Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991. 7 i>v Sandkom Fréttir Þá er það lorskurinn Mennhafa löngumhaft þaðáorðiað þegarGreen- peacesamtökin værubúinað komahvalfrið- unarmálummi íhöfnþátækju þau til við þorskinn. í fréttabréfi, sem nýlega kom út írá samtökunum hér á landi, er stefna samtakanna kynnt ogsagð- ar eru fregnir af starfseminni. I bréf- inu er meðal annars að iinna þetta sandkorn: að stöðva reknetaveiðar á úthöfunum með 40 til 50 km löngum reknetum sem drepa allt kvikt sem í þeim festist. Áhverjuári ánetjast þúsundir höfrunga, sela og fugla þessum dauðagildrum. Það er einmitt þessi klásúla í stefhuskrá samtak- anna sem sjómenn og þeir sem hafa lifibrauð sitt af sjávarútvegi eru ekki allt of hrifnir af og telja að þarna sé verið að visa í að þorskurinn verði friðaðurnæst. Af tvennum toga Greenpeace- . menntelja ; styrkleikasinn aftvennum toga.Samtökin ernfærumað hefja vernd- ; unarbarátui siuntimis víðs vegarumheim með samhæfðu og sameiginlegu átaki allra skrifstofa Greenpeace og þau njóta viðtæks stuðning almennings, en á honum byggja samtökin Sáröfl- un sína. Samtökin hafa hins vegar lengst af farið dálítið í taugarnar á íslendingum og ekki er al veg víst að þau eigi vísan stuðningalls þorra almennings hér á landi. Ödýrarsólar- landaferðir Feröaskrifsiof- : urnarauglýsa: stíft umþessar; mundirenda sutmtrloyfis- ltækiingarmr nýkomnirút. Aösttgnþeirra semeruaðselja þessarferðir hafa þær aldreí verið jafn ódýrar og í ár. Ferðirnar eru s vo auglýstar frá kannski tæpum 33 þúsund krónum fyrir manninn sem þykir ekki mikið fyrir tveggja vikna dvöl í sól. Það getur hins vegar verið dáhtlum vand- kvæðum bundið þar sem viðkomandi þarf að eiga maka og þtj ú börn á aldr- inum 2 til 11 ára til að fá ferðina á þessum kostakjörum. Ef viðkomandi er svo óheppinn að vera einn kostar ferðin að sjálfsögðu mikiu meira og það sama gildir ef hann á bara maka og engin böm. Menn nöldra yfir þess- um auglýsingum á h veij u einasta ári þó aö þær séu sannleikur út af fyrir sig og engu tun það logið að fólk fái ferðina á þessum kjörum ef það á svo og svo mikið af börnum á tilteknum aldri. Hins vegar em bara voða fáir sem eiga nógu mikið af börnum á réttum aldri og hafa efni á að fara í sólarlandaferðir. IMú er maður alveg hættur aðtrúa Fijálslynda ihaldsbfaöinu. þaðerMorgun- biítöittu. hefttr ; :; hætt svohtióti! aö birta ekki t alveg kórréítar fréttiruppá síðkastiö. Nú umhelgina upplýsti blaðið til að mynda aö fjöl- miðlamótið í knattspyrnu myndi fara fram þann 29. september. Um kvöldið á s vo víst að efna til haustfagnaðar Blaðamannafélagsíns á Hótel íslandi. Vist er um það að fjölmiðlamóí fór fram þann 29. september sf ðastliðinn og um kvöldiö var haustfagnaöurinn. Það hefur hins vegar ekki fengist á hreint hvort verið er að.tilkynna næsta mót eða hvort þetta er gömul frétt, Menn hallast þó að hinu síðar- nefnda og þar með er fréttin röng. Umsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttir ■ BÚAST má við að á annað hundrað blaðanicnn taki þitt f fjólmiðlamútinu I knaltapymu scm vcrður haldið laugardaginn 29. septcmber. Vænst cr svipaðrar þáttöku og á slðasta ári cn þá kepptu lið frá tíu fjðlmiðlum og sigruðu Morgunblaðsnicnn Um kvöldið verður svo efnt til haust- fagnaðar Blaðamannafélagsins á Hi-tc-l Islandi. Þjóðþrif: Ekki henda dósunum Þessa dagana stendur yfir kynn- ingarátak hjá Þjóðþrifi, samtökum Bandalags íslenskra skáta, Lands- sambandi hjálparsveita skáta og Hjálparslofnun kirkjunnar, þar sem fólk er hvatt til að styðja við bakið á samtökunum með því að afhenda þeim áldósir, plastflöskur og aðrar einnota umbúðir. Þjóðþrif var stofnað sumarið 1989 og settar hafa verið upp ríflega 50 söfnunarkúlur, svonefndar dósakúl- ur og dósakassar hafa verið