Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Qupperneq 32
40 . FÖSTUDÁGUR181 JANÚAR-1991. Mannakorn og Bubbi Morthens halda enn efsta sæti íslenska list- ans en tæpast verður það lengi úr þessu því Whitney Houston gerir sig mjög svo líklega til að taka yflr í næstu viku. Og þaö er líka ljóst að valdatíma íslensku laganna á listanum er lokið. Iron Maiden hrynur af toppi breska listans og við tekur Enigma en líklegasta lagið til að ná efsta sætinu innan tíðar er C&C tónlis- arfabrikkan sem er á hraðri upp- lleið e'n enginn stekkur þó hærra þessa vikuna en KLF sem var í 105.! sætinu í síðustu viku. C&C tónlistarfabrikkan er líka á mik- illi hraðferð upp bandaríska list- ann og er sjaldgæft að sama lagið sé í þetta mikilli sókn sarntímis beggja vegna hafsins. En Janet Jackson ætlar að byrja nýtt ár álíka vel og hún lauk því síðasta, hún átti vinsælasta lagið vestra árið 1990 og nú er hún komin með nýtt lag í efsta sæti. -SþS- LONDON ♦ 1.(2) SADNESS Enigma ♦ 2.(4) CRAZY Seai ♦ 3. (10) GONNA MAKE YOU SWEAT C&C Music Factory/F Wili- iams {>4.(3) THE GREASE MEGAMIX John Travolta & 0. Newton John ♦ 5. (105) 3 A.M. ETERNAL KLF {>6.(5) ICEICEBABY Wanilla Irp ♦ 7. (15) INTERNATIONAL BRIGHT Y0UNG THING Jesus Jones t 8. (8) ALL TOGHETHER N0W Farm {> 9. (1) BRING Y0UR DAUGHTER T0 THE SLAUGHTER Iron Maiden ♦10.(13) (I VE HAD) THE TliyiE OF MY LIFE Biil Medley & Jennifer War- nes | ÍSL. LISTINN ~ £l. (1) HALTU MÉR FAST Mannakorn ♦ 2. (11) ALLTHE MAN THATINEED Whitney Houston 0 3.(2) SKYNJUN Ný dönsk ♦ 4.(8) I CALL Y0UR NAME A-ha ♦ 5. (14) l'M N0T IN L0VE Will To Power £6.(6) JUSTIFY MY L0VE Madonna ♦ 7.(9) STELPA Siðan skein sól ♦ 8. (15) THE SH00P SH00P S0NG Cher 0 9.(4) LITILLKALL Sléttuúfarnir ♦10. (-) THESWALK Notorius NEW YORK ♦ 1.(4) LOVE WILL NEVER 00 (WIT- HOUT YOU) Janet Jackson 0 2. (1) JUSTIFY MY LOVE Madonna £3.(3) HIGH ENAUGH Damn Yankees ♦ 4.(7) THE FIRST TIME Surface ♦ 5.(8) SENSITIVITY Ralph Tresvant ♦ 6. (10) GONNA MAKE YOU SWEAT C&C Music Factory/F Will- ians ♦ 7. (11) PLAY THAT FUNKY MUSIC Vanilla lce 0 8.(2) BECAUSE I LOVE YOU Stevie B ♦ 9. (14) AFTER THE RAIN Nelson 010.(5) FROM A DISTANCE Bette Midier PEPSI-LISTINN ♦ 1.(17) ALL THE MAN I NEED Whitney Houston 0 2.(1) PÖDDULAGIð Todmobile ♦ 3.(7) BECAUSE I LOVE YOU Stevie B 0 4.(2) TUNGUÐMITT Possibillies & Stefán Hilm- arsson £5.(15) ELDLAGK) Todmobile ♦ 6. (19) THE GREASE MEGAMIX John Travolta & 0. Newton John ♦ 7. (30) LOVE MAKES THINGS HAP PEN Pebbles ♦ 8. (25) USEITUPANDWEARITOUT Pat & Mick £9.