Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 18
26 FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991. Smáauglýsingar - Slmi 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Frábærar matreiðslubækur. Grænmeti, Fiskur, Örbylgjuofn, Pasta, Kjöt, Fuglakjöt, Brauðbakstur, Súpur og pottréttir, Ábætisréttir, Sal- at, Heilsufæði, Smákökur og sælgæti. Samtals 12 bækur, hver bók kostar aðeins kr. 1450. Þú færð allar bækurnar sendar heim þér að kostn- aðarlausu um leið og þú pantar og greiðir okkur síðan kr. 2.900 á mánuði í 6 mánuði. Euro-Visa þjónusta. Hver bók er 140 bls. í stóru broti, skreytt 150 litmyndum. Pöntunarsími 91-75444 alla virka daga frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Skeifan, húsgagnamiðlun, s. 670960, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. . Húsgögn, heimilistæki, ísskápar, þvottavélar, tölvur, sjónvörp o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 valmöguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið virka d. kl. 9-18, laugardi 10-14. Guðlaugur Laufdal forstjóri. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH, Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Scholtes blástursofn, hvifur, til sölu, ásamt keramikhelluborði með tveim- um halogenhellum, 1800 W + viftu, nýtt, enn í kössum. 110.000 staðgreitt. Uppl. í símum 91-611706 og 91-50430. 1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2 grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr., 1/2 299 kr., allsber. Heimsending 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990. Brúðarkjóll. Brúðarkjóll, amerísk stærð 7-8, til sölu, mjög fallegur með slóða sem hægt er að hneppa upp, slör og undirpils. S. 680989 e. íd. 18. Fjórir hamborgarar, l'A lítri af pepsí og franskar, aðeins 999 kr. Heimsend- ing 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 91-82990. Kaffi og meðlæti á kr. 150 á morgnana frá kl. 8.30-11. í hádeginu Thailensk- ir- og íslenskir réttir, smurt brauð o.fl. Ingólfsbrunnur, Aðalstr. 9, s. 91-13620. , Kjallaraútsala Langholtsvegi 126 kj., ís- skápur, sófasett, sófab., hillusamst., borðstsett, kommóða, svefnb., hurðir, wc, o.fl. Opið kl. 15-18, sími 91-688116. Minolta Dynax 7000Í, ein fullkomnasta myndavélin á markaðinum, ónotuð, kr. 40.000 stgr., kostar ný kr. 60.000 stgr. Uppl. í síma 91-78701. Mjög gott afgreiðsluborð til sölu, pass- ar vel fyrir ýmsan rekstur. Smíðað úr hvítum duropalplötum. Uppl. í síma 91-675310. Svefnbekkir, eldhúsborö, eldhúskollar, sófasett, stakir stólar, bókahillur, suðuplötur og m.fl. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 91-13562. Sýrufrí karton I 90 litum, stærð á plötu 81x101. Innrömmunin, Hátúni 6, sími 18734. Opið mán.-fimmtud. 14-18, föstud. 10-12. Teigakjör, matvöruverslun. Alltaf til- boðsverð í gangi. Opið alla daga frá kl. 10-21 nema lau. frá 10-19. Reynið viðskiptin. Teigakjör, Laugateigi 24. Tilboð. Fjölskyldupk: 10 kjúklingabitar m/öllu, 1895, 6 bitar m/öllu, 1295, ham- borgari m/frönskum, sósu og salati, 340. Veisluhöllin, Eddufelli, s. 77880. Vegna breytinga til sölu sýningar-bað- innréttingar, góður afsláttur. Máva- innréttingar, Kænuvogi 42, sími 91- 688727._______________________________ Vegna flutnings: hornsófí, borðstofu- sett, flott hjónarúm m/öllu, svefnb., 3ja sæta sófi + sófaborð, nýtt eld- húsb., o.fl. Uppl. í síma 92-12310. Gervihnattasjónvarp. Til sölu góður afruglari, lítið notaður, virkar ekki fyrir Stöð tvö. Uppl. í síma 91-78212. Kafaragræjur, þurrbúningur og blaut- búningur, til sölu. Uppl. í síma 97-51470. Kæli- frystiskápur, 180x60, og fallegt blátt og gult gólfteppi og antik píanó. Sími 91-15688. Notuð eldhúsinnrétting til sölu (tilvalin sem bráðabirgðainnrétting). Uppl. í síma 91-26909 milli klukkan 8 og 18. Nýtt, 3ja gíra kvenmannsreiðhjól til sölu, verð 10 þús. Upplýsingar í síma 91-41412 eftir kl. 19. Nýtt, mjög gott Philips videotæki til sölu ng einnig Skarðsættarfánarnir. Uppl. í síma 91-20582. Sjóræningjaafruglari fyrir Stöð 2, ekk- ert númer, ekkert rugl. Upplýsingar í síma 91-666806 á kvöldin og um helgar. Telefaxtæki. Til sölu nýtt telefaxtæki af Cannon gerð, sími, fax og ljósritun, minni o.fl. Uppl. í síma 91-685702. Radarvari og scanner, 100 rása, af Uniden Bearcat gerð, til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 91-685702. Frystikista til sölu, 310 lítra. Sími 91-43583. Frystiskápur til sölu, 4ra ára. Uppl. í síma 91-72437. Til sölu sem ný, mjög góð skrifstofu- húsgögn. Uppl. í síma 98-33845. ísskápur, Ariston, 55x160, til sölu. Uppl. í síma 91-678087. ■ Oskast keypt Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk- ur í sölu sófasett, svefnsófa, hillusam- stæður, þvottavélar, hornsófa, sjón- vörp og margt fl. Komum frítt heim og verðm., kaupum beint eða tökum í umboðssölu. