Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Síða 16
16 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990. Iþróttir Gunnar Sveinbjömsson, DV, Englandi: Bryan Robson, fyrrum fyrirliöi enska lands- liðsins, hefur veriö valinn í enska B-lands- liðið sem .mætir Alsír i næstu víku. Það kemur nokkuð á óvart þar sem Robson hefur verið frá knattspyrnuiðkun vegna meiðsla síðan á HM í sumar. í B-liðinu er einn leikmaður úr 2. deild og er það markvörður Úlfanna, Mike Stowell. Clarke afturtilCity Manchester City hefur kallað á framlierjann Wayne Clarke, sem hefur verið að láni hjá Shrews- bury í 3. deild, og sagt honum að koma á Maine Road hið snarasta. Clarke styttir dvöl sína hjá Shrewsbury vegna veikinda Clive Allen, sóknarmanns hjá City. Taylor hættur í sjónvarpinu Graham Taylor, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur ákveðið að hætta sem aðstoðarmaður í sjön- varpsútsendingum trá knatt- spyrnuleikjum. Taylor aðstoðaði ITV-sjónvarpsstöðina vegna' út- sendingar hennar frá leik Aston Villa og Inter Mílanó en ummæli hans um Villa-líðið fóru eitthvað fyrir brjóstið á forráöamönnum félagsíns og í kjölfar þess ákvað Taylor að láta staðar numið. Breytingar hjá Dalgiish? Búist er við að Kenny Dalglish, framkvæmdastjóri Liverpool, breyti um leikaðferð fyrir leikinn gegn Nottingham Forest í 1. deild- imii á morgun. Dalglish hefur oft i vetur teflt fram sex varnar- mönnum í erfiðum útileikjum og þaö hefur yfirleitt gengið upp, en það kerfi hrundi til grunna gegn Arsenal síðasta sunnudag og Liv- erpool tapaöi, 3-0. • iþróttamenn ársins hjá sérsamböndunum innan ÍSÍ voru sérstaklega heiðraðir í gærkvöldi, eins og venja er á hverju ári. Fjórtán af 20 voru viðstaddir, 13 þeirra eru á myndinni en á hana vantar Kjartan Briem (borðtennis). Aftari röð frá vinstri: Bjarni Friðriksson (júdó, í 12. skipti), Broddi Kristjánsson (badminton), Pétur Guðmundsson (frjálsar), Bjarni Sigurðsson (knattspyrna), Ólafur Viðar Birgisson (skotfimi), Þorvarður Sigfússon (blak), Ómar ivars- son (karate). Fremri röð: Ólafur Eiríksson (íþróttir fatlaðra), Páll Kolbeinsson (körfubolti), Einar Sigurgeirsson (tennis), Sigriður Ólafsdóttir (siglingar), Guðmundur Hrafnkelsson (handbolti) og Linda Steinunn Pétursdóttir (fimleikar). Fjarstaddir voru Ólafur Haukur Ólafsson (glíma), Valdemar Valdemars- son (skíði), Ragnheiður Runólfsdóttir (sund), Úlfar Jónsson (golf), Guðmundur Helgason (lyftingar) og Sigurbjörn Bárðarson (hestaíþróttir). VS/DV-mynd Brynjar Gauti „Góður ef niviður sem þarf« - segir þjálfari Stuttgart um Eyjólf Sverrisson. Kicker segir Eyjólf haf; Þóraiirm Sigurösson, DV, Þýskalandi: íþróttadagblaðið Kicker fjallaði í gær talsvert um Eyjólf Sverrisson, knattspyrnumann hjá Stuttgart, og segir hann hafa slegið í gegn með lið- inu í tveimur síðustu leikjum eftir að hafa fengið óvænt tækífæri til að spreyta sig. Þar kemur einnig fram að Stuttgart hafi greitt fyrir Eyjólf 50 þúsund mörk eða um 1,8 milljónir íslenskra króna þegar hann kom til félagsins sem áhugamaður frá íslenska 2. deild- ar félaginu Tindastóli í janúar á þessu ári. Ásgeir Sigurvinsson benti Stuttgart á Eyjólf á sínum tíma og segir um hann í viðtali við blaðið: „Harin hafði leikið 6 leiki með 21 árs landsliði ís- lands og skorað í þeim 6 mörk. Hann er mjög fljótur sóknarmaður og sterk- ur skallamaðúr, baráttuglaður og gefst aldrei upp. Sagt er að Guido Buchwald, fyrirliði Stuttgart, hafi mælt með því að Ey- jólfi yrði gefið tækifæri í liðinu þegar nýi þjálfarinn, Christoph Daum, tók við fyrir leikinn gegn Köln um fyrri helgi en þá hafi sóknarmennirnir Walter og Kastl verið frá vegni meiðsla. „Jolly gerir mér oft lífið leit á æfingum og lætur mann finna fyri sér,“ segir Buchwald við blaðið. Daum þjálfari líkir.Eyjólfi við Dan ann Flemming Polvsen og Ralf Stunx sóknarmann hjá Köln. „Eyjólfur hef ur mikið til að bera, hann er góðu efniviður sem þarf að fínpússa,“ segi Daum. