Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1991. Þriðjudagur 5. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Einu sínni var (18). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 íþróttaspegill (5). í þættinum verður fjallað um fjallaklifur, frjálsar íþróttir og körfuknattleik stúlkna en getraunaleikurinn og innsendu myndirnar verða á sínum stað ásamt öðru sprelli. Umsjón Bryn- dís Hólm. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskylduiíf (39) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.15 Brauöstrit (5) (Bread). Breskur ..gamanmyndaflokkun Þýðandi Ól- öf Pétursdóttir. 19.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Leikin verða lögin Stefnumót eftir „Rómeó" og í dag eftir „Rómúlus og Remus". 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Neytandinn (1). Neytandinn hefur nú göngu sína að nýju. i þessum þætti verður fjallað um ávísanir, notkun þeirra og misnotkun. Um- sjón Kristín Kvaran. Dagskrárgerö Þiörik Emilsson. 21.00 Lifs eða liðinn (No More Dying Then). Ný bresk'þáttaröð, 21.50 Nýjasta tækni og visindi. Sýnd verður ný íslensk mynd sem Sjón- varpið hefur gert um brjósta- krabbamein. Umsjón Sigurður H. Richter. Dagskrárgerð Þiðrik Em- ilsson. 22.15 Kastljós. Umræðu- og fréttaskýr- • ingaþáttur. Umsjón Páll Bene- diktsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgarði (Norden runt). Fréttamyndir frá dreifbýlinu á Norðurlönþum. í þættinum veröur m. a. sagt frá. veðurfréttaþjónustu, hálmþökum og gasnotkun. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. (Nord- vision). 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Framhaldsþáttur. 17.30 Maja býfluga. 17.55 Fimm félagar. Spennandi þáttur fyrir börn og unglinga. 18.20 A dagskrá. Stöð 2 1991. 18.35 Eðaltónar. Ljúfur tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Neyöarlínan (Rescue 911). Will- iam Shatner segir okkur frá hetju- dáðum venjulegs fólks. 21.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún John- son lýsir íslensku mannlífi í máli og myndum. 21.30 Hunter. Spennandi framhalds- þáttur um lögreglustörf í Los Angeles. 22.20 Hundaheppni (Stay Lucky). Breskur spennuþáttur í gaman- sömum dúr. 23.10 Heimurinn í augum Garps (The World According To Garp). Myndin segir á gamansaman hátt frá ævi Garps en hann er lítill, feim- inn maður sem er einstaklega klaufskur. Loks þegar hann hefur komið sér þægilega fyrir með konu og börn riðlast lífsmunstur hans svo um munar. Aðalhlutverk: Rob- in Williams og Glenn Close. Loka- sýning. 1.20 CNN: Bein útsending. Gunter Kehr og Wolfgang Bartels leika á fiðlur, Erich Sichermann á víólu og Bernard Braunholz og Friedrich Herzbruch á selló. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan. (Endurtekinnfrá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 8. sálm. 22.30 Leikari mánaðarins, Róbert Arnfinnsson, flytur „Eintal" eftir til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Hollusta og heil- brigt líferni. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlögin. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttaylirllt á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Hollusta og heil- brigt líferni. Umsjón; Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ás- dísardóttir les eigin þýðingu (12). 14.30 Fiölusónata númer 1 eftir Fred- erick Delius. Ralph Holmes leikur á fiðlu og Eric Fenby á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað - Táknmál ástarinnar. Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarp- að á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 1620 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Strengjakvintett í E-dúr ópus 13 númer 5 eftir Luigi Boccherini. Samúel Beckett. Þýóandi og leik- stjóri. Árni Ibsen. (Endurtekið úr nniðdegisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 20.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig, Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja viö sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. Spurningakeppni framhaldsskólanna. Nemar í fram- haldsskólum landsins etja kappi á andlega sviðinu. Að þessu sinni keppir Menntaskólinn á Akureyri við Menntaskólann í Kópavogi. Einnig keppir Framhaldsskólinn á Húsavík við Fjölbrautaskóla Suð- urlands, Selfossi. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 21.00 Á tónleikum með The Pixies. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og mióin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 21.00 Góögangur. Nýr þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafniö bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinssoner með hlustendum. 