Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991.
7
dv Sandkom
Eurovision
í Noregi
JónEinarGuð-
jónsson.frétta-
ritari Ríkisút-
varpsins í Nor-
egi, var raeð
smápístilí
morgunútvarpi
rá'-ur^ivmr-
morgun. )>:ir
sagöi hann
meðal annars M því að illa horfði
með Euro visionkeppnina í Noregi í
ár. Um 140 lög hefðu borist í undan-
keppnina en þau hefðu öfl verið svo
léleg að ekkert þeirra væri hæft til
að taka þátt í keppninni. Ástæðuna
fyrir þviaðsvoílla væri komiö fyrir
keppninni í Noregi mætti meðal ann-
ars rekja til þess að atvínnumenn
tækjuekkiþáttí hennilengurþar
sem þeim þætti litið til keppninnar
koma. Þar af leiöandi væru eintómír
amatörar sem sendu inn iög. Það er
kannski kominn grundvöllur fyrir
því að fræknir lagahöfundar hér uppi
á Fróni, semtekið hafa þátt í undan-
keppninni hér heima á undangengn-
um árum án þess að hafa erindi sem
erfíði, íly tji lögheimili sitt til Noregs
og sendi tónsmíðar sínar í keppnina
þar. Það gæti lukkast.
Taktlaus nöfn
Grunnskólinn
áSelfossierí
smákreppuþar
sem hann heitir
tveimur nöfn-
um, annars
vegarBarna-
skólinnoghins
vegarGagn-
fræðaskólinn.
Nú þykir mönnum á staðnum ekki
lengur hæfa að kalla skólann þessum
nöfiium, sem þykja og úr takt við tím-
ann, og hefur verið ákveðið að gang-
ast fyrir samkeppni um nýtt og brúk-
legt nafn á hann. Öllum mun heimil
þátttaka og er skilafrestur í sam-
keppninni til 15. mars næstkomandi.
Misskilinn
Ácinniút-
varpsrásinniá
sunnudag var
veriðaðtaia
umkonudag-
inn seni mun
vera mestkom-
andi sunnudag
enþáttagerðar-
maðurinnhatði
ruglast örtítið í ríminu og flýtti konu-
deginum um heila viku. Þegar þetta
heyrðist á öldum ljósvakans munu
raargir eiginmenn hafa orðið skelf-
ingu lostnir ogþotið ut í næstu
blómabúð til að kaupa blómvönd
handa frúnní en á öðrum hetmilum
uröu konurnar hlnar verstu þegar
þær heyrðu fregnimar og uppgötv-
uðu að þær höfðu ekki fengið nein
blóm. Frétör hafa borist af konu
nokkurri sem skammaði mann sinn
duglega og á endanum sá hann sitt
óvænna og hélt af stað í næstu blóma-
búð til að kaupa vönd. Þar tók á
móti honum afgreiðslustúlkan sem
hófst þegar f stað handa við að raða
saman fallegum blómum samkvæmt
óskum mannsins. Þegar eiginmaður-
inn ætlaði að fara að borga spurði
hún h vort hann væri nokknð að
kaupa konudagsvöndinn og játfi
maðurinn þvL Þá tjáöi hún honum
að hann væri sá eilefti í röðinni sem
kæmi á stuttum tíma til að kaupa
blóm handa frúnni af þessu tilefni og
þótti konunni þetta undrun sæta. En
hvað er á móti þvi að taka smáfor-
skotásæluna?
Grætt á skít
íþróttafélögin
notamismun-
andiaðferðirtil
aðaflaSártil
starfsemi
sinnar. Snm
seljarækjur.
onnursiiialax
ogsvofram-
vegis.Au-.tura
Norðfirði auglýsir Blakdeild Þróttar
hins vcgar að hún sé „ávallt reiðubú-
in að bjarga hreinlætisvanda heimil-
anna". Ekki þó með því að þrífa fyrir
fólk heldur með þri aö selja íbúum
staðarins salernispanpír og eldhús-
rúllur.
Umsjón: Jóhanna Margrét Elnarsdóttir
Fréttir
Fjölskylda konunnar, er banaði manni um helgina, í sárum:
Þurfti þetta virkilega
að koma fyrir aftur?
