Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1991, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1991, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tll leigu 4 herb. ibúð, geymsla í sam- eign ásamt stæði í bílskýli. Ath. leig- ist aðeins til 1. júni ’91. Uppl. í síma 91-15306._______________________________ Vogar Vatnsleysuströnd. Til leigu 4 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 641949 á kvöldin. ■ Húsnæði óskast 23 ára maður óskar eftir einstaklings- íbúð eða herbergi á sanngjömu verði. Reglusemi, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-617379 e.kl. 17. Stefán. 3-4 herb. íbúð óskast á Reykjavíkur- svæðinu sem fyrst. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 98-11440. 3-5 herbergja íbúð óskast. Aðeins vönduð íbúð kemur til greina. Við erum hjón um 60. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 84948. Bráðvantar 3ja-4ra herb. ibúð, einbýli- og/eða raðhús óskast til leigu til lengri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6320 Tvær systur frá Akureyri bráðvantar 2-3 herb. íbúð. Erum að flytja í bæinn og erum á götunni. Fyrirframgr. ef óskað er og reglusemi heitið. S. 91-667554. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 91-618203 eftir kl. 17. Óska eftlr 1-2 herbergja ibúð eða her- bergi sem meðleigjandi. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í heimasíma 36718 og vinnusíma 689000 (Björk). Óska eftir 3-4 herb. íbúð I Grafarvogi sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 688343._____________________________ Hjón rneð 2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð. öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91- 674914 eftir kl. 14.____________ Par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar (er smiður). Uppl. í síma 673567. Óska eftir herbergi til leigu í Kópavogi, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 92- 27135.__________________________ Óskum eftir ibúð til leigu. Reglusemi, öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 35629 eftir kl. 20._________________ Reglusama manneskju vantar litla ibúð í Garðabæ. Uppl. í síma 91-45170. ■ Atviimuhúsnæöi Skrifstofuhúsnæðl óskast. 20-30 fm skrifstofuherbergi óskast nú þegar. Skriflegar upplýsingar um staðsetningu og leigugjald sendist DV, merkt „Skrifstofa 6317“. Óska eftir 50-100 fm húsnæði á góðum stað á Reykjavíkursvæðinu fyrir fataverslun um miðjan febrúar. Uppl. á kvöldin í síma 35449 eða 657870. Óska eftir aöstöðu fyrir bílaviðgeröir fyrir ca 10-15 þús. á mán. Tryggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6316. 50 m’ húsnæði við Fiskislóð tll leigu. Uppl. í síma 91-14135 eða 91-14340. Vantar bílskúr eöa geymsluhúsnæði sem fyrst. Uppl. í síma 679028. ■ Atvinna í boði Hugmyndaríkur starfskraftur. Við leit- um að hugmyndaríkum starfskrafti til þess að sjá um og afgreiða í fataversl- un. Starfið felst í mikilli vinnu + vitn- eskju um rétt innkaup fyrir verslun- ina. Viðkomandi þarf að geta ferðast innan- og utanlands vegna sölu og innkaupa. Við borgum laun skv. taxta + prósentur af sölu. Við leitum ekki eftir fólki með reynslu heldur með réttar hugmyndir. Tilboð sendist DV, fyrir 9.1., merkt „Hress og klár 6323“. Járniönaöarmenn. Málmsmiðjan hf„ Funahöfða 17, óskar eftir að ráða jám- og rennismiði, aðeins vanir menn kóma til greina. Upplýsingar gefur Óli Sævar í síma 672060. Okkur vantar duglegt og gott starfsfólk til almennra starfa á smurbrauðs- og veitingastofu strax. Létt lund æskileg. í boði er 50 og 100% vinna. Uppl. í síma 33614 og 33615. Duglegir og stundvísir menn óskast strax í vinnu. Upplýsingar hjá verk- stjóra á staðnum. Bón- og þvottastöð- in, Sigtúni 3. Leikskólann Lækjarborg vantar starfs- fólk með uppeldismenntun hálfan og allan daginn. Upplýsingar gefur for- stöðumaður í síma 91-686351. Smurbrauðsdama. Viljum ráða smur- brauðsdömu til starfa (kvöldvinna). Veitingahúsið Fógetinn, Aðalstræti 10, sími 16323._____________________ Starfsfólk óskast í dyravörslu og fata- hengi á skemmtistaðinn Casablanca. Uppl. gefur Jón Páll á staðnum fostu- daginn 04.01 m.kl. 20 og 22. Modesty Ert þú EINI hernaðar leiðtoginn, Delilah? Áður en þú j| komst til skjalanna, engum til að deila

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.