Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 15. MARS 1991. 35 Skák Jón L. Árnason Lumar svartur á einhveijum brögöum í meðfylgjandi stööu, sem er frá opna mótinu í Groningen um áramótin? Hol- lendingurinn Kuijf hafði svart og átti leik gegn sovéska stórmeistaranum Mik- haltsjísín. Fyrstu leikir voru: 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 RÍ6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 a6 9. e4 c5 10. d5 c4 11. dxe6 cxd3 12. exd7 + Dxd7 13. 0-0 Bb7 14. Bg5 Be7 15. Hel Hd8 16. e5 Rg4 17. Re4 0-0 18. h3? 8 M Jí 7 A • ili 1 6 A 5 A & ÉL 4 mm * 3 k £ A A £ A t 2 w s ABCDE FGH 18. - Bxe4 19. Hxe4 Rxí2! 20. Kxf2 Bxg5 21. Rxg5 Df5+ 22. 1)6! Dxg5 og svartur hefur unnið peð og skákina vann hann í 40. leik. Þarna var sovéski stórmeistarinn ekki nógu vel lesinn: Skákin Gligoric - Ljubojevic, Júgóslavíu 1979, tefldist ná- kvæmlega eins! Bridge ísak Sigurðsson Hvernig á að fara í ht sem er Á854 á móti G10976? Á að taka ás og spila meira trompi í þeirri von að þau séu 2-2 eða að háspil falli þegar ás er tekinn? Yfir- leitt er það svo að tvísyíningin sé betri, ef henni er viö komiö. í þessu voru inn- komur af skomum skammti á suður- hendina og sagnhafi tók því þá ákvörðun að taka ás og spila meira trompi. Hann hefði hins vegar átt aö skipuleggja úrspil- ið betur og notfæra sér að trompið er þétt að KD undanskildum. Sagnir enduðu í fjórum hjörtum og útspil vesturs var * K10963 V 3 ♦ 9875 4* 754 Norður Austur Suður Vestur 14 Pass IV Pass 3¥ Pass 4V p/h laufgosi: * D42 V KD2 ♦ ÁD4 + G1092 * Á85 V Á854 ♦ KG1( + Á * G7 V G109 ♦ 2 + KD8 Sagnhafi átti fyrsta slag á laufás og þar sem innkomur vantaði inn á suðurhend- ina, tók hann hjartaás og spilaði meira hjarta. Vestur tók á síðasta trompið og spilaði spaða og sagnhafi komst ekki hjá því að gefa fjóra slagi. Hann átti hins vegar aö einbeita sér að því einu að gefa ekki spaöaslag. í öðrum slag átti hann að spila tígulgosa sem vestur fær á drottningu. Hann spilar sjálfsagt spaða í næsta slag sem drepinn er á ás. Nú kemst sagnhafi heim með því að trompa tígul, kastar tveimur spöðum í KD í laufi og vixltrompar sig upp í 10 slagi. Krossgáta T~ T~J~~ T~ n * r % n w // J /Y- n 13 J 1 _ 1 (o 17- 18 lo J Lárétt: 1 karlmannsnafn, 6 gelti, 8 eira, 9 ferill, 10 truflaöi, 12 stækkuðu, 14 berg- mál, 15 rykkorns, 16 umdæmisstafir, 17 skelfur, 20 angraði, 21 þögul. Lóðrétt: 1 planta, 2 ofn, 3 glöggur, 4 tré, 5 meiddi, 6 væn, 7 guðs, 11 viðkvæmum, 13 reifar, 14 reykja, 18 hreyfing, 19 stöng. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sjón, 5 stó, 7 voðaleg, 9 æði, 10 góma, 12 langa, 15 er, 16 arna, 18 rið, 19 nistinu, 22 ansaði. Lóðrétt: 1 svælan, 2 joð, 3 Óðinn, 4 nagg, 5 sló, 6 te, 8 garð, 11 meini, 13 arin, 14 arið, 17 ata, 20 ss, 21 um. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið ög sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. til 21. mars, að báðum dögum meðtöidum, verður í Reykjavík- urapóteki. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur-.og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vaktlíafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 15. mars: „Orustan um Atlandshafið að byrja". Báðir aðilar búa sig undir orustuna, sem úrslit styrjaldarinnar velta á. __________Spakmæli_______________ Óþarfa auður getur aðeins keypt það sem engin þörf er fyrir. Nauðsynjar sálarinnar verða ekki keyptarfyrir pen- Ínga. H. D. Thoreau. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg simaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá © Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Nýttu hæfileika þína á Qármálasviðinu og fjármálin lofa góðu. Kvöldið verður ánægjulegt í hressum vinahópi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það reynist erfitt fyrir þig að ná þér á strik í því sem þú þekkir ekki og því skaltu ekki taka neina áhættu og halda þig við það sem þú kannt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Sparaðu orku þína í eitthvað sem þér finnst skemmtilegt. Þú ‘ gætir lent í harðri samkeppni sem þú verður að einbeita þér að til að ná árangri. Nautið (20. apríl-20. maí): Griptu tækifæri sem á ijörur þínar rekur í dag. Hikaðu ekki við að gera eitthvað þótt þú þekkir það ekki. Happatölur eru 4,18 og 28. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að stjóma þér og þínum tíma. Láttu aðra ekki hafa áhrif þar á. Hikaðu ekki við eitthvað nýtt og spennandi verkefni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Láttu félaga þína ekki slá þig út af laginu þótt þú sért þeim ekki sammála. Hikaðu ekki við að endurskipuleggja hlutina. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Treystu umfram allt á sjálfan þig. Það er ekki víst að stuðningur \ ( sem þú væntir gangi upp. Misskilningur gæti sett allt úr skorðum hjá þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að'velja úr möguleikum sem þú hefur í dag. Láttu aðra ekki hafa áhrif á þig og fyrirætlanir þínar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu enga áhættu í fjármálum. Láttu sjálfselska persónu ekki hafa of mikil áhrif á þig. Forðastu að fara í tilfinningaflækju. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að fara eftir innsæi þínu eins og þú getur. Leitaðu ráða hjá þér fróðari mönnum um málefni sem þú þekkir ekki. Happa- tölur eru 5, 18 og 30. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú' hefur í mörg hom að líta í dag. Láttu aðra ekki taka of mik- inn toll af tima þínum. Treystu á sjálfan þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu þínu striki þótt einhver snúist á móti þér. Reyndu að vera sjálfum þér nógur og vinna upp eitthvað sem þú ert á eftir með. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.