Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Side 26
34
'FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Blizzard unglingaskiöi, 165 cm, bind-
ingar, skíðastafir og Nordica skíða-
skór, 7'/i. Emmaljunga kerruvagn,
með burðarrúmi, selst saman eða sitt
í hvoru lagi, göngugrind, hoppróla og
kerra. Uppl. í síma 91-667311.
1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2
grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr. stk.
m/frönskum, 1/2 299 kr., allsber. Heim-
sending 400 kr. Bónusborgarinn,
Ármúla 42, sími 91-82990.
Barnahúsgögn til sölu!
Bókahillur/leikfangahirslur, 6.900 kr.,
leikfangahirslur, 5.800 kr.,
skrifhoró + stóll, (2-6 ára), 9.600 kr.
Heildv. HB, sími 670865.
Ca 10 ára gamall frystiskápur í góðu
lagi og ca 170 m2 af góðu notuðu þak-
járni til sölu. Á sama stað óskast PC
tölva fyrir iítinn pening. Sími 78093.
Fjórir hamborgarar, 1 'A lítri af pepsí
og franskar, aðeins 999 kr. Heimsend-
ing 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla
42, s. 82990.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Nýleg fésvél til sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6593.
Nýtt. Nýr fataskápur, 4 einingar, 1. 202
cm og h. 187 cm. Samsett kommóða
■og hillur, 4ra og 7 feta billjardborð,
15" nagladekk 195/65SR15. S. 77218.
Seljum gamlar birgðir af alls kyns
leðurvörum, seðlaveski, buddur,
lyklaveski, möppur, töskur, verð frá
50 kr. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52.
Til sölu rafmagns trimmbretti (göngu),
2ja mánaða gamalt, verð kr. 35 þús.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-6587_____________________
Unglingarúm með hillum, stækkanlegt,
ferkantað borð, uppþvottavél, 60x ca
60, barbídúkkuhús og annað tilheyr-
andi til sölu. Uppl. í síma 91-36014.
Útsala, útsala, útsala.
30-50% afsláttur af öllum nærfatnaði
og plast- og gúmmífatnaði. Rómeó og
Júlía, Grundarstíg 2, sími 91-14448.
Dodge W600 í pörtum, Skoda varahlut-
ir, garðáhöld, Dexion hillur o.fl. Uppl.
í síma 91-641857.
Litið notaður afruglari fyrir
gervihnattadisk, gengur ekki fyrir
Stöð 2, til sölu. Uppl. í síma 78212.
Nýtt Burton skiðabretti með bindingum
til sölu, selst með 30% afslætti. Uppl.
í síma 91-32796.
Útsala - innihurðir. Seljum mikið úrval
hurða með miklum afslætti. Harðvið-
arval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Rafstöð til sölu, Caterpillar 448 kw, 601
ha. Uppl. í síma 92-37421 og 92-37780.
Sykursöltuö síld og kryddsíld í 5 og 10
kg fötum. Uppl. í síma 91-54747.
Til sölu Kenast, 5 gira stúlknareiðhjól,
selst á kr. 10 þús. Uppl. í síma 91-18794.
■ Oskast keypt
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax-.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir kaupa lagervörur, t.d. af
heildverslun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6562.
Afruglari óskast keyptur. Upplýsingar
í síma 91-23753 eftir kl. 18.
Óska eftir farsíma. Uppl. í síma
91-52501 milli kl. 17 og 20.
■ Fyiir ungböm
Silver Cross barnavagn, Hokus Pokus
stóll og burðarpoki með grind til sölu,
allt vel með farið. Upplýsingar í síma
91-642436 eftir klukkan 17.
Ungbarnavagga úr basti, ömmustóll og
fatnaður fyrir stelpu frá 0-1 árs til
sölu. Uppl. i síma 91-76899 eftir kl. 18.
■ Heimilistæki
Mile eldavél með rafmagns- og gashell-
um, Mile bakaraofn með blæstri til
sölu, verð í dag 154 þús., selst á 80
þús. Uppl. í síma 91-675091.
■ Hljóöfæri
Nýi Gitarskólinn auglýsir: vorönn er að
hefjast, rokk, popp, blús, djass, fönk,
þjóðlgítarleikur, heavy metal, undir-
búningsnám fyrir F.Í.H. skólann. Inn-
ritun og uppl. alla virka daga í síma
91-73452 frá kl. 17-22.