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álakvísl 41, hluti, þingl. eig. Gunn- hildur Heiða Axelsdóttir, mánud. 10. desember ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Axelsson hrl. og Þórólfur Kr. Beck hrl. Álakvísl 102, hluti, þingl. eig. Edith Thorberg Traustadóttir, mánud. 10. desember ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeið- andi er Kristinn Hallgrímsson hdl. Álftahólar 6, hl. 06-03, þingl. eig. Sveinn Hannesson, mánud. 10. des- ember ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands, Eggert B. Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík og Gunnar Jóh. Birgisson hdl. Álftamýri 44, hluti, þingl. eig. Unnur G. Baldursdóttir, mánud. 10. desember ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Guðjón Áijnann Jónsson hdl., Fjárheimtan hf., Ásgeir Thoroddsen hrl., Hróbjartur Jónat- ansson hrl., Klemens Eggertsson hdl., Ólafúr Garðarsson hdl., Helgi V. Jóns- son hrl., Ólafúr Gústafsson hrl., Ólafur Axelsson hrl., Steingrímur Þormóðs- son hdl. og Bjami Stefánsson hdl. Ásvallagata 11, hluti, þingl. eig. Ámi Ingólfsson, mánud. 10. desember ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Baldursgata 33, hl. 01-01, þingl. eig. Sigurður Nordal, mánud. 10. desember ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Bauganes 9, þingl. eig. Guðrún Drífa Kristinsdóttir, mánud. 10. desember ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Ólaf- ur Axelsson hrl. Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Engi hf., mánud. 10. desember ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Eiríksson hdl., Fjárheimtan hf., Gjajd- heimtan í Reykjavík og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Bjamarstígur 9, 2. hæð, þingl. eig. Sigrún Lína Helgadóttir, mánud. 10. desember ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofnun ríkisins. Bleikjukvísl 11„ þingl. eig. Hrefna Gunúlaugsdóttir, mánud. 10. desem- ber ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan , í Reykjavík, ís- landsbanki, Andri Ámason hdl., Helgi Sigurðsson hdl. og Guðjón Ármann’ Jónsson hdl. Bogahlíð 20-22, íb. B-1 á 1. hæð, þingf. eig. Ingibjartur Amórsson, mánud. 10. desember ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeið- andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Bragagata 22, 3. hæð, þingl. eig. Páll P. Pálsson, mánud. 10. desember ’90 kl. 11.30, Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmason hrl. 'Bragagata 27, hluti, þingl. eig. Kjart- an Bjargmundsson, mánud. 10. des- ember ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Bragagata 38, hluti. talinn eig. Þuríð- ur Vilhelmsdóttir, mánud. 10. desem- ber ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Brynjólfúr Eyvindsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Brautarholt 18, 2. hæð + austurhl., þingl. eig. Prentsmiðja Áma Valdi- marssonar, mánud. 10. desember ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi erlðnlána- sjóður. Brautarholt 18, jarðhæð,_ vestari hl., þingl. eig. Prentsmiðja Áma Valdi- marssonar, mánud. 10. desember ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Iðn- lánasjóður og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Búland 10, þingl. eig. Óðinn Geirsson, mánud. 