- segirkerfiðgjörsamlegahafabrugðistkonunni
Kona handtekin í sölutumi eftir óspektir í gærmorgun:
Kastaði stálbakka og
kókosbollum að fólki meðflösku
- veröur líklega svipt sjálír æði um einhvem tíma
Kona var handtekin í sölutuminum
Bláhominu við Smiðjuveg í gær-
morgun eftir að hafa veist að af-
greiðslufólki og viöskiptavinum með
harkalegum hætti. Sama kona gekk
í skrokk á 19 ára gamalli stúlku á
sama staö í síðustu viku og hótaði
henni lífláti. Kona þessi hefur ekki
verið heil á geðsmunum. Hefur hún
vaídið ótta hjá afgreiðslufólkinu í
sölutuminum og fleirum. Konan hót-
aði aö siga hundi á stúlkuna í síðustu
viku. Hún hefur búiö í húsi í ná-
grenninu á vegum Félagsmálastofn-
unar Reykjavikur.
„Konan kom hér inn aö afgreiðslu-
borðinu i morgun. Við vorum auðvit-
að hrædd. Viö sögðum henni að hún
fengi ekki afgreiöslu þar sem hún
hafði lagt hendur á stúlkuna hér í
síðustu viku og hótað henni lífláti.
Þegar ég sagöist ætla aö hringja í
lögregluna tók hún servíettubauk og
fleygði í mig,“ sagði Erla Sigurðar-
dóttir, annar eigandi söluturnsins og
móðir stúlkunnar sem ráðist var á í
síðustu viku.
„Síðan tók hún pylsubakka úr stáli
og réðst á viöskiptavin sem líka var
inni. Þá var ég oröin mjög hrædd og
hljóp fram fyrir og tókst að ná bakk-
anum af henni. Þá rauk hún i kókos-
bollurnar og henti þeim út um alla
sjoppuna - meðal annars í andlitiö á
manninum. Fólk og innanstokks-
munir urðu útataðir. Svo fór hún úr
öðrum skónum og reyndi að lemja
honum í höfuðið á manninum. Lög-
reglan í Kópavogi kom síðan mjög
fljótt enda hafði ég hringt strax og
ég sá hvemig konan brást við,“ sagði
Erla Sigurðardóttir.
Árásarkonan hefur verið skjól-
stæðingur Félagsmálastofnunar
Reykjavíkur. Hún hlaut dóm fyrir
allnokkrum árum fyrir að bana sam-
býlismanni sínum meö skærum.
Vegna árásarinnar á Skemmuvegi er
í ráöi að svipta hana sjálfræði á með-
an þörf er talin á. l^ún hefur verið
vistuð á Kleppsspitala.______-ÓTT
Maður um tvítugt sló sjö ára dreng
í höfuðið með gosflösku fyrir utan
íbúðahús við Skipasund um klukkan
hálfsex í gær. Drengurinn hlaut
áverka í andliti og á höfði og var
fluttur á slysadeild.
Drengurinn mun hafa verið gest-
komandi í hverfinu þegar hann kom
að umræddu húsi og hitti manninn.
Ekki er vitað hvað manninum gekk
til en þó er vitað að hann víldi fá
drenginn eitthvað með sér. Þegar
drengurinn neitaöi óskum hans
skipti engum togum aö maðurinn brá
kókflösku á loft og baröi hann í höf-
uðið. Vitni urðu að atburðinum. Ár-
ásarmanninum tókst að komast und-
an. Drengurinn mun ekki hafa verið
alvarlega slasaður. -ÓTT
Úrklippur úr DV þar sem sagt er frá óspektum konunnar er varð manni að bana í Blesugróf. Réðst hún að af-
greiðslufólki í söluturni. Þá er frétt af þroskaheftum manni er varð vinkonu sinni að bana fyrir helgina en hann
barði sjö ára barn í höfuðið fyrr í þessum mánuði.
„Við höfum gengið mOli manna,
úr einni stofnuninni í aðra, til að
koma málum hennar í sómasamlegt
horf en ekkert hefur gerst. Mann-
eskjan hefur alls ekki verið fær um
að sjá um sig sjálf. Hún átti ekki að
vera afskiptalaus. Engu að síður er
hún látin búa í Blesugrófmni þar sem
alls kyns fólk, sumt í svipuðu
ástandi, labbar inn og út og verið er
að drekka ofan í sterk lyf. Við vorum
búin að vara viö því að eitthvað þessu
líkt gæti gerst. Nú situr öll fjölskyld-
an í sárum þar sem nær engin við-
brögö voru úr kerfinu. Þurfti þetta
virkilega að koma fyrir aftur?“ spyr
náinn aðstandandi konunnar sem
talin er hafa banað karlmanni með
hnífi í Blesugróf seinnipart sunnu-
dags.