Tónastöðin, sérverslun tónlistarmanns-
ins. Hinir frábæru spænsku Alhambra
gítarar nýkomnir. Mikið úrval hljóð-
færa auk landsins mesta úrvals nótna-
bóka. Tónastöðin, Óðinsg. 7, s. 21185.
Góður trommuleikari (syngur einnig)
og söngkona, bæði vön, óska eftir að
komast í starfandi danshljómsv. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6594
Landsins mesta úrval af píanóum og
flyglum. Mjög góðir greiðsluskilmál-
ar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magn-
ússonar, Gullteigi 6, sími 688611.
Nýtt á íslandi! Nú geta allir tónlistar-
menn öðlast fullkomna tpnheym! 6x
kennslusnældur + 60 síðna bók. Verð
kr. 4.932. Pöntunars. 91-629234. FÍG.
Ókeypis gítarkennsluefni á snældum,
Hendriks, Clapton, Vaughan, Satr-
iani, Vai, Page og V_an Halen. Pöntun-
arsími 91-629234. FlG.
Serenellini harmónika til sölu. Upplýs-
ingar í síma 92-13734.
Til sölu Yamaha 5000 trommusett. Uppl.
í síma 98-33934.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni.
Opið laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn
fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf.,
sími 91-7.88.22.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
i skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Notuð húsgögn: Þarftu að selja notuð
húsgögn, heimilistæki eða bara hvað
sem er fyrir heimili eða fyrirtæki?
Hafðu þá samband við okkur. Við
bjóðum þér marga möguleika.
1. Við staðgreiðum þér vöruna.
2. Við seljum fyrir þig í umboðss.
3. Þú færð innleggsnótu og notar hana
þegar þér hentar. Ekkert skoðunar-
gjald. Þú hringir í okkur og við kom-
um þá heim og verðmetum eða gerum
tilboð sem þú ræður hvort þú tekur.
Heimilismarkaðurinn. Verslunin sem
vantaði, Laugavegi 178 v/Bolholt, sími
91-679067. Opið virka daga 10.15 til 18,
laugardaga 10.15 til 16.
■ Bólstrun
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Þjónustuauglýsingar
TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
□ Einangraðar □ Lakkaðar
□ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú
□ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi
Tvöföld hjól tryggja
langa endingu
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHÓFÐA 3 - REYKJAViK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í simum:
681228
674610
starfsstöð,
Stórhöfóa 9
Bildshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Stálkó kf.
vélsmiðja
Skemmuvegi 40M
200 Kópavogi
Sími 670740
SÉRSMÍÐI -HÚSGAGNASMÍÐI - HANDRIÐASMÍÐI
SMAAUGLYSIPÍGAR
OFIÐ: MÁhUDAGA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00.
LAUGARDAGA 9.00 - 14.00 OG SUhhUDAGA 18.00 - 22.00.
ATH! AUGLÝSIHG í HELGARBLAÐ ÞART AÐ
BERAST FYRIR KL. 17.00 Á FÖSTUDAG.
SÍMI:
27022
Raflagnavinna og
.dyrasímaþjónusta
•sr®
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Sími 626645.
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar-
• bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar •
Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni
• Tímavinna • Ákvæðisvinna
• Ódýr og góð þjónusta.
Vörubílastoðin Þróttur
25300 - Borgartúni 33 - 25300
Steinsteypusögun
_ - kjarnaborun
STEINTÆKNI
JL
Verktakar hf.,
símar 686820, 618531 m
og 985-29666. ■■
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN
Sími 91-74009 og 985-33236.
Múrbrot - sögun - fleygun
* ’múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
ÁRBERG
VEITINGAHÚS
ÁRMÚLA 21
Þorramatur
í bökkum, trogum, í veislur stórar og smáar.
Góður, mlkill og ódýr veislumatur.
Nánari upplýsingar og pantanir i síma 6860H2
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐIR - BREYTINGAR - NÝLAGNIR
VÖNDUÐ VINNA - EINGÖNGU FAGMENN
LÖGGILTIR PÍPULAGNINGAMEISTARAR
GG LAGNIR
SÍMAR: 45153 - 46854 BÍLAS., 985-32378 (79)
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum hý og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og *
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasimi 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
«•
d*
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baökerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigli
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Simi 670530 og bilasimi 985-27260