Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 15. MARS 1991. Stafbð skrafab L y k i l l a ð l e y n d a r m á l i / Þú getur fylgst meö þessum spennandi leik á útvarpsstööinni FM 957 á hverjum degi í þœtti Ágústar Héöinssonar milli kl. 13.00 og 16.00. Notaöu þennan miöa til aö finna rétta oröiö og þú getur oröiö utanlandsferö ríkari. Þú hlustar bara á FM 957 og veröur meö í leiknum. Oröiö sem viö leitum aö í dag: I 2 3 4 5 6 7 8 9 10 II 12 13 14 15 16 17 18 19 20 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 □ □□□□□□□□□□□□□□ □□□ □□□□ Nafn:______________ heimili: Simi: V.SÍmi: A rinr Sendist til: STAFAÐ OG SKRAFAÐ, FM 957, P.O. BOX 9057, 129 REYKJAVÍK. Vorum að fá frá SKÍÐABOGAR FRÁ KR. 4.568,- BURÐARBOGAR FRÁ KR. 2.562,- Bílavörubúðin FJÖDRIN Skeifan 2 simi 82944 Opió laugardaga 10-13 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_pv Lada. Vil kaupa Lada, árg. ’81’84, má vera biluð en verður að vera með skoðun. Uppl. í v.s. 91-72060 og h.s. 91-679952. Lancer ’89 til sölu, ekinn 42 þús. km. Verð 820 þúsund, 700 þús. staðgreitt. Einnig Peugeot 205 ’87. Upplýsingar í síma 92-13389. LandRover, árg. ’73, gott eintak, til sölu, auka dekkjagangur, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-53914 á kvöldin og um helgar. Mazda 929 '81, ek. 90 þ., sko. ’92. Fæst á 80.000 stgr. Óska eftir ódýrum Dai- hatsu Charade ’79-’81, má þarfnast lagfæringa. S. 31672 e.kl. 18. MMC Galant super saloon, árg. ’89, til sölu, hvítur, ekinn 46 þús., sportfelg- ur, sóllúga, sjálfskiptur, rafmagns- rúður o.fl., verð 1320 þús. S. 92-12520. Opel Senator turbo dísil '85 til sölu, ekinn 134 þús. km, góður bíll, skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. i síma 92-11025 eftir kl. 19. Range Rover ’76, ek. 88 þ. á vél og gírkassa, sprautaður fyrir 2 árum, skoðaður ’92, MMC L-300, 4x4 ’85, ek. 88 þ., skoðaður '92, vsk bíll. S. 641098. Subaru, árg. ’88, til sölu, ekinn 37 þús. km, álfelgur. Mjög góður bíll, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-46525. Toyota Carina station, árg. ’82, 200 þús. staðgr. MMC Tredia, árg. '84, rafmagn í öllu, 250 þús. staðgr. Uppl. í síma 91- 78867 og 985-31412,_______________ Toyota LandCruiser, árg. ’71, til sölu, upphækkaður á 38,5" dekkjum, vél 307, sprækur og góður bíll. Skipti á ódýrari t.d. Lödu Sport. Sími 673118. Volvo 343, árg. '82, til sölu, sjálfskiptur, ekinn 86 þús. km, skipti koma til greina á ódýrari, má þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 91-41350. Chevrolet Monza, árg. ’86, til sölu, góð- ur bíll, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 92- 12321 eftir kl. 16 og alla helgina. Suzuki Alto, árg. ’85, til sölu, vel með farinn og góður bíll, ekinn 53 þús. km. Uppl. í símum 91-675896 og 91-674750. Daihatsu Charade '86, ekinn 55 þús. Uppl. í síma 92-11901. Honda Prelude EX, árg. '83, til sölu, lítið tjónuð. Uppl. í síma 91-39246. Pontiac Grand Prix, árg. '80, til sölu, nýupptekin vél. Uppl. í síma 91-45693. Subaru Justy, árg. '86, til sölu. Upplýsingar í síma 91-673589. Toyota 4Runner '84 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-40278. ■ Húsnæði í boði Til leigu í tvibýlishúsi í grónu hverfi í austurborginni ein 4ra herb. íbúð og ein 2ja herb. íbúð. Leigjast saman eða sín í hvoru lagi, möguleiki á bílskúr fylgir. Uppl. í síma 98-34388 fimmtudag milli kl. 19 og 21 og föstudag í síma 91-34150 á sama tíma.