Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 15. MARS 1991. 27 dv_______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Málverk Listinn, gallerí - innrömmun, Síðumúla 32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík- myndir eftir þekkta ísl. hðfunda. Opið 9-18,10-18 lau., 14-18 sun. S. 679025. í litla sal eru til sölu málverk margra þekktustu málara landsins, vantar myndir eftir gömlu meistarana. List- hús, op. 14-18, Vesturgötu 17, s. 22123. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæóasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Húsgagnaáklæði i úrvali. Þúsundir af sýnishornum. Einnig bólstrun og við- gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn, Hverfísgötu 76, sími 91-15102. Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!! Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M. húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822. ■ Tölvur Plottari. Óska eftir að kaupa notaðan Al-plottara, HP eða HP-samhæfðan. Uppl. hjá Gunnari í síma 91-654904 til kl. 17 og 91-26742 eftir kl. 17. Tökum í umboðssölu tölvur, prentara, og jaðartæki. Vantar PC og AT tölvur og prentara. Sölumiðlunin Rafsýn hf., Snorrabraut 22, sími 91-621133. Laser turbo XT 2 tölva til sölu, 30 Mb harður diskur og tvö d-if. Uppl. í síma 91-672493. Atari 520STFM, litið notuð, til sölu. Uppl. í síma 93-12433. Til sölu Chess 2001 skáktölva, lítið not- uð, verð 10 þús. Uppl. í síma 91-75039. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Myndbanda- og sjónvarpstækjavið- gerðir. Ath. Sækjum og sendum. Ath. kaupum notuð tæki. Radíóverkstæði Santos, Hverfisgötu 98, s. 629677, kvöld- og helgarsími 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, Ioftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. 14" Salora litasjónvarp með fjarstýringu til sölu, 220w og 12w. Uppl. í síma 91-77853 eftir klukkan 17. Ferguson, ný litsjónvörp, notuð tekin upp í, toppmyndgæði. Örri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. ■ Dýrahald Hestamenn, nýjung á Vesturlandi, laug- ardaginn 16. mars kl. 14 verður sölu- sýning hrossa haldin að Skáney, Reykholtsdal. Hross á öllum stigum tamningar, ágæt sýningaraðstaða. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar í síma 93-51143 e.h. Félag hrossa- bænda, Vesturlandsdeild. Hef til sölu þæga barnahesta, efnileg sýningarhross og trausta reiðhesta, einnig tryppi á öllum aldri og stóð- hesta til leigu og sölu, ættgóð. Skipti möguleg. Á sama stað óskast Ford 3000 og baggatína. Uppl. í síma 98-31362 e.kl. 20, hjá Skúla Steinssyni. Reiðhöllin. Opið töltmót verður haldið í Reiðhöllinni 16. mars. Keppt verður í ílokki barna, unglinga, ungmenna og fúllorðinna. Skráning í síma 673130 eða á staðnum. Síðasti skráningar- dagur er fimmtudagur 14. mars. Frá HRFÍ. Aðalfundur retriever-deild- arinnar verður fimmtudaginn 21. mars klukkan 20 í Sólheimakoti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22 24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH verktakar. Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir 3-8 hesta til leigu, einnig farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Til sölu nokkur vel ættuð hross á ýmsum tamningarstigum. Uppl. í síma 96-24422 milli klukkan 20 og 22. Til sölu tvær klárhryssur með tölti, 6 og 7 vetra, hentugar til fermingar- gjafa. Uppl. í síma 91-54614 á kvöldin. » f r f t * ft ■ Vetrarvörur AC Prowler Mountain Cat, árg. '91, til sölu, ekinn aðeins 150 mílur, rafstart, bakkgír og 2ja manna sæti, verð 680 þús. Uppl. í síma 91-686915. Langur, vel búinn ferðasleði, Arctic Cat Cheetah, árg. ’88, til sölu, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 96-41725 á kvöldin. Til sölu Polaris Indy Trail delux vél- sleði, árg. ’88, 2ja sæta, með rafstarti, ekinn 1800 mílur, verð ca kr. 350.000 stgr. Uppl. í síma 93-61377 eftir kl. 19. ■ HjóK Er með Toyota Corolia XL '88, 3 dyra, rauður, ekinn 48 þús., verð 680 þús., hef áhuga á skiptum á mótorhjóli, 600-750 cc, ’88-’90. B.G Bílasalan, sími 92-14690 og 92-14692. Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá og í sýningarsal vegna mikillar sölu. Seljum einnig hjálma, leðurfatnað o.fl. Ital-íslenskji, Suðurgötu 3, s. 91-12052., Yamaha Maxim 700 1985 til sölu, ekið 6.000 mílur, i góðu lagi, lítur út sem nýtt. Verð 430.000. Uppl. í síma 92-11025 e.kl. 19. Suzuki Dakar, árg. '87, til sölu, vel með farið, verð 270 þús., stgr. 195 þúsund. Uppl. í síma 98-12134 eftir kl. 19. Óska eftir Yamaha MR 2 i varahluti, má vera óskoðað og ekki á númerum, eða þá vél. Uppl. í síma 92-13839. ■ Vagnar - kerrur Camper eigendur. Er með mjög gott eintak af Sunline camper fyrir jap- anska pickupa, vil skipta á camper fyrir ameríska pickupa. Uppl. í síma 97-71569 og 985-25855. Tjaldvagn óskast keyptur fyrir stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-52070 eftir kl. 18. ■ Til bygginga Einangrunarpiast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Stál á þök og veggi. Eigum til sölu ódýrt stál í ákveðnum lengdum, næP onhúðað eða lakkhúðað. Málmiðjan hf., Skeifunni 7, sími 91-680640. Til sölu timbur, 1x6, stuttar lengdir og langar, ásamt uppistöðum. Uppl. í síma 91-45854. ■ Fjórhjól Kawasaki Mojave 250, árg. ’87, til sölu, mótor nýupptekinn, gott hjól. Verð 110-130.000. Uppl. í síma 92-14639. ■ Sumarbústaðir Mjög falleg og gróðursæl lóð í Eyrar- skógi Hvalfjarðarstrandarhreppi til sölu. Mikið og fallegt útsýni, skjól- sæll staður í útjaðri bústaðasvæðis- ins. Mikið útaf fyrir sig. Á lóðinni er búið að byggja vel einangraðan 12 m2 bústað, panelklæddan utan og inn- an. Rúmstæði og kojur með dýnum komið en að öðru leyti óinnréttaður. Rotþró og vatnslögn eru ekki frágeng- in, en allt efni á staðnum og þróin komin í jörð. Verð kr. 800.000. Uppl. í síma 91-26439. Eignarlóðir fyrir sumarhús í „Kerhrauni" úr Seyðishólalandi í Grímsnesi, 'A til 1 ha., til sölu. Sendum deiliskipulagsbækling. Mjög fallegt land. Sími 91-623409 kl. 10-12 f.h. og 91-42535 á kvöldin. Sumarhúsalóðir á góðum stað, 75 km frá Reykjavík, hægt að hefja fram- kvæmdir strax í vor, s.s. gróðursetn- ingu trjáplantna o.fl. Upplýsingar í síma 98-64418 eftir kl. 20. Fallegar sumarbústaðalóðir í landi Hæðarenda í Grímsnesi til sölu. Uppl. í síma 91-621903. ■ Fyiir veiðimenn Höfum enn til ráðstöfunar veiðileyfi á hagstæðu verði í Baugsstaðaós við Stokkseyri og Vola við Selfoss. Veiði- hús á báðum stöðum. Uppl. og pant- anir hjá Guðmundi Sigurðssyni, Sel- fossi, í s. 98-22767 og 98-21608 og Veiði- sporti, Selfossi, s. 98-21506 og 98-21725. ■ Fasteignir Björt, rúmgóö einstaklingsíbúð nálægt Hlemmi til sölu, mikið geymslupláss. Endurnýjað er: gler, raflögn, eldhús, bað, gólfefni og hitakerfi er sér, laus 1. júní. Veðbandalaus. Uppl. í síma 91-25974 milli kl. 16 og 19. Við Hverfisgötu til sölu 77 fm verslun- arhúsnæði ásamt 35 fm bílskúr, hentar undir ýmiskonar atvinnustarfsemi, gæti einnig nýst sem íbúðarhúsnæði, laust nú þegar. Verð 4,8, útborgun 50%-60%. Sími 91-77519. ■ Fyrirtæki Til sölu heilsuræktarstöð á góðum stað í Breiðholti, góð aðstaða, tilvalið fyrir nuddara eða einstakling sem vill vinna sjálfstætt. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-642584 og 77126 eftir kl. 18. Barnafataverslun á besta stað til sölu. Gott verð ef samið er strax. Kjörið tækifæri fyrir rétta aðila. Uppl. í síma 91-675274 e.kl 18. ■ Bátar Vanur maður óskar eftir bát á leigu í sumar. Góðri umhirðu heitið. Bátur- inn verður að vera í þokkalegu standi, hafa fullgilt haffærisskírteini og krókaleyfi. Föst mánaðarleiga eða prósenta eftir bát eða samkomulag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7519. Góður bátur, 2-4 tonn óskast keyptur, með eða án krókaleyfis, í skoðunar- hæfu ástandi, í skiptum fyrir góða söluvöru, góður arður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7495. Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarn- arnesi. Ný, 2 Zi tonna trilla til sölu með króka- leyfi. Upplýsingar í síma 95-22805 og á kvöldin frá 8-10 í símum 95-22635 og 95-22824. 