,5-15 kr. 8970 stgr.
Dekk 33"xl2,5-15 kr. 9980 stgr.
Felgur 15"x7 hvítar kr. 3300 stgr.
Felgur 15"xl0hvítar kr. 4490 stgr.
Felgur 15"x7 króm kr. 5400 stgr.
Bílab. Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825.
FLOORSB
Byggingameistarar, verktakar
og opinberar stofnanir.
• Marley vínil gólfdúkur.
• Marley vínil gólfflísar.
Sterk og endingargóð gólfefni á mjög
hagstæðu verði. Ó.M. Ásgeirsson,
heildverslun, sími 91-83290.