Saga þessarar konu er dapurleg og
kafli út af fyrir sig en eftir að hafa
hlustað á aðstandendur og fleiri er
láta sig þessi mál varða virðist niður-
staðan vera á þann veg að kerfið
hafi brugðist.
Sama niðurstaða leitar óneitanlega
á fólk eftir að ung þroskaheft kona
fannst látin í sambýli þroskaheftra
við Njörvasund. Sá er játaö hefur
verknaðinn hafði sýnt ofbeldiskennd
viðbrögð nokkru áður. DV birti frétt
fyrir stuttu um mann sem barði sjö
ára barn í höfuðið með flösku. Hlaut
barnið áverka og var flutt á slysa-
deild. Einn viðmælandi DV sagði það
auðvelt að vera vitur eftir á í slíkum
tilvikum en spurningin hvort ekki
heföi verið hægt að koma í veg fyrir
þann voðaverknað, sem átti sér stað
í vikulokin, leitaði ósjálfrátt á menn.
Það gerir hún í tilfelli áðurnefndrar
konu.
Ástæða til að óttast
„Maður verður svo sár þegar mað-
ur er búinn að ganga í hennar mál
og vara við hættunni sem stafar af
því að láta hana sjá um sig sjálfa.
Við erum margoft búin að vara við
því að þetta gæti gerst en það hefur
varla verið hlustað á mann. Hún
lenti í hnífstungumálum fyrir tveim-
ur árum eða svo og var reyndar sjálf
barin illa. Framkoma hennar gagn-
vart fjölskyldu sinni, þar á meðal
aldraðri móður, hefur verið á þann
veg að ástæða hefur verið til að ótt-
ast hið versta. Hún hefur haft í hót-
unum og verið svo illa haldin að hún
hefur hreinlega gengið í skrokk á
fólki, þar á meðal móður sinni. Síð-
ast réðst hún á afgreiðslufólk í sölu-
turni í Kópavogi en frásögn af því
kom einmitt í DV. Eftir það voru við-
eigandi aðilar varaðir við en lítið
virðist hafa gerst. Nú hefur þetta
gerst. Þetta er hræðilegt,“ sagði ætt-
ingi konunnar.
Til Svíþjóðar
Unmrædd kona var fundin sek um
að hafa banað manni sínum með egg-
vopni 1973. Eftir þann verknaö sat
hún í næstum tvö ár í gæsluvarð-
haldi í Síðumúlafangelsinu. Konan
var úrskurðuð ósakhæf og dæmd til
vistunar á viðeigandi stofnun fyrir
geðsjúka afbrotamenn. Slík stofnun
hefur aldrei verið til á íslandi svo
hún var send til Svíþjóðar. Þar var
hún vistuð þar til 1981. Þá leiddu at-
huganir lækna í ljós að engin ástæða
væri til að halda henni lengur á
þeirri stofnun og hún var látin laus.
„Læknarnir í Svíþjóð sögðu að hún
ætti við geðklofa að stríða. Þeir hér
heima hafa víst ekki verið á einu
máli um hvað væri að. Mér fmnst
það ekki aðalatriðið heldur hitt að
hún er bullandi veik. Það er eins og
menn hafi alveg lokað augunum fyr-
ir því og hún fengið að sjá um sig
sjálf, stundum án lyíjagjafar. Það er
sjálfsagt ekki hægt að loka fólk ævi-
langt inni vegna geðsjúkdóma en
hegðun hennar síðustu misserin
benti ekki til annars en að hún ætti
að vera undir ströngu eftirliti.“
Draga einhvern til ábyrgðar
Fjölskylda konunnar óttast nú um
afdrif hennar. Þar sem ekki er fyrir
hendi aðstaða til að vista geðsjúka
afhrotamenn hér á landi telja ætt-
ingjar hennar sýnt að konan lendi í
Svíþjóð aftur.
„Það er hræðilegt til þess að hugsa
að sjúk konan eigi eftir að vera í
gæsluvarðhaldi í ótiltekinn tíma'Og
vera síðan send í útlegð til Svíþjóðar.
