Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Side 27
27 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991. Skák Jón L. Arnason Hér er dæmi um skákblindu af versta tagi úr einvigi Kortsnojs og Sax á dögun- um. Kortsnoj hafði sigur í einviginu eftir bráðabana en þótti hafa heppnina með sér, eins og t.d. þessi staða úr sjöundu skákirmi ber með sér. Sax haföi svart og átti leik: I # Vllil á 1 A a sa & A H A B C D E F G H Skákin tefldist 19. - Dxa4 20. Rd4 e5 21. Rf3 Dc6 22. Bb4 Rc4 23. Rd2 Rxd2 24. Dxd2 e4 og jafhtefli samið. Frá stöðumyndinni sá hvorugur 19. - Df5! er svartur vinnur mann, því að hvít- ur fær ekki forðað hróki og biskupi sam- tímis. Bridge Isak Sigurösson Bridgehátíð Flugleiða er með stærri við- burðum ársins fyrir bridgeunnendur. Tvímenningur Bridgehátíðar var spilað- ur á Hótel Loftleiðum 15. og 16. febrúar. Sigurvegarar með miklum yfirburðum voru Kanadamennimir Boris Baran og Markland Molson sem skoruðu 557 stig. í öðm sæti urðu Zia Mahmood og Schmu- el Lev með 346 stig. Fyrsta spil mótsins spilaði Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra og leikarinn frægi Omar Sharif. Jón Baldursson var síðan spilafé- lagi Sharifs í mótinu. Sagnir gengu þann- ig, norður gjafari og enginn á hættu: * D1095 V ÁD102 ♦ 8 + DG86 * 86 V 853 ♦ ÁK1054 + 753 N V A S * KG74 V KG76 ♦ D93 4» Á2 Norður 1+ * Á32 V94 ♦ G762 + K1094 Austur Suður Vestur Sharif - Steingr. Dobl 1 G p-h Steingrímur spilaði út tígulfimmu í byrj- un og Sharif átti fyrsta slaginn á drottn- ingu. Vömin tók síðan fjóra næstu slag- ina á tígul og Steingrímur spilaði því næst hjarta. Sjötta slaginn fékk Sharif á hjartagosa og hann tók síðan laufás og spUaði meha laufi. Sagnhafi fékk síðan afganginn af slögunum, þann síðasta á spaðaþrist. Fyrir að setja eitt grand einn niður fengu AV rúmlega meðalskor. Krossgáta 'l 2 3 H- J i 7 3 1 ’ W* /0 i /3 fT" J ■pn n 18 fí ■■■■ b □ J 21 □ 22 Lárétt: 1 stuðning, 6 haf, 8 tala, 9 land, 10 geislabaug, 11 gleði, 13 líffærið, 15 ryk- korn, 16 bardagi, 17 þátttakandi, 19 þætt- ina, 21 aular, 22 fljótið. Lóðrétt: 1 vanvirða, 2 hreinn, 3 hiýja, 4 skóf, 5 fót, 6 leit, 7 þýtur, 12 hnappurinn, 14 ágeng, 17 skel, 18 svelgur, 19 féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hröngls, 8 vit, 9 álit, 10 ofur, 11 Una, 12 loðin, 14 ek, 15 sundla, 17 ask, 19 auli, 21 römm, 22 rið. Lóðrétt: 1 hvolpar, 2 rif, 3 ötuðu, 4 nári, 5 glundur, 6 hn, 7 staka, 13 oss, 14 elli, 16 nam, 18 km, 20 ið. Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími o'g sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. febrúar til 21. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Breiðholtsapóteki. Auk þess verður varsla í Austurbæjarapóteki kl. 18 til 22 vhka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá ki. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið vhka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyíjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla vhka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin vhka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morguii og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl, 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla vhka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16.Og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 19. febrúar Horfurnar í Austur-Asíu verða æ ískyggilegri. Ástralskarvélahersveitirsettará land í Singapore. ________Spakmæli_____________ Menn verða ekki gamalmenni fyrr e'n þeir sakna í stað þess að þrá. J. Barrymore Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segh: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- -anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,' Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 20. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Óöryggi í vináttu gerir þig hvatvísari gagnvart hugmyndum og uppástungum. Hvatning kemur þér til að hrinda hugmyndum þínum í framkvæmd. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Breytingar liggja í loftinu, sennilega í sambandi við þjálfun eða nám. Þreytandi dagur en árangursríkur. Hrúturinn (21. mars-19. april): Tækifæri býðst þar sem þú getur sýnt viðskiptahæfileika þína alveg eins og þá skapandi. Hlutirnir gerast hratt og þú hefur ekki tíma til að velta málunum of lengi fyrh þér. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ætth að fylgja ráðleggingu og þyggja aðstoð einhvers varð- andi uppbyggingu ákveðins verkefnis. Farðu þó að öllu með gát. Forðastu vandamál annarra. Happatölur eru 2,19 og 32. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Taktu hefðbundin verkefni fram yfir metnaðarfullar hugmyndir. Leggðu áherslu á félagslífið og tómstundir þínar. Ástarmálin eru í rólegri kantinum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér er óvenjumikið í mun að fólk bregðist vel við hugmyndum þínum. Forðastu þó að valda þér skaða á öðrum sviðum. Þú ert tilfinningaríkur og óttast raunveruleikann. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er mikið mál hjá þér að gera öðrum til hæfis, enda hefur það áhrif til lengri tíma. Félagslífið er þér mjög vinsamlegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fortíðin og nútíðin blandast á einhvern hátt saman. Endurfundir vekja upp gamlar minningar. Hagnýt verkefni eru þýðingarmeiri en efnahagsleg verkefni. Happatölur eru 5,14 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Framsækin verk gefa persónulegum metnaði þínum byr undir báða vængi. Sérstaklega ef til lengri tíma er litið. Notaðu daginn og undirbúðu verkefni þín vandlega. Slappaðu af seinna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ákveðnh hlutir ganga ekki eins og þú ætlaðir. Ófyrhsjáanlegar seinkanir verða á ferðalögum. Á öðrum sviðum ganga hlutimir betur og veita þér mikla ánægju. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákafi og bjartsýni getur villt um fyrir fólki. Reyndu að vera raun- sær og hæfdega bjartsýnn, annars sóar þú tíma þínum til einskis. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert í skapi til að veita ákveðnu máli mótspymu. Gerðu þér þó grein fyrir í upphafi hveiju þú verður að fóma þegar til lengri tíma er litið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.