Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Síða 15
15 FÖSTUDAGÚR 15. MARS 1991. Einkavæðing rás- ar 2 við rásmarkið .. næsta skref til að auka frelsi I fjölmiðlamálum okkar islendinga að rikið hætti rekstri sjónvarpsstöðvar.“ Þrátt fyrir (vegna, segja sumir) spennandi baráttu um formanns- embættið í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi flokksins um síðustu helgi tóku fundarfulltrúar af skarið um mörg ágæt mál. Það sem mér fannst einna vænst um var sú ákvörðun'fundarmanna að setja eftirfarándi setningu í ályktun fundarins um menningar- mál: „Ríkið feli einkaaðilum rekst- ur rásar 2“. Þetta vekur óneitan- lega vonir um að ríkið dragi úr niðurgreiddri útvörpun sinni á efni sem einkaaðilar eru mun færari að sjá um. Einnig gefur þetta einstakl- ingum og félagasamtökum um land aUt von um að þegar ríkið hefur dregið sig í hlé við rekstur dægur- málaútvarps gefist þeim tækifæri til að hefja útvarpssendingar í sinni heimabyggð. Eins og staðan er í dag er það auðvitað vonlaust fyrir einkaaðila að reka útvarpsstöðvar í dreifðari byggðum landsins. Þar hefur rás 2 verið hæsti þröskuldurinn. Þegar rásin hefur verið seld einkaaðilum mun sá sem getu" boðið hlustend- um besta þjónustu lifa af en ekki sá sem getur niðurgreitt auglýs- ingar og aðra starfsemi sína með nauðungargjöldum eins og nú er. Aðeins menningar- og ör- yggishlutverk Þegar rás 2 hefúr verið falin einkaaðiium verður ríkisútvarpið einnig nær þvi hlutverki að vera stoð íslenskrar menningar. Rás 2 hefur nær eingöngu útvarpað er- lendri tónhst og varla getur það Kjallarinn Glúmur Jón Björnsson efnafræðinemi talist mikil stoð viö íslenska menn- ingu. Hvað varðar öryggissjónar- mið verður rás 2 auðvitað áfram til staðar þó að hún verði fengin einkaaðilum. Nýir eigendur ættu að hafa allan hag af því að koma áríðandi upplýs- ingum til fólks á hættutímum. Einnig er rás 1 til staðar til að sinna öryggishlutverkinu. Með einka- væðingu rásar tvö er því aðeins verið að leggja aukna áherslu á svonefnt menningarhlutverk ríkis- útvarpsins án þess að draga úr ör- yggishlutverki þess. Ríkissjónvarpið næst? Að mínu mati hlýtur það síðan að vera næsta skref til að auka frelsi í fjölmiölamálum okkar ís- lendinga að ríkið hætti rekstri sjón- varpsstöðvar. Það er enginn jafn vanJFær um að reka sjónvarpsstöð í samkeppni við erlendar stöðvar og ríkið. Það væri góð gjöf til ís- lenskrar tungu og menningar að ríkið gæfi íslenskum einkaaðilum aukið svigrúm í sjónvarpsrekstri með því að draga sig í hlé. íslendingar vilja sjá íslenskt sjón- varpsefni og ríkinu væri nær að styrkja íslenska dagskrárgerð beint, í stað þess að halda úti heilli sjónvarpsstöð sem sýnir mest- megnis erlent efni. Rekstur ríkis- sjónvarpsins undanfarið er sam- bærilegur við að ríkið ræki kvik- myndahús af því að svo fáar ís- lenskar kvikmyndir væru fram- leiddar, en sýndi svo eingöngu er- lendar myndir í kvikmyndahúsinu! Útgáfustyrkir afnumdir Vert er að geta þess að í ályktun landsfundar er einnig að finna kröfu um að „ríkisstyrkir til dag- blaða og kaup ríkisins á þeim falh niður“. Núverandi ríkisstjómar- flokkar hafa verið, svo vægt sé til orða tekið, mjög duglegir við að misnota fé skattborgaranna til að styrkja málgögn sín. Þessi krafa landsfundar er, eins og krafan um einkavæðingu rásar tvö, sérstakt fagnaðarefni fyrir fólk í dreifbýhnu. Lítil landsmálablöð hafa ekki notið sömu fyrirgreiðslu og dagblöð sem gefin eru út í Reykjavík og á Akureyri. Þetta ætti því, ef nær fram að ganga, að styrkja landsmálablöðin í sam- keppni við dagblöðin. Enda er vart hægt að réttlæta það að fólk í dreifbýlinu sé látið taka þátt í því að drepa blöðin í sinni heimabyggð með því að nota skatt- fé þess til að styðja Tímann, Al- þýðublaðið og Þjóðviljann. Það er reyndar ekki hægt að rétt- læta að nokkur maður sé látinn taka þátt í shku, en það hefur nú samt ekki vafist fyrir þeim flott- ræflum í ríkisstjórninni. Glúmur Jón Björnsson „Þaö er enda vart hægt aö réttlæta það að fólk í dreifbýlinu sé látið taka þátt í því að drepa blöðin 1 sinni heima- byggð með því að nota skattfé þess til að styðja Tímann, Alþýðublaðið og Þjóðviljann.“ Vanrækt þjóðíhættu Brátt fara alþingiskosningar í hönd og þó að alþingismenn hafi haft öðrum hnöppum að hneppa undanfarandi vikur en sinna mál- efnum þjóðarinnar, þá munu fram- boðskandídatar væntanlega innan tíðar fara að gefa kjósendum yfirht yfir allan þann velfarnað sem þeirra bíður ef þeir veita þeim brautargengi á kjördag. - Það munu að vanda allir flokkar vera albesti kosturinn að mati þeirra hvers um sig. En þó að stjórnmálaflokkarnir hafi sýnt það að á Alþingi geta þeir staðið saman næstum eins og einn maður eða máski öllu fremur falhð eins og einn maður, af völdum and- legrar mengunar og ýmsum ónafn- greindum orsökum, þá kann þó einhver munur að vera á flokkum og stefnum - þó að mér sýnist þær reyndar óhugnanlega hkar um margt. Er nokkrum að treysta? Kannski hefur aldrei verið meiri þörf á því en einmitt nú að kjósend- ur reyni sem best að gera sér grein fyrir því sem er að gerast í hinum póhtiska heimi. Er það ekki verðugt umhugsun- arefni að á sama tíma og íslenskum stjómmálaflokkum kemur saman um aö beijast fyrir úrsögn Eystra- saltsríkjanna úr sovéska ríkjasam- bandinu, vilja að minnsta kosti sumir þeirra berjast fyrir því að ísland fái inngöngu í vestur-evr- ópskt stórríki, vegna væntinga um KjaHarinn Aðalheiður Jónsdóttir verslunarmaður ríkulegan bisness fyrir einhvern hluta af íslensku sjálfsforræði? Ef íslendingum finnst skipta máli póhtískt og efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar er ástæða til að þeir gái vel að hvað þeir gera í kjörklef- unum í komandi kosningum og krefjist þess að stjórnmálaflokk- arnir geri ekki sjálfstæði íslands að verslunarvöru - og sleppi þeim ekki við að gera glögga grein fyrir afstöðu sinni í öhu þessu brölti frammi fyrir EB og evrópsku efna- hagssvæði. Ábyrgð kjósenda Getur nokkur treyst þeim stjórn- málaflokkum sem vilja sækja um inngöngu í EB? - Mér sýnist að ef íslendingar gerðu það gæti svo far- ið að það jafngilti þjóðarmorði. - Danmörk, Noregur og Svíþjóð geta ef til vill komist klakklaust út úr þess konar samsvæhngu en varla okkar fámenna, einhæfa samfélag. - Því sýnist mér hehög skylda kjós- enda að afskrifa flokka sem fylgja slíkri stefnu. Draumórar ýmissa manna um EB hafa dreift fólskum glansmynd- um á víð og dreif um samfélagið og valdið skaða. - Ef gálausum póh- tíkusum er leyft að fikta við sjálf- stæði þjóðarinnar frekar en orðið er og nota það sem skiptimynt í „Er ekki ástandið orðið skuggalegt þeg- ar ráðamenn þjóðarinnar telja það í sínum verkahring að takmarka mál- frelsi og frjálsar umræður um það sem er að gerast í þjóðfélaginu?“ „Getur nokkur treyst þeim stjórnmálaflokkum sem vilja sækja um inn- göngu í EB?“ samningaviðræðum er sök þeirra, sem með atkvæði sínu veita þeim shkt umboð, engu minni en samn- ingamannanna sjálfra. - Því verður krafa þjóðarinnar að vera sú - að í þessu máh að minnsta kosti komi þeir th dyranna eins og þeir eru klæddir en leyni ekki vígtönnum undir grímu hagspeki og glamur- yrða. Nýverið sá ég brot úr ræðu sem Sigmundur Guðbjarnason, rektor Háskólans, flutti við brautskrán- ingu nemenda 23. febrúar. - Þar kom fram svo margt athyghsvert að ég freistast th að taka hér eftir- farandi smákafla traustataki: „Lýðræðið er viðkvæmt, en skoð- anafrelsi og tjáningarfrelsi er und- irstaða þess. Hefur það stundum vakið undrun mína, þegar ráð- herrar hafa hringt til að tjá óánægju með viðhorf mín og skoö- anir á ýmsum málum, sem ég hef látið í ljósi opinberlega t.d. við tækifæri sem þetta. Við eigum framtíð í frjálsu landi, ef þið kjósið svo, ef þið mótið slíka framtíð og vinnið að þróun þessa þjóðfélags og velfamaði. - Það eruð þið sem einstaklingar sem beriö ábyrgðina og byrðarnar og eigið að njóta ávaxtanna. Ef þið hafið enga skoð- un og látið ykkur litlu skipta þróun samfélagsins þá munu aðrir verða fúsir th að taka af ykkur ómakið og skammta ykkur það litla sem þið fáið.“ Fleiri raddir óskast Er ekki ástandið orðið skuggalegt þegar ráðamenn þjóðarinnar telja það í sínum verkahring að tak- marka málfrelsi og fijálsar umræð- ur um það sem er að gerast í þjóð- félaginu? - Gott væri ef þeir vhdu heldur beita ofurhthh sjálfsgagn- rýni, kannski þyrftu þeir þá ekki aö tjá sig um að - of margt hafi verið sagt og of mikið gert. - Þá mega þeir einnig átta sig á því að þau viðhorf og raddir, sem þeir vhja kæfa, vhl fólkið heyra því flestir vhja líklega lifa sem frjálsir menn í fijálsu landi sem vel er stjórnaö. - Og gott væri ef enn fleiri létu shkar raddir hljóma frá hinum hærri stöðum. Seint er að byrgja brunninn, þá bamið er dottið ofan í. Kannski er það svo að þeir megi ekki mæla. En hvaða ghdi hefur sameiningartákn fyrir þjóð sem glatað heflr sjálfstæði sínu? Yrði það þá ekki rétt eins og toppfígúra í leikfangalandi? Aðalheiður Jónsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.