Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Qupperneq 32
1»- Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR 1991. Verkamannaflokkur: Semst ekki með krötum „Fundahöld með fulltrúum Al- þýðuflokksins hafa enn ekki borið tilætlaðan árangur en það er ekki fullreynt. Við viljum að ráðinn verði maður til flokksins sem vinni fyrir fólkið á bak við okkur, fólkið sem fer verst út út þjóðarsáttinni. Flokkur- inn vill aðeins ráða slíkan mann tímabundið. Flokkurinn vill innlima okkur skilyrðislaust en það gengur ekki,“ sagði Hreiðar Jónsson, tals- maður hluta mótframbóðs Dags- brúnar, við DV. Aðstandendur mótframboðsins hyggja á stofnun nýs stjórnmála- flokks, Verkamannaflokks íslands, sem bjóða mun fram í Reykjavík. Verður grundvöllur framboösins kannaður rækilega á næstu dögum og stefnuskrárpunktar settir niður. „Við höfum alltaf viljað að okkar fólk gæti litið á Alþýöuflokkinn sem valkost í kosningunum en það er hann alls ekki eins og er.“ -hlh Akureyri: í skemmtiferð með stolið greiðslukort Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Krossanes: Loksins kom loðna Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Það Ufnaði heldur betur yfir mönn- um í Krossanesverksmiðjunni á Ak- ureyri í gær en þá kom loönuskipið Sigurður RE þangað með 1300 tonn af loðnu til bræðslu. Krossanes er ekki í alfaraleið loðnuveiðiskipanna þessa dagana, enda tekur siglingin af miðunum þangað yfir 40 klukkustundir. LOKI Þeir reyna að komast á jakahlaupi inn í krataflokkinn! Hraðfrystihús Stokkseyrar: Leitar nauða- samninga - rekstrarvandinn nær aftur til ársins 1987 „Það er búið að veita félaginu rékstrarvandanál að stríða allar ingasjóði og 45 milljónir höfðu heimild til að leita nauðasamninga götur síðan árið 1987. í byrjun fe- safhast í nýju hlutafé. Af því voru og mun skiptaráðandi leita eftir brúar það ár fékk hraðfrystihúsið 29 milljónir frá heimamönnum, kröfum í búið á næstunm. Nauða- greiðslustöðvun. Þá var ákveðið að aðrir nýir hluthafar voru Olis, samningur felur það í sér að kröfu- seljaeinnafbátumhraðfrystihúss- Tryggingamiðstöðin og Skeljung- hafar í ákveðinni röð gefa eftir ins til að losa það út úr vandanum. ur. Auk þess sem skuldir upp á 15 hluta af kröfum sínum,“ segir Skuldir fyrirtækisins voru þá tald- milljónir króna höfðu verið felldar Garöar Garöarsson, lögmaður fyr- ar nema 150 milljónum króna. niður. Þá stóð til að Atvinnutrygg- irtækisíns. Þaö var svo í lok ágúst síöast hö- ingasjóður myndi afgreiða 100 Stærstu kröfuhafar í hraðfrysti- inn að fyrirtækið óskaði á ný eftir milljónkróna skuldbreytingarafsal húsið eru Landsbanki íslands, greiðslustöðvun. Áður en til þess en sjóðurinn treysti sér ekki til Byggðastofnun, Fiskveiðasjóður og kom hafði verið unnið mikið starf þess þar sem hann taldi að fyrir- ríkissjóður. Fyrirtækið fékk síöast við að reyna að bjarga fyrirtækinu. tækið væri of illa statt til að unnt fraralengda greiðslustöðvun um í DV 30. ágúst síðast liðinn kemur yrði að bjarga því þrátt fyrir 100 mánaðamótin nóvember desember fram að hraðfrystihúsið haíði feng- milljón króna skuldbreytingu. um tvo mánuði. ið