Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Side 18
' 22
MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
■ Skemmtanir
Frá 1987 hefur Diskótekið Dollý slegið
í gegn sem eitt besta og fullkomnasta
ferðadiskótekið á ísl. Leikir, sprell,
hringdansar, fjör og góðir diskótekar-
ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu
vana menn sjá um einkasamkv. þitt.
Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
Diskótekið Deild, simi 91-54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafnframt
ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í síma 54087.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Næturgalar, Næturgalar. Hljómsveit
með blandaða músík fyrir flesta ald-
urshópa. Uppl. í síma 91-641715. Ath.
geymið auglýsinguna.
Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Þjónusta
Flisalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Glerisetningar og viðhaldsþjónusta.
Tökum að okkur glerisetningar í göm-
ul og ný hús. Gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu. Sími 32161.
Trésmiðir. Tvo smiði utan af landi
vantar verkefni á höfuðborgarsvæð-
inu. Allt kemur til greina. Vinsamleg-
ast hafið samb. við Hákon, s. 93-13148.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, til-
boð eða tímavinna. Sanngjarn taxti.
Sími 91-11338.
M Ökukennsla
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
Sigurður Gíslason. Kenni á Mazda 626,
útvega mjög góðar kennslubækur og
verkefni í sérflokki. Kynnið ykkur
málið. Sími 985-24124 og 679094.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öl! prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla
endurhæfing. Get nú bætt við nokkr-
um nemendum. Kenni á Subaru sedan.
Uppl. í símum 681349 og 985-20366.
Heilsa
Segulkrafturinn gæti hjálpað þér.
Ullardýnur og ullarsængur úr merino-
og lamaull. Dýnur og sængur inni-
halda ísaumaða segulstrimla. Hefur
selst við stórkostlegar undirtektir í
Danmörku í fjölda ára. Þýsk gæða-
vara. Einkaumboðið, Lífskraftur, sími
687844, líka á kvöldin og um helgar.
Hafa jólin reynst þér þung í skauti?
Námskeið um reglulegt mataræði
verður í fundarsal ÍSÍ í Laugardal
fölsudagskvöld 4. jan. 1991 kl. 21-23.30
og laugard. 5. jan. kl. 10-18. Öðlist
rétta líkamsþyngd og haldið henni
ævilangt. Ásgeir Hannes, s. 91-74811.
Verslun
Nei! Og ég vona bara að bjáninn sá "V
verði ástfanginn af ÞER þegar ég er far-i
inn! Þá færi glottið af andlitinu-á /
þér, Georg!_______________________
y
Jólasendingln komin. Dömu- og herra-
sloppar, silkináttföt, 8.500.
Gullbrá, Nóatúni 17, sími 624217.