Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1991, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1991. 7 Fréttir Guðjón Petersen, forstöðumaður Almannavama, í fréttabréfi LHS: Hundruð geta slasast í Suðurlandsskjálftanum AUt landiö veröur rafmagnslaust í sofandahátt landsmanna hvaö varð- óskilgreindan tíma, vatnsveitur ar stórjarðskjálfta: eyöileggjast víða og hitaveitukerö „Okkin-hættir til að afgreiða jarö- falla saman. Tala látinna getur skjálftaógnina með afskiptaleysi og hlaupið á tugum og fjöldi manna þeirri fuilyrðingu að „það gerist ekk- mun Uggja ósjálfbjarga undir hús- ert hér því við byggjum svo vel“. En hlutum eða búnaði. Símkerfi mun við leysum ekki jarðskjálftaógnina hrynja vegna yfirálags og varlega með einhverjum alhæfingum sem ályktað geta hundruð manna á höf- þessum. Stóijarðskjáiftar verða á ís- uðborgarsvæðinu þurft að sækja landi,“ segir Guðjón. læknishjálp á eigin spýtur vegna „Við höfum tekið Utið sem ekkert meiðsla eða taugaáfaUs. tillit til jarðvegs og sprungumyndana Þeetta kemur meðal annars fram í við skipulag byggðar inni á þekktum samantekt Guðjóns Petersens, fram- jarðskjálftasvæðum landsins," segir kvæmdastjóra Almannvama ríkis- hann. ins, um þær skelfilegu afleiðingar sem Suðurlandsskjálfö getur haft í Hrikalegar lýsingar för með sér. Fleiri hrikalegar lýsingar Um „Ég hef mjög þungar áhyggjur af óhugnanlegar afleiðingar nokkurra Utlu sem engu frumkvæði sumra al- skjálfta á Suðurlandi af stærðinni mannavamanefnda á svæðinu á sviði 6,5-7,5 koma fram í samantektinni: viðbúnaðar gegn náttúruhamforum Flest hús á 10x5 kfiómetra kafla þótt auðvitað séu þar imdantekningar skemmast að meira eða minna leyti á,“ segir Guðjón í samantektinni sem og verða óíbúðarhæf. AUt að 10.000 birt er í fréttabréfi Landssambands manns geta þurft á vistun í bráða- hjálparsveitar skáta. Hann segir enn- birgðahúsnæði að halda og fjöldi ffemur að starf almannavama sé slasaðra getur hlaupið á hundruðum unnið á tveimur stigum - á vegum manna. Fólk mun hlaupa út úr hús- almannavamamefnda í héraði ann- um og margir fyUast skelfingu og ars vegar og á vegum Almannavama öngþveiti skapast þegar fólk fer að ríkisins hins vegar. leita að sínum nánustu. Ekki verður hægt að ná í sjúkrabfla fyrsta kastið Sofandaháttur landsmanna vegna yfirálags á símkerfið. Guðjón Petersen bendir einnig á Ekkert forgangsnúmerakerfi er í 90 prósent líkur á skjálfta næstu 20 ár „í úttektinni er til dæmis byggt miklu meiri,“ sagði Guðjón Peters- fólkið varð að flytja í burtu í um var 1896 þannig að við erura komin sér grein fyrir manntjóni eða hve á reynslu okkar frá Kópaskers- en við DV er hann var spurður við það bil einn mánuð." velinnálengstatímabilið.Þaðsem margirmynduslasasLÞaðfermik- skjálftanura 1976. Þá mældist hvaðværistuðstíúttekthansvarð- - Hvenær era líkur leiddar að því verra er að því lengra sem liður á ið eftir á hvaöa tima dags það verð- skjálftinn 6,3 á Richter í 10 kfló- andi aflwftingnr Suöurlands- aö næsti Suöurlandsskjálfti verði? milh þvl meiri orka safnast fýrir urogárstíð-hvarfólk veröurstatt metra fjarlægð frá þorpinu. í grein- skjálfta sem sagt er frá hér á síð- „Það'er fil góð skráning á Suöur- og meiri