Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1991. 7 Fréttir Akureyri: Flytur slökkvi- liðið ístórhýsi við Árstíg? - viöræður eigenda og Akureyrarbæjar hafa farið ffam Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þaö er ýmislegt í athugun og ég vona að eitthvaö fari aö gerast í hús- næðismálum okkar,“ segir Tómas Búi Böðvarsson, slökkviliösstjóri á Akureyri, en bæjaryfirvöld eru nú í alvöru aö huga aö flutningi slökkvi- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 2-3 Ib Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir 6mán. uppsögn 3,5-4 nema Bb Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5 Ib 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb Sértékkareikningar 2-3 Ib Innlán verotryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Allir Innlán með sérkjörum 3-3,25 nema Ib Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,5-7 Ib.Lb Sterlingspund 12-12,5 Sb Vestur-þýsk mork 7-7,6 Sp Danskarkrónur 8.5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(fon/.) 12,25-13,75 lb Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,5-14,25 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16-17,5 Allir nema ib Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7.75-8,75 Lb.Sb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 12,25-13,75 Lb.Sb SDR 10,5-11,0 Ib.Bb Bandaríkjadalir 9,5-10 Allir Sterlingspund 15-15,25 nema Sb Sb Vestur-þýskmork 10-10,7 Sp Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverötr. des. 90 13,2 Verðtr. des. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajan. 2969 stig Lánskjaravisitala des. 2952 stig Byggingavísitala jan. 565 stig Byggingavísitala jan. 176,5 stig Framfærsluvisitala des. 148,6 stig Húsaleiguvísitala óbreytt 1 .okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða .. Einingabréf 1 5,245 Einingabréf 2 2,841 Einingabréf 3 3,449 Skammtimabréf 1.761 Auðlindarbréf 1,021 Kjarabréf 5,156 Markbréf 2,747 Tekjubréf 2,039 Skyndibréf 1,535 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,516 Sjóðsbréf 2 1,790 Sjóðsbréf 3 1.746 Sjóðsbréf 4 1,505 Sjóðsbréf 5 1,053 Vaxtarbréf 1,7735 Valbréf 1,6630 Islandsbréf 1.088 Fjórðungsbréf 1,063 Þingbréf 1,088 Öndvegisbréf 1,079 Sýslubréf 1,095 Reiðubréf 1,070 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 585 kr. Flugleiðir 259 kr. Hampiðjan 180 kr. Hlutabréfasjóður 183 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 193 kr. Eignfél. Alþýðub. 145 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 143 kr. Eignfél. Verslunarb. 143 kr. Olíufélagið hf. 610 kr. Grandi hf. 230 kr. Tollvörugeymslan hf. 112 kr. Skeljungur hf. 670 kr. Ármannsfell hf. 245 kr. Útgerðarfélag Ak. 360 kr. Olis 210 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um penlngamarkað- inn birtast I DV á fimmtudögum. hðsins úr allt of litlu og óhagkvæmu húsnæði liðsins. Slökkvihðið er til húsa á jarðhæð í ráðhúsi bæjarins og er vægast sagt þröngt um starfsemina þar. Hús- næöismál slökkvihðsins hafa lengi verið í brennidepli en nú lítur sem- sagt út fyrir að eitthvað raunhæft verði gert í þeim málum og viðræður eigenda hússins Árstígs 2 og bæjar- yfirvalda hafa farið fram. „Það er erfitt að segja fyrir um hvað verður ofan á en það er m.a. verið að skoða þrjú hús sem okkur hafa boðist. Það er skemma á Glerár- eyrum, sem var í eigu