Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 30
38 FÖSTÚDAGUR 15. MARS 1991, Föstudagur15. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Lítli víkingurinn (22) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um vík- inginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annarlegum strönd- um. Einkum ætlað 5-10 ára börn- um. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Brúöuóperan (3), La Traviata (Tales From the Puppet Opera). í þættinum eru valdir kaflar úr óper- unni La Traviata eftir Giuseppe Verdi settir upp í brúðuleikhúsi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tíðarandinn. Tónlistarþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og börnin hennar (5) (Betty's Bunch). Nýsjálenskur myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. i Kast- Ijósi á föstudögum eru tekin til skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.50 Gettu betur. Spurningakeppni Sjónvarpsins. Aö þessu sinni keppa Flensborgarskóli í Hafnar- firði og Fjölbrautaskólinn á Sauð- árkróki. Spyrjandi Stefán Jón Haf- stein. Dómari Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. Dagskrárgerð Andrés Indriðason. 21.50 Bergerac (6). Breskur sakamála- þáttur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.45 HM i skautadansi. Myndir frá parakeppni í skautadansi sem fram fór í Miinchen fyrr um kvöldið (Evróvision - þýska sjónvarpiö). 23.45 Leiöin yfir Dóná (Chodník cez Dunaj). Slóvensk bíómynd frá 1989. í myndinni segir frá tveimur mönnum á flótta undan fasistum í lok 4. áratugarins. Þeir setja stefn- una á Ungverjaland en á leiðinni drífur margt á daga þeirra. Leik- stjóri Miloslav Luther. Aðalhlut- verk Roman Luknar og Vladimir Hadju. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 1.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa og Beggu til Flórída. Annar þáttur um þessa ævintýra- legu ferð. Þulur: Örn Árnason. Stjórn upptöku: María Maríus- dóttir. Stöð 2 1989. 17.40 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd. 17.55 Trýni og Gosi. Teiknimynd. 18.05 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá í gær. 18.20 Italski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síöast- liönum mióvikudegi. 18.40 Bylmingur. Rokkaður þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Haggard. Breskur gamanþáttur um siðlausan óðalseiganda. Fjórði þáttur af sjö. 20.40 MacGyver. Bandarískur fram- haldsþáttur. 21.30 Reykur og bófi (Smokey and the Bandit). Mynd um ökuníðing sem hefur yndi af því að plata lögguna upp úr skónum. Leikstjóri: Hal Needham. 1977. 23.05 Blóðspor (Tatort: Blutspur). Þetta er þýsk sakamálamynd þar sem lögregluforinginn góðkunni Schi- manski rannsakar morðmál. 00:35 Hús sólarupprásarinnar (House of the Rising Sun). Spennumynd sem greinir frá fréttakonu sem er tilbúin til að leggja mikið á sig við fréttaöflun. Leikstjóri: Grég Gold. Tónlist: Tina Turner og Brian Ferry. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Dagskrárlok. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. * 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Atvinnuleysi. Umsjón: Guörún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttirog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fróttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi- mar Flygenring les (12). 14.30 Miðdegistónlist. 2 15.00 Fréttlr. 15.03 Meöal annarra oróa - Brunnar. Umsjón: Jórunn Sigur0ardóttir. (Einnig útvarpað laugardágskvöld kl. 20.