Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991 Viðskipti ________________________________________________________________x>v Rækjuverksmiðjumar á ísafirði: Ætla að láta reikna út hagkvæmni sameiningar - ýmsar leiðir verða skoðaðar, segir Kristján Jónasson, stjómarformaður Bakka hf. „Það stendur til að Byggðastofnun reikni það út hvort hagkvæmt sé að sameina þessar fjórar rækjuverk- smiðjur sem eru hér á ísaflrði og hvort hagkvæmara sé að reka þær sem eina einingu eða fjórar eins og nú er. Þá verður jafnframt reiknað út hvort hagkvæmt sé að sameina einhverja ákveðna þætti sem snerta allar verksmiöjumar. Þar má nefna þætti eins og löndun, útskipun og sameiginleg innkaup á rækju, svo Atvinnuleysi á síðasta ári: Rúmlega hálf milljón atvinnu- leysisdaga Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Skráðir atvinnuleysisdagar á landinu öllu á síðasta ári námu sam- tals 586 þúsund, og hafa aldrei verið fleiri síðan skráning atvinnuleysis- daga hófst hér á landi árið 1975. Mest var atvinnuleysið á Norður- landi eystra og á Austurlandi, en það nam 3,3% af mannafla. Minnst var það hinsvegar á Vestfjörðum eða 0,4%. Atvinnuleysisdagar á landinu öllu í desembermánuði s.l. voru 47 þús- und talsins. Þeim hafði flölgað frá mánuðinum á undan um 13 þúsund eða um 38%. Fjöldi skráðra atvinnu- leysisdaga í desember jafngilti því að 2.200 manns hefðu að jafnaði verið skráðir án atvinnu en það svarar til 1,7% af áætluðum mannafla á vinnu- markaði. dæmi séu tekin,“ sagði Kristján Jón- asson, stjórnarformaður rækjuverk- smiðjunnar Bakka hf. á ísafirði, í samtali við DV í gær. Hann sagði þetta ekki endilega til- komið vegna þess að afkoman í rækjuvinnslunni væri slæm um þessar mundir vegna verðfalls á rækju. Það hefði verið talað um þetta fyrst fyrir 4 árum meðan rækjuverð- ið var hvað hæst. „En á miðju ári í fyrra fórum við að ræða það í alvöru hvort hag- kvæmt væri að reka þessar flórar rækjuverksmiðjur sem eina einingu. Einnig að staða hverrar verksmiðju yrði skoðuð ef þetta yrði athugað. Það varð ekkert úr þessu þá en í nóvember var þetta vakið upp aftur. Byggðastofnun var beðin um að vinna verkið fyrir okkur og átti að miða afkomuna við 9 mánaða upp- gjör og að verkinu yrði lokið fyrir áramót. Af ýmsum ástæðum dróst að hafist væri handa. Þá var ákveðið að Byggðastofnun hæfist ekki handa fyrr en ársuppgjörið lægi fyrir. Og nú er verið að bíða eftir ársuppgjöri allra. Þegar það liggur fyrir mun Byggðastofnun reikna út hvort hag- kvæmt sé fyrir verksmiðjurnar að sameinast að einhverju eða öllu leyti,“ sagði Kristján. Hann sagði að út úr þessum út- : . " íÍJ V : ■'■'■■■ Flugfélag Norðurlands: Er búið að vera okkur mjög dýrt - segir Sigurður Aðalsteinsson um sífelldar tafir á komu nýju vélarinnar Nýja vélin er af gerðinni Metro Fairchild og tekur um 20 farþega. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þessi vandræði með vélina hafa verið okkur dýr. Vinna við þessa bil- un kostar sitt og það er einnig dýrt fyrir okkur að hafa ekki vélina í rekstri," segir Sigurður, fram- kvæmdastjóri Flugfélags Norður- lands um sífelldar seinkanir á komu nýju vélarinnar sem félagið hefur keypt frá Bandaríkjunum. Véhn, sem er af gerðinni Metro Fairchild og tekur um 20 farþega, átti upphaflega að koma til landsins um miðjan desembermánuö, en þá átti að vera búið að setja í hana ýmis öryggistæki sem ekki voru fyrir hendi. Þessum breytingum lauk ekki á tilskildum tíma, en þegar þeim