(9) SAMFERÐA Mannakom £l0. (10) HALLÖ, ÉG ELSKA ÞIG Siðan skein sól Seal - brjálaður maður? Þjóðarsáttin sæla S 1. (1) TOTHEEXTREME...............Vanillalce $ 2. (2) PLEASEHAMMERDON'THURT'EM ....M.C.Hammer S 3. (3) THEIMMACULATE COLLECTION......Madonna ♦ 4. (7) THESIMPSONSSINGTHEBLUES..TheSimpsons O 5. (4) MARIAHCAREY................MariahCarey O 6. (5) l'MYOURBABYTOMGHT.......WhitneyHouston ♦ 7. (8) WILSONPHILIPS............WilsonPhilips O 8. (6) SOMEPEOPLE'SLIVES..........BetteMidler ♦ 9. (10) THE RAZORS EDGE............AC/DC O10. (9) THERHYTHMOFTHESAINTS.......PaulSimon r S 1. (1) SÖGURAF LANDI................Bubbi Morthens ♦ 2. (4) TODMOBILE.....................Todmobile ♦ 3. (10) INCONCERT...Carreras/Domingo/Pavarotti ♦ 4. (17) THE ESSENTIAL PMROTTI.....Luciano Pavarotti S 5. (5) REGNBOGALAND......................Nýdönsk ♦ 6. (-) THEIMMACULATECOLLECTION.........Madonna ♦ 7. (8) GLINGGLÚ . Björk Guðmundsdóttir & Trió Guðmundar Ingólfssonar ♦ 8. (-) WILDATHEART..................Úrkvikmynd O 9. (2) HALLÚ,ÉGELSKAÞIG...........Siðanskeinsól O10. (7) OFFEITFYRIRMIG.....................Laddi S 1. (1) THEIMMACULATE CÚLLECTION..........Madonna S 2. (2) THE VERY BEST OF ELTON JOHN.......EltonJohn ♦ 3. (10) MCMXCA.D.......................Enigma ♦ 4. (5) l'MYOURBABYTONIGHT.........WhitneyHouston O 5. (3) SERIOUS HITS... LIVE!.............Phil Collins O 6. (4) TOTHEEXTREME...................Vanillalce O 7. (6) IN CONCERT......Caneras/Domingo/Pavarotti S 8. (8) THE SINGLES COLLECTION1984/1990 ....................JimmySommetvilleo.fi. S 9. (9) LISTEN WITHOUT PREDJUDICEVOL1 George Michael O10. (7) SOULPROVIDER................MichaelBolton Blessuð þjóðarsáttin er furðulegt fyrirbæri og hlýtur að öðlast sess í íslandssögunni sem besti blekkingarvefur sem stjórnvöldum og atvinnurekendum hefur tekist að flækja þjóðina í. Hér hefur þjóöin látið bjóða sér að launin eru nánast fryst og fólki sagt að hækki kaupið muni allt hverfa á kaf í verðbólgu í einu vetfangi. Gott og vel, þjóðin hefur setið á sér og hert sultarólina enda ekki óttast nokkuð ann- að meira en verðbólgudrauginn síðan hundtyrkinn var og hét. En á sama tíma og þjóðin hímir hnípin við tóm launa- umslögin hafa hinir aðilar þjóðarsáttarinnar gengið vask- lega fram í því að hækka verð á vörum og þjónustu eftir þörfum og láta sig ekki muna um að hirða allar kauphækk- Luciano Pavarotti - Bubbi má fara að vara sig. Vanilla lce - rappað i þaula á toppnum. anir, sem búið er að semja um, á einu bretti með einni hækkun á fasteignagjöldum svo dæmi sé tekið. Og hvað gerir verkalýðshreyfingin? Jú, hún þegir þunnu hljóði og minnir einna helst orðið á svanga hundinn í sögunni þar sem húsbóndinn tók sig til og skar af honum skottið og sagði: hérna Snati minn, fáðu þér að borða. Loksins fáum við nýjan DV-lista og enn er Bubbi Mort- hens í efsta sæti. Todmobile hefur fært sig ofar og sömuleið- is stórsöngvaratríóið. Þá hefur Pavarotti tekið á sprett og tvær nýjar erlendar plötur koma inn á listann, plata Ma- donnu og plata með lögum úr kvikmyndinni Wild at Heart. -SþS- Madonna - sölumennskan bregst ekki. ísland (LP-plötur) Bretland (LP-plötur) Bandaríkin (LP-plötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.