Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991. Viðskipti___________________________________ Verð á erlendum mörkuðum: Dollarinn var lasinn í gær Dollarinn var svolítiö lasinn í gær, miðaö við hressleikann aö undan- fórnu. Hann lækkaði um rúma 30 aura í gærmorgun og var söluverö hans komið niöur í um 59,52 krónur. Á þriðjudaginn, fyrsta dag eftir páskaleyfiö, var dollarinn jafnsterk- ur og hann var fyrir hátíöarnar og söluverö hans 59,87 krónur. Dollarinn var í gær um 1,6840 þýsk mörk. Ástæðan fyrir lækkandi dollar í gær var ótti manna við aukið at- vinnuleysi vestra en nýjar tölur þar að lútandi verða birtar í vikulok. Sömuleiðis var í gær reiknað með að vextir yrðu hækkaðir í Þýska- landi. Þegar dollarinn fór hvað lengst nið- ur í febrúar var hann um 1,4400 þýsk mörk. Á þeim tíma fór hann hérlend- is niður í rúmar 53 krónur. Dollarinn hefur því hækkað um 6 krónur á rétt rúmum einum mánuði. Það er enginn smáhækkun. Þess skal getið að dollarinn var í árslok 1989 kominn upp í um 63 krón- ur. Árið 1990 var því ár lækkandi dollars en allt bendir nú til að þetta ár verði ár hækkandi dollars. Á olíumörkuðum hafa ekki veriö miklar sveiflur að undanfórnu. Hrá- olían er í kringum 17,80 dollara tunn- an. Enn er stríðsverð á gasolíu og svartolíu hérlendis. Augljóslega lækkar verð á þessum olíutegundum þegar nýir farmar á lægra verði koma til landsins. Við það vænkast hagur togarailotans verulega. Nýkominn er fremur stór farmur af svartolíu og búist er við um tveim- ur til þremur förmum af gasolíu síð- ar í þessum mánuði. Mjög lítið hefur verið um farma af gasolíu og svartol- íu eftir að verðiö snarlækkaði er- lendis. íslenska hlutabréfavísitalan, HMARKS-vísitalan, lækkar örlítið í þessari viku, eða úr 749 stigum í 747 stig. Þessi lækkun stafar fyrst og fremst af útgreiddum arði í stærstu fyrirtækjunum í vísitölunni, eins og Eimskipi, Flugleiðum og Sjóvá- Almennum. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Öbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæö sem staðið hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 pró- sent raunvextir. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Guiibók er óbundin með 8% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 9,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta.innstæöunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 10% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 8,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð- tryggð kjör eru 3,0%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. RAUTT LJÓS RAUTT UÓS! INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTR. Sparisjóösbækurób. 4,5-5 Lb Sparireiknlngar 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsogn 5,5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1.5 Sp Sértékkareikninqar 4,5-5 Lb VlSITÓLUB. reikn. 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Nema Ib 15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5.5 Allir Gengisb. reikningar í SDR7.1 -8 Lb.ib Gengisb. reikningar í ECU 8.1 -9 Lb.íb ÖBUNDNIR SÉRKJARAR. Vísitölub. kjör, óhreyfðir 3 Allir Óverðtr. kjör, hreyfðir 10,25-10,5 Nema Ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Visitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb óverðtr. kjör INNL. GJALDEYRISR. 12,25-13 Bb Bandaríkjadalir 5,25-6 ib Sterlingspund 11,5-12,5 ib Vestur-þýsk mórk 7,75-8 ib Danskarkrónur 7,75-8,8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLÁN ÓVERDTR. (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 15,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb Skuldabréf AFURÐALÁN 7,75-8,25 Lb Isl. krónur 14,75-15,5 Lb SDR 10-10,5 Lb Bandaríkjadalir 8.8-9 Sp Sterlingspund 15,5-15,7 Lb.lb Vestur-þýsk mörk 10,75-10,9 Lb.ib.Bb Húsnæðislán 4.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. mars 91 15.5 Verðtr. mars 91 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3035 stig Lánskjaravísitala mars 3009 stig Byggingavísitala april 580 stig Byggingavisitala apríl 181.2 stig Framfærsluvísitala mars 150,3 stig Húsaleiguvisitala 3% hækkun 1 apríl VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einmgabréf 1 5,470 Einingabréf 2 2,953 Einingabréf 3 3,586 Skammtímabréf 1,831 Kjarabréf 5,376 Markbréf 2,866 Tekjubréf 2,059 Skyndibréf 1,597 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,624 Sjóðsbréf 2 1,835 Sjóðsbréf 3 1,819 Sjóðsbréf 4 1,574 Sjóðsbréf 5 1,096 Vaxtarbréf 1,8627 Valbréf 1.7336 Islandsbréf 1.137 Fjórðungsbréf 1.068 Þingbréf 1,136 Öndvegisbréf 1,124 Sýslubréf 1,147 Reiðubréf 1,113 Heimsbréf HLUTABRÉF 1.047 Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7,14 Eimskip 5,27 5,50 Flugleiðir % 2,62 2,72 Hampiðjan 1,80 1,88 Hlutabréfasjóðurinn 1,82 1,91 Eitjnfél. Iðnaðarb. 2,05 2,15 Eignfél. Alþýðub. 1.47 1,54 Skagstrendingur hf. 4.40 4,60 íslandsbanki hf. 1.54 1,60 Eignfél. Verslb. 1,36 1,43 Oliufélagið hf. 6,30 6,60 Grandi hf. 2.40 2,50 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Ármannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35 Útgerðarfélag Ak. 3,82 4,00 Olís 2,23 2,33 Hlutabréfasjóður VlB 0,98 1,03 Almenni hlutabréfasj. 1,03 1,07 Auðlíndarbréf 0,975 1,026 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,40 2,50 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, yssEnoAR ✓ lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. 720 740 747 710 U Hlutabréfavísitala Hmark., 100 = 31.12 1986 Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensin, blýlaust,.....224$ tonnið, eða am.......10,1 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................231$ tonnið Bensín, súper,........230$ tonnið, eöa um......10,3 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................242$ tonnið Gasolia...............168$ tonnið, eða um......8,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................172$ tonnið Svartolía..............84$ tonnið, eða um......4,6 ísl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Um.............................88$ tonnið Hráolía Um..............17,80$ tunnan, eða um......1.059 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um...................18,77$ tunnan Gull London Um.....................365$ únsan, eða um.....21.498 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um............ .....365$ únsan Ál London Um..........1.434 dollar tonnið, eða um.......85.323 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........1.496 dollar toimið UH Sydney, Ástraliu Um......4,75’doUarar kílóið eða um........280 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um..........4,70 dollarar kílóið Bómull London Um..............85 cent pundið, eða um........104 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um .............83 cent pundið Hrásykur London Um..........232 dollarar tonnið, i eða um......13.665 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um....................237 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um............163 dollarar tonnið, eða um......9.600 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.............172 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um..............86 cent pundið, eða um..........86 ísl. kr. kílóið Verð i siðustu viku Um .............71 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur............152 d. kr. Skuggarefur...........- d. kr, Silfurrefur.........238 .d. kr. Blue Frost..........253 d. kr. Minkaskinn K.höfn, feb. Svartminkur.........121 d. kr. Brúnminkur..........139 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).108 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.........697 dollarar tonnið Loönumjöl Um.........605 dollarar tonnið Loðnulýsi Um.........330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.