Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991. Þriðjudagur 26. febmar SJÓNVARPIÐ Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá 7.00 til 9.15, 12.00 til 12.20 og 12.50 til 14.00. 07.30 og 08.30 Yflrllt erlendra frétta. 17.50 Elnu slnni var ... (21). 18.15 íþróttaspegill. Þáttur um barna- og unglingaíþróttir. í þættinum verður fylgst með körfu-knattleiks- móti, glímumóti í Mosfellsbæ og ísknattleik á Akureyri. Umsjón Bryndís Hólm. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (48). (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á að ráða (1). (Who is the Boss). Bandarískur gamanmynda- J** flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Neytandlnn. 21.00 Ljóðiö mitt. Að þessu sinni velur sér Ijóð Rósa Björk Þorbjarnardótt- ir nemi og húsmóðir. Umsjón Pét- ur Gunnarsson. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 21.10 Ófúst vitni. Annar þáttur. (Tagg- art - Hostile Witness). Skoskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlut- verk Mark McManus. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.00 Kvikmyndasjóður - til hvers? Umræðuþáttur í beinni útsendingu um stöðu kvikmyndagerðar á Is- landi og úthlutanir úr Kvikmynda- sjóði. Umsjón Einar Karl Haralds- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgarði. (Norden runt). i þættinum verður m. a. sagt frá Legolandi í Billund á Jótlandi, Heklugosinu, Laxeldi í Rogalandi í Noregi og kraftlyftingamanni í Finnlandi. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 23.40 Dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endur^arpað til klukkan 1.00. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Besta bckln. 17.55 Fimm félagar. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.20 Á dagskrá. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.35 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Neyöarlínan. (Rescue911) Þátt- ur er sýnir mikilvægi neyðarlínunn- ar. 21.00 Sjónaukinn. Skemmtilegur þáttur um mannlíf á islandi í umsjón Helgu Guðrúnar Johnson. 21.30 Hunter. Spennandi framhalds- þáttur. 22.20 Hundaheppni (Stay Lucky). Spennandi og skemmtilegur breskur þáttur um braskara á flótta. 23.10 Reikningsskil. 0.45 CNN: Bein útsending. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Héraðsskólinn á Núpi sóttur heim. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Göngin eftir Er- nesto Sabato. Helgi Skúlason les þýðingu Guðbergs Bergssonar (11). 14.30 Sextett í Es-dúr fyrir píanó, kontrabassa og strengjakvartett eftir Michael Glinka. Julian Jacob- son og Barry Guy leika með félög- um úr Capricornkammersveitinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum I mann- lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræóslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Píanókvartett í g-moll K 478 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 1;8.00 Fréttir. 1#8.03 Hór og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á Rás 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurland. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Gunnar Bjarnason, fyrrum hrossaræktarráðunautur, verð- ur gestur i Góðgangi. Bylgjan kl. 21.00: Þátturinn Góðgangur í stöðu hrossaútílutnings. umsjón Júlíusar Btjánsson- Gunnar hefur unnið ötul- ar fjailar eíns og nafniö lega að ræktunarmálum ís- bendir til um hesta og hesta- lenska hestsins og má kall- menn. Gestur þáttarins í ast frumkvöðull á því sviöi. kvöld verður hinn kunni Hann hefur alla tíð þótt lit- hrossaræktarráðunautur, ríkur maður og aldrei legið Gunnar Bjamason. Þeir fé- á skoðunum sínum, mörg- lagar munu svo sannarlega um til hrellingar, og má því láta gamminn geisa í um- búast við fjörugri umfjöllun íjöllun sinni um hrossa- um íslenska hestínn. ræktarmál íyrr og nú og 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 26. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: Marbendill eftir Erling E. Halldórsson. 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Ún/als dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferö. Sakamála- getraun klukkan 14.30. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. i 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífa úr safni Bítlanna. A Hard Day's Night. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. 21.00 A tónleikum meö The Electric Llght Orchestra og Wolf. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugar- dagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 21.00 Góögangur. Nýr þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafnið bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson er með hlustendum. 0.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 103 «u 104 12.00 SigurÖur Helgi Hlööversson. . Oró dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Slminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vin- sælustu laga í Bretlandi og Banda- ríkjunum. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirlíL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburöir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FMf909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i siödegisblaöið. 14.00 Brugðiö á leik i dagsins önn. Fylgstu meö og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburöir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takasl á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Smásaga Aðalstöövarinnar. 19.00 Grétar Miller leikur ósvikna sveita- tónlist. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. Ef þú ert einmana er þetta þáttur fyrir þig. 0.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 M.H. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 M.R. 20.00 Kvikmyndagagnrýni. Umsjón Hafliði Jónsson. 22.00 F.Á. Sigurður Sveinsson. Róleg tónlist og kynning á ördögum. 1.00 Dagskrárlok ALFA FM-102,9 13.30 Hraölestin. Helga og Hjalti. 14.30 TónlisL 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins- son stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 TónlisL 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 16.00-19.00 Sigfús Arnþórsson með vandaða tónlist úr öllum áttum. Þátturinn island í dag frá Bylgj- unni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Stjörunspekisímatími kl. 18.30 þar sem hlustendur geta spurt hvaðeina um stjörnumerkin og samskipti milli tveggja merkja. BUROSPORT ★ 4 ★ 13.00 Golf. 14.00 Tennis. 15.30 Klifur. 16.30 Skiöasvif. 120 m pallur. 17.30 Innanhús frjálsar. 18.30 Eurosport News. 19.00 Vélhjólaakstur. 20.00 Fjölbragöaglíma. 21.00 Skíði.Frjáls aðferð. 21.30 Lyftingar. 22.00 Sunknattleikur. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Doctor, Doctor. 20.00 The Holocaust.3. hluti. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Werewolf. 23.00 Police Story. 0.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 13.00 ATP US Pro. 15.00 World of Champs. 15.30 Fight Night at the Forum. 17.00 Stop-Rhytmic. 18.00 íþróttafréttir. 18.15 US Pro Ski Tour. 19.00 Siglingar. 20.00 Kraftaíþróttir. 21.00 Íshokkí. 23.00 Snóker. Leikendurnir i Marbendli eru, talið frá vinstri: Baldvin Halldórsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Edda Heiðrún Backman og Gunnar Eyjólfsson. Rás 1 kl. 22.30: Gerist á hóteli úti á landi Leikrit vikunnar, Mar- bendill, eftir Erling E. Hall- dórsson verður flutt í kvöld. Sögusviö leikritsins er hótel í bæ úti á landi þar sem rithöfundur nokkur að sunnan hefur næturdvöl. Hann hefur hrifist af stúlku sem var samferða honum í flugvélinni á leiðinni þang- að. í veitingasalnum rekst hann á gamlan kunningja sinn sem rifjar upp fyrri kynni þeirra, honum til blendinnar ánægju. Leikstjóri er Guðrún Gísladóttír en leikendur eru Baldvin Halldórsson, Guð- laug María Bjarnadóttir, Gunnar Eyjólfsson og Edda Heiðrún Backman. Sjónvarpið kl. 22.00: Kvikmynda- sjóður - til hvers? Þetta er umræðuþáttur í beinni útsendingu um stöðu íslenskrar kvikmyndagerð- ar. Innlendri kvikmyndagerð hefur vaxið mjög ilskur um hrygg á undanfórnum ára- tug, einkum eftir að íslend- ingar tóku aö sækja til náms í hinum ýmsu greinum kvikmyndagerðar og færa þekkingu sína heim með sér erlendis frá. Svo sem alkunna er er mikilla flármuna þörf tíl að sinna listgrein þessari og er fyrirsjáanlegt með vaxandi flölda lærðra einstaklinga i greininni að umsvif og flár- þörf muni aukast mjög á næstu árum. Síöastliðinn þríðjudag veitti Kvikmyndasjóður ís- lands árleg framlög sín til innlendra verkefna á sviði kvikmyndagerðar. Aðþessu tilefni efnir Sjónvarpið tíl þessa umræðufundar um málefni hins unga vaxta- sprota hérlendis og hlut- verk Kvikmyndasjóös í við- gangi hans. Umræðum stýrir Einar Karl Haraldsson, fyrrver- andi ritstjóri, og mun hann fá tíl skrafs og skoðana- skipta ýmsa þá einstaklinga er gengið hafa fram fyrir skjöldu íslenskrar kvik- myndagerðar á síðustu árum. Stjórn útsendingar annast Björn Emilsson. Jóhanna Harðardóttir annast stjórn Neytandans fram á vor. Sjóiívarpið kl. 20.35: Umhverfisvænar vörur Jóhanna Harðardóttir þreytir fumraun sína í stjórn Neytandans í kvöld en hún mun sjá um þá fimm þættí sem eftir eru í vetur. Sem fyrr verður flallað um hin flölbreytilegustu neyt- endamál í þættinum og verða skyld málefni ílokkuð saman til umflöllunar. Þátturinn í kvöld er gerð- ur í anda hins norræna umhverfisárs og verður hann helgaður umhverfis- vænum vörum og merking- um á þeim. Vörur af þessu tagi eru harla fáséðar hér- lendis enn sem komið er og er merkingum þeirra einatt áfátt. Leitað verður áhts fólks á fomum vegi, auk þess sem fulltrúi stjórn- valda er spuröur álits og rætt við hérlendan fram- leiðanda umhverfisvænnar vöru. Neytandinn verður á dag- skrá þriðju hveija viku fram til maímánaðar. Dag- skrárgerð annast Þiðrik Emilsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.