Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 15. MARS 1991. 31 Málning, rétting og ryöbæting. Gerum föst verðtilboð, vinnum um helgar fyrir atvinnubílstjóra. Upplýsingar í síma 91-641505.' Málningarvinna. Tökum að okkur al- hliða málningarvinnu, t.d. stigahús, sandsparsl í nýbyggingu o.fl. Tilboð. Málarar, símar 91-628578 og 91-675159. Þakviðgeróir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. Tökum aö okkur að rífa utan af sökklum, föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-666695 eftir klukkan 19. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoö 1991. Aðstoðum ein- staklinga og rekstraraðila með upp- gjör til skatts. Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um kærur. Ódýr og góð þjónusta. S. 91- 73977/91-42142. Framtalsþjónustan. Framtöl - bókhald. Skattframtöl og bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Sé um kærur og sæki um frest ef með þarf. Ódýr, örugg og góð þjónusta. Uppl. í sima 91-641554. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk.-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. Einstaklingar með rekstur: Ódýr og góð framtalsaðstoð. Valgerður F. Baldursdóttir viðskipta- fræðingur, sími 91-44604 Qg 45833. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristjén Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bQas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.________ Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444. Ath. Magnús Heigason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Adda. Einstök greiðslukjör með Euro/Visa. Kenni_ á Benz ’89. Engin bið. Arnaldur Árnason öku- kennari, s. 656187 og bílas. 985-25213. Ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða- og bifhjólakennsla, breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. Trjáklippingar. Tré, runnar, limge.ði. Einnig önnur algeng vorverk svu og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Almenn garðvinna. Nú er rétti tíminn. Útvegum húsdýraáburð og dreifum. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. ■ Húsaviðgerðir H.B. verktakar. Tökum að okkur al- hliða viðhald á húseignum, nýsmíði, klæðningar, glugga_smíði og glerjun, málningarvinna. Áralöng reynsla. Símar 91-29549 og 75478. Húsaviðgerðir. Lögum sprungur, leggj- um hellur, steypum plön, útvegum hraunhellur ef óskað er o.fl. Gerum verðtilboð að kostnaðarlausu. K.J. húsviðgerðir, sími 91-73519. Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 641702. ■ Parket Parketþjónusta. Slípum og lökkum parket- og viðar- gólf. Uppl. í síma 91-670719. ■ Veisluþjónusta Ath. Sértilboð á fermingarveislum. Út- bý heitan og kaldan veislumat við öíl tækifæri. Áratuga reynsla. Gylfi Inga- son matreiðslumeistari, sími 91-71377. Kátir kokkar, sími 621975. Fagleg vinnubrögð. Fermingarborð á til- boðsv. Alhliða veisluþjónusta, snittur o.fl. Tökum lagið á stærri samkomum. ■ Til sölu Aftur komnir á einstæðu verði. • Búkkar, gerð A, 2 t., kr. 1600 parið, 3 t., kr. 1970 parið, 6 t., kr. 2410 parið. • Búkkar, gerð C, 3 t., kr. 2950 parið, 6 t., kr. 4340 parið. • Tjakkar, gerð B, .2 t„ kr. 3660 stk. • Gerð D, 2 ■/« t„ f/verkstæði, kr. 8970 stk. Selt á lau. í Kolaportinu eða pantið í s. 673284. Loksins, loksins. Fallegt frá Frakk- landi. Franski vörulistinn er kominn. Hringið og pantið eintak í síma 91- 642100. Verð kr. 400 + póstburðar- gjald. Franski vörulistinn - Gagn hf. ■ Irmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið fré 9 T8 og lau. frá 1014. S. 25054. ■ Garðyrkja Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar og alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 30126. Garöeigendur ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. S. 613132, 22072 og 985-31132. Róbert. Garöeigendur, húsfélög. Tek að mér trjáklippingar, hekk og runna. Látið fagmenn vinna verkið. Sími 91-21781 e.kl. 19. Kristján Vídalín skrúðgm. Nettó, Laugavegi 30, sími 91-624225. • Glansandi sokkabuxur, •mattar sokkabuxur, • mynstraðar sokkabuxur, •sokkar fyrir sokkabönd, •hnésokkar. Vörulistar frá Otto. Heine og Schwab Versand vörulistarnir frá Otto Ver- sand. Frábært úrval af hágæðavörum, einnig yfirstærðir. Tryggðu þér ein- tak. Otto listarnir henta öllum. Otto umboðið, sími 91-666375. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun Ódýrir skíðapakkar. Úrval merkja í skíðavörum, skíðahúfur, skíðahansk- ar, skíðasokkar, skíðagleraugu og skíðafatnaður. Skíðapakkar fyrir svig: •70-110 cm, kr. 12.450. Stgr. 11.770. • 120-130 cm, kr. 14.750. Stgr. 13.960. • 140-150 cm, kr. 16.325. Stgr. 15.450. • 160-190 cm, kr. 20.200. Stgr. 19.100. Göngupakkar unglinga kr. 12.000. Stgr. 11.360. Göngupakkar fullorðinna kr. 13.000. Stgr. 12.370. Versl. Markið, Ármúla 40, sími 35320. Ódýru BIANCA baöinnréttingarnar til afgreiðslu strax. Verð frá 35.537 stgr. Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 686499. Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp„ símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. SKÍÐAVÖRUR Skiðaverslun, skíðaleiga og viðgerðir. • K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði, • Alpina og Lowa skíðaskór. • Barnaskíðapakki frá 12.500. • Fullorðinsskíðapakki frá 19.990. • Gönguskíðapakki 13.950. • Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar- miðstöðinni, sími 19800. Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis- gleri. Verð frá\ kr. 12.900 og 25.900. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. SKÍÐATILBOÐ Biizzard Firebird skiði með Look bind- ingum, 170-178 cm, verð aðeins 8.950, og 185-200 cm, verð aðeins 11.800. Póstsendum. Sími 91-82922. Útilíf, Glæsibæ. Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R 15, kr. 5.930. 235/75 R 15, kr. 6.650. 30- 9,5 R 15, kr. 6.950. 31- 10,5 R i5, kr. 7.950. 33-12,5 R 15, kr. 9.950. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501, 91-84844. Wirus v-þýskar innihurðir og FSB-hand- föng í miklu úrvali. Kvnningarverð. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. Bflar til sölu Dodge Ramcharger, árg. 76, nýskráð- ur ’79, 8 cyl„ 318, 4ra hólfa blöndung- ur, 4 gíra kassi, Dana 44 framan, Dana 60 aftan, 1:4,10 hlutföll, 33" dekk, ek- inn 73 þús. km. Uppl. í vs. 96-41888 og hs. 96-41848. • Cherokee Limited ’88, m/öllu, ek. 33 þús„ eins og nýr, svartur, 1 eigandi. •Toyota Hilux X-cab ’90, 2:4i, ekinn 4 þús„ 36" dekk, 12" felgur, 5:70, drif o.fl., dökkblár, eins og nýr. •Toyota 4Runner EFi ’86, ek. 57 þús„ með öllu. Toppbíll. •Toyta Hilux X-cab SR5 EFi ’85, svartur, 33" dekk, 10" felgur. •Toyota Hilux 2,4 bensín, ’84, 33" dekk, 10" felgur, eins og nýr. • Bílaflutningakerra, þurðargeta 2 tonn, mjög gott ástand. • Bílasala Brynleifs, Keflavík, símar 92-14888 og 92-15488 eða á kvöldin í síma 92T5131. Til sölu Scania 112 M, árg. '87, ekinn ca 200 þús. km, selst með eða án kassa. Uppl. í síma 93-81326 og 93-81010. LAUGARDAGSKAFFr\ laugardaginn 16. mars kl. 10.30 í konuhlöðunni (bakhús Lækjarbrekku) Bankastræti. Mættir verða frambjóðendur Kvennalist- ans úr öllum kjördæmum. Kynning á nýrri stefnuskrá. Kynning á afmælisblaðinu Pilsaþyt. Allir velkomnir Kvennalistinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.