Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Síða 13
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991.
13
Sviðsljós
Formaður flokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, í góðum hópi. Við hlið hans situr eiginkona hans, Bryndís Schram,
og henni til vinstri handar situr faðir hennar, Björgvin Schram. Össur Skarphéðinsson situr fremst á myndinni og
á móti honum kona hans, Árný Sveinbjörnsdóttir. Lengst til hægri á myndinni má sjá fyrrverandi formann Al-
þýðuflokksins og forseta ASÍ, föður Jón Baldvins, Hannibal Valdimarsson.
75 ára afmæli krata
Alþýðuflokkurinn hélt
upp á 75 ára afmæli sitt
í Súlnasal Hótel Sögu á
sunnudaginn en flokk-
urinn var stofnaöur 12.
mars 1916. Mjög góð að-
sókn var að afmælis-
hátíðinni því að hátt í
þúsund manns komu á
staðinn og hafði ekki
verið búist við slikum
fjölda. Flutt voru
skemmtiatriði og haldn-
ar ræður og einnig voru
kynntir framboðslistar
flokksins um allt land.
Þarna var margt góðra
manna, eins og sjá má á
meðfylgjandi myndum.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson tók þátt í hátíðahöldunum. Með honum á myndinni
er Eiður Guðnason og í baksýn má sjá Guðlaug Tryggva Karlsson. DV-myndir GVA
Já, allir korthafar
fá 15% afslátt
eins og þeir sem
greiða sfriáauglýsingar
út í hönd með
beinhörðum
peningum. , ■ ,
þarft að gera er -s
að hringja.
Smáauglýsingin veriðiír
færð á kortið þitt.
Það er gamla sagan: g
Þú hringir, “
við birtum og
það ber árangur! t:
Auglýsingadoíld DV er opiil:
Virkadaga ;i> kl.9.00 :
Lmjgardaga kl.9.00
Sunnudaga kl. 18.00
Athugið:
Auglýsing í helgarblað DV þarf að
berast fyrir kl. 17.00 á föstudag.
FISKVERKUNARHÚS Á HOFSÓSI
Fiskveiðasjóður (slands auglýsir til sölu einlyft stál-
grindarhús á steyptum grunni, ca 260 ferm. í húsinu
er ýmis búnaður fyrir skelfiskvinnslu sem selst með
því.
Tilboð óskast send á skrifstofu sjóðsins, Suðurlands-
braut 4, Reykjavík, fyrir 10. apríl nk.
Nánari upplýsingar veittar í síma 91-679100
Fiskveiðasjóður íslands
Suðurlandsbraut 4
155 Reykjavík
ADJUSTABLE "E" er stillanlegur
höggdeyfir með sverum stimpli.
Hentar sérlega vel fyrir
stóra jeppa og VAN-bíla.
SKEIFUNNI 5A,
91-81 47 88
Stafað
skrafab
L y k i l l a ð l e y n d a r m á l i
Þú getur fylgst meb þessum spennandi leik á
útvarpsstöbinni FM 957 á hverjum degi í þœtti
Ágústar Hébinssonar milli ki. 13.00 og 16.00.
Notabu þennan miba til ab finna rétta orbib og þú
getur orbib utanlandsferb ríkari.
Þú hlustar bara á FM 957 og verbur meb í leiknum.
Orbib sem vib leitum ab í dag:
I 2 3 4 5 6 7 8 9 10 II 12 13 14 15 16 17 18 19
□ □□□□□□□□□□□n n□u□□□
Sendist til:
STAFAÐ OG SKRAFAÐ,
FM 957, P.O. BOX 9057,
129 REYKJAVÍK.