Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991. 13 Sviðsljós Afmælisbamið Lárus Sveinsson ásamt eiginkonunni Sigriði Þorvaldsdóttur og elstu dótturinni af þremur, Ingibjörgu. DV-myndir Hanna Lárus fimmtugur Gísli Ellertsson, óðalsbóndi á Með- alfelli i Kjós gæðir sér á hákarli. Nýlega hélt Lárus Sveinsson, trompetleikari í Sinfóníuhljómsveit íslands upp á fimmtugsafmæli sitt 1 Hlégarði í Mosfellsbæ. Vel á annað hundrað gesta heiðraöi Lárus með heimsókn sinni á afmælinu og komu þeir ekki að tómum kofanum hjá þeim hjónum Lárusi og Sigríði Þor- valdsdóttur’ leikkonu. Var meðal annars boðið upp á ljúffengan hákarl sem skola mátti niður með snafsi. Hjónin Hanna og Hans Ploder, gestgjafarnir Sigríður og Lárus, og hjónin Ragnheiður Heiðreksdóttir og Kristján Þ. Stephensen. Sannkölluð Skagastemning Kristjáns „heiti ég“ Ólafssonar. Einnig var boðið upp á tískusýningu frá versluninni Óðni. Á milli þess sem menn mötuðust og fylgdust með skemmtiatriðum var fjöldasöngur undir röggsamri stjórn Sigurðar Ólafssonar. Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: Það ríkti ótæpilegt ijör á öðru herrakvöldi Knattspymufélags ÍA sem fram fór í Hótel Akranesi fyrir skömmu. Þar vpru saman komnir 150 karlar á öllum aldri, sem áttu saman skemmtilega kvöldstund. Heiðursgestur kvöldsins var Ellert B. Schram, ritstjóri DV. Hann fór á kostum í ræðu sinni og gerði óspart grín að Skagamönnum. Boðiö var upp á skemmtiatriði sem féllu í góðan jarðveg. Jóhannes Kristjánsson eftirherma fór á kost- um þannig að menn veltust um af hlátri. Þá fór önnur eftirherma, Karl Þórðarson, einnig á kostum í gervi Þeir sungu eins og vel æfður kvartett. Frá vinstri: Sigursteinn Hákonarson, sem eitt sinn gerði garðinn frægan sem Steini í Dúmbó, Sigurður Ólafs- son, Geir Haarde alþingismaður og Hörður Pálsson. Jóhannes Kristjánsson eftirherma fór á kostum. Músagildran á Fáskrúðsfirði Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði: Leikhópurinn Vera á Fáskrúðsfirði æfir nú Músagildruna eftir Agöthu Christie í þýðingu Halldórs Stefáns- sonar. Leikstjóri er Sigurgeir Schev- ing og er þetta í þriðja sinn sem hann leikstýrir fyrir leikhópinn Veru. Leikendur eru átta. I aðalhlutverk- um eru Lilja Lind Sæþórsdóttir og Hjörtur Kristmundsson. Frumsýn- ing er áætluð 1. mars nk. í Skrúð, Fáskrúðsfirði. Þetta er tíunda verk- efni Veru en leikhópurinn var stofn- aöur 25. febrúar 1982. Leikarar og leikstjóri ásamt öðru starfsfólki við Músagildruna. DV-mynd Ægir FLUGMÁLASTJ ÓRN LAUS STAÐA Staða umdæmisstjóra .Flugmálastjórnar á Norður- landi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi s'tarfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgönguráðuneytinu fyrir 1. mars 1991. Flugmálastjóri Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: DalseL33, 00-01, þingl. eig. Sigrón Jónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 28. febrúar ’91 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðendur ern Guðjón Armann Jónsson hdl. og íslandsbanki hf. Gyðufell 12, 4. hæð t.h., þingl. eig. Auður Kristófersdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 28. febrúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Atli Gíslason hrl., Magnús Norðdahl hdl. og Fjái-heimtan hf. Kötlufell 1, hluti, þingl. eig. Böðvar Böðvarsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 28. febrúar ’91 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur eru HaOdór Þ. Birgis- son hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Teigasel 5, hluti, þingl. eig. Amdís Sigm'ðardóttir, fer fram á eigninni sjálfri. fimmtud. 28. febrúar ’91 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru. Ævai' Guðmundsson hdl., Skúli Fjeldsted hdl., Ólafui- Gústafsson hrl., bæjarfóg- etinn í Hafharfirði, Veðdeild Lands- banka íslands, Hróbjartur Jónatans- son hrl., Svanhvít Axelsdóttir lögfr., Gjaldskil sf., Valgarður Sigurðsson hdl., Fjárheimtan hf., Gai'ðar Briem hdl., Brynjólfúr Eyvindsson hdl. og Reynir Kai'lsson hdl. Vatnsveituvegur, Faxaból 3E, þingl. eig. Hestamannafélagið Fákm, fer fi-am á eigninni sjálfi'i fimmtud. 28. febrúar ’91 kl. 17.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Hróbjartur Jónatansson hrl. og Ólafur Gústafsson hrl. Þórufell 4, hluti, þingl. eig. Helma Hreinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 28. febrúar ’91 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðímdi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) IREYKJAVÍK DV-myndir Sigurður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.