Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGÚR 4. ARRÍf. 1991. Fimmtudagur 4. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar (22). Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Þvottabirnirnir (7) (Racoons). Bandarískur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður börnum á aldrin- um 7-12 ára. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir Örn Árna- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (64) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Steinaldarmennirnir (7) (The Flintstones). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. ‘ 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Flokkakynning. Sjálfstæðisflokk- ur og Alþýðuflokkur kynna stefnu- mál sín fyrir alþingiskosningarnar 20. apríl. 21.05 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta- efni úr ýmsum áttum. 21.25 Ríki arnarins (8). Lokaþáttur: Paradísarleit. Breskur heimilda- , myndaflokkur um náttúruna í / Norður-Ameríku eins og hún kom evrópsku landnemunum fyrir sjón- ir. Þýðandi Þorsteinn Helgason. Þulur ásamt honum Ingibjörg Har- aldsdóttir. 22.15 Evrópulöggur X15) (Eurocops). Þessi þáttur er frá Spáni og heitir Shanghai-Lily. Háttsettur lög- regluforingi fær það verkefni að gæta gamals prófessors í lest frá Madrid til Parísar. Eiturlyfja- og skartgripasmyglarar flækjast inn í atburðarásina með spaugilegum hætti. Þýðandi ÖrnólfurÁrnason. 23.10 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Sexmennlngarnir frá Birming- ham (The Birmingham Six: Their Own Story).'Þessi einstaki þáttur segir sögu sexmenninganna sem * voru ranglega dæmdir árið 1974 fyrir að hafa myrt tuttugu og eina manneskju í sprengingu. Nú fyrir skömmu eftir sextán ára veru í fangelsi var þeim sleppt og í þætt- inum segja þeir frá dvöl sinni í fangelsinu og farsanum í kringum réttarhöldin þar sem þeir voru ranglega dæmdir í ævilangt fang- elsi. 21.05 Stuttmynd (Discovery Program). Bresk stuttmynd þar sem ungir og óreyndir leikstjórar reyna fyrir sér. 21.30 Á dagskrá. Dagskrá Stöðvar 2 kynnt í máli og myndum. 21.45 Paradísarklúbburinn (Paradise Club). Breskurfiamhaldsþátturum tvö~ólíka bræður. 22.35 Réttlæti (Equal Justice). Vel gerð- ur bandarískur framhaldsþáttur um lögfræóinga. 23.25 Óþekkti elskhugínn (Letters To An Unknown Lover). Óvenjuleg bresk spennumynd sem gerist í Frakklandi á árum síðari heims- styrjaldarinnar. Mynd þessi var valin til sýningar á kvikmyndahá- tíðinni í Lundúnum árið 1985. Aðalhlutverk: Ralph Bates og Mat- hilda May. Leikstjóri: Peter Duffel. Framleiðandi: Tom Donald. 1985. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.05 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. ^l 3.05 i dagsins önn - Parísarsáttmálinn. Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttirog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmíreftir Halldór Laxness. Valdi- mar Flygenring les (24). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikritvikunnar: Leikritaval hlust- enda. Flutt veröur eitt eftirtalinna leikrita í leikstjórn Vals Gíslasonar: „Það er komið haust" eftir Philip Johnson (frá 1955), „Hættuspil" eftir Michael Rayne (frá 1962) og ^ „Bókin horfna" eftir Jakob Jóns- son frá Hrauni (frá 1955). SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Noröurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. - Dúó ópus 15 eftir Norbert August Joseph Burgmuller. Einar Jóhannesson leikurá klarinettu og Philip Jenkins á píanó. - „Kleine kammermusik" eftir Paul Hindermith. Blásara- kvintett Björgvinjar leikur. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Kynnir: Már Magn- ússon. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ortf kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Þingkosningar í april. Fram- boðskynning V-lista Samtaka um kvennalisa. 23.10 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Guðmundar Páls Ólafssonar, landnámsmanns í Flatey. (Endur- fluttur þáttur frá 13. mars.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. til sjávar og sveita. (Orvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 i dagsins önn - Parísarsáttmálinn. Umsjón: Þórir Ibsen. (Endurtekinn þáttur frá decjinum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 989 æammEw 7.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Rólegheit í morgunsárið. 11.