Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1991, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1991. 33 Gleðilegt ár, góðir hálsar. Þá hefjum við nýtt hstaár og bjóðum upp á þijá nýja lista, auk þess sem árshsti FM flýtur með. Þar kemur í ljós að tvö vinsælustu lög ársins eru íslensk og þriðja íslenska lag- ið er það flmmta vinsælasta. Hljóta þetta að vera nokkuð gleði- leg tíðindi nú á tímum barlóms í íslenskum plötuútgefendum. Þungarokksmenn í Bretlandi geta líka glaðst því það er ekki á hveijum degi sem þungrokkslag fer rakleiðis í efsta sæti breska smáskífulistans eins og nýtt lag Iron Maiden gerir þessa vikuna. Hins vegar spái ég því ekki langri viðdvöl og því kæmi mér það al- deilis ekki á óvart þó vanillu ísinn næði efsta sætinu öðru sinni í næstu viku því önnur lög eru ekki til stórræðanna á listanum. Madonna byijar nýtt ár vel á heimavehi og hlýtur að halda toppsætinu aðra viku í það minnsta. Og landa hennar, Whit- ney Houston, stormar í efsta sæti pepsí-lista FM en sá hsti einkenn- ist fyrst og fremst af miklum sveiflum svona í upphafi nýs árs. -SþS- LONDON ♦ 1. (-) BRING YOUR DAUGHTER ...TO THE SLAUGHTER Iron Maiden $2.(2) ICE ICE BABY Vanilla lce O 3. (1) SAVI0UR S DAY Cliff Richard S4-<4> SADNESS-PART 1 Enigma $ 5. (5) THE GREASE MEGAMIX John Travolta & 0. Newton John 0 6. (3) YOU'VE L0ST THAT LOVIN' FEELING Righteous Brothers O 7. (6) ALL TOGETHER NOW Farm O 8. (7) JUSTIFY MY LOVE Madonna Ú9. (8) MARY HAD A LITTLE BOY Snap {>10. (9) PRAY M.C. Hammer PEPSI-LISTINN ♦ 1. (17) ALL THE MAN I NEED Whitney Houston 0 2.(1) PÖDDULAGIð Todmobile ♦ 3.(7) BECAUSE I LOVE YOU Stevie B 0 4. (2)( TUNGLIÐ MITT Possibillies & Stefán Hilm- arsson £ 5. (15) ELDLAGIÐ Todmobile ♦ 6. (19) THE GREASE MEGAMIX John Travolta & 0. Newton John ♦ 7. (30) LOVE MAKES THINGS HAP- PEN Pebbles ♦ 8. (25) USEITUPANDWEARITOUT Pat & Mick ^9.(9) SAMFERÐA Mannakorn £l0. (10) HALLÓ, ÉG ELSKA ÞIG Siðan skein sól 1 ÍEW YORK ♦ 1. (2) JUSTIFY MY LOVE Madonna O 2. (1) BECAUSE 1 LOVE YOU Stevie B. $3. (3) FR0M A DISTANCE Bette Midler ♦ 4. (6) HIGH ENOUGH Damn Yankees $ 5. (5) TOM'S OINER DNA Featuring Suzanne Vega {> 6. (4) IMPULSIVE Wilson Philips ♦ 7. (11) LOVE WILL NEVER 00 (WIT- H0UT YOU) Janet Jackson ♦ 8. (10) SENSITIVITY Ralph Tresvant ♦ 9. (16) THE FIRST TIME Surface O10. (7) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston ÁRS LISTI FM 1990 1. Ein LAG ENN Stjórnin 2. ÁLFHEIOUR BJÖRK Eyjólfur Kristjánsson & Bjöm Jr. Friðbjörnsson 3. N0THING C0MPARES 2U Sinead 0'Connor 4. UNCAINED MELODY Righteous Brothers 5. 