Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990. 27 Gólfdúkar í úrvali (þarf ekki að líma). Mjög hagstætt verð. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. Tveir vel með farnir ódýrir ísskápar til sölu. Uppl. í símum 79727 og 985-33174. ■ Oskast keypt Goft sófasett gegn 40 þús. kr. stað- greiðslu, óskast keypt, einnig óskast hillusamstæða og sjónvarpstæki. Upplýsingar í síma 91-674148. Málmar, málmarl! Kaupum alla málma gegn staðgreiðslu. Tökum einnig á móti brotajárni. Hringrás hf., sími 91-84757. Endurvinnsla í 40 ár. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa Clarion fótanudd- tæki, helst ódýrt. Á sama stað til sölu Fender rafmagnsgítar, selst ódýrt. Sími 624682. (Reynir). óskum eftir að kaupa 4ra arma fatastanda í verslun (stjörnur til að hengja föt á). Uppl. í síma 91-623515. Eldavél. óska eftir góðri, ódýrri, elda- vél. Uppl. í síma 91-652822 e.kl. 18. Óska eftir litlu, sætu sófasetti fyrir lítið eða ekkert. Uppl. í síma 91-688674. ■ Verslun Kartöflur. Opið alla virka daga frá 12-18. Góðar kartöflur. Kartföflugámurinn við Umferðarmiðstöðina. ■ Fatnaður Jólasveinar! Takið gleði ykkar á ný. Saumum eftir máli. Alvörujólasveina- búningar. Sveinka sér um sína. Spor í rétta átt sf., síma 91-15511. Svartur rúskinns- og leðurjakki til sölu, einnig hvítlakkað rúm, breidd 1,5 m og lengd 1,9 m. Uppl. í síma 91-642662 eftir kl. 16. ■ Fyrir ungböm Óskum eftir Emmaljunga kerruvagni. Uppl. í síma 657102. ■ HeimUistæki Frystiskápur Frigidaire, hæð 139, breidd 71, dýpt 67 cm, til sölu. Gámur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 91-24259 á' kvöldin eða um helgar. Nýleg þvottavél og nýieg frystikista, stereogræjur, stofuborð o.fl. til sölu. Uppl. í síma 91-612275. ■ Hljóðfæri Hljóðfærahúsið i jólaskapi. Vorum að fá Washburn- og Blade gítara, Pignose æfingamagnara, D.O.D. effektanótur og margt, margt fleira. Jólagjöf tón- listarmannsins fæst hjá okkur. Hljóð- færahús Reykjavíkur, s. 600935. Tveir góðir gitarar, Ovation Collector ’88 og Gybso ES 335, til sölu. Uppl. í síma 96-22010 milli kl. 19 og 20. Casio CZ 1 hljómborð til sölu. Uppl. í síma 91-24359. ■ Hljómtæki Pioneer geislaspilari, P.D.-M. 410, sem nýr, til sölu. Verð 25.000. Uppl. í síma 91-674526. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppahreinsið sjálf. Leigjum út teppa- hreinsivélar og nýja gerð bletta- hreinsivéla. Verð: háífir dagar 700 kr., heilir dagar 1000 kr., helgar 1.500 kr. Öll hreinsiefni og blettahreinsiefni. Teppabúðin, Suðurlandsbraut 26, s. 681950.__________________________ Jólagjöfin í ár. Hrein teppi og húsgögn. Látið vant og vandvirkt fagfólk um vinnuna, yfir 20 ára reyosla. Ema & Þorsteinn, sími 20888. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf., sími 91-7.88.22._________________ Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeiid okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsgögn Notuð húsgögn: Þarftu að selja notuð húsgögn, heimilistæki eða bara hvað sem er fyrir heimili eða fyrirtæki? Hafðu þá samband við okkur. Við bjóðum þér marga möguleika. 1. Við staðgreiðum þér vöruna. 2. Við seljum fyrir þig í umboðss. 3. Þú færð innleggsnótu og notar hana þegar þér hentar. Ekkert skoðunar- gjald. Þú hringir í okkur og við kom- um þá heim og verðmetum eða gerum tilboð sem þú ræður hvort þú tekur. Heimilismarkaðurinn. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178 v/Bolholt, sími ,91-679067. Opið virka daga 10.15 til 18, laugardaga 10.15 til 16. Ódýr skrifstofuhúsgögn. Notuð og ný skrifstofuhúsg., 20-50% afsl. Tökum vel með farið skrifstofuhúsg. í um- boðssölu. Húsgagnamarkaður Gamla Kompanísins, Bíldshöfða 18, s. 36500. Til sölu vel með farið sófasett, 3 + 2 + 1 + tvö borð í stíl. Selst á góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6079. Úrval af 2ja sæta sófum með ýmsum gerðum áklæða. Opið virka daga 9-18, laugard. 10-16. G.A húsgögn, Brautar- holti 26, s. 91-39595 og 91-39060. Útsala á sundurdregnum þarnarúmum, einstaklingsr., kojum og hlaðrúmum meðan birgðir endast. Trésmiðjan Lundur, Skeifunni 8, s. 685822. ■ Bækur 3 bindi af ísiendingasögunum, ritverk eftir Jonas Hallgrímsson, 4 bindi, Atlas bókin og Sturla saga, 3 bindi, til sölu. Allt nýtt. Fæst á góðu verði ef samið er strax. S. 20667 e. kl. 17. ■ Antik Handmálað Þingvallakaffistell til sölu, með myndum af Almannagjá. Á sama stað er til sölu Olympus 20. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6089. ■ Málverk Kjarvaismyndir. Nokkrar túss- og ein lítil olíumynd til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6088. ■ Bólstrun Bóistrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Sanyo 16LT Laptop PC og Epson LX 800 prentari til sölu, lítið notað og í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 91-42615. IBM PS 2 MOD50. Til sölu 1 MB minni, 20 MB harður diskur, 8513 litaskjár og mús. Uppl. í síma 91-41526. BBC Master Compact tölva til sölu, lít- ið notuð. Uppl. í síma 91-24196. ■ Sjónvörp_________________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllu v.iðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gérvi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Sanyo, Blaupunkt, Osio og Laser. Viðgerðir/varahlutir. Þjónustum þessi merki og fl. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16 (aðkoma frá Vegmúla), sími 680783, kvöld- og helg- ars. 622393. Geymið auglýsinguna. Myndbanda- og sjónvarpstækjavið- gerðir samd. Ath.: Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Radioverkst. Santos, Lág- múla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft- netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð á öllu efni. Kvöld- og helgarþj. Borgar- radíó, símar 76471 og 985-28005. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. j Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Rýmingarsala á öllum notuðum sjón- vörpum gegn staðgreiðslu, næstu daga. Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðaþjónusta á sjónvörpum, vide- ot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loftnetskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Viðgerðir sámdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. ■ Dýrahald Til sölu hross, t.d. folöld undan Lit frá Kletti og veturgömul trippi undan Hervarssyni og Hrafnssyni, hryssa á 5. vetri undan Hervari og sýndri hryssu, einnig folar á 5. og 6. vetri undan 1. verðlauna stóðhestum. Hrossin fást á mjög sanngjörnu verði og góðum kjörum. Öppl. í s. 95-37444. Andvarafélagar. Jólaglögg og ball verður haldið í félagsheimili Andvara laugardaginn 8. desember. Boðið verður upp á jólaglögg frá kl. 18-20, eftir það höldum við dúndurball. Á boðstólum verður matur og drykkur á vægu verði. Skemmtinefnd Andvara. „Fersk-Gras.