Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Síða 35
FpSJlipAGUR 18. J^NÚAjt 199).. 43 Skák Jón L. Arnason Hér er glæsileg flétta úr nýlegri skák frá Spáni. Touset hafði hvítt og átti leik gegn Hidalgo: I A I á 1 éiii á JlJl# m • A A A A S<á? B H 1. Bd8 +!! Kxd8 Þvingað, 1. - Hxd8 geng- ur ekki því að þá missir drottningin vald- ið. 2. Hdl + Bd6 Ef 2. - Ke7 3. Hd7+ Ke8 4. Hc7+ og vinnur. 2. Hxd6+ Ke7 4. Hd7 + Kf8 Hvernig heldur hvítur nú áfram sókninni? 5. Hxf7 +! Kxf7 6. Rg5 + Kg6 7. Bd3+ Kh5 8. g4+ Kh4 Eða 8. - Kxg4 9. Be2+ Kh4 10. Dg3 mát. 9. RÍ3 + Kxg4 10. Df4+ Kh5 11. Dh4 mát! Bridge Isak Sigurðsson Vörnin missir ótrúlegaoft af tækifæri til að villa um fyrir sagnhafa, og þar með tækifæri til að bana samningum. í spih dagsins er það austur sem á möguleika á að blekkja sagnhafa. Segjum að sagnir hafi gengið þannig: ♦ D3 V G106 ♦ G43 + G9763 * 104 V 9873 ♦ K962 + D54 N V A S * K752 V 542 ♦ D107 + K108 * ÁG986 V ÁKD ♦ Á85 + Á2 Suður Vestur Noröur Austur 2+ Pass 24 Pass 2 G Pass 3 G p/h, Tvö lauf suðurs voru alkrafa og tvö grönd lýstu 22-23 punktum. Með það í huga gat norður lyft í geim með góðri samvisku. Útspil vesturs var hjartanía sem sagn- hafl átti heima á kóng. Ljóst er að samn- ingurinn gefur litla möguleika nema 4 slagir fáist á spaöa. Sagnhafi spilar því lágum spaða á drottningu - og nú er tæki- færið fyrir austur. Hann á að geta séð fyrir sér stöðuna, að sagnhafi sé að spila frá fimmlit - og tíuna geti vantað. Ef aust- ur gefur slaginn eldsnöggt, þá eru allar líkur á að sagnhafi spili næst spaða að níunni og vestur fær á tíuna. Þar með er sagnhafi búinn aö tapa spilinu. Ef aust- ur drepur strax á kóng, þá á sagnhafi enga innkomu í blindan og neyðist til þess að toppa spaðann og tían fellur þæg í. Austur tekur þar að auki tiltölulega litla áhættu með því að gefa spaöann, því kóngurinn er ekkert fallinn fyrir það. Krossgáta Lárétt: 1 borgun, 6 leit, 8 hrinu, 9 ofgeri, 10 pípunni, 12 skaut, 14 byttu, 16 hyggir, 18 nes, 19 hnuplaði, 21 stök, 22 málmur, 23 þjálfaði. Lóðrétt: 1 ódæöi, 2 bókstafur, 3 bardagi, 4 fugl, 5 undirlag, 6 spjaldiö, 7 móðan, 11 slæman, 13 uggur, 15 gæfa, 16 óróleg, 17 skolla, 20 svik. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vart, 5 æst, 8 öl, 9 auðn, 10 hsti, 11 ey, 12 ána, 13 teig, 15 skurð, 17 fregn- ir, 19 gátu, 20 ami. Lóðrétt: 1 völ, 2 alins, 3 rasa, 4 tuttugu, 5 æði, 6 sneiði, 7 tryggri, 12 álf, 14 Erna, 16 ket, 18 rá. Slökkvilifr-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími ^41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan.símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. janúar til 24. janúar, að þáðum dögum meðtöldum, verður í Háa- leitisapóteki. Auk þess verður varsla í Vesturbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er oþið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sihna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í' síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara -18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavxk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíird Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga ki. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alia daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 1*8. janúar Winston Curchill: „Ég er ekki í neinum vafa um úrslitin" Hitler hlýtur að hefjast handa áður en um langt líður. __________Spakmæli____________ Sannleikurinn er svo dýrmætur að vér ættum að nota hann sparlega. Mark Twain. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jó.nssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - Iaugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. iL. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarijörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar. sími 41575. Akur'eyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, síxn^—, 27311: Svarar alla virka daga frá kl. í/4 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. ’ *r~ Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér gengur allt í haginr. í dag hvort sem þú reynir eitthvað nýtt eða heldur þig við hefðbundin störf. Eitthvað nýtt kemur þér á óvart. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Treystu ekki á að hlutirnir gangi eins og til er ætlast. Taktu enga áhættu varðandi peninga. Það vorður mikið að géra heima fyrir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fólk er mjög upptekið. Þú nærð ekki miklu sambandi eða árangri í samvinnu í dag. Einbeittu þéraðþínum hugðarefnum og treystu ekki um of á aðra. Nautið (20. april-20. mai): Það er ekki mikill vilji í kringum þig til þess að ræða alvarleg málefni. Það verður erfitt að ná árangri og mikil hætta á misskiln- ingi. Spurðu ekki nærgöngulla spurninga. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Það ríkir óöryggi í kringum þig og þú verður að vera nákvæm- ur, sérstaklega varðandi smáatriði í skipulagningu. Rómantíkin blómstrar á óvæntan hátt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það geta komið upp einhver vonbrigði snemma dags, en endast þó ekki iengi. Láttu ekki stress hafa áhrif á skopskyn þitt. Haltu þig við sjónarmið þín þó aðrir hafi efasemdir þar um. Ljónið (23. júlí-22. agúst): Það geta komið upp mjög metnaðargjarnar hugmyndir í dag. . Farðu varlega í skuldbindingar sem lofa öllu fögru. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir þurft að gera einhverjar breytingar á högum þínum. Forðastu alvarleg málefni í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Framundan verða hlutirnir þér auðveldari en að undanfórnu. Efldu ákveðið vináttusamband. Einhver nákominn er tilbúinn til veisluhalda. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er heppilegur tími fyrir þig núno að fylgja innsæi þínu. Ákveðnar hugmyndir eru skemmtilegri en þú bjóst við í upp- hafi. Það sem skiptir máli er jákvætt hugarfar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hvað sem þú ætlar þér í dag skaltu gera ráð fyrir sviksemi eða einhverskonar vonbrigðum sem standa í sambandi við félaga þína. Umræða um ferðalag hefur ekki góð áhrif. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mjög bjartsýnn á niðurstöður sem geta haft bein áhrif á vináttusamband. Þú verður að geta bæði fyrirgefið og gleymt til að styrkja vináttu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.