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á vakt- inni með tónlistina þína. Hádegis- fréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Omar Ragnarsson hefur lagt gjðrva hönd á margt um ævina og segir Jónu Rúnu Kvaran undan og ofan af lífi sinu. Aðalstöðin kl. 22.00: I kvöld tekur Jóna Rúna Kvaran á móti Ómari Ragn- arssyni, íjöllista- og fjöl- miðlamanni. í hartnær þrjátíu ár hefur Ómar verið i sviðsljósinu, skemmt fólki, sungið og samið, ílutt fréttir og frá- sagnir af fjölskrúðugu mannlífi á landínu. Hér er á ferð forvitnilegt viðtal og verður viða komið við á viðburðaríkum ferli Ómars í gegnum tíðina. é* FM 90,1 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum. 20.00 íþróttarásin - Úrslit íslandsmóts- ins í körfuknattleik. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 17.00 Kristófer Helgason á vaktinni. Kri- stófer hugar að skíðasvæðunum og fer í létta leiki í tilefni dagsins. 21.00 Heimir Jónasson er núna á kvöld- vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 11.00 Geðdeildin - stofa 102. 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- aó skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM^957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Ðirgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- mann. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. Hlust- endur hringja inn frægðarsögur af sjálfum sér eða öðrum hetjum. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði. FM^909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Morgunþáttur í umsjón Ólafs Þórðarsonar. 12.00 Létt tónlist í hádegi. Randver Jens- son. 13.00 Strætin úti að aka. Síðdegisþáttur Ásgeirs Tómassonar. 16.00 Á heimleið um páska með Erlu Friðgeirsdóttur. 19.00 Kvöldtónlist. Gísli Kristjánsson. 22.00 Á nótum vináttunnar. Gestur Jónu Rúnu Kvaran er Anna Geirsdóttir læknir. 24.00 NæturtónlisL Randver Jensson. ♦ EM 104,8 12.00 Stuðið heldur áfram. 15.00 Góð blönduð tónlist. 18.00 Létt kvöldmatartónlist. 20.00 Saumastofan. Menntaskólinn i Hamrahlíð sér um þáttinn en í honum eru ýmis málefni fram- haldsskólanna rædd. Viðtöl og fleira. Umsjón Ásgeir Páll Ágústs- sðtOO Næturvaktin. 22.00 Tónlist fyrir svefninn. 0.100Tónlist fyrir nátthrafna. ALFá FM-102,9 11.00 Svona er IHið. Umsjón Ingibjörg Guðnadóttir. 13.30 í himnalagi. Blandaður tónlistar- og samtalsþáttur. Signý Guð- bjartsdóttir stjórnar þættinum. 14.30 Tónlist. 16.00 Kristinn Eysteinsson snýr plötum. 17.00 Blandaðir ávextir. 20.00 Kvölddagskrá KFUM-K. 21.00 Bibliuskólar. Gestir kvöldsins eru Guðmundur Karl Brynjarsson, Gunnar Árnason og Arna Ýrr Sig- urðardóttir. Hlustendum gefst kostur á að hringja í síma 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni. 23.00 Dagskrárlok. EUROSPORT *. .* * ★ * 12.00 Golf. Meistarar í Astralíu. 14.00 Íshokkí. 16.00 The Ford Ski Report. 17.00 Mobil 1 Motorsport News. 17.30 Hestaiþróttir. 18.30 Eurosport News. 19.00 Skíði. Alpine-bikarinn. 20.00 Motor Racing. Yfirlit og viðtöl. 21.30 European Football. 23.00 Íshokkí. 0.30 Eurosport News. 1.00 Krikket. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. Sápuópera. 14.20 Santa Barbara. Sápuópera. 14.45 Wife of the Week. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Punky Brewster. 17.30 McHale’s Navy. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Living Color. Gamanþáttur. 20.00 The Simpsons. 20.30 Wings. 21.00 Wíseguy. 22.00 Love At First Sight. 22.30 Night Court. 23.00 Outer Limits. 0.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 13.00 iskappakstur. 14.00 Powersport International. 15.00 Íshokkí. NHL-deildin. 17.00 Fjölbragðaglíma. 18.00 iþróttafréttir. 18.00 Knattspyrna i Argentinu. 19.00 Knattspurna á Spáni. 21.00 PGA golf. 23.00 íshokki. Spænsku löggurnar fylgjast með hverju fótmáli gamla mannsins. Sjónvarp kl. 22.15: Evrólöggur Þessi þáttur kemur frá Evrólöggunum á Spáni. Söguþráður kvöldsins er með nokkuð óhefðbundnum hætti því þátturinn er á gamansömum nótúm þótt vissulega séu bæði fulltrúar laga og lögbrjóta hér í sviðs- ljósi. Háttsettur lögregluforingi fær það verkefni aö gæta öryggis gamals prófessors sem er farþegi með lest frá Madrid til Parísar. Gamli maðurinn lumar á vitneskju sem reynst gæti hættuleg þjóðaröryggi komist hún í hendur óábyrgra aöila. Svo sem nærri má geta leynast ýmsar hættur í lestinni því þar eru á ferð eiturlyfja- og skartgripasmyglarar sem blanda sér inn í gang mála á næsta spaugilegan hátt. -JJ Sjónvarp ld. 21.25: amarins - Paradísarleit Nú er rekinn endahnútur á vegferð hinna bresku sjón- