Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991. 27 Skák Jón L. Árnason Árlega jóla- og nýársmótiö í Hastings var í fyrsta sinn haldið um áramótin 1920-’21 og er því orðið allra móta elst. Englendingar voru ánægðir með útkomu síðasta móts, þar sem Helgi Ólafsson var meðal þátttakenda. í 56 skákum varð aðeins 21 jafntefli, sem er til vitnis um fjörlega baráttu. Lokin á skák Englendinganna Chandl- ers, sem haföi svart og átti leik, og Kost- ens, voru smekkleg. í stöðunni á svartur margar freistandi leiðir en sú sem Chandler valdi er óneitanlega sú glæsi- legasta: 1. - Dhl + !! 2. Kxhl g2+ 3. Kgl Bh2 + ! 4. Kxh2 gl = D+ og hvítur gaf, því að mát blasir við í næsta leik. Bridge ísak Sigurðsson Daninn ThorvaJd Aagaard varðist vel á norðurhöndina í þessu spili sem kom fyr- ir í 16. umferð tvímenningskeppni bridge- hátíðar fyrir skömmu. En það dugði ekki til gegn Halli Símonarsyni sem var sagn- hafi í 4 spöðum dobluðum eftir að suöur heföi hindraö á þremur hjörtum. Vestur var gjafari, AV á hættu og útspil Norð- mannsins Thoresen, spilafélaga Aaga- ards, var hjartadrottning: ♦ K975 V Á96 ♦ Á53 + 854 ♦ ÁD2 V 2 ♦ KD1074 + ÁKD7 * 108643 V K5 ♦ 62 4» G1092 * G V DG108743 ♦ G98 + 63 Hallur Símonarson var að spila á sínu fyrsta „alvörumóti" í hálfan annan ára- tug, en hann hefur engu gleymt. Norður drap útspilið á ás og spilaði hjarta aftur án umhugsunar. Hallur átti slaginn á kóng og spilaði spaöa á drottningu. Aaga- ard drap á kóng og fann strax bestu vörn- ina. Hann spilaði hjarta í tvöfalda eyðu. Hallur lagðist undir feld og ákvað loks að trompa þann slag heima. Siöan kom spaði á ás, spaða svínað og öll trompin tekin. Á eftir fylgdu 4 laufslagir og síðan tígull á kóng. Aagaard átti ekkert nema tigul eftir og varð að gefa síðasta slaginn á tíguldrottningu. Spiliö gaf þó nokkuð frá hreinum toppi, svo greinilegt er að nokkrir aðrir hafa spilað fjóra spaða doblaða. Krossgáta Lárétt: 1 hetjur, 8 guðir, 9 skref, 10 klæðnaður, 11 varga, 13 angraði, 15 verk- smiðjur, 16 tungl, 17 seinka, 18 fæða, 20 blót, 22 erflði. Lóðrétt: 1 lán, 2 hraða, 3 fuglinn, 4 kurt- eisari, 5 frá, 6 skollá, 7 vinna, 12 mála, 14 orku, 15 mæli, 16 blástur, 19 rykkorn, 21 fersk. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 skylda, 8 vola, 9 Áki, 10 orkuð- um, 12 Óðinn, 15 Re, 16 lin, 17 víst, 18 góni, 20 urt, 22 að, 23 skrái. Lóðrétt: 1 svo, 2 korði, 3 yl, 4 laun, 5 dáð, 6 akurs, 7 ei, 11 kinn, 12 metti, 13 ólga, 1 14,níur, l;7;yik, 19 óð, 21 rá. ©KFS/Distr. BULLS kvöld fæ ég að sjá Lalla í líflegum litum ... það er eldrauðan í framan af illsku. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 22. febrúar til 28. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- íostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl.. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarflörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla .daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 26. febrúar Peysufatasvunta ásamt rennilásabuddu hefur verið skilin eftir í Smjörhúsinu. Vitjist gegn borgun þessarar auglýsingar. __________Spakmæli______________ Örlögin opna aldrei einar dyr nema loka öðrum. Viktor Hugo Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. ki. -14—17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og’*' Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiuiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,» Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu áhugamál þín fyrir í dag og reyndu að iðka þau í rólegu andrúmslofti út af fyrir þig. Happatölur eru 2, 11 og 38. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Njóttu tilverunnar þótt þú hafir i mörgu að snúast. Vanræktu ekki eitthvað sem er þér mikilvægt og sóaðu ekki fé þínu til einsk- is. Hrúturinn (21. mars-19. april): Láttu ekki tilfmningar þínar of mikið í ljós. Aflaðu þér upplýs- inga á réttum stööum um það sem þú þekkir ekki. Nautið (20. april-20. mai): Stattu á þínu og láttu ekki fólk á öndverðum meiði vaða yfir þig. Reyndu að komast yfir sem mest í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Hafðu rúman tíma til að framkvæma hlutina í dag því þú átt á hættu að eitthvað óvænt komi upp á. Hafðu augun opin og gefðu nýjum sjónarmiðum tækifæri. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að vera eins mikið úti og þú getur. Gerðu þær ráðstafan- ir varðandi verkefni þín að þau komi hagstæðast út fyrir þig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það getur verið að þú gerir meira fyrir einhvem en þér ber skylda til. Kynntu þér vel verkefni þín áður en þú tekur til starfa. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu meðvitaður um það hvað það er sem þú ert að gera. Farðu eftir þekkingu og innsæi en ekki eftir hugboði. Happatölur eru 8, 26 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu fylginn sjálfum þér. Framkvæmdu eitthvað sem þú trúir á, jafnvel þótt þú þurfir að breyta ákveðnum áætlunum. Taktu ekki of mikið af öðrum yfir á þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Notaðu hæfileika þína hvar og hvenær sem þú getur. Láttu ekki tækifærin ónýtt fram hjá þér fara. Njóttu kvöldsins í rólegheitum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu þér grein fyrir hvað það er sem þú vilt og hvað þú ætlast til af öðrum áður en þú slærð á útréttar hendur. Gefðu þér tima til að vera einn með sjálfum þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu vandlátur og þá sérstaklega í vali á vinum. Það er ekki alltaf allt gull sem glóir. Getðu ástinni byr undir báða vængi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.