“ Bein sala úr vöruskemm unni við Víðidalsafleggj- arann/Rauðavatni á laugardögum kl. 10-15. 25 kg handhægar, loftþéttar umbúðir. Seljast í lausu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91-681680. Glæsileg ný hesthús til sölu á Heims- enda, hesthúsabyggð milli Kjóavalla og Víðidals. Tilbúin til afhendingar. Hagstætt kynningarverð til áramóta. Greiðsluskilmálar. Uppl. á söluskrif- stofu S.H. Verktaka, sími 652221. Aðalfundur félags tamningamanna verður haldinn laugardaginn 8. des. að Hlégarði í Mosfellsbæ, hefst stundvíslega kl. 13.30. Mætum öll stundvíslega. Stjórnin. Brúnstjörnóttur, efnilegur, 6 vetra klár- hestur með tölti, til sölu ásamt fleiri hrossum sem eru í þjálfun í Hafnar- firði. Uppl. í símum 650247 og 54627. Diamond járningatækin eru tilvalin jólagjöf hestamannsins í ár. Verð kr. 14.900,- póstsendum. A & B, Bæjar- hrauni 14, Hafnarf. sími 651550. Hey (baggar) til sölu, tek einnig hesta í fóður við opið, einnig til leigu góð aðstaða fyrir tamningastöð. Uppl. í síma 98-34473 eftir kl. 20._________ Kynjakettir halda alm. félagsfund að Hallveigarstöðum í dag, föstudag 7/12, kl. 20. Sagt verður frá kattarsýningu og kynnt skráning katta. Stjórnin. Sérhannaður hestafiutningabill fyrir 8 hesta til leigu, einnig 2 hesta kerrur og farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Tvær ættbókarfærðar hryssur og nokkur vel ættuð trippi til sölu. Uppl. gefur Þórir í síma 95-12570 í hádeginu og á kvöldin.____________________________ Vantar þig reiðhest? Brúnn, 8 vetra, alsherjar hestur til sölu, einnig rauð- blesóttur 4ra vetra. Uppl. í síma 91- 650257 eftir kl. 18. Þrir alhliða reiðhestar til sölu, tveir 6 vetra og einn 7 vetra. Uppl. í síma 91-20667 eftir kl. 17. 6 vikna hvolpur af labradorkyni fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-16814 eða 611224. Connör páfagaukur + búr til sölu, selst á 22 þús. saman. Uppl. í síma 91-41656 eftir k. 19. SchaferKundur. Til sölu stálpaður schaferhundur. Upplýsingar í síma 91-627446. Til sölu mjög gott 6 hesta hús í Viðidal. Uppl. í símum 91-674840 á daginn og 91-41550.á kvöldin. Ættfeður, ný hestabók Jónasar, fæst í bókaverslunum og um kvöld og helgar hjá Eiríki Jónssyni, sími (91) 44607. 5 hesta pláss i Faxabóli til leigu í vet- ur. Uppl. í síma 98-75224. Tveggja hesta kerra á 2 hásingum til sölu. Uppl. í síma 91-666658 eftir kl. 19. ■ Vetrarvörur Til sölu Ski-doo Safari vélsleði, árg. '88, ekinn 3.000. Nýtt trefjaplasthúdd, vel útlítandi og góður sleði. Upplýsingar í símum 93-51176 og 985-20466. ■ Hjól___________________________ Nýtt! Husquarna WR 400 enduro, til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 985-32880 eða 91-675431,__________ Skellinaðra óskast, helst MT, ódýr, má vera sjúskuð og úrbrædd. Uppl. í síma 91-623728. Símsvari. Vantar notuð fjórhjól. 'Hjól í ýmsu ástandi koma til greina. Uppl. í síma 985-23224. Vantar svinghjól og dekk á Kawasaki Mojave 250 cc, árg. ’87. Uppl. í síma 3-61254. ■ Til bygginga Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa hf. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja óylfa hf., Vagnhöfða 7, sími 674222. Mótatimbur, 1x6, ca 4000 metrar, og 2x4, ca 800 metrar, einnotað í stillans, til sölu. Upplýsingar í síma 91-52938 eftir kl. 18. Mótatimbur til sölu, 2x4 1.000 m og 1x6 200 m, mótakrossviður 1,2x150x305 cm, 50 fm. Uppl. í síma 641098 e.kl. 20. „Nýtt“ stillansatimbur til sölu. Uppl. í síma 91-54994 eftir kl. 18. ■ FLug_____________________ 1/6 hlutur í þeirri lágfættu er til sölu. Hún er af þeirri vinsælu tegund Piper Arrow PA-28R-200. Uppl. veitir Her- mann í símum 91-687995 og 91-671179. ■ Fasteignir Góð kaup. 5 herb. íbúð, 127 fm, í Ytri- Njarðvík til sölu, nýuppgerð, verð ca 5-5,2 millj., áhvílandi stórt húsnæðis- lán. Uppl. í síma 91-78417 e.kl. 18. ■ Fyrirtæki Vel rekin kaffiteria á góðum stað í bæn- um til sölu. Góðir tekjumöguleikar fyrir fært fólk. Uppl. veittar í síma 91-31279 eftír kl. 20. ■ Bátar 4ra tonna bátur með krókaleyfi til sölu. Ganghraði 17-20 mílur. Gott kram, ný tæki, 2 tölvurúllur, 2 Elliðar og vagn. Verð 2 millj. Gæti farið sem útborgun í íbúð í Rvík eða bíll tekinn upp í að hluta. S. 98-33888 e.kl. 19. Bátur til sölu. Gáski 1000, 9,2 tonn með 98 tonna kvóta fyrir árið 1991, vel búinn tækjum. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 19._______________________________ Sóló-eldavélar. Sóló-eldavélar í báta, 4 gerðir. Viðgerða- og varahlutaþjón- usta. Blikksmiðjan Funi, Smiðjuvegi 28, Kópavogi, sími 91-78733. 20 balar af 420 króka linu til sölu, fæst á góðum kjörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6085. Til sölu netaafdragari frá Sjóvélum og netaúthald. Uppl. í síma 91-53795 í kvöld og næstu kvöld. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og girkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: Tredia ’84, Cortina ’79, Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82,'VoIvo 244 ’82, 245 st., L-300 ’81, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81-, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 1600 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 '86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer ’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hf.: Nýl. rifnir: Lancia YIO ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Send- um. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, 127, Re- -gata dísil ’87, Mazda E2200 '88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84 ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’80, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi Jet ’87, 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura '79, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry' -’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 323i, 320, 318, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Sendum. Opið laugardaga 10-16. 6,9 I disilvél úr Ford '84, öll nýyfirfarin af Big 3 USA. Til sýnis og sölu hjá" Bílkó, sími 79110. Partasalan, Akureyri. Eigum notaða varahluti í Toyota LandCruiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 t~ ’79- ’84, Suzuki Swift ’88, Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84, Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada Samara ’86, Saab 99 '82-83, Peugeot 205 GTi ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco '74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Monza ’86 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. Sími 650372, Lyngási 17, Garðabæ. Erum að rífa Alto ’81, BMW 315, 316, 320, 520 og 525, árg. ’78 ’82, Bluebird dísil ’81, Cherry '82 ’84, ' Charade ’80-’87, Chevrolet