Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991. 7 dv Sandkom Halldór í klemmu Það virðist ;:: nokkuðljóstað HalldórESlön- da! alþingis- maðnrsébúinn aðkomasérút urhiisilijáDcgi á Akiu'oyri. en )>arhafaund anfarnarviknr birst greinar eftirþing- manninn og blaðið verið honum opið þótt kosningar séu í nánd. En nú eru Dagsmenn ekki par ánægðir með þingmanninn og er aðalástæða þess sú að Halldór hefur látið í ljós áhuga á að stofnað verði „óháð" dagblað á Norðurlandi. Dagsmenn, sem telja sig „óháða“ þótt framsóknarmenn eigi blaðið, hafa tekið þetta illa upp og segja svo fullum fetum að Morgun- blaðið sé ekki óháð dagblað og norð- lenskt dagblað, sem Halldór Blöndal kæmi nærri, yrði það aldrei. Kveðjubréf? Ogsvofær þingmaðurinn „afgreiðslu" sem Dagsmenn viljaroyndar meinaaðhann hafiveriðað óskaeftir.Þeir segia aö liklega verði aöskilja þessiskrifHall- dórsþannigað hann hyggist ekki skrifa meira í Dag og sé þvi að kveðja blaðið með þess- um „skemmtilega“hætti. „Þettager- ir hann jafhvel þótt hann viti að Dag- ur er besti vettvangurinn fyrir þing- manninn til að ná til kjósenda sinna. En svo getur ofstækið blindað menn aðþeir tapi áttum,“ segirDagur. - Það virðist því nokkuð ljóst að Hall- dór Blöndal er búinn að koma sér út úr húsi hjá Degi og þurfi að treysta á „íslending" í kosningabaráttunni og svo hefur hann jú Morgunblaðið „óháða“. Dýrt aðteikna Þeirerumargir semeigaeifitt mcð að skilja þaðaðkosrnað- urvegnahug- myndasam- keppniumvið- býggtngu við Amtsbókasafn- iðáAkurevri oghönnunar- kostnaður þeirrar byggingar sé nú farinn að nálgast 20 milljónir króna. Húsið, sem Akurey ringar ák váðu að gefa sj álfum sér á 125 ára afinæh bæjarins fyrir fjórum árum og bæta átti úr brýnni þörf safnsins á stærra hús- næði, virðist þó ekki komið lengra en á teikniborðið, en það virðist hins vegar nokkuð Ijóst að mikið hefur verið teiknað. Svo kom upp hug- myndin um listamiðstöð i Grófargili og ef farið verður í þá framkvæmd sjá menn ekkí fyrir að víðbygging viö Amtsbókasafnið muni rísa næstu ár- in. En ætli það væri ekki hægt að nota þau ár í að teikna svolítið meira? Nauðsynleg IJndanfama daga hafa landsmenn fylgstmeð liverri uppá- komunhiáfæt- urahnarriísöl- umAIþingis. Þarhefurverið „makkað" framogaftur um hin ýmsu mál, en einna mesta athygli vakti þó að í fýrradag lögðu k vennahstakonur og borgaraflokksmenn höfuðáherslu á aðkosið yrðí í stjórn Landsvirkjun- ar ogfleiri iyrirtækja áður en þingið færi heim. Menn veltu fy rir sér h vers vegna væri svo nauðsynlegt að þessi kosning færi fram núna en ekki t.d. á vorþingi og þeir andsty ggilegustu voru ekki lengi aö finna svarið. Þeir sögðu einfaldlega að kvennahstakon- ur og borgaraflokksmenn reiknuðu ekki með aö eiga fulltrúa á Alþingí eftir kosningar og'því þyrftíað drífa iþessunúna. Umsjón: Gytfi Kristjánsson Fréttir Einstæð, 3ja bama móðir á götunni: „Þarf ég virkilega að vera óheiðarleg?