Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 26
34 itfii ;u/1/. n ,)/(, jif.m FÖSTUDAGUR 15. MARS 1991. Sveiflumar á Pepsí-lista FM eru með mesta móti þessa vikuna, fimm lög af tíu eru ný á topp-tíu og efsta lagið stekkur alla leið úr 22. sæti og hefur ekkert lag verið eins hraðfara á toppinn í sögu hstans. Og það er Tom Jones, gamla brýnið, sem enn er í fullu Ööri og skákar ekki minni spá- mönnum en Simpson-slektinu sem öllu er að tröllríða þessa dag- ana. Clash er enn í efsta sæti breska listans og það meira að segja í óþökk fyrram liðsmanna enda þeir þekktir fyrir allt annað en vinsældalista- og auglýsinga- þjónkun á sínum tíma. Hins veg- ar geta þeir huggað sig við að þurfa ekki að sitja miklu lengur á toppnum því Hale & Pace og The Stonkers hafa nánast bókað efsta sætið fyrir næstu viku. Vestra heldur Mariah Carey velli á toppnum en Styx og Gloria Estefan nálgast hratt og munu takast á um efsta sætið í næstu viku. LONDON 1.(1) SHOULOISTAY OR SHOULD I GO? Clash ♦ 2. (10) THE STONK Hale & Pace and the Stonkers ^3.(3) 00 THE BARTMAN Simpsons 0 4. (2) CRAZY FOR YOU (REMIX) Madonna 0 5. (4) YOU GOT THE LOVE Source Feat Candi Station t 6. (6) BECAUSE I LOVE YOU Stevie B t 7. (7) MOVE YOUR BODY (ELE- VATION) Xpansions ♦ 8. (18) JOYRIDE..........Roxette ♦ 9.(21) IT'STOO LATE ....Quartz Introd, Dina Carroll {>10. (5) (I WANNA GIVE YOU) DE- V0TI0N ..Nomad Feat Mc Mikee Free- dom ÍSL. LISTINN ♦ 1.(4) HEALTHEPAIN George Michael ♦ 2.(9) ALLTRUEMAN Alexander 0‘Neal 0 3.(2) RESCUEME Madonna ♦ 4.(6) AR0UND THE WAY GIRL LL Cool J 0 5.(1) LOVEME Nicholas Cage ♦ 6. (11) SURE LOOKIN' Donny Osmond ♦ 7. (15) SECRET . Heart 0 8.(3) ONEMORETRY Timmy T ♦ 9. (20) MY SIDE OF THE BED Susanna Hoffs 010.(8) 3. A.M. ETERNIAL KLF | NEW YORK $L(D SOMEDAY Mariah Carey SZ-(2) ONE MORE TRY Timmy T ♦ 3. (5) SHOW ME THE WAY Styx ♦ 4. (9) COMING OUT OFTHE DARK Gloria Estefan ♦ 5. (6) ALL THIS TIME Sting ♦ 6. (8) THIS HOUSE Tracie Spencer 0 7. (3) ALL THE MAN THAT1NEED Whitney Houston ♦ 8. (11) GET HERE Oleta Adams 0 9. (4) WHERE DOES MY HEART BEAT? Celine Dion ♦10. (13) HOLD YOU TIGHT Tara Kemp PEPSI-LISTINN ♦ 1. (22) COULDN'T SAY GOODBYE Tom Jones ♦ 2. (14) SCHOOL DAY The Simpsons ♦ 3. (6) YOU'RE IN LOVE Wilson Phillips 0 4. (2) G.L.A.D. Kim Appelby ♦ 5. (19) SKÓ LALAGIÐ Plús og mínus ♦ 6. (16) TOUCH ME (ALL NIGHT LONG) Cathy Dennis ♦ 7. (9) HEAL THE PAIN George Michael 0 8. (4) MY SIDE OF THE BED Susanna Hoffs ♦ 9. (10) SWEET NOTHIN’S Bombalurina ♦10. (13) BE WITH YOU Rick Astley -SþS- Tom Jones - ekki farinn enn. Miklir menn erum vér Enn era risnir upp á afturlappirnar menn á íslandi sem telja norræna menn öðrum æðri og vilja helst loka landinu fyrir öhum útlendingum nema þeim sem hafa bevís upp á að vera hreinræktaðir aríar. Þessir menn segja að menn- ingu Vesturlanda