líkur á að skjálftarnir í sínu daglega lífi. Þaö sem ég er inni er gert ráð fýrir skjálftum sem unni. landsskjálftum fVá 1164, þar af mjög verði stærrL Visindamenn segja aö hræddari við er sá lausi búnaður geta verið upp allt að 7,5 á Richter „Reynsla okkar í Kópaskers- nákvæmsíðustu200ár.Samkvæmt þaðséu90prósentlíkuráaðSuður- semgeturfalliðáfólkinniíhúsum, sem þýðir 30 sinnum öflugri skjálftanum var að öU veitukerfi mælingunum hafa mest liðið 140 iandsskjálfti verið á næstu 20 vöruskemmum og víðar,“ sagði siúálfta hvað orku snertir - það aflöguðusL símakerfi var óvirkt á ár á miili en að meðaltali hafa þeir árum. Guðjón Petersen, forstöðumaður þýðir þó ekki að áhrifin verði það eftir og íbúðarhús óíbúðarhæf. Allt verið tvisvar á öld. Síðasti skjálfti Það er afskaplega erfitt aö gera Almannavama ríkisins. -OTT 1. Rafmagn fer af og allt landiö veröur rafmagnslaust um tíma. 2. Hitaveitukerfi hrynja þegar /fleiöslur úf asbesti falla saman og ' brotna-. Ahrifasvæði veröa hita- ) laus. *,3. Vatrisveitur munu víöa eyöi- leggjast flýja af jaröskjálfta \ svæöinu og nágranna- bvaaðum oa stefna ti! ðum og stefna til hofúðborgarinnar vegna ótta viö frekari jarö- skjálfta. EF UPPTOK VERÐA I HOLTAHREPPI Flest hús á 10 km löngu og 5 km breiöu svæöi, meö lengdarásinn noröur suöur, skemmast aö meira eöa minna leyti. Ef sldálfti á borö við þann sem miöaö er viö yrði Ld. I Holtahreppi gæti húsnæöi, sem hýsir 7000 nautgripi, 550000 alifugla, 1600 svín, 44000 ær og 400 hross, trú- lega laskast aö einhverju leyti, svo og fæöulinur þeirra, þar sem þaö a viö, og mjaltakerfi oröiö óvirk en kýrnar veröa ekki handmjólkaöar. /_ Holtahre/jgur^ í áætlunum um afleiðingar Suðurlandsskjálfta er meðal annars stuðst við reynsluna af jarðskjálftanum á Kópa- skeri árið 1976, en þá urðu skemmdir miklar. gildi á íslandi eins og víða erlendis. Umferðaröngþveiti getur skapast þegar fólk fer að leita að börnum og öðram sem það óttast um. Tugir þúsunda dýra í hættu Ef þessi skjálfti yrði í Holtum gæti húsnæði sem hýsir 7.000 nautgripi, 55.000 alifugla, 1.600 svín, 44.000 ær og 4.000 hross trúlega laskast að ein- hveiju leyti, svo og fæðuhnur þeirra þar sem það á við - mjaltakerfi yrðu óvirk en kýmar verða ekki hand- mjólkaðar. Alvarlegt ástand á höfuð- borgarsvæðinu í greininni er þess einnig getið hvaða afleiðingar Suðurlandsskjálfti mun geta haft á höfuðborgarsvæð- inu: Þar getur laust dót dottið niður úr hillum, lausar einingar í fyrirtækj- um og söfnum og húsgögn í heima- húsum geta einnig fallið og skemmst. Sum tölvukerfi munu skemmast þar sem engar ráðstafanir eru gerðar til jarðskjálftavarna, svo og annar við- kvæmur tækjabúnaður svo sem á sjúkrahúsum. Guðjón segist nýlega hafa verið tíð- ur gestur í einu af stærstu bygginga- vörafyrirtækjum landsins á höfuð- borgarsvæðinu: „Eg vildi ekki vera staddur þar í sterkum jarðskjálfta,“ segir hann og greinir frá því að þar séu 8-10 metra háar hillusamstæður með tugum tonna af lausu timbri í. „Undir er allan daginn fjöldi manns á þönum, bæði viðskiptavinir og starfsmenn, eins og maurar milli timburstafl- anna,“ segir Guðjón Petersen meðal annars í grein sinni. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.