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfiröi í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færó og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Þýski lögregluforinginn Schimanski hugsar um fátt annað en starfið. Stöð 2 kl. 23.05: ■ r x Spennu- og sakamála- myndir setja svip sínn á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Blóðspor er þýsk sakamál- mynd sem segir frá lög- regluforlngjanum kunna, Schimanski, þar sem hann rannsakar morðmál. Hann hugsar um fátt annað en starfið og þar af leiðandi ganga ástarsambönd hans illa og hver kona stoppar stutt við hjá honum. Lög- regluforinginn á það til að lenda í vandræðum við yfir- boðara sína en félagi hans, Tanner, er aldrei langt und- an honum til aðstoðar á raunarstund. Á undan Blóðspori er spennumynd með Burt Reynolds þar sem hann leikur ökuníðing sem hefur yndi af því að gera at í vörð- um laganna. Ðagskrá stöðvarinnar lýk- ur síðan með þriðju spennu- myndinni, Húsi sólarupp- rásarínnar, sem segir frá fréttakonu sem er til í að leggja mikið á sig við frétta- öflun. Hún fer í gervi vænd- iskonu af finm toganum og lendir í mikilli hættu og hremmingum í undirheim- um fíkniefnasala. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. « 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 21.30 Söngvaþing. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aóutan. (Endurtekinnfrá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 40. sálm. 22.30 Ur síödegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Stefnumót í beinni útsendingu milli kl. 13 og 14 og nú er það ykkar að hringja strákar því að í hljóðstofunni situr falleg kona. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjarna Dags Jónssonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Þrá- inn Brjánsson á kvöldvaktinni. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóöin hlustar á sjálfa sig. Valgeir Guðjónsson situr við símann sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Grave New World. með „Strawbs" (1972). 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 22.07 Nætursól.. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aðfaranótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharöur Lin- net. (Endurtekinn frá sunnudags- kvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. FM ioa m. io* 12.00 Siguróur Helgi Hlööversson. Orð dagsins á sínum stað og fróöleiks- molinn einnig. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. 17.00 Björn Sigurósson. 20.00 íslenski danslistinn. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Ólöf Marín sér um kveðjurnar í gegnum sím- ann sem er 679102. 3.00 Áframhaldandi Stjörnutónlist og áframhald á stuðinu. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttlr frá fréttastofu. 16.00 Fréttlr. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöklfréttlr. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldió framundan. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vins?Justu lög landsins. Hlustend- ur FM geta tekiö þátt í vali listans meó því að hringja í síma 642000 á miövikudagskvöldum milli klukk- an 18 og 19. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur- vakt Lúðvík Ásgeirsson á nætur- og morgunvakt. fmIooo AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaó í síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 16.15 Heióar, heilsan og hamingjan. 16.30 Alkalínan. Þáttur um áfengismál. Sérfræðingar frá SÁÁ eru umsjón- armenn þessa þáttar. Fjallað verður um allar hliðar áfengisvandans. Slmi 626060. 18.30 Tónaflóö Aöalstöðvarinnar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Grétar Miller. leikur óskalög. Óskalagaslminn er 62-60-60. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Pétur Valgeirsson. FM 104,8 16.00 Menntaskólinn viö Sund. Hressir að vanda. 18.00 Framhaldsskólafréttir í vikulok- in. 18.15 Ármúli síðdegis Benni og Kalli, hlustendagetraun, hlustendum boðið I bíó, á ball og út að borða. S: 686365. 20.00 Menntaskólinn í Reykjavik. 22.00 Tekið á rás FB Stuðtónlist I þrjár klukkustundir. vinsældarlistar, popp og rokk I bland. 1.00 Næturvakt MS síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. 