sé hætta búin vegna blöndunar við fólk af óæðri kynstofnum og við þessu þessu þurfi að bregðast áður en allt er um seinan. Þeir halda því líka fram að svo- kallaðir aríar séu mun gáfaðari en aðrir kynstofnar þó svo að málflutningur þeirra bendi ótvírætt til hins gagnstæða. Eiginlega hélt maður aö þessar aríahugmyndir hefðu dáið drottni sínum með Adolfi heitnum og hyski hans en það aríaslekti var síður en svo góð auglýsing fyrir stofninn. En M.C Hammer - þraukar enn á topp-tíu. Bandaríkin (LP-plötur) t 1. (1) MARIAH CAREY..................Mariah Carey t 2. (2) TOTHEEXTREME....................Vanilla lce t 3. (3) THESOULCAGES.........................Sting ♦ 4. (6) WILSON PHILLIPS.............WilsonPhillips O 5. (4) l'MYOURBABYTONIGHT.WhitneyHouston ♦ 6. (7) PLEASE, HAMMER, DON'THURT'EM ...M.C.Hammer ♦ 7. (9) SOMEPEOPLE'SLIVES..............BetteMidler O 8. (5) INTOTHEUGHT..................GloriaEstefan O 9. (8) SHAKEYOURMONEYMAKER.TheBlackCrow ♦10. (11) GONNA MAKE YOU SWEAT.....C&C Music Factory Grease - gamla Grease-æðið skollið á aftur. ísland (LP-plötur) ♦ 1. (4) THE SIMPSONS SING THE BLUES....Simpsons ♦ 2. (9) THEESSENTIALPAVAROTTI.....LucianoPavarotti t 3. (3) WILD AT HEART...................Úrkvikmynd 0 4. (1) THESOULCAGES.........................Sting ♦ 5. (7) TWIN PEAKS....................Úrkvikmynd ♦ 6. (11) GREASE.......................Úrkvikmynd O 7. (5) NECKANDNECK.........ChetAtkins&MarkKnopfler O 8. (2) INNUENDO.............................Queen ♦ 9. (-) GONNA MAKE YOU SWEAT....C&C Music Factory ♦10. (17) REMASTERS......................Led Zeppelin mönnum er auðvitað frjálst að halda áfram að berja hausn- um við steininn og hreykja sér hátt ef þeir halda að þeir hafi af einhverju af státa. Þá hefur Simpson-slektið tekið völdin á DV-hstanum og hafa teiknimyndaflgúrur ekki verið svo hátt á lofti hérlend- is áður svo vitað sé. Sá sem fylgir á eftir er hins vegar eng- in teiknimyndafígúra heldur stórsöngvarinn Luciano Pava- rotti sem tekur strikið upp listann á ný þessa vikuna. Svo má vekja athygli á Grease sem hefur ekki verið á listum hérlendis síðan 1978 og þá hafa Led Zeppelin ekki heldur sést inni á topp-tíu álíka lengi. -SþS- Morrissey - frændur eru frændum verstir. Bretland (LP-plötur) ♦ 1. (-) SPARTACUS......................Farm O 2. (1) AUBERGE........................Chris Rea ♦ 3. (-) THEWHITEROOM................... KLF ♦ 4. (-) EX;EL..................... 808State ♦ 5. (-) THECOMPLETEPICTURE-THEVERYBESTOF ...................Deborah Harry and Blondíe t 6. (6) THEVERYBESTOFELTONJOHN.....EltonJohn ♦ 7. (8) WICkEDGAME...............Chrislsaak ♦ 8. (-) KILLUNCLE.................Morrissey O 9- (2) CIRCLEOFONE...............OletaAdams ^10. (3) LISTENWITHOUTPREJUDICE.GeorgeMichael

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.