Citation ’80, Honda Civic ’82, Honda Accord ’81, Uno 45S ’84, Lada Lux ’84, Lada st. '86, Mazda 323 ’81-’83, Tovta Corolla ’84-’87. Saab-- 900 og 99 '77- '84, Sapparo '82, Sunny ’80 ’84, Subaru ’80-’82, Skoda 105 ’86, Volvo’ 244 og 343 ’75-’79. Kaupum einnigjjíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9 19, laugardaga kl. 10 17. Bilhlutir, - s. 54940. Erum að rífa Dai- hatsu Cuore ’87, Charade ’80 og ’87, Fiesta ’85, Mazda 323 ’87, Mazda 121 ’88, Sierra ’84 ’86, Suzuki Swift ’86, . Lancer ’87, Colt ’85, Galant ’82, Es- cort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Citroen BX 19 TRD ’85, Uno ’84 ’88, BMW 735i ’80, Oldsmobile Cutlas dísil ’84, Subaru st. 4x4 ’83, Subaru E-700 4x4 ’84. Kaupum nýl. tjónab. til niðurrifs. Op. 9-19 v. daga og lau. 10 16. Bílhlut- ir, Drangahrauni 6, Hf., s. 54940. 54057, Aðalpartasalan, Kapiahrauni 8. Varahl. í; BMW 728i ’80, MMC L300 ’80, MMC Colt ’79-’82, Civic ’82 ’85, Mazda 626 ’82, Sa.ab 99 ’79, Lada, VW Passat ’82, Citroen GSA ’82 ’86, Fi- esta, Chárade ’79 '83, Skoda, Galant, Fiat 127, Uno '84, Suzuki bitabox, Daihatsu sendibíl 4x4, o.fl. Kaupum allar gerðir bíla til niðurrifs. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, twin cam ’87, Cherry ’79 ’83, Charade ’79 ’86, Renault 9 ’82, Justy ’87, Colt ’81 ’85, Charmant ’82, Camry 186, Subaru ’80- ’83, Carina ’82, Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79, Mazda j 626 ’80-’85, Axel ’86, Lada Sport ’88, • Cressida ’79, Bronco ’74, Mustang ’79. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740. Erum að rífa: Charade '89, Carina ’88-8S Corolla ’81 ’89, Celica ’87, Su- baru ’80 ’88, Laurel, Cedric ’81 ’87, Cherry ’83 ’86, Sunny ’83, Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Bronco ’74. Kaupum nýlega tjónabíla. Til sölu upphækkuð Patrol framhásing. 4 gíra GM gírkassi með extra lágum 1. gír. Rennihliðarhurð á Chevy van. 4 nagladekk 205/70 á 14" 5 gata GM felgum. Vantar THM 400 skiptingu fyrir dísil 4x4 og NP 205 millikassa. Uppl. í símum 98-21811 og 98-22942. Bilpartar JG, Hveragerði, simi 98-34299 og 98-34417. Varahlutir í Toyota Cor- olla ’87, Samara ’87, Uno ’84, Range Rover ’75, Galant ’79, Malibu ’79, Cit- ation ’80, Mazda 323, 626, 929 o.fl. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda bílum. Eigum varahluti í flest- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Wagoneer V-8, Blazer, 6 cyl., GM Concours, Lada st. ’86, Charade ’81, Galant ’83, einnig úrval af varahl. í USA bíla. Sendum um allt land. Skodavarahlutir, ’85-’89, úr 105, 120, 130, hurðir, stuðarar og Skodavélar, dekk o.fl. til sölu. Tek að mér Skoda- réttingar og -viðgerðir. Uppl. í símum 82247 og 82717. Arnljótur Einarss. Varahl. í: Benz 240D, 300D, 230, 280SE, Lada, Saab, Alto, Charade, Skoda, BMW, Axel, Mazda ’80 o.fl. S, 39112, 985-24551 og 40560. Audi - VW - Peugeot Escort Sierra BMW - Citroen. Varahlutir/auka- - hlutir/sérpantanir. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, s. 91-73287. Benz 352 með 5 gira kassa, 5 33" mudd- er á 6 gata felgum og 4, 5 gata, 30", undan Bronco, 305 Cev. Uppl. í síma 96-62145. Til niðurrifs. Toyota Carina 1600 DL, árg. ’80, selst til niðurrifs. Uppl. í sím- um 71215 og 75958 í kvöld og næstu kv. Geymið auglýsinguna. h e m t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.