Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Side 30
38 FÖSTUDAGUR' 18. JANÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 MMC Pajero, turbo, disil, stuttur, ’86, gullsanseraður, samlitir brettakantar, 31" dekk, ekinn. 79 þús., mjög fallegur bíll. S. 92-68263 e.kl 19. Toyota Corolla, árg. ’84, til sölu, 5 dyra, 1600, góður bíll, frábært staðgreiðslu- verð. Upplýsingar í síma 91-642436 eftir klukkan 17. Toyota Corolla, árg. '87, special series, sjálfskiptur, ekinn 50 þús. km, fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í s. 54940 á daginn og 627017 á kvöldin. Toyota Tercel, árg. ’83, til sölu, 5 dyra, útvarp/segulband, fallegur bíll og Lada Lux, árg. ’86. Upplýsingar í síma 91-676889., Chevrolet Monza, árg. ’87, til sölu, 3ja dyra, ekinn 54 þús. Upplýsingar í síma 91-626734 eftir klukkan 17.__________ Ford Escort, árg. ’82, til sölu, selst á 90 þús. með bilaða vél. Uppl. í síma 91-74983 eftir klukkan 19. Hvit Mazda til sölu. 323, árg. '88, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 75218 eftir kl. 17. Lada Samara, 4ra dyra, '89 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 91-622716 eft- ir kl. 18. Lada Sport ’80 til sölu, góður bíll, skipti á fólksbíl á sama verði. Verð 120 þúsund. Uppl. í síma 91-78193. Range Rover, árg. '82, til sölu, 4ra dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 92-15222 og eftir kl. 19 í síma 92-15855. Subaru Justy, árg. '85, til sölu, ekinn 130 þús. Uppl. í síma 92-15222 og eftir kl. 19 í síma 92-15855. Toyota Corolla '87 DX, 5 dyra, til sölu, ekinn 40 þús., hvítur, mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 97-31208. Volvo 244 DL, árg. ’82, til sölu, í topp- standi, mjög fallegur. Upplýsingar í síma 91-39745. Bronco, árg. '71, til sölu. Selst ódýrt, sama sem gefins. Uppl. í síma 97-31360. Mazda 929 ’83 til sölu, hardtop. Uppl. í símum 93-11813 og 985-22532. Skoda, árg. ’85, til sölu, þarfnast við- gerðar. Upplýsingar í síma 92-11321. Subaru 1800 station 4x4 ’88 til sölu, alhvítur. Uppl. í síma 96-27448. Subaru QP, árg. '87, til sölu, dökkgrár, á álfelgum. Uppl. í síma 95-12534. ■ Húsnæði í boði Ytri-Njarðvík. 5 herb., 128 m2 íbúð til sölu, lítil útborgun, hátt veðdeildar- lán. Verð 4.8, góð kjör, 40 mínútna keyrsla til Reykjavíkur. Hafðu sam- band. Sími 91-78417. 2ja-3ja herb. ibúð til leigu í Þingholtunum, laus strax. Uppl. í síma 91-15723 milli klukkan 17 og 19 næstu daga. 4ra herb. ibúð i Hafnarfirði til leigu, leigist minnst í 4 mánuði með húsgögnum, fallegt útsýni. Uppl. í síma 91-654416 eftir klukkan 18. Stúdió í Hamarshúsinu. Til leigu lítil, ný einstaklíbúð, parket, frábært út- sýni. Tilb. sendist DV fyrir þriðjud., merkt „Stúdíó Hamarshúsinu 6596“. 160 mJ raðhús til leigu í Kringlunni. Upplýsingar veitir leigumiðlun hús- eigenda, sími 91-680510. Einstaklingsíbúö (stúdióibúð) í nýlegu húsi í Hafnarfirði til leigu. Uppl. í síma 91-51348. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Stopp! 4 manna fjölskyldu vantar 3-4 herbergja íbúð strax. Erum á götunni frá og með 1. febrúar. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Hringið í síma 98-33547. Vantar þig einhvern til að gæta íbúðar þinnar næstu árin? Erum tilbúin til að borga þér 30 þús. á mán. og hús- hjálp ef óskað er. Vinsamlegast hafið samb. við Sigga eða Lindu í s. 46292. 2 herbergja íbúð óskast á leigu sem næst miðbænum, er reglusamur og reyklaus, skilvísum greiðslum heitið. Símar 91-52914 og 91-53346. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Hveragerði eða nágrenni. 3-5 herb. íbúð óskast. öruggar mánaðargreiðsl- ur. Reglusöm fjölskylda, hjón með eitt bam. Allar uppl. í síma 91-678881.. Sjúkraliða utan af landi vantar strax 2ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík, fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-44153. Ungt par með barn bráðvantar 2-3 herb. íbúð. Er á götunni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-6597. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar að taka á leigu litla íbúð á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. í símum 93-71160 og 93-71701. 2ja herb. ibúð óskast til leigu, reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-77839 eftir kl. 20. Góð einstaklings- eða 2ja herb. ibúö óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. típpl. í síma 91-22921. Reglusamur karlmaöur óskar eftir rúmgóðu herb. Uppl. í síma 91-15888 ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 4500 fm verksmiðjuhús með 7 metra lofthæð. Húsið er óvenjuvel einangrað og er með hitalögnum í gólfi ásamt blásarakerfi. Gott loft- ræstikerfi. Hlaupakettir. Innréttaðar skrifstofur og öll starfsmannaaðstaða 1. flokks. Stór og góð-lóð. Hægt að leigja í smærri einingum. Fasteigna- þjónustan, sími 91-26600. Höfum til leigu 150 fm skrifstofu- og lagerhúsn., nýstandsett, mjög glæsi- legt, í miðbænum. Sanngjörn leiga. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6549. Litið fiskverkunarfyrirtæki óskar eftir húsnæði undir starfsemi sína, þarf ekki að vera stórt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6595 Bilskúr óskast á leigu. A sama stað er til sölu Mazda 323 ’81 GT. Uppl. í síma 91-675769. Óska eftir 60-100 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 91-18254 og 91-657031. ■ Atvinna í boði Bókhaldsstofa óskar eftir starfskrafti til bókhalds og fleiri starfa í 40-60% starf. Nauðsynleg er góð kunnátta í tölvufærðu bókhaldi. Eiginhandar- umsóknir sendist DV, fyrir þriðjudag 22. janúar merkt „Bókhald 6581“ Góður bókalager til sölu, upplagt fyrir duglegt sölufólk, t.d. til að selja á landsbyggðinni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6568. Leikskólann Lækjarborg vantar starfs- fólk, helst með uppeldismenntun, hálf- an og allan daginn. Uppl. gefur for- stöðumaður í s. 686351 kl. 10-12. Óskum eftir að ráöa starfsfólk í fata- hreinsun, stundvísi og reglusemi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6598. Laghentur maður óskast í létta járnsmíðavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6591. Maöur vanur vélum óskast á línubát frá Ólafsvík. Upplýsingar í símum 93-61397 og 93-61449. Óskum að ráða röskan og ábyggilegan starfskraft eftir hádegi. típplýsingar á staðnum. Bakaríið Austurveri. Óska eftir kaupakonu út á land, má vera með barn. Uppl. í síma 94-3158. ■ Atvima óskast 22 ára maður með stúdentspróf óskar eftir vel launaðri vinnu, helst nætur- vaktir en flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-78792. 18 ára nemi óskar eftir vinnu með skóla, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-43451. 19 ára nemi í rafvirkjun óskar eftir að komast á samning, er búinn með Iðn- skólann. Uppl. í síma 91-45467. 23 ára maður óskar eftir hásetaplássi á togara eða bát, er vanur. Uppl. í síma 91-650442. 26 ára maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-670745. i .y.—..... i ■ Ymislegt Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. ■ Einkamál Ég er 22 ára, hress strákur, sem hef áhuga á að kynnast æðislega hre'ssri stelpu, sem hefur gaman af að fara út að skemmta sér. Svör sendist DV, merkt „Stuð 6579“. ■ Kermsla Hola, lengua Espaniola - lifandi tunga. Spænskt talmál hefst 21. janúar. Innritun fer fram í skólanum, Lang- holtsvegi 111, dagana 14.-18. janúar, kl. 15-19. S. 91-685824. Tónskóli Emils, kennskugreinar: píanó, orgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta, munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í símum 91-16239 og 91-666909. ■ Spákonur Spái i spil og bolla. Fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 91-39887. Gréta. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-, un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Skemmtardr Frá 1978 hefur Diskótekið Dollý slegið í gegn sem eitt besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á ísl. Leikir, sprell, hringdansar, fjör og góðir diskótekar- ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu vana menn sjá um einkasamkv. þitt. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Café Milanó. Höfum opnað glæsilegan veitingastað að Faxafeni 11. Leigjum út staðinn fyrir einkasamkvæmi á kvöldin. Tilvalinn fyrir smærri hópa, t.d. brúðkaup, þorrablót, afmæli, árs- hátíðir o.fl. o.fl. S. 678860 og 676649. Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10 15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Veitingahúsið Ártún, Vagnhöfða 11. Getum tekið á móti litlum sem stórum hópum fyrir erfidrykkur, fundahöld, ráðstefnur, árshátíðir og þorrablót. Kynnið ykkur okkar verð og þjón- ustu. S. 685090 og 670051. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafnframt ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í síma 54087. Stuðbandið ÓM og Garðar auglýsa. Leikum alla danstónlist fyrir árshá- tíðir og þorrablót. Hljómsveit fyrir alla. Uppí. gefur Garðar í s. 674526, | 83500 og Ólafur í s. 31483, 985-27705. ■ Bókhald Bókhald og skattframtöl. Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Geri upp fyrir VSK og staðgreiðslu ásamt launaútreikningum o.fl. Geri einnig skattframtöl fyrir fyrirtæki, einstakl- inga með rekstur og einstaklinga án rekstrar. S. 50428 e.kl. 16. Ásta. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Múrarameistari. Get bætt við mig verkefnum í arinn, marmara- og flísa- lögnum, auk viðgerðavinnu úti sem inni, ennfremur í venjulegu múrverki í nýbyggingum. Gerum tilboð yður að kostnáðarlausu í síma 91-52403. Flisalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Glerísetningar og viðhaldsþjónusta. Tökum að okkur glerísetningar í göm- ul og ný hús. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Sími 32161. Málning. Geri ganginn, íbúðina eða baðið sem nýtt. Sandsparsla og mála nýsmíði. Tilboð samdægurs. Arnar málari, sími 628578. Húsasmiður getur tekið að sér verk- efni, veggi, gler, parket o.fl., bæði úti sem inni. Uppl. í síma 91-73619. ■ Ökukennsla Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum. Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir samkomul. Vs. 985-20042, hs. 666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru Sedan 4x4. S. 681349 og 20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lpncer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. FERÐAR HVÍTUR STAFUR TÁKN BLINDRA UMFERÐ FATLAÐRA’ VIÐ EIGUM ^ SAMLEIÐ Útsýnisf lug á gosstöðvarnar við Heklu!!! Æ? Upplýsingar og farbókanir: ARNARFL UGINNANLANDS Reykjavíkurflugvelli, sími 29577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.