settir upp í mörgum fyrirtækjum. Þeim einnota umbúðum sem settar eru í Þjóðþrif er skilað í Endurvinnsluna hf. og skilagjaldið nýtt í ýmiskonar starfsemi. Bæöi er starf samtakanna eflt en einnig er hluta fjárins varið til umhverfismála og umhverfis- fræðslu og sem dæmi má nefna að árlega veröur gróðursett eitt tré fyrir hverjar þúsundir umbúðir sem safn- ast. Síðastliðið haust var tekin upp sú nýbreytni að efna til vikulegra söfn- unardaga á laugardögum. Ef fólk getur ekki komið sínum einnota umbúðum sjálft til skila er hægt að hringja í Þjóðþrif og fá umbúðirnar sóttar heim. -ns Júlíus Sólnes umhverfismálaráöherra slóst í för skáta sióastliðiðinn laugar- dag og sótti einnota umbúóir heim til fólks. Júlíus kom við heima hjá Stein- grími Hermannssyni forsætisráðherra og sótti þangað tvo fulla plastpoka af dósum og flöskum. Ekki er annað að sjá á svip forsætisráðherra en hann sé bara ánægður með þjónustuna. DV-mynd GVA Yfirtryggingalæknir svarar formanni Tryggingaráðs: Aukaverkef ni í vinnu- tíma ekki mál ráðsins - ófullnægjandi svar við fyrirspurn minni segir Bolli Héðinsson „Yfirtryggingalæknir svaraði fyr- irspurn minni á ófullnægjandi hátt. Hann segir að Tryggingaráð eigi að vera óupplýst um umfang þeirra aukaverka sem hann tekur að sér og hversu háar greiðslur hann tekur fyrir. Ég býst fastlega við að málið veröi tekiö fyrir á fundi trygginga- ráðs síðar, segir Bolli Héðinsson, for- maður Tryggingaráðs. Mikil umræða hefur verið í fjöl- miðlum á undanfórnum árum um umfang og tekjur yfirtryggingalækn- is vegna tryggingamats á fórn- arlömbum slysa fyrir tryggingafélög- in. Þessa vinnu innir hann af hendi samhliða vinnu sinni fyrir Trygg- ingastofnun ríkisins. í Pressunni var því meðal annars haldið fram að tekj- ur hans vegna þessa næmu allt að tveimur til þremur milljónum á ári. Á fundi Tryggingaráðs skömmu fyrir áramót lagði Bolli Héðinsson fram bókun þar sem farið er fram á athugun á vinnu lækna Trygginga- stofnunar fyrir tryggingafélögin. í kjölfariö skrifaði hann síöan Bimi Önundssyni yfirtryggingalækni bréf þar sem hann var beöinn um að gera grein fyrir umfangi og greiðslum vegna þessarar aukavinnu á árunum 1989 og 1990. Svarbréf barst frá Birni í janúar síðastliðnum þar sem beiðn- inni var hafnað. „í sjálfu sér vitum viö afskaplega lítið um þessar greiðslur. Ég tel hins vegar aö að þingkjörin stjórn stofn- unarinnar eigi að geta fylgst með þessu þó svo aö ég sé ekki að draga í efa rétt hans til að taka að sér þessa aukavinnu,“ segir Bolli. -kaa Er ekki með neinn biskup í maganum - segir sr. Birgir Snæbjömsson á Akureyri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyxi: „Ég er alls ekki á leiðinni úr mínu starfi hér í Akureyrarprestakalii, slíkt er algjörlega úr lausu lofti grip- ið,“ segir Birgir Snæbjöriisson, sókn- arprestur og prófastur á Akureyri, en sögusagnir hafa verið um að hann væri á forum úr því embætti. „Það er rétt að ýmsir menn hafa orðað það við mig að gefa kost á mér í biskupsembættið að Hólum en ég hef ekki ljáð máls á slíku; ég geng Sr. Birgir Snæbjörnsson. aUs ekki með biskupinn í magan- um,“ sagði Birgir. Hann sagði einnig að sögusagnir um að hann hefði áhuga á embætti sóknarprests í Glerárprestakalli á Akureyri ættu alls ekki við rök að styðjast en það embætti hefur nú verið auglýst laust til umsóknar. „Hðgur minn hefur ekki einu sinni hvarflað að Glerárprestakalli. Ég er ánægður í minni sókn og vonast til að fá að starfa í henni á meðan mér endast aldur og starfskraftar," sagði Birgir Snæbjörnsson. PCKCHE* NÚTÍMA HÖNNUN CORA Glæsileg SAPO Handlaugar, HORNSTURTUKLEFAR Góð lausn, fóanlegir úr akrýl og gleri K.AUÐUNSSON HF. Sérverslun meö hreinlætistæki Grensásvegi 8 - Sími: 686088

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.