“ - til að fá aðstoð Félagsmálastofnunar, spyr Sæmunda Fjeldsted „Þarf ég virkilega að vera óheiöar- leg, vera alkóhólisti eða eiga mann sem lemur mig til að fá aðstoð Félags- málastofnunar? Mér virðist það vera svo að ef maður er heiðarlegur, vinn- ur sína vinnu og stendur í skilum eigi maður enga möguleika á að- stoð,“ segir Sæmunda Fjeldsted, ein- stæð, þriggja barna móöir, sem leitað hefur eftir húsnæðisaðstoð hjá Fé- lagsmálastofnun í 16 mánuði en ekki fengið. Sæmunda flutti fyrir 16 mánuðum heim frá Svíþjóö þar sem hún hafði búið í eitt ár. „Stelpumar mínar þrjár vildu ekki búa úti svo við fluttum heim. En ég hef bara verkamannalaun og hef ekki efni á að leigja á almennum markaði þannig að ég óskaöi eftir húsnæðisaðstoð hjá Félagsmála- stofnun. Til aö byrja með samþykkti Félagsmálastofnun að taka þátt í leigu með mér og ég fékk íbúð á al- mennum markaði sem kostaöi 43 þúsund krónur á mánuði. Við mæög- urnar vorum búnar að flytja og gera leigusamning en þá vildu þeir hjá Félagsmálastofnun ekki hjálpa mér og sögðu aö ég væri með nokkur þúsund krónum of mikið í tekjur. Ég var með rétt rúmlega 55 þúsund krónur í laun.“ Sæmunda segir að hún hafi alltaf fengið þau svör hjá Félagsmálastofn- un að engar íbúðir losni en hún sé á forgangslistá. „Ég hef hins vegar fylgst með íbúð- um sem hafa losnað og bent þeim hjá Félagsmálastofnun á þær en ekkert gerist. Ég veit dæmi þess að kona sem bað um húsnæðisaðstoð hjá stofnun- inni, því maðurinn hennar berði hana og að þau væru skilin, fékk íbúð. En máliö er að þótt þetta fólk sé skilið á pappírunum er það ekki rauriin. Maðurinn flutti með kon- unni inn í þessa íbúð og þau búa þar saman. Ég gæti alveg náð mér í mann og sagt að hann berði mig og þá kannski fengi ég íbúð. Eða ef ég drykki og færi í meðferð þá fengi ég íbúð. Það er eins og það sé verið að reyna að ýta manni út í líferni sem maður ekki vill. Ef maður reynir aö standa sig í lífinu lokast allar dyr.“ Sæmunda hefur verið á flækingi milli vina og ættingja þar sem hún og dætur hennar hafa sofið á dýnum. Alls hafa þær verið á 12 stöðum á þessum 16 mánuöum sem þær hafa verið hér á landi. „Mér fmnst þetta furðulegt kerfi sem vill ekki hjálpa þeim sem vilja hjálpa sér sjálfir en hjálpar þess í stað fólki sem jafnvel segir ósatt og notfærir sér þetta,“ segir Sæmunda. -ns Birna og Sigurrós Siguijónsdætur - systur í kosningaslag: Allir f lokkar eiga fulltrúa í fjölskyldunni „Við erum átta systkinin og í okkar fjölskyldu hafa alltaf verið fjörugar umræður um stjórnmál. Þar hafa fjórflokkarnir og Kvennalistinn átt sína fulltrúa,“ segja þær systur Birna og Sigurrós M. Sigurjónsdætur. Þær eru nú komnar í framboðsslag því þær hafa tekið sæti hvor á sínum list- anum til alþingiskosninga. Birna skipar 5. sætið á lista Kvennalistans í Reykjanesi en Sigur- rós 14. sætið á lista Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík. Systurnar eru þriðja systkinaparið sem DV hefur spurnir af að bjóði sig fram á mismunandi listum til al- þingiskosninganna. Þær segja að það hafi allar götur verið mjög lífleg umræða um stjórnmál í fjölskyld- unni og áhugi á stjórnmálum hafi mótast í uppeldinu. „Við vorum vandar á að fylgjast með því sem fram fór í kringum okkur,“ segir Systurnar Sigurrós