Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1991, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1991. Iþróttir Nottingham Forest vann stórsigur á Nor- wich á útivelli, 2-6, í 1. deild ensku knatt- spymunnar í íyrrakvöid. Bæði lið eru um miöja deild, Forest með 27 stig en Norwich meö 26. Boston heldur sinu striki Úrslit leikja i NBA- deildinni í körfuknatt- leik í fyrrinótt urðu sem hér segir: Atianta - LA Clippers..120-107 Charlotte - Milwaukee..91-106 Cieveland-Phoenix......... 83-105 Detroit - Denver.......118-107 Indiana - SA Spurs.....121-109 Boston -NYKnicks.......113-86 Minnesota - Dallas.....115-95 Utah Jazz - Miami......112-102 Seattie - 76ers........127-99 Roger Milla kjörinn í annað sinn Roger Milia frá Kamerún hefur verið valinn knattspyrnumaður ársins i Afríku. Þessi 38 ára gamii Keraerúnbúi sló eftirminnilega í gegn á heimsmeistaramótinu á Italíu í sumar og skoraði hann tjögur mörk í keppninni. Það var franska blaðið France Football og afriska blaðið Africe Football sem stóðu að kjörinu og hlaut Milla 103 atkvæði. Annar í kjör- inu varö E1 Quazani frá Alsír með 64 atkvæði og jafnlr í þriðja sæti voru Rabah Madjer frá Alsír og Omam Biyik frá Kamerún, báðir með 60 stig. Þetta er í annað skipt- ið sem Milla hlýtur þessa útnefii- ingu, sú fyrri var fyrir 14 árum. Kvenfólkið af stað í handboltanum Keppni í 1. deild kvenna í handknatt- leik hefst að nýju i kvöld með fjórum leikjum. Ki. 18.30 eru tveir leikir, FH og Grótta leika í Kaplakrika og Selfoss tekur á móti Val. KI. 19.15 leika í Laugardalshöll Fram og ÍBV og strax á eftir leika á sama stað Víkingur og Stjaman. Staðan í 1. deild kvenna er þann- ig: Stjaman....l8 15 0 3 409-296 30 Fram......... 14 11 1 2 282-229 23 FH........18 10 1 7 325-321 21 Víkingur...l7 9 2 6 334-292 20 Valur.....16 7 0 9 293-314 14 Grótta....15 5 2 8 259-266 12 ÍBV.......18 3 1 14 323-406 7 Selfoss...16 2 1 13 284-405 5 Tveir í banní hjá Tottenham Tveir leikmenn Tott- enham verða í leik- banni á morgun þegar félagið sækir heim 4. deildar liöið Blackpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knatt- spymu. Það eru bakvörðurinn Pat Van Den Hauwe og miðju- maðurinn Nayim. Fjarvera Van Den Hauwe gæti komið Guðna Bergssyni til góða en hann hefur verið á varamannabekk Totten- ham í síðustu leikjum. Þrjú hð utan deilda komust í 3. umferðina og eitt þeirra er Barrow sem mætir 3. deildar liði Bolton. Leikmenn Barrows koma viðs vegar að úr norðurhéruðum Englands og geta ekkert komið saman til að æfa á milfi leikja. „Ef allt fer eftir bókinni verður okkur slátraö!“ sagði fram- kvæmdastjóri Barrows um leik- inn. Tmdarnir fara til Njarðvíkur - í bikarkeppniimi í körfuknattleik Njarðvíkingar, bikarmeistarar í körfuknattleik frá árinu 1987, fá heldur betur erfitt verkefni þegar þeir hefja bikarvömina síðar í þess- um mánuði. í gær var dregið í 16-liða úrsht í bikarkeppni KKI og Njarðvík- ingar drógust gegn hinu öfluga hði Tindastóls, að vísu á heimavelh sín- um í Njarðvík. KR mætir Haukum Það má einnig búast við að tveir aðr- ir leikir verði hörkuspennandi. KR mætir Haukum í Laugardalshölhnni en þessi félög berjast nú harðri bar- áttu um sæti í úrshtakeppni úrvals- deildarinnar. Ennfremur eigast við ÍR og Snæfell í Seljaskóla, tvö neðstu hð deildarinnar sem heyja einvígi um áframhaldandi sæti í henni. Stjörnuleikur í Keflavík Keflavík fær hið leikreynda 1. deildar hð Víkveija í heimsókn. Víkverj- amir skarta meðal annars Torfa Magnússyni landshðsþjálfara, Jóni Sigurðssyni, fyrrum landshðsfyrir- hða, og Atla Eðvaldssyni, landshðs- fyrirhða í knattspymu! ÍS mætir Val, Þór og UÍA leika á Akureyri, Breiðablik leikur við 2. deildar hð Þryms og Grindvíkingar fá b-hð Njarðvíkinga í heimsókn. • í kvennaflokki var dregið í 8-hða úrsht og þar lentu ÍS og Keflavík saman fimmta árið í röð. Haukar leika við b-lið ÍS, Grindavík við KR og Snæfeh fær ÍR í heimsókn. -VS • Ben Johnson, kanadíski spretthlauparinn, sem sviptur var gullverðlaun- um sinum á ólympíuleikunum í Seoul árið 1988 vegna neyslu ólöglegra lyfja, er nú farinn að æfa á fullu og keppir á sínu fyrsta móti í 100 metra hlaupi 11. janúar. Símamynd Reuter • Jón Arnar Ingvarsson, landsliðsmaðurinn ungi úr Haukum, er stigahæsti íslen leikmaðurinn í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, eins og sjá má hér til hliðar. Hann skammt á eftir Ivan Jonas og Rondey Robinson í stigaskorinu. Jón Arnar og félai mæta KR-ingum á sunnudagskvöldið en þessi lið berjast um sæti í úrslitakeppninni. Úrvalsdelldin í körfuknattleik hefst á ný eftir fimm vikna hlé: Nýr útlendingur kominn til liðs við ÍR-inga - Frank Booker leikur með ÍR gegn Njarðvík á sunnudagskvöldið ÍR-ingar tefla fram nýjum bandarísk- um leikmanni þegar þeir mæta Njarð- víkingum í úrvalsdeildinni í körfú- knattleik í Seljaskóla á sunnudags- kvöldið. Sá heitir Frank Booker og leik- ur hann stöðu bakvarðar. Booker þessi er rúmlega 1,80 m á hæð og kemur í stað Douglas Shouse sem látinn var fara frá félaginu. „Hann er mjög léttleikandi og mikil skytta og við bindum miklar vonir við hann. Þá er Ragnar Torfason byrjaður að æfa á fúhu en Bjöm Steffensen, sem kom aftur til okkar frá KR, verður ekki löglegur fyrr en í þriðja leik á árinu svo að vonandi forum við að bíta frá okk- ur,“ sagði Jón Jörundsson, þjálfari ÍR, við DV. Njarðvíkingar eru efstir í A-riðh en ÍR-ingar hafa einungis imnið einn leik og era neðstir og því eru Njarðvíkingar sigurstranglegri. Keppni í úrvalsdeildinni hefst á ný á sunnudagskvöldið eftir fimm vikna hlé. Fjórir leikir eru þá á dagskrá og hefjast þeir allir klukkan 20. • Dan Krebbs fer með Grindvikingum til Akureyrar en óvíst er hvort hann geti leikið. Krebbs á nokkuð í land en verður þó í hópnum Þórsarar fá spútnikhð Grindvíkinga í heimsókn á Akureyri. Grindvíkingar hafa leikið mjög vel í vetur og hðið hef- ur unnið síðustu sjö leiki sína í deild- inni. Þórsarar eru erfiðir heim að sækja og gefa áreiðanlega ekkert eftir. Eins og komið hefur fram handarbrotanði Bandaríkjamaðurinn í hði Grindvík- inga, Dan Krebbs, 1 byijun desember. „Krebbs er ekki búinn að ná sér að fuhu en ég mun samt reyna að láta hann spila. Að minnsta kosti er hann í 10 manna hópnum sem fer norður,“ sagði Gunnar Þorvarðarson, þjálfari Grindvíkinga, í samtah við DV. Þórsarar leika án Jóns Amar Guð- mundssonar, sem er í leikbanni, en hann verður heldur ekki með Þór gegn Val á þriðjudag. Valsmenn taka á móti toppliði Tinda- stóls í íþróttahúsi Vals aö Hhðarenda. Valsmenn voru í sókn áður en úrvals- deildin fór í frí og nái þeir að stilla strengi sína ætti hðið að geta veitt Sauð- krækingum harða keppni en TindastóU er í efsta sæti b-riðUs. Hvað gerir Haukarisinn gegn Islandsmeisturunum? íslandsmeistarar KR mæta Haukum í LaugardalshöU. Þessi hð hafa oft h, harða rimmu og eru að berjast um sa í úrshtakeppninni en aðeins tvö sl skhja hðin. Haukar tefla fram nýju bandarískum leikmanni, Damon Van að nafni. Hann er mjög hávaxinn, 2, m á hæð, og þykir mjög sterkur lei maður. KR-ingar hafa misst Bjöm St( fensen th ÍR og ef að líkum lætur ] ætti þetta að geta orðiö hörkuleiki Staðan í úrvalsdeUdinni er anna þannig: A-riðill: Njarðvík.........13 10 3 1191-926 KR...............13 8 5 1061-1020 Haukar...........13 7 6 1073-1073 Snæfell..........14 2 12 962-1168 ÍR...............13 1 12 973-1216 B-riðill: Tindastóll......13 11 2 1294-1162 Keflavík.........14 10 4 1331-1247 Grindavík.......13 9 4 1135-1074 Þór..............13 4 9 1216-1208 Valur............13 4 9 1068-1140 -GH/ÆM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.