Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990. Viðskipti___________________________________________________________________________pv Ríkisábyrgðir launa vegna gjaldþrota fyrirtækja komnar í 230 milljónir: Bjarghringurinn eins og 150 manna fyrirtæki -Þetta „leynifyrirtæki“ rikisins greiðir svipuð heildarlaun og BYKO, Hekla og Sjóvá-Almennar Ríkissjóður hefur greitt um 230 milljónir í laun til fólks sem átt hefur inni timabundin vinnulaun hjá gjald- þrota fyrirtækjum. Þetta er svipuö laun og hjá 150 manna stórfyrirtæki. í raun er þessi bjarghringur eitt stræsta ríkisfyrirtækið. Þetta „leynifyrirtæki“ ríkisins greiðir svipuð heildarlaun eins og BYKO, Hekla hf., Sjóvá-Almennar og Sementsverksmiðjan á Akranesi. Það greiddi nákvæmlega sömu laun og Þormóður rammi á Siglufirði geröi allt árið í fyrra. Og þaö færi auðveldlega inn á lista Frjálsrar verslunar yfir 100 stærstu fyrirtæki landsins. Ríkinu er, samkvæmt lögum, skylt að ábyrgjast laun til þeirra sem eiga inni hjá vinnuveitendum sem verða gjaldþrota. Að vísu á það síðan aftur kröfú á þrotabú fyrirtækjanna. Að sögn Sturlaugs Tómassonar hjá félagsmálaráðuneytinu var upphæö- 250 200 150 100 50 Ríkisábyrgð launa - í gjaldþrota fyrirtækjum - Milljónir króna 245 96 43 230 1987 1988 1989 1990 Laun, allar tölur á meöalverðlagi þessa árs, sem ríkið hefur greitt fólki sem átt hefur inni vinnulaun hjá fyrirtækjum sem hafa orðið gjaldþrota. in 230 milljónir 4. desember þannig að búast má við að hún hækki um 20 milljónir í þessum mánuði og verði um 250 milljónir þegar upp er staðið. Allt árið í fyrra greiddi ríkið 223 milljónir í ríkisábyrgðir vinnulauna vegna gjaldþrota fyrirtækja. Árið 1988 var upphæðin 79 milljónir og áriö 1987 var hún 28 milljónir. í, meðfylgjandi línuriti er búið að færa þessar tölur upp til meðalverö- lags yflrstandandi árs og gera tölurn- ar þannig sambærilegar á milli ára. Notast hefur verið við launavísitölu. Þessar tölur endurspegla vel kreppuna í íslensku efnahagslífi sem skall á árið 1988 og hefur verið sem skuggi yfir þjóðfélaginu síöan. Þetta voru heildarlaun eftirtalinna fyrirtækja á síðasta ári, samkvæmt lista Frjálsrar verslunar: BYKO.........,............250 mkr. Norðurtangi, ísafirði.....237 mkr. Þetta er hús Sjóvá-Almennra i Kringlunni. „Leynifyrirtæki" rikisins greiðir svipuó laun á ári og stórfyrirtækin Sjóvá-Almennar, Hekla og BYKO. Enn eitt gjaldþrotið: Skuldir Hildu 300 milljónir Hilda hf., sem selt hefur ullarfatn- að í Bandaríkjunum um árabil, var i gær tekið til gjaldþrotaskipta að ósk stjórnar félagsins. Fyrirtækið var að mestu í eigu hjónanna Tómasar og Hönnu Holton. Skuldir Hildu eru um 300 milljónir en skráðar eignir eru um 280 milljón- ir. Stór hluti eignanna er útistand- andi viðskiptakröfur og segir Andri Árnason bústjóri að gera megi ráö fyrir að talsverður hluti þeirra sé tapaður. Hilda hf. á 8 verslanir í Bandaríkj- unum. Hver þeirra er sjálfstætt hlutafélag. Það er einmitt hjá þeim sem Hilda á mest útistandandi. Hilda á auk þess helminginn í Prjónastofu Borgarness, sem séð hef- ur um að framleiða fyrir fyrirtækið. Prjónastofa Borgarness á svo aftur að fullu prjónafyrirtæki í Skotlandi. Þá á Hilda stórt húsnæði að Borgar- túni 22 í Reykjavík. Andri Árnason bústjóri segir að þrotabúiö ætli sér að halda uppi rekstri áfram næstu mánuöina en veturinn, aðalsölutíminn í Banda- ríkjunum og Evrópu, sé framundan og óráölegt að hætta starfsemi rétt fyrir hann. -JGH Grimdarfjörður: Rólegtí skelinni Stefán Þór Sigurðsson, DV, Hellissandi: Þegar fréttaritari DV var á ferð i Grundarfirði nýlega kom hann við i Hraðfrystihúsi Grundar- fjarðar. Hitti hann þar Þórð Sveinbjömsson verkstjóra aö máli og innti hann eftir afla- brögðum og atvinnuástandi. Þórður sagði að þessi árstími væri rólegur í skehnni og ekki annan fisk að fá þvi Farsæll, sem leggur þama upp, er búinn með kvótann, hefði fengiö 310 tonn. Þá væri Haukabergið að veröa búið með sinn kvóta, hefur land- að 430 tonnum og á eftir 60 sem skipið fær eflaust á næstu dögum. Það er þvi rólegt framundan hjá Grundfirðingum, menn nota gjaman timann í byijun árs til aö dytta aö og búa bátana undir næstu töm. Járn pressað í Mýrdalnum hveiju ári og þá er safnað saman ónýtum bílum, vélum og öðru járna- drasli og keyrt í haug austan viö Vík- urklett sem er 2 km austan Víkur. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur staðið fyrir þessu átaki sem hefur mælst vel fyrir og er snyrtilegt á bæjum í hreppnum. Gerður hefur verið samningur við íslenska stálfé- lagið sem sendir pressubíl árlega austur sem pressar saman járnið og gengur frá því til flutnings til Reykja- víkur. Sorp er sótt heim á hvern sveitabæ í Mýrdalnum einu sinni í viku og öðru hverju er sendur vörubíll til aö taka stærra drasl. Einnig er sorp tek- ið.einu sinni i viku í Vikurþorpi. Að sögn Hafsteins Jóhannessonar sveit- arstjóra eru hreppsyfirvöld að skoða ýmsa möguleika hvernig hægt sé að eýða sorpinu, m.a. hefur komið til tals aö setja upp sorpbræðsluofn og er möguleiki þar að nýta varmaork- una, sem myndast, til að hita vatn í Pressubill Stálfélagsins við pressun i Mýrdalnum. DV-mynd Páll sundlaug. storu malunum 1 þjoðfelagi okkar og Páll Pétursson, DV, Vik í Myrdal: , r . . .. í= . , ° _____________________:__________ hefur í auknum mæh venð sinnt her Umhverfisvemd er orðin eitt af í Mýrdalnum. Hreinsunardagur er á Sementsverksmiðjan.....225 mkr. Þormóðurrammi..........223 mkr. Hekla..................218 mkr. Sjóvá-Almennar.........206 mkr. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 2-3 lb Sparireikningar 3ja mán.uppsogn 2,5-3 Allir 6 mán. uppsögn 3,5-4 nema Bb Ib.Sb 12mán.uppsógn 4 5. Ib 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb Sértékkareikningar 2-3 Ib Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsogn 2,5-3,0 Allir Innlán með sérkjörum 3-3,25 nema Ib Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,5-7 Ib Sterlingspund 12,25-12,5 Ib.Bb Vestur-þýskmörk 7 7.1 Sp Danskarkrónur 8,5-8,8 6p ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,75 Bb.Sp Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,5 14.25 Ib Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr) 15,5 17,5 Bb U.tlán verðtryggð Skuldabréf 7,75 8.75 Lb.Sb Utlán til framleiöslu ísl. krónur 12,25-13,75 Lb.Sb SDR 10.5-11.0 Lb.Sb Bandarikjadalir 9.5-10 Lb.SB Sterlingspund 15,25-15,5 Lb.Sb Vestur-þýskmork 10-10,2 Allir Húsnæðislán 4.0 nema Sp Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. nóv. 90 12,7 Verðtr. nóv. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóv. 2938 stig Lánskjaravísitalades. 2952 stig Byggingavísitala nóv. 557 stig Byggingavísitala nóv. 174.1 stig Framfærsluvisitala nóv. 148,2 stig Húsaleiguvisitala óbreytt 1 okt VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,186 Einingabréf 2 2,813 Einingabréf 3 3,412 Skammtimabréf 1,744 Auðlindarbréf 1,007 Kjarabréf 5,136 Markbréf 2,730 Tekjubréf 2,029 Skyndibréf 1,527 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2.491 Sjóðsbréf 2 1,775 Sjóðsbréf 3 1.732 Sjóðsbréf 4 1,490 Sjóðsbréf 5 1,044 Vaxtarbréf 1,7590 Valbréf 1.6500 Islandsbréf .1.079 Fjórðungsbréf 1,053 Þingbréf 1,078 Öndvegisbréf 1,070 Sýsiubréf 1,084 Reiðubréf 1,061 HLUTABRÉF Soluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 572 kr. Flugleiðir 245 kr. Hampiðjan 180 kr. Hlutabréfasjóður 181 ki. Eignfél. Iðnaóarb. 189 kr. Eignfél. Alþýðub. 142 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 180 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Oliufélagið hf 630 kr Grandi hf. 225 kr Tollvorugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 667 kr Ármannsfell hf. 240 kr. Útgérðarfélag Ak. 330 kr. Olis 204 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, lb = islandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.