0FB0ÐSLEGA FRÆGUR Stuðmenn 6. IT MUST HAVE BEEN L0VE Roxette 7. CLOSE T0 YOU Maxi Priest 8. VOGUE Madonna 9. N0W YOU’RE G0NE Whitesnake 10. AN0THER DAYIN PARADISE Phil Collins ■■ ■ :;■•: ' < t lll ■ Iron Maiden - með trukki á toppinn. Spámenntaþjóðin Engri þjóð í Evrópu hefur gengið jafnerfiðlega að halda skikki á sínum málum eftir síðari heimsstyrjöldina eff okk- ur íslendingum. Hér hefur riðið húsum slík óráðsía í pen- ingamálum að þjóðin er að niðurlotum konhn. Peningaspá- menn og ráðherrar hérlendir hafa verið hafðir að háði og spotti erlendis fyrir dehuna enda spár þeirra um framvindu mála sjaldnast enst daginn á enda. Engu að síður þykjast fjölmargir íslendingar vera það spámannlega vaxnir að um áramót spá þeir eins og galnir og dugir þeim ekki að spá fyrir landi og þjóð heldur spá þeir erlendum frammámönn- um feigð eða frama og er nánast sama hvar niður er bonð, ahs staðar þykist spáhð þetta sjá framvindu mála fyrir. Öll Bette Midler - ung? kona á uppleið. Bandaríkin (LP-plötur) $ 1. (1) T0 THE EXTREME...............Vanilla lce S 2. (2) PLEASEHAMMERDON’THURT'EM M.C. Hammer S 3. (3) THEIMMACULATE C0LLECTI0N.....Madonna S 4. (4) l'MYOURBABYTONIGHT........WhitneyHouston S 5. (5) MARIAHCAREY..................MariahCarey ♦ 6. (7) S0MEPEOPLE'SLIVES............BetteMidler O 7. (6) THERYTHM0FTHESAINTS..........PaulSimon S 8. (8) WILS0N PHILLIPS...........Wilson Phillips S 9. (9) THE RAZ0RS EDGE.................AC/DC ♦10. (42) THE SIMPS0NS SING THE BLUES.TheSimpsons Síðan skein sól - brosmildir menn eftir vertíðina. ísiand (LP-plötnr) S 1- (1) SÖGURAF LANDI.................Bubbi Moithens ♦ 2. (5) HALLÓ,ÉGELSKAÞIG...........Síðanskeinsól S 3. (3) AF LÍFI0G SÁL...............Rokklingamir ♦ 4. (7) T0DM0BILE..................... Todmobile ♦ 5. (9) REGNB0GALAND.....................Nýdönsk 6. (4) BARNAB0RG.......EddaHeiðrúnBackmano.fi. ♦ 7. (8) 0FFEITFYRIRMIG.....................Laddi O 8. (2) GLINGGLÚ . Björk Guðmundsdóttir & Trió Guðmundar Ingólfssonar O 9. (6) LÍF0GFJÖRÍFAGRADAL.........Sléttuúlfamir ♦10. (14) INC0NCERT.....Carreras/Domingo/Pavaratti þessi spákaupmennska er svosum eins og hvert annað grín sem fer þó að káma þegar erlendir fjölmiðlar taka upp á því að prenta dehuna sem nýársboðskap frá íslandi. Og kannski fer svo á endanum að bókmenntaþjóðarinnar ís- lendinga verði fyrst og fremst minnst erlendis fyrir það að þaðan koma einhveijir vitlausustu spámenn veraldar og þótt víöar væri leitað. F.kki er neinn nýjan DV-lista að hafa svona í blábyrjun ársins svo við rifjum hara upp stöðuna á síðasta hsta fyrir jól en hún fer nokkuð nærri um það hvaða plötur seldust best þessa jólavertíðina. Erlendu listarnir eru hins vegar nýir, þó svo ekki sé margt nýtt á þeim að sjá. -SþS- Phil Collins - á uppleið á nýju ári. Bretland (LP-plötur) $1.(1) THEIMMACULATE C0LLECTI0N............Madonna $ 2. (2) THE VERY BEST 0F ELT0N J0HN.......Elton John ♦ 3. (5) SERI0USHITS...LIVE!.............PhilCollins ♦ 4. (7) THESINGLESC0LLECTI0N1984/1990 .......................JimmySommeiville o.fl. O 5. (4) INCONCERT.....Carreras/Domingo/Pavarotti ♦ 6. (8) I'MYOURBABYTONIGHT........WhitneyHouston 0 7. (6) S0ULPR0VIDER...............MichaelBolton 0 8. (3) FR0MADISTANCE(THEEVENT).....CliffRichard ♦ 9. (12) T0EXTREME.....................Vanillalce $10. (10) LISTEN WITHOUT PREDJUDICE V0L1 George Michael

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.