loksins lauk kom í ljós að sjálfstýring sem sett hafði verið í véhna virkaði ekki sem skyldi. Þá var gripið til þess ráðs að fljúga vélinni til Flórída þar sem fyrirtækið sem framleiðir sjálfstýringuna er til staðar og þar er véhn enn. Sérfræðingar þar munu hinsvegar vera búnir að komast að því hvað var að sjálfstýringunni og sagðist ■Sigurður Aðalsteinsson vonast tiF þess aö nú færi biöin aö styttast, og vélin kæmi vonandi til landsins um næstu helgi. Flugfélag Norðurlands hyggst nota þessa vél á lengri flugleiðum félags- ins eins og t.d. á leiðinni Húsavík- Reykjavík en félagið hóf áætlunar- flug á þeirri leið um síðustu mánaða- mót og hefur til þessa notast við Twin Otter vél við það flug. Nýja véUn er hinsvegar mun betur fallin til flugs á lengri leiðum eins og frá Norðurlandi til Suðurlands, hún flýgur mun hærra og flugtírninn er um helmingi styttri þar sem nýja vélin verður t.d. ekki nema um 35 mínútur að fljúga frá Akureyri til Reykjavíkur. reikningum Byggðastofnunar gæti komið að sameining eins eða fleiri rekstrarþátta væri það hagkvæmast eða jafnvel alger sameining. Það yrði bara að koma í ljós. -S.dór Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóósbækurób. Sparireikningar 4,5-5 Lb 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán.uppsögn 5,5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4,5-5 Lb Sparireikningar 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allirnema ib 15-25mán. 6-6,5 Ib.Sp Innlán meðsérkjörum Innlángengistryggð 5,25-5,75 Bb Bandaríkjadalir 5,7-6 Lb.lb Sterlingspund 12.5 Allir Vestur-þýsk mörk 7.75-8 ib Danskarkrónur 8,5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 15,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15.75 Lb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 18.75-19 Bb . Skuldabréf Útlán til framleiðslu 7,75-8,25 Lb isl. krónur 14,75-15.5 Lb SDR 10-10,5 Lb Bandaríkjadalir 8,8-9 Sp Sterlingspund 15,5-15,7 Lb.lb Vestur-þýsk mörk Húsnæðislán 10,75-10,9 4,5 Lb.lb.Bb Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. jan. 91 14 Verðtr. jan. 91 VÍSITÖLUR 8.2 ' Lánskjaravísitala mars 3009 stig Lánskjaravisitalafeb. 3003 stig Byggingavisitala mars. 566 stig Byggingavisitala mars 177,1 stig Framfærsluvisitala feb. 149,5 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,374 Einingabréf 2 2,905 Einingabréf 3 3,527 Skammtímabréf 1,801 Kjarabréf 5,289 Markbréf 2,818 Tekjubréf 2,059 Skyndibréf 1,577 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,580 Sjóðsbréf 2 1,832 Sjóðsbréf 3 1,791 Sjóðsbréf 4 1,548 Sjóðsbréf 5 1,079 Vaxtarbréf 1,8185 Valbréf 1,7046 islandsbréf 1,117 Fjórðungsbréf 1,069 Þingbréf 1,115 Öndvegisbréf 1,106 Sýslubréf 1,124 Reiðubréf 1,094 Heimsbréf 1,026 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7,14 Eimskip 5,72 6,00 Flugleiðir 2,43 2,57 Hampiðjan 1.76 1,84 Hlutabréfasjóðurinn 1,77 1,85 Eignfél. Iðnaðarb. 1,96 2,05 Eignfél. Alþýðub. 1,40 1.47 Skagstrendingur hf. 4,20 4,45 islandsbanki hf. 1.47 1,54 Eignfél. Verslb. 1,36 1,43 Olíufélagið hf. 6,00 6,30 Grandi hf. 2,30 2,40 Tollvörugeymslan hf. 1.10 1,15 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Ármannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35 Útgerðarfélag Ak. 3,62 3,80 Olis 2,18 2,28 Hlutabréfasjóður VÍB 0,96 1,CJ Almenni hlutabréfasj. 1.01 1,05 Auðlindarbréf 0,96 1,01 islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = Islandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.