0.00 Haraldur.áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. fm toa m. 104 12.00 Siguröur Helgl Hlööversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Bjöm Sigurösson. 20.00 Ustapopp. Fariö yfir stöðu 40 vin- sælustu laga í Bretlandi og Banda- ríkjunum. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FN#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 I gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. fmIqoq AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðiö fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Grétar Mlller leikur ósvikna sveita- tónlist. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. Ef þú ert einmana er þetta þáttur fyrir þig. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 Kvennó. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH. 20.00 MS. 22.00 FB. ALrA FM-102,9 13.30 Hraölestin. Helga og Hjalti. Tón- list. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins- son. Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 0** 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Doctor, Doctor. 20.00 Golden Rendezvous. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Werewolf. 23.00 Krikket Highlights. O.OOOPollce Story. EUROSPORT 13.00 Skautahlaup. 13.30. Golf. 15.30 Körfuboltl. 16.30 Skiðaiþróttlr. 17.00 Mörk úr spænsku knattspyrn- unnl. 18.00 The Oshkosh Air Show. 19.00 Klifur. 20.00 Fjölbragðaglima. 21.00 Pilukast. 22.00 Handboltl. 23.00 Eurosport News. 23.30 Skautahlaup. SCREENSPORT 13.00 World of Champs. 15.00 íþróttlr i Frakklandl. 15.30 Hnefaleikar. 17.00 Stop Klck hnefalelkar. 18.00 íþróttafréttlr. 18.00 íþróttir á Spánl. 18.15 US Pro Skl Tour. 19.00 World og Champs. 19.30 Snóker. Bein útsending og getur öðrum liðum seinkað. 21.30 Kraftaiþróttlr. 22.30 Knattspyrna á Spáni. 23.00 Trukkakeppnl. 0.00 US Pro Ski Tour. 0.30 World of Champs. Aðalstöðin kl. 22.00: Ertu einmana? Þáttur Margrétar Sölvadóttur á Aðal- stööínni, Vinafund- ur, er vettvangur þeirra sem vilja eign- ast vini. Með því að ■■■ : hripa niður upplýs- ingar um sig og sinar væntingar og senda þættinum geta hlust- ^ jjg - j endur komist í sam- J§ band við aöra ein- staklinga. Fólki i 'j UyUSl ctU liUiIW I JJdll’’ x | inn sem huldufólk og segja deili á sér en 1 Uargrét Sölvadóttir sér um þáttinn fullrar nafnleyndar Vinafund á Aðalstööinni í kvöld. ergættsvoogaöeng- Þar gefst einmana fólki kostur á um sé misboðið á i sð kynnast Öðru einmana fólki í neinn hátt. i gegnum bréfaskriftir og sima. Hinn vinalegi lögreglufulltrúi Wexford er í aðalhlutverki í nýjum breskum myndaflokki sem hefst í Sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarp kl. 21.00: Lífs eða liðinn Myndaflokkur í þremur þáttum, með George Baker í hlutverki lögreglufulltrú- ans Wexfords, hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarpið hefur þegar sýnt nokkra þætti úr myndgerð bresku sjónvarpsstöðvar- innar TVS um þennan ágæta lögreglufulltrúa. Það er þreski sakamálarithöf- undurinn Ruth Rendell sem á heiðurinn af ímynd hins búsældarlega Wexfords sem hefur aflað sér vinsælda víða um heim. Myndaflokkurinn, sem hefst i kvöld, nefnist Lífs eða liðinn, eða No more dying then. Brugðið verður upp friðsælli mynd af lögreglu- fulltrúanum í faðmi fjöl- skyldunnar, konu, dóttur og barnabarna. En starfið á hug hans allan og á hann leitar hið dularfulla hvarf fimm ára gamals drengs, Johns Lawrences. Wexford er þess fullviss að hvarf drengsins tengist hvarfi Stellu Rivers, 12 ára gamal- ar stúlku en hún hafði týnst á sama stað ári áður. Sjónvarpkl. 21.50: Brjósta- krabbamein I kvöld verður á dagskrá Sjónvarps þátturinn Nýjasta tækni og vísindi og verður tjallaö um brjóstakrabbamein. Sýnd veröur ný mynd sem Sjónvarp- ið hefur látiö gera um þennan ógnvald sem sífellt færisl í aukana. Nú fá um 90 konur brjósta- krabbamein árlega V; og um 20 látast af jiess völdum. í myndinni í kvöld er lýst tíðni og eðli brjóstakrabba, fylgst Sigurður Richter er handritshöf- með skoðun og leit undur og umsjónarmaður myndar- en mjög mikilvægt er innar um brjóstakrabbamein sem að konur komi reglu- sýnd verður í þættinum Nýjasta bundið til skoðunar tækni og visindi í Sjónvarpinu ( svo unnt sé að finna kvöld. krabbameinið sem >, fyrst. Þá er fylgst með ránnsóknum á sjúkdómssýnum og lýst nýjustu tækni á þvi sviöi, auk þess sem rakin er meðferö meinsins og helstu lækningaraðferðir og fylgst er með eftirmeðferð sjúklings. Umsjónarmaður þáttarins er Sigurður Richter og hann er einnig handritshöfundur og umsjónarmaður myndarinnar. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.