10. desember ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bústaðavegur 69, hluti, talinn eig. Þorgrímur Þorgrímsson, mánud. 10. desember ’90 kl. 13.45. Úppboðsbeið- endur em Eggert B. Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl. Drápuhlíð 1, hluti, þingl. eig. Vil- mundm- Jónsson, mánud. 10. desember ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Jón Eiríksson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ró- bert Ámi Hreiðarsson hdl. og Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Faxafen 12, hl. kjallari, talinn eig. Bifreiðastillingar Nicolai sf., mánud. 10. desember ’90 kl. 13.30. Úppboðs- beiðendur em Lögstofan hf., Hróbjart- ur Jónatansson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hlunnavogur 5, neðri hæð, þingl. eig. Ámi B. Eiríksson, mánud. 10. desem- ber ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofhun ríkisins og Öl- afirr Gústafsson hrl. Hraunbær 16, 1. hæð t.h., þingl. eig. Hildegard Naria Durr, mánud. 10. desember ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeið- endur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Jónas Aðalsteinsson hrl. Hraunbær 102E, 4. hæð t.v., þingl. eig. Afl sf., byggingarstarfsemi, mánud. 10. desember ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Hringbraut 119, hluti 01-01 B, talinn eig. Völlur sf., mánud. 10. desember ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hrísateigur 13, hluti, þingl. eig. Kristj- án S. Gunnarsson, mánud. 10. desem- ber ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Óláfur Axelsson hrl. og Helgi V. Jónsson hrl. Keilugrandi 8, hluti, þingl. eig. Kristj- án Engilbertsson, mánud. 10. desem- ber ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Lögfræðiþjónustan hf. Kleppsvegur 130, 1. hæð t.v., þingl. eig. Þráinn Sigtryggsson, mánud. 10. desember ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeið- endur em Skarphéðinn Þórisson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík; Valgarð Briem hrl. og Landsbanki Islands. Komgarðar 1-3, þingl. eig. Víkurvör- ur hf., mánud. 10. desember ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnþróun- arsjóður. Kringlai) 8-12, verslunarein. 220, tal- inn eig. Þorleifur Bjömsson, mánud. 10. desember ’90 kl. 14.30. Úppboðs- beiðandi er Ásgeir Þór Ámason hdl. Kríuhólar 6. 3. hæð A, þingl. eig. Stef- án Guðmundsson, mánud. 10. desem- ber J90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki hf. og Fjárheimtan hf. BORGARFÓGETAEMBÆTTID1REYKJAVÍK Nauðungaruppboð \ þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: L Kelduland 15, hluti, talinn eig. Sú- vi sanna Oddsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 10. desember ’90 kl. bi 16.00. Uppboðsbeiðandi er Sigríðm- h: Thorlacius hdl. 2i Suðurhólar 18, 2. hæð, þingl. eig. v< Jenný L. Bragadóttir, fer fram á eign- u, inni sjálffi mánud. 10. desember ’90 s kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf- , ur Axelsson hrl„ Guðjón Ámann S Jónsson hdl., Gjaldheimtan LReykja- ?! vík og Veðdeild Landsbanka íslands. Unufell 33, hluti, þingl. eig. Guðlaug Erla Skagfjörð, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 10. desember ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Guðmundm- Markússon hrl., Veðdeild Lands- banka íslands og Jón Þóroddsson hdl. Vagnhöfði 17, hluti, þingl. eig. Hellu- og steinsteypan, fer fram á eigninni }e sjálfri mánud. 10. desember ’90 kl. !e 15.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnþróun- 11 arsjóður. j1 BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK b

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.