aðstoð sem nam 121 milljón úr -J.Mar Hraðfrystihúsið hefur átt við hlutafjársjóði og Atvinnutrygg- Rannsóknarlögreglan á Akureyri hándtók í gær mann á hóteli í bæn- um, en sá var grunaður um að hafa „lifað flott“ á stolnu greiðslukorti. Við rannsókn reyndist sá grunur réttur. Maðurinn hafði farið ásamt félaga sínum í flugvél frá Reykjavík til Siglufjarðar. Þaðan fóru þeir í leigubíl til Akureyrar þar sem þeir komu sér fyrir á hóteli. Mennirnir notuðu stolna kortið einnig til að fata sig upp í höfuðstað Norðurlands en „veislunni" lauk semsagt í gær þegar sá sem hafði notað kortið var hand- tekinn. Það er ekki á hverjum degi sem fást svo stórir þorskar og ýsur á línu en þeir Sturiaugur Albertsson og Óskar Sturlaugsson á Gunna RE veiddu þessa risafiska nú fyrir skemmstu. DV-mynd S Veörið á morgun: Strekkingur norðanlands Á morgun verður norðaustlæg átt á landinu. Nokkur strekking- ur verður norðanlands, einkum vestan til, en hægari um landiö sunnanvert. É1 verða norða'n- lands og austan en léttskýjað sunnanlands, frost 1-6 stig. söf nun fyrir . Davíð Oddsson, Eins og DV hefur áður skýrt frá er komin upp hreyfing innan Sjálfstæð- isflokksins um að skora á Davíð Oddsson að gefa kost á sér sem for- maður flokksins á landsfundi í byrj- un næsta mánaðar. Hafm er undir- skriftasöfnun innan flokksins vegna þessa. Það eru ungir sjálfstæðismenn sem standa fyrir undirskriftasöfnuninni. DV ræddi við nokkra þeirra í morg- un en enginn vildi segja orð um málið. Og þannig var því líka farið með aðra flokksmenn sem rætt var við. Þó sagði einn þeirra að hann þyrði að fullyrða að Þorsteinn Páls- son myndi ekki gefa formannssætið eftir baráttulaust. -S.dór Smábátakvótinn: Mun ekki birtast opin- berlega strax Sjávarútvegsráðuneytið mun ekki birta niðurstöður um úthlutun veiði- heimilda til einstakra báta fyrr en sérstök skýrsla hefur verið lögð fram um málið á Alþingi en 10 þingmenn hafa óskað eftir ítarlegri skýrslu um úthlutun fiskveiðiheimilda til smá- báta. Vinna við þá skýrslu er hafm og er gert ráð fyrir að hún verði tilbú- in um næstu mánaðamót. í þessari viku mun sjávarútvegs- ráðuneytið senda veiðileyfi til eig- enda smábáta minni en 10 brúttólest- ir sem hafa gilt haffærisskírteini. Ástæðan fyrir þeirri töf, sem orðið hefur á útsendingu leyfanna, er sá mikli fjöldi athugasemda sem eig- endu'r þessara báta gerðu viö sér- staka tilraunaúthlutun á síöasta ári. -J.Mar Hross aflífað Ekið var á tvö hross sem skyndi- lega hlupu út á veginn við Faxaból í Víðidal snemma í gærkvöldi. Annað hrossið meiddist mikið og varð að aflífa það á staðnum. Hitt hrossið mun hafa sloppið við teljandi meiðsl. Talsverðar skemmdir urðu á bílnum. -hlh Látinn eftir vinnuslys 63 ára gamall maður, sem brennd- ist illa við vinnu sína fyrir Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar í lokjan- i'tar, lést á Landspítalanum i fyrri- nótt. Maðurinn hét Eyvindur Ás- mundsson. Lætur hann eftir sig konu og tvær uppkomnar dætur. -hlh > C 72177 \ SMIÐJUKAFFI SmtM FR/TT H£M OPNUM KL. 18 VIRKA DAGA OG KL. 12 UM HELGAR f 4 4 4 4 4 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.