05.00 Dagskrárlok ALFA FM-102,9 13.30 Bjartar vonir. Steinþór Þórðarson og Þröstur Steinþórsson rannsaka spádóma Biblíunnar. . 14.30 Tónlist. 16.00 Orð Guös þín. Jódís Konráðs- dóttir. 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-fréttir. 18.30 TónlisL 19.00 Dagskrárlok. ★ ★ ★ EUROSPORT ***** 12.30 Listhlaup á skautum. 16.00 Equestrianism. 17.00 Skíðaflug. 17.30 Rodeo. 18.30 Eutosport News. 19.00 Listhlaup á skautum. 21.30 Fjölbragóaglíma. 22.30 Listhlaup á skautum. 24.00 Skíöaflug. 0.30 Eurosport News. 1.00 The Ford Skl Report. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confesslons. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 Bewltched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17 00 Punky Brewster. 17.30 McHale’s Navy. 18.00 Famlly Tles. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growing Pains. 20.00 Rlptlde. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglima. 23.00 The Deadly Earnest Horror Show. 1.00 Pages from Skytext. SCRÍÍNSPORT 13.00 US PGA Honda Classic. 15.00 Rallcross. 16.00 Knattspyrna i Argentinu. 17.00 Stop-Mud and Monsters. 18.00 Íþróttafréttir. 18.00 NBA körfubolti. 20.00 Go. 21.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn i Bandaríkjunum. 22.30 íshokki. 00.30 Hnefalelkar. 02.30 US PGA Honda Classic. 04.30 Snooker World Classlcs. 06.30 Kella. Leiðin til betra lífs reynist félögunum tveim torsótt. Sjónvarp kl. 23.45: Leið yfir Dóná Föstudagsmyndin færir áhorfendur inn í andrúms- loft fyrirstríösáranna í þvi hrjáða landi Tékkóslóvakíu, en hernám Súdetahérað- anna 1938 olli póhtískri upp- lausn í landinu, sem og í öðrum hlutum Evrópu á þeim tíma. Ástandið í landinu varð til þess að þús- undir Tékka og Slóvaka leit- uðu annarra og betri heim- kynna og lögöu leið sína yfir Dóná svo bláa til vesturs. Þar vonuðust þeir til að finna mannsæmandi lífs- skilyrði. í myndinni er fylgst með -félögunum tveim, Lesa og Tichácek, sem leita betra lífs handan fljótsins, en leið- in reynist þyrnum stráð og gjörðir þeirra sjálfra og and- legt ástand verða ekki til að bæta feröaskapið. í aðalhlutverkum eru Ro- man Luknár, Vladimir Hajdu, Taiján Györgyl, Eva Horká, og Bronislav Poloc- zek. Leikstjóri er Miloslav Luther en hann tók einnig þátt í gerð handritsins. Ráslkl. 15.03: í þætti Jórunnar Sigurð- ardóttur, Meðal annarra orða, verður blaðað í fögr- um og fræöandi bókmennt- um undir kjörorðunum Hús verða borgir. Gólf, veggir og þak. Þá var komið hús. Síðan kom ann- að hús, husaþyrping, þorp, borg. Borgir veittu ákveðna vörn, urðu verslunarstaðir, borgir risu við hafnir. í borgunum býr fólk. Maður er manns gaman, þó er mað- urinn alltaf einn. Eitthvað í þessa veru eru hugleiöingar Jórunnar í þættinum í dag þar sem hún gluggar í bók- menntir sögunnar. Jórunn Slgurðardóffir sér um þáttinn Meðal annarra orða. Margir hrífast af fegurð léttúðardrósarinnar Violettu Valery. Sjónvarp kl. 18.20: Brúðuóperan La Traviata Brúðuóperuhúsið Thé- atre du Fust sýnir að þessu sinni kafla úr óperu Gius- eppis Verdis, La Traviata. La Traviata byggir á sögu Alexanders Dumas um Kamelíufrúna, léttúðar- drósina sem fann síðan hina sönnu ást hjá ungum eld- huga er ekki sá sólina fyrir henni. í óperunni heitir hún Violetta Valery. Stúlkan lif- ir bara fyrir daginn í dag en hinir ýmsu elskhugar af aö- alsættum standa straum af kostnaðasömu lífemi henn- ar, samkvæmum og veislu- höldum. í eitt slíkt samkvæmi kemur Alfredo Germont, ungur maður sem hrifist hefur af fegurð Violettu. Hann játar ást sína fyrir henni en hún lætur sér fátt um finnast í fyrstu. Honum tekst aö bræða hjarta henn- ar og þau setjast að í húsi í útjaðri Parísar. En sælan er skammvinn, svo sem verða vill í frönskum ástarsögum. Tónlistarflutning í brúðuóperunni annast Sin- fóníuhijómsveit Slóvakíu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.