______________ Til leigu í Hafnarfirði glæsileg ný íbúð með sérinngangi, 4 herbergja, frábært útsýni, vel staðsett, með/án húsgagna. Leiga frá og með 1. apríl. Leiga sam- komulag. Umsóknir sendist DV fyrir 20. mars, merkt „ÞS 7516“. 2 herbergja íbúð í Grafarvoginum til leigu frá 1. apríl. Reglusemi og skilvís- ar greiðslur. Tilboð sendist DV, fyrir miðvikudag, merkt „Óf-7522‘. 2 herbergja íbúð til leigu við Ystasel 19, parket á gólfum, flísalagt bað. Til sýn- is laugardaginn 16/3 kl. 10-13. Herbergi til leigu i Bökkunum, 12 þús. kr á mánuði, 4 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 91-685102 eftir kl. 16. Litil íbúð. Til leigu í nýlegu húsi við Ölduslóð í Hafnarfirði, sérinngangur. Uppl. í síma 91-53395. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Ný 4ra herb. íbúð til leigu austast í Kópavogi til 15. júlí. Uppl. í síma 91-44082 eftir kl. 18. ■ Húsnæði óskast Ábyggileg stúlka. Óskar eftir 2ja her- bergja íbúð í miðbænum. Reglusemi og öruggar greiðslur, er einhleyp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7502. Einhleyp sextug og reglusöm kona óskar eftir 2 herbergja íbúð á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7518. ___________ Hjálp! Okkur bráðvantar 3 herb. íbúð. Verðum á götunni frá og með 1. maí. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 91-622361. Margrét. Leigjendasamtökln, Alþýðuh., Hverfisg. 8-10. Félagsmenn vantar húsnæði. Látið okkur gera leigusamninga. Það borgar sig. Leigjendasamtökin. Lítil ibúð, 1-2 herbergja, óskast til leigu, helst í efra Breiðholti. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-670883 eftir kh 20. Sjúkraliöi óskar eftir 2 herb. ibúð miðsv. í Rvík. Einnig í boði, gegn húsnæði, heimilishjálp og önnur aðstoð. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-7521. Óskum eftir 4ra herb. ibúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-660501. Óskum eftir 4ra herb. ibúð til leigu sem fyrst í Hafnarfirði. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 651486. Guðrún. 35 ára gamall maður óskar eftir lítilli 2 herb. eða einstaklingsíbúð á leigu. Uppl. í síma 91-29816. Góð geymsla eða herb. óskast á leigu í nokkra mánuði fyrir búslóð. Uppl. í síma 91-652029. Tveggja herb. eða góð einstaklings- íbúð óskast á leigu. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 622948. Óska eftir einstaklings- eða 2 herbergja íbúð. Uppi. í síma 91-30808 eftir kl. 17. Óskum eftir að taka íbúð á leigu í Garðabæ. Uppl. í síma 91-53385. ■ Atvinnuhúsnæöi Verslunar- og iðnaðarhúsnæði. Til leigu við Hringbraut í Hafnarfirði 85 fm + 40 fm með kæli- og frystiklefa, einnig 168 fm verslunarhúsnæði ásamt öllum innréttingum og jafnvel tækj- um. Uppl. í síma 91-39238 á kvöldin eða 91-51517 og 91-53344 oft á daginn. Óska eftir 100-150 m2 fiskvinnsluhús- næði á leigu, helst í Hafnarf., Kópa- vogi eða Rvík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7524. Óska eftir 35-40 m2 bifreiðaverkstæði eða sambærilegu húsnæði til bílavið- gerða. Upplýsingar í síma 91-673384 milli kl. 18 og 20. ■ Atvinna í boöi Söluturn - Álfheimar. Vantar vanan starfskraft við afgreiðslu í dagsölu- turni, vinnutími: annan daginn allan, hinn eftir mat og aðra hverja helgi. Einnig vantar í afleysingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7523. Heildverslun óskar eftir að ráða sendi- svein hálfan daginn, viðkomandi verður að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7457. Duglegan, stundvisan mann vantar til ýmissa starfa. Bílpróf. Gróðrarstöðin, Lambhaga, sími 91-681441. Pípulagningamaður óskast. Uppl. í síma 91-652737. ■ Atvinna óskast Hörkuduglegan mann, rétt yfir tvítugu, vantar trésmíðavinnu í Reykjavík eða nágrenni fram á vor. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7515. Útivinnandi konur og karlar. Tek að mér þrif á heimilum. Uppi. í s. 91-71857 eftir kl. 20 föstudag og allan daginn um helgina. Geymið auglýsinguna. Málmiðnaöarmaður óskar eftir vinnu, get byrjað strax, er vanur rafsuðu. Uppl. í síma 91-21576. ■ Bamagæsla Óska eftlr barngóðri 12-14 ára stúlku, helst í vesturbænum, til að gæta 2 bavna, 1 og 7 ára, á kvöldin aðra hverja helgi. Uppí. í síma 91-627945. Tek að mér að passa börn hálfan eða allan daginn, er í vesturbæ. Uppl. í síma 91-20442. Geymið auglýsinguna. Tek börn i gæslu hálfan- eða allan daginn, hef leyfi, er í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-675058 eða 985-35058. ■ Ymislegt Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. ■ Einkamál Ein til tvær hressar stúlkur óskast til að halda uppi fjöri í steggjapartíi (svo að brúðguminn minnist piparsveins- lífsins alsæll). Vinsamlegast sendið inn uppl. með nafni, aldri og síma til DV, merkt „Fjör ’91 7517“. Stúlkur, ath. Viðskiptafræðinemi óskar eftir að kynnast stúlku í kvöld. Verð á herrakvöldi 3. árs viðskiptafræði- nema í Stúdentakjallaranum. Komdu eftir kl. 23 og fjárfestu í framtíðinni. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., s. 91-10377. ■ Kermsla Námskeið og einstaklingskennsla. Alla daga, öll kvöld, allt árið. íslenska fyrir útlendinga! íslenska/stafsetning, enska, sænska, stærðfr., eðlisfr., efna- fr„ þýska, spænska, ítalska, franska. Fullorðinsfræðslan hf„ s. 71155. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-84286. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Ali- ar alhliða hreingerningar, teppa- og djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý !!!. S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! í fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. Diskótekið Dísa, s. 91-50513 og 91- 673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn. Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek.' Dísa, til að vera viss. Leigjum út veislusal fyrir 60-100 manns með veitingum, hentar sérlega vel fyr- ir árshátíðir, fermingar, þrúðkaup, afmæli, erfisdrykkjur, kokkteilboð og aðra mannfagnaði. Utvegum hljóm- sveitir og skemmtiaðtriði, einnig sér- lega hentugt fyrir erlenda ferðahópa, hádegi og kvöld. Uppl. í s. 91-685206. ■ Þjónusta R.E.G. dyrasímaþjónusta. Viðgerðir á eldri kerfum, uppsetning á nýjum. Nýjungar sem koma þér á óvart í húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón- ustu. S. 653435 kl. 9 18 og 656778 á kv. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur, flísa- lagnir og trésmíðavinna. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrara- meistara, múrara og trésmiði. Vertak hf., sími 91-78822. Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075.__________________________ Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Önnumst einnig aðrar viðgerðir og nýsmíðar á húsum, inni sem úti. Sími 91-650577. Málningarvinna. Málarameistari getur bætt við sig verkum. Vönduð vinna. Geri tilboð samdægurs. Uppl. í síma 91-616062; abriel HöggdeyfarJF Civarahlutir Hainarshöföa 1 sími 67 - 67 - 44

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.