og Birna Sigurjónsdætur komnar i kosningaslag. Önnur er i framboði fyrir Kvennalistann en hin fyrir Alþýðubandalagiö. DV-mynd Hanna Birna. „Ég hef ekki tekið þátt í stjórn- málastarfi af neinni alvöru fyrr en nú en haft áhuga á pólitík’ í mörg ár,“ segir Sigurrós. Birna hefur verið virk í starfi Kvennalistans frá upphafi og fyrir alþingiskosningarnar fyrir íjórum árum var hún einnig á lista samtak- anna en var þá neðar á listanum. Hún var eirtnig í framboði fyrir Kvennaframboðið í Kópavogi fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar. Sigurrós vinnur hjá Trygginga- stofnun ríkisins og býr í sínu kjör- dæmi en Birna er kennari í Reyk- hólaskóla og því lengra fyrir hana að sækja fundi. ,,Ég reyni eftir bestu getu að leggja mitt af mörkum og ég sæki fundi Kvennalistans þegar ég kem í bæinn og ’fylgist á þann hátt nokkuð vel meðþvísemeraðgerast." -J.Mar Landssamtök heimavinnandi fólks: Hagstæðast að vera einhleypur Það er hagstæðast að vera ein- en fá dagvistunarkostnað endur- krónur. Ráðstöfunartekjur á neyslueiningu hleypur og greiða meölag með börn- greiddan. Þau eiga eftir í ráðstöfun- Verst setta fjölskyldumynstrið er eru ekki nema 56.596 krónur á þeim - um en óhagstæðast aö vera i hjóna- artekjur á neyslueiningu 62.713 hjón með 1 barn og vinna bæði úti. bænum. -ns bandi þar sem báðir einstaklingarnir vinna úti. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Landssamtök heima- vinnandi fólks hefur látið vinna. í skýrslunni er gerður saman- burður á ráðstöfunartekjum sex fjöl- skyldumynstra. Ef tekiö er dæmi um heimili með 200.000 króna heildar- tekjur kemur í ljós að einstaklingur sem greiðir meðlag með 1 barni hefur mestar ráðstöfunartekjur á neyslu- einingu. Neyslueining er mismunandi eftir Ijölskyldustærð. Einstaklingur er 1,15 einingar, tveir einstaklingar í sambúð eru 1,90 einingar og hvert barn að 17 ára aldri er 0,65 einingar. Hjón með 1 barn era 2,55 einingar, hjón með 2 börn eru 3,2 einingar og hjón með 3 börn eru 3,85 einingar. Næstmestar ráðstöfunartekjur á neyslueiningu hefur einstætt for- eldri með 1 barn eða 83.387 krónur. Þar á eftir koma einstaklingar í óskráðri sambúð. Þar eru ráöstöfun- artekjur 65.922 krónur á neysluein- ingu. Einstaklingur, sem greiðir meðlag með barni eða börnum, stendur best að vigi hvað varðar ráðstöfunartekjur á neyslueiningu. Hins vegar koma hjón sem vinna bæði úti og eiga 1 börn verst út. Fólk er skilgreint sem mismarg- ar neyslueiningar. Þannig er einstaklingur 1,15 einingar, tveir einstaklingar í sambúð eru 1,90 einingar, hvert barn að 17 ára aldri er 0,65 einingar, hjón með eitt barn eru 2,55 einingar, hjón með tvö börn eru 3,2 einingar og hjón með þrjú börn 3,85 einingar. Þá koma hjón með 1 barn þar sem annar aðilinn vinnur úti. Ráðstöfun- artekjur á neyslueiningu á því heim- ili eru 64.127 krónur. Næst kemur heimili þar sem eru hjón með 1 barn og vinna bæði úti Samanburður á ráðstöfunartekjum á neyslueiningu vinna vinna vinnur gr. meðl. foreldri sambúð * Dagvistun endurgreidd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.