200 notuð grásleppunet til sölu, 10 mm blýteinar og 14 mm flotteinar. Uppl. í síma 93-81344 og vinnusíma 93-81349. 3-5 tonna kvótalaus bátur óskast keypt- ur, helst plastbátur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7498. 60-70 felldir netateinar, baujur, belgir og drekar til sölu. Uppl. í síma 92-13869 eftir kl. 19. Til sölu er kvótalaus færeyingur með línuspili og línu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-37793. Vantar allar gerðir báta á skrá. Helco - bátamiðlun, Borgartúni 29, sími 91-628220. Volvo Penta drif, 270 eða 280, óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7520. Óska eftir Sóma 800 með krókaleyfi, hugsanleg staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 97-81444. Óska eftir tveim 12 volta handfærarúll- um í skiptum fyrir tvær 24 volta rúll- ur. Uppl. í síma 91-53683 eftir kl. 19. Grásleppunet. Til sölu 50 grásleppu- net. Upplýsingar í síma 91-670989. Óskum eftir þorskkvóta til leigu. Uppl. í síma 98-12082 eða 985-31082. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Goldstar videotæki til sölu, með fjar- stýringu. Verð 15-20.000. Uppl. í síma 91-78867 e.kl. 17. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: Izusu Truper '82, Golf ’84, Honda Civic ’85, BMW 728i '81, Sapporo ’82, Tredia ’84, Cort- ina ’79, Opel Kadett ’87, Record dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st„ L-300 '81, Samara '87, Escort XR3I '85, ’82, Maz- da 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno -turbo ’88, Colt '86, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st. Micra ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929, 626 ’85 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace '85, Laurel ’84, Lancer ’88, Golf '82, Accord ’81. Opið kl. 9-19 alla virka daga. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði.: Nýlega rifnir: BMW 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i '82, 518 ’81, Re- nault 11 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette '87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86, Charade ’84-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i '85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-'88. Kaupum nýlega tjón- bíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánu- dag-föstudag kl. 9-18.30. Simi 650372, Lyngás 17, Garðabæ. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84, Mazda 323 ’81-’85, BMW ’78-’82, Bronco ’74, Renault 9 og 11, ’83-’85, Subaru ’80-’83, Bluebird dísil '81, Escort ’84, Cherry ’83, Sunny ’84, Suzuki Alto ’81-’83. Eigum einnig varahluti í margar aðrar tegundir. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st., 4x4, ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Regata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Si- erra ’84, Oriorr‘87, Monza ’87, Ascona ’84, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi Jet ’87, 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318, Bronco ’74, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið virka daga 9-19, lau. 10-16. Bílhlutir, s. 54940. Erum að rífa: Daihatsu Charade ’80, ’83, ’87, '88, Daihatsu Cuore ’87, Suzuki Swift ’86, Fiesta ’86, Mazda 626, dísil, ’85, Mazda 323 ’87, Mazda 121 ’88, Sierra ’84-’86, Lancer ’87, Colt ’85, Galant 2000 ’82, Escort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Lada 1500 st. '87, Uno ’84-’88, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmo- bile Cutlass, dísil, ’84, Volvo 343 ’80, Subaru E-700 4x4, ’84, Subaru st. 4x4, ’83. Kaupum nýlega tjónbíla til niður- rifs. Sendum um land allt. Opið 9-19 ajja virka daga. Bílhlutir, Dranga- hrauni 6, Hafharfirði, sími 54940. Partar, Kaplahrauni 11, Drangahrauns- megin, s. 653323. Innfluttir notaðir varahlutir, gírkassar, vélar, startarar, alternatorar og boddíhlutar. Erum að rífa Volvo 740 GLE ’87, Benz 190 ’84, Honda CRX '88, Honda Civic ’85, Mazda 323 ’84-’87, Mazda 626 ’82- '84, Mazda 929 ’83, MMC Galant ’80-’82, Lada Samara ’87, Toyota Tercel 4x4 ’84, Nissan Vanette ’86, Ford Sierra ’84-’85, Ford Escort ’84-’85, Fiat Uno ’84. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og sendum um land allt. Opið alla virka daga frá 8.30 til 18.30. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8. Nissan Bluebird ’85, Fiat Uno ’84, BMW 5281, 728i, Mazda 323, 626 '82, Skoda 105, 120 ’87, Lada 1200, 1300, 1500, Saab 99 ’81, Subaru 4x4 ’81, Dai- hatsu bitabox 4x4, Cherry ’81, Peugeot 304 ’82, Passat ’82, Citroen GSA ’82, ’86, Trabant ’87. Kaupum bíla. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740. Erum að rífa: Charade '89, Carina ’82-’88 Corolla ’81-’89, Celica ’87, Charmant ’83, Subaru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda ’81-’87, Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Bronco '74. Kaupum tjónabíla. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, Charade ’80-’86, Colt ’81-’85, Justy ’87, M. 626, 323 ’80-’86, Camry ’86, Subaru ’83, Carina ’81-’82, Samara ’86, Sport ’88, Volvo 244 ’78, Uno ’85, Galant ’79, Bronco '74, Lan- cer ’82, Malibu ’79, Impala ’77 o.m.fl. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar gerðir bifreiða. Kaupum flestar gerðir til niðurrifs. Sækjum/sendum. Til söiu Toyota Carina GL, árg. '81, þarfnast smávægilegrar lagfæringar eftir árekstur eða að bíllinn verði rif- inn og seldur í pörtum. Mikið afnýleg- um hlutum, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-688060 frá kl. 9-18._______________ Lada viðgerðir og varahlutir. Átak sf., Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 91-46081. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahlutum í Lada og Lada Samara. Sendum, kaupum nýlega Lada tjónbíla. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mázda bílum. Eigum varahluti í flest- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849._________ Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa MMC pickup 4x4 ’86, Econo- line ’79, Bronco ’74, Scout ’73, Caprice Classic ’79 og Wagoneer ’74. Varahlut- ir í USA. Sendum um allt land. Málning, rétting og ryðbæting. Gerum föst verðtilboð, vinnum um helgar fyrir atvinnubílstjóra. Upplýsingar í síma 91-641505. • Simar 652012 og 54816, • Bílapartasalan Lyngás sf. Erum fluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg- in (ath. vorum áður að Lyngási 17). Til sölu 36" mudder radial dekk, á sama stað óskast 38" dekk keypt. Uppl. í síma 91-83574 og 91-38773 eftir klukk- an 18, Lárus. Varahlutir - Lúxemborg. Útvega vara- hluti í flestar gerðir evrópskra og jap- anskra bíla. Upplýsingar í síma og faxi 90-352-420992. Varahlutir. Eigurp mikið af notuðum varahlutum í margar gerðir nýlegra bíla. Bílapartasalan, Akureyri, r sími 96-26512-________________________ Hálfslitin 37" Armstrong dekk á breikk- uðum 6 gata 10" felgum til sölu. Uppl. í síma 91-75785 milli kl. 8 og 18. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722 eða 91-667274, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Til sölu varahlutir í Nissan Patrol t.d. gírkassi, afturhásing og márgt fleira. Uppl. í síma 91-613445. Volvo 343 til sölu í pörtum eða heilu lagi, einnig Volvo 343, árg. ’82, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-41350. Vél og gírkassi úr Fiat Uno turbo, árg. ’87, til sölu, ekinn 42 þús. km. Uppl. í síma 92-16078. I AMC Wagoneer ’85-’91 (minni): Til sölu hásingar. gormar, stífur og kant- ar. Upplýsingar í síma 91-41823. Er að rifa Datsun 280 C ’80, góðir hlut- ir. Uppl. í síma 91-671826. ■ Viógerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. Tökum að okkur allar alm. viðgerðir. Bjóðum 20% afsl. á mótorstillingum sé pantað fyrir 1.4. Bifreiðaverkstæð- ið, Borgartúni 19, s. 91-11609. Kreditþj. BJÓRWHÖLLÍNhf Lifandi tónlist öll kvöld Föstudagur 15. og laugardagur 16. mars Dúettinn „Sín“ heldur uppi Qöri kl. 22-03 Sunnudagur 17. mars Þöll og Friðrik sjá um að skemmta gestum. Opið í hádeginu laugardaga og sunnudaga kl. 12-15. Munið dansgólfið Snyrtilegur klæðnaður BJÓRWHÖLUNhf GERÐUBERGII 111REYKJAVÍK SÍMI 74420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.