Maður situr í áfalh yfir þessu öllu
saman. Það verður að draga ein-
hvern til ábyrgðar. Svona má ekki
leika eina jnanneskju sem á við þá
ógæfu að eiga að vera geðsjúk og
ekki eins og fólk er flest.“
-hlh
Lögreglan:
Ofterekki
hlustað á okkur
„Okkar vinna felst mikið í því að
vekja athygli á aðstöðu þessa fólks
og því ástandi sem það er í en það
er eins og með svo marga hluti að
það er oft ekki hiustað á okkur,“
sagði Ómar Smári Ármannsson, yfir-
maður forvarnadeildar lögreglunn-
ar, í samtali við DV.
Hjá lögreglunni hefur komið fram
að búið var að vara lögregluna við
konunni. Hins vegar haíi ekkert
gerst þar sem viðbrögð lækna voru
engin.
Lögreglan hefur í æ ríkari mæh
afskipti af geðsjúkum einstaklingum.
Oft er ekki annað til ráða en að vista
þessa einstaklinga í fangageymslum
í skammam tíma í einu. Slík úrræði
eru álitin neyðarráðstöfun en í sum-
um tilfellum hefur hreinlega ekki
verið pláss fyrir viðkomandi á geð-
deildum.
„Við vildum vera lausir við þetta
fólk og ættum aö vera það. Við getum
lúns vegar ekki annað en sinnt því
þegar svo ber undir.“
Omar Smári sagði að allir hlutað-
eigandi aðilar hefðu fylgst með
þroskahefta manninum sem játað
hefur að hafa orðið vinkonu sinni að
bana. Vissu allir hver staða mála
haíi verið. Hafi lögreglan hins vegar
látið það í hendur sérfræðinga að
meta hvað væri eðlileg vistun en
vakið athygli á málinu. Þá sagði
Ómar að hnífstungumálið, þar sem
ungur maður stakk fóður sinn, hefði
átt talsverðan aðdraganda en hann
var undir læknishendi. Væri nauð-
synlegt að skoða og vinna betur að
málum sem þessum.
Axel Kvaran, hjá forvarnadeild
lögreglunnar, sagði ómögulegt að
vita fyrirfram hvað hefði gerst í til-
felh konunnar og því illmögulegt fyr-
ir lögregluna að koma í veg fyrir
verknaðinn. Axel deildi áhyggjum
aðstandenda konunnar vegna fram-
tíðar hennar og mögulegrar vistunar
í Svíþjóð. Sagðist hann ekki sjá að
það væri mikið mál aö loka af hluta
geðdeildar hér á landi og ráða nokkra
sérmenntaða gæslumenn svo hægt
væri að vista þar 2-4 geðsjúka af-
brotamenn.
• ‘-hlh
Andrea Þórðardóttir hjá Geðhjálp:
Kleppsspítali
ber ábyrgðina
„Ég hef þekkt þessa konu lengi okkur borgarana fyrir fárveiku
og hún er bullandi veik. Hún hefur fólki sem getur framkvæmt svona
verið svipt sjálfræði frá 1973 og á voðaverk?"
að vera undir eftiriiti frá Klepps- Andrea sagðist hafa þungar
spítala. Hún býr hins vegar upp á áhyggjur af örlögum konunnar nú.
sitt eindæmi í Blesugróf. Hún hefur Hún var vistuð í Siðumúlafangeisi
veriðdæmdósakhæfenersettaft- í næstum tvö ár eftir atburðinn
ur á götuna. Hvernig stendur á því 1973. Stefndi nú allt i gæsluvarð-
að hún er látin ganga laus? Hver haldsvist í ótiltekinn tima og síðan
ber ábyrgð á því aö mál hennar vistun á viðeigandi stofnun í Sví-
hafa farið svona? Það er einhver þjóð. Engin stofnun hér á landi
ábyrgur. Ég segi að það sé Klepps- vistar enn sem komið er geðsjúka
spítali sem ber ábyrgðina,“ sagði afbrotamenn.
Andrea Þórðardóttir hjá Geðhjálp. „Það má ekki rista neínn í Síðu-
Andrea hefur um árabil mmið að múlafangesli jafnlengi og gert hef-
málefnum geð$júkra. ur verið með hana. Það er alveg
„Þaðerábyrgðarhlutiaðútskrifa hroðalegt þegar geðsjúk mann-
fólk út á götu sem ekki er orðið eskja á í hiut. Það er gegn öllum
frískt Þessi kona lenti í átökum í lögum. Ég fullyrði að geðsjúkra-
söluturni í Kópavogi í haust og fór húsm hér á landi geti vel vistað
þá inn á spítala en var sleppt út fólk sem svona er ástatt um.“
aftur. Mvernigstenduráþví?Menn -hlh
spyija sig líka hver eigi að verja