Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Síða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar Mazda 626 ’80 til sölu, verð 70.000 stað- greitt, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 93-81158 eftir kl. 19. Mazda 929, árg. '83, 2 dyra, Hardtop, til sölu, athuga skipti á ódýrari. Upp- lýsingar í síma 91-656353. Subaru station, árg. '82, til sölu, lítur mjög vel út, í toppstandi. Verðtilboð óskast. Uppl. í síma 91-670054. Suzuki Alto sendibíll, árg. ’85, til sölu, ekinn 67 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 92-37741 eftir kl. 18. Suzuki Fox, árg. ’82, til sölu, upphækk- aður og jeppaskoðaður. Uppl. í síma 91-84991 á vinnutíma. Toyota Carina litfback, árg. ’88, til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 92-12836 og 92-12866. Daihatsu Charade, árg. '80, til sölu. Uppl. í síma 91-24718 eftir kl. 18. Lada Lux ’84 til sölu, ekinn 70.000, stað- greiddur 70.000. Uppl. í síma 91-676779. Rallibíll. Opel Manta til sölu, ca 140 hö. Uppl. í síma 91-651681 e.kl. 20. Subaru 1981 til sölu, ódýr. Upplýsingar í síma 611271. ■ Húsnæði í boði Stór, vönduö 2 herbergja ibúö til leigu í Seljahverfi. Tilboð, er greini íjöl- skyldust., atvinnu, aldur og leiguupp- hæð, sendist DV, merkt „fbúð 7084“. Einstaklingsibúö til leigu i Kópavogi. Leigist reglusömum kvenmanni. Uppl. í sima 91-43758. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Herbergi til leigu i Kópavogi. Uppl. í síma 91-43954. ■ Húsnæði óskast Húseigendur takið eftir. Hagco sf., óskar eftir 3ja herbergja íbúð til leigu fyrir starfsmann. Við tryggjum örugg- ar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-653435 á skrifstofutíma og í síma 91-77738 eftir kl. 19, Alfreð. * 2ja herb. ibúð óskast til leigu á sann- gjömu verði frá og með 15. mars. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 97-51288 eftir kl. 19. Björt 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu, helst í Teigum eða Lækjum, reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-28258 eftir kl. 16. Hjón með 2 börn vantar íbúð strax, allt kemur til greina, 2ja-5 herb. íbúð eða raðhús, einnig lítið atvinnuhúsnæði. Uppl. í síma 91-670364. Námsmaður óskar eftir einstaklings- íbúð eða herb. á leigu, helst sem næst Sjómannaskólanum, greiðslugeta 15-20 þús. Uppl. í síma 679362 e. kl. 18. Rúmlega þritug kona óskar eftir ein- staklingsíbúð, helst í háhýsum borg- arinnar. Hafið samband við auglþj. m DV í síma 91-27022. H-7091._________ Unga, reglusama stúlku, sem verður í námi næstu tvö árin, vantar herbergi með aðgangi að öllu, sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 92-68294. Óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu strax. Kóp., Rvk. og Garðab. koma til greina. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-673022, skilaboð. Óskum eftir 4-5 herbergja íbúð, helst raðhúsi, eða einbýlishúsi. Skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7083. 3-4 herbergja íbúð óskast til leigu. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-12574 eftir kl. 17. Herbergi óskast í Reykjavik fyrir reglusaman ungan mann. Uppl. í síma 91-681380.________________________ % 2 feðgar óska eftir 2-3 herbegja ibúð. Upplýsingar í síma 611271. ■ Atvinnuhúsnæði Ca 160 mJ iðnaöarhúsnæði með góðum aðkeyrsludyrum til leigu í Vogunum. Uppl. í símum 91-689699 og 91-45617 á kvöldin. Eldshöfði. Til leigu 330 m2 nýtt full- búið iðnaðarhúsnæði, 3 stórar inn- keyrsludyr, gott útipláss. Leigist í einu eða tvennu lagi. Úppl. í s. 623444. Iðnaöarhúsnæði óskast, ca 40-80 fm. Óska eftir 40-80 fm húsnæði undir ^ léttan Iðnað. Uppl. í síma 91-40432 á kvöldin. Óska eftir 80-100m2 atvinnuhúsnæði undir bílaverkstæði. Uppl. í síma 91- 642541 á daginn og í símum 91-670465 eða 91-675014 á kvöldin. ■ Atvirma í boði Leikskóll - matarumsjón. Við óskum eftir áhugasömum starfskrafti í 100% starf til að sjá um matargerð á leik- skóla í Grafarvogi. Upplýsingar veitt- ar í síma 675970. Ath. reyklaus staður. - Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY / Kannski gerir Wu Smith aðra| Rl AICC ( ,ilraun' °9 kannski ekki! \ En vari pn MnHpctw ,,iA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.