Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Side 27
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990. 35 Skák Jón L. Árnason Ensku stórmeistararnir Julian Hodg- son og Daniel King, sem báöir hafa teflt hér á landi, tefldu baráttuskák á alþjóöa- mótinu í New York á dögunum - þar sem Bent Larsen sigraði. Enn var „eitraða peðið" í sviðsljósinu. Hodgson, með hvítt, drap síðast á b7 með biskupi sínum en varð bumbult af: 29. - Hc3! og hvítur lýsti sig sigraðan. Drottningin á ekki flóttareit nema í horn- inu en eftir 30. Dal yrði svarið 30. - Hxg3 + ! 31. fxg3 Bxal og hennar hátign yfirgefur vígvöllinn. Bridgé ísak Sigurðsson Guðjón Bragason og Daði Bjömsson eru ungir háskólapiltar sem þykja efnilegir í bridge. Guðjón var sagnhafi í þremur spöðum í þessu spili sem kom fyrir í Kauphallarmótinu á dögunum. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og allir utan hættu: ♦ 984 ¥ 972 ♦ D10632 + K9 ♦ D72 ¥ 1064 ♦ K9 + ÁD1052 ♦ ÁKG106 ¥ K3 ♦ ÁG74 + G6 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1+ Dobl IV 24 Pass 3* p/h Vestur hóf vörnina á laufafjarka, lítið úr blindum og austur átti slaginn. Austur varð nú að taka laufás áður en hann spil- aði hjarta til þess að sagnhafi ætti enga möguleika á að standa spilið, en hann gætti ekki aö sér. Hann spilaði hjarta, Guðjón setti kónginn og vestur ásinn. Næst komu drottning og gosi í hjarta og Guðjón trompaði með spaðatíu. Þrátt fyr- ir að austur hefði opnað í þriöju hendi, ákvað Guðjón aö austur ætti afganginn af punktunum sem úti lágu. Hann spilaði sig út á laufi og austur spilaði sig aftur út á laufi. Guðjón fleygði tígli og tromp- aöi í blindum og spilaði næst spaðaníu. Austur lét Utið og nían var látin rúlla. Næst var tígli spilaö og níu slagir þar með í húsi. Vandvirk spifamennska. r 03 ¥ ÁDG85 ♦ 85 Krossgáta 1 z. 3 "1 lo 7 íf 1 ’, L 10 II n U iT^ 1 '5 7T )h lX ÍT" 1 2.0 Lárétt: 1 nöf, 5 hreinsa, 8 grænjaxl, 9 áköf, 10 keyrsla, 12 hrekkir, 14 skrafi, 15 eira, 17 tvíhljóði, 18 skífa, 20 frétti. Lóðrétt: 1 hland, 2 auðug, 3 þröng, 4 miðjunni, 5 kláruðúst, 6 rólegu, 7 fórn- aði, 11 sæti, 13 frjáls, 14 álit, 16 nudd, 19 sem. Lnusn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skel, 5 oft, 8 vírar, 9 ló, 10 efnuðum, 12 lóa, 14 saga, 16 truntur, 18 auðnir, 20 áma, 21 árar. Lóðrétt: 1 svelta, 2 kíf, 3 er, 4 lausn, 5 orð, 7 tóma, 11 nauða, 13 órum, 15 atir, 17 rör, 19 ná. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviiið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 7. til 13 desember er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19, Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og heigidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, slmi 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. . Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt laekna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá ki. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 dagiega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. • Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. ’ Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 7, desember Nú fer smámyntin að koma. Kemur fyrir mestu jólaösina. Spakmæli Ekkert er jafnerfitt og að hugsa. Það er líklega þess vegna að svo fáir leggja það á sig. H. Ford. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, simi 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akurevri, sími 23206. Kefiavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sínii 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17' síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15. Rvík., sími 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá______________________________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér hættir til að vera of metnaðargjarn. Sættu þig við eitthvað minna en það sem þú stefndir að. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú skalt freista gæfunnar þvi það eru miklar líkur á því áð hlut- irnir gangi upp hjá þér. Þér líður mjög vel um þessar mundir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætir orðið fyrir öfund annarra í dag. Ráðlegast er að láta sem þú vitir ekki af þessu fólki. Nautið (20. apríl-20. maí): Farðu varlega í samskiptum þínum við aðra. Vertu hreinskilinn og orðvar. Happatölur eru 6,18 og 32. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að hressa upp á minnið, annars gætirðu lent í vandræð- um. Miðlaðu upplýsingum. Þú ert í góðu stuði og tilbúinn til að gera eitthvað sérstakt. Krabbinn (22. júní-22. júli); Þú þarft að aðlagast ýmsu nýju. Þegar þú hefur gert það lætur árangurinn ekki á sér standa. Trúðu á það sem þú ert að gera. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn verður mjög ánægjulegur og hlutimir ganga þér í hag- inn. Þá mun einhver annar í fjölskyldunni ná góðum árangri. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert gjafmildur. Reyndu þó að fá eitthvað í staðinn. Láttu ekki þröngva þér til að gera eitthvað sem þú vilt ekki. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér hættir til að reka þig á. Farðu því eftir ráðleggingum ann- arra. Ef þú þarft að taka ákvörðun gerðu það þá frekar síðdegis. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú tekur nokkra áhættu en hlutirnir ættu að ganga upp hjá þér. Styrkurinn felst í því að þú getur fengið aðra til að fallast á þín sjónarmið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð góð tækifæri til að sýna hvað í þér býr. Þú hefur meirá umleikis en venjulega. Eitthvað kemur þér verulega á óvart. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert í góðu skapi og jafnvel heimilisstörfm eru skemmtileg. Haltu góða skapinu hvað sem gengur á í kringum þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.