Álafoss, sem kemur þó varla til greina að mínu mati vegna aðstæðna utanhúss, það er húsnæði Plasteinangrunar á Ós- eyri, sem er ekki hepphegt húsnæði, og svo Árstígur 2 þar sem Heildversl- un Valdimars Baldvinssonar var til húsa. Það er heppilegasti kosturinn af þessum þremur. Það er auðvelt að koma okkur þar fyrir og við þurfum ekki aht húsið ef vel tekst til með uppröðun. Annars er það hús ekki hagkvæmt bæði hvað varðar breidd og hlutfoll, en af þessum þremur kostum er það ekki spurning að þetta er besti kosturinn. Nýtt hús væri þó það heppilegasta því það væri hægt að sníða beint eft- ir okkar þörfum og það þyrfti ekki að vera stærra eða hærra en þörfin segir th um. Það tæki þó e.t.v. eitt- hvað lengri tíma að komast í slíkt húsnæði, en á öllum hinum húsun- um, sem rætt hefur verið um, þarf þó að framkvæma breytingar sem taka langan tíma, þetta er svo sér- hæfð starfsemi," sagði Tómas Búi. Fjárlög: Veittarverða 140 milljónir til viðgerða á Þjóðleikhúsinu Við þriðju umræðu fjárlaga á Al- þingi var samþykkt að hækka tjár- framlög th viðgerða á Þjóðleikhúsinu úr 75 mhljónum, sem ráð var fyrir gert í fjárlagafrumvarpinu, í 140 mhljónir króna. Þá var einnig samþykkt aö hækka framlag til almenns rekstrar Þjóð- leikhússins úr 192 milljónum í 227 mhljónir króna. Þetta var gert samkvæmt tillögu frá meirihluta fjárveitinganefndar. -S.dór Hvítjól á Héraði Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: Jólahald var með heföbundunm hætti á Eghsstöðum. Færð og veður voru ekki til trafala en heldur hefur þó bætt á snjó um hátíðarnar. Miklar skreytingar eru í bænum, bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum og sett voru upp mörg útijólatré. Kirkjusókn var mjög góö að vanda. Full kirkja var viö aftansöng á Eghs- stöðum klukkan 18.00 á aðfangadags- kvöld og magir sóttu messu kl. 23.00 það kvöld. Við messu annan jóladag voru skírð þijú börn. = SOLRRFLUG Vesturgötu 12, símar 620-066 og 22100 Mallorcaferðir - vetrarparadís Ódýrara en að eyða vetrinum í skammdegiskulda, snjó og hálku. 11. jan. til 26. mars - 75 dagar, eða 8. febr. til 26. mars - 45 dagar. Einnig hægt að fljúga um London og fá styttri ferðir Nú býðst vetrardvöl á Mallorca á viðráðanlegu verði. Aðalgististaður okkar er hið glæsilega íbúðahót- el Oasis, rétt viö höfuðborgina Palma. Tveggja herberja íbúóir. Glæsilegir salir, setustofur, sjónvarps- og spilastofur, barir, veitingasalir og verslanir. 900 fermetra garður með pálmatrjám og risasundlaug- um. Stór upphituð innisundlaug. íslensk fararstjórn og fjölbreytt skemmtidagskrá, kvöldvökur, spilakvöld, stórt íslenskt bókasafn, fjöl- breyttar skemmti- og skoðunarferðir á Mallorca, til Madrid, Barcelona og Rómar. Þarna er veðrið, skemmtanalífíð og sólskiniö eins og best verður á kosið enda hefur Mallorca verið ein vinsælasta vetrarparadís Evrópubúa í meira en 150 ár. Tónskáldið Chopin lýsti vetrardvöl á Mallorca í einni setningu: „Paradís á jörð“. Appelsínuuppskeran byrjar í janúarlok og því er slegió föstu að enginn staóur á Spáni býóur upp á betra vetrarveður. =. FUJDFERÐIR HÝn OG GUESILEGT ÆFINGASVÆÐI JUDO NÝ BYRJENDANÁMSKEID ERU AD HEFJAST ari er Michal Vachun fyrrverandi þjálfari tékkneska landsliðsins.- ”7 Innritun og frekari upplýsingar allavirkadagafrá kl. 16-22 ísima 627295

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.