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178, við Bolholt, s. 679067. Stólar + borð óskast fyrir veitinga- hús, einnig ýmis tæki, tengd veitinga- rekstri. Uppl. í síma 91-620322 milli klukkan 11.30 og 17. Vantar skjalaskápa. Óska eftir að kaupa 2 skjalaskápa, góða reiknivél og fundarborð með stólum. Uppl. í síma 91-624057 eftir klukkan 19. Óskum eftir að kaupa ísvél, örbylgjuofn og pylsupott. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7601. Óskum eftir búðarkassa, Omron RS 15 eða álíka. Uppl. í síma 91-12475. Logi. ■ Verslun Páskaföndurvörur, Bernina saumavél- ar, overlock saumavélar, rennilásar, tvinni og efni. Saumasporið, horninu á Auðbrekku og Dalbrekku, s. 45632. Rýmingarsala v/breytinga. Snyrtivör- ur, skartgripir, slæður, sokkar o.fl. Opið 10-18 og laugard. 10-13. Snyrti- vöruverslunin Mirra, Hafnarstræti 17. Þjónustuauglýsingar ■ Pyiir ungböm Silver Cross barnavagn, rimlarúm, klappkerra, hókus pókus stóll og burðarrúm, notað eftir 1 barn, selst 'saman á 25 þús. S. 91-15168 e.kl. 17. Mjög vel með farinn Silver Cross barna- vagn með stálbotni til sölu, hvítur og grár. Uppl. í síma 91-77949. ■ Heimilistæki ísskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Elektra ísskápa á sér- stöku kynningaverði, verð írá 24.900. Opið frá kl. 9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. 340 I Atlas frystikista til sölu, verð 15 þús. Upplýsingar í vs. 91-637480 og hs. 91-686638. Eygló. ■ Hljóöfæri Kawai hljómborð og skemmtarar. Kawai hljómborðin eru frábær ferm- ingargjöf, verðið er við allra hæfi, kynningartími í Tónskóla Eddu Borg íylgir hverju hljómborði. Hljóðfæra- hús Reykjavíkur, sími 600935. Giæsilegt úrval af píanóum og flyglum, mjög hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 91-688611. Kawai píanó, svart, pólerað, til söþu, nýtt, mjög gott, japanskt hljóðfæri, hæð 1,25 m, verð 240 þús., 200 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 91-42871 e.kl. 19. Pianó óskast, helst 120 cm á hæð og svart (pólerað), verð allt að 100 þús. fyrir gott hljóðfæri. Uppl. í síma 91-29953. OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN Sími 91-74009 09 985-33236. Steinsteypusögun lcö - kjarnaborun STEINTÆICNI Verktakar hf., mm símar 686820, 618531 Jsl, og 985-29666. mímma Múrbrot - sögun - fleygun * ’múrbrot * gólfsögun * veggsögun * vikursögun * fleygun * raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434. Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf. Hs. 29832 og 20237. MHSI \KA%KIKIMM Jón Jónsson Murarameistan \ _ m Agata 100 100 Reykiavik Er meistarinn þinn meistari? Fagleg og ábyrg vinnubrögð. Spyrjið um meistaraskírteinið. ^ M-V-B ^ MEISTARA. 0G VERKTAKASAMBAND BYGGINGAMANNA SKIPHOLTI 70- 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-36282 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir i símum: co-tooo starfsstöð. 681228 Stórhoföa 9 C74c-in skrifstofa verslun b7461U Bi|dshoföa 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Leigjum út og seljum vélar til að slípa tré- og parketgólf, stein- og gifsgólf. Mjög hagstætt verð. A&5 byggingavörur Skeifunni 11, Rvík Sími 681570 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN JCB-grafa Símar 91-17091 og 689371. Bílasími 985-23553 Símboði 984-50050 20 ára. GRAFANHF. 20ára. I Vinnuvélaleiga - Verktakar. £■ Vanti þig vinnuvél á leigu eða láta framkvæma verk T samkvæmt tilboði þá hafðu samband g1 (það er þess virði). í Gröfur—jarðýtur—plógar— vörubílar— vinnuflokksbílar. K Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. Móttaka smáauglýsinga Þverholti 11. Opið: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunrmdaga kl. 18-22. Sími 27022 Raflagnavinna og .dyrasímaþjónusta Geymið auglýsinguna. ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp'ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð- um og nýlögnum. RAFVIRKJAMEISTARI Bílasími 985-31733. Sími 626645. STAPAR Steinsteypusögun, kjarnaborun, múrbrot. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baökerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bilasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. Við notum riý og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og ^ staðsetja skemmdir i WC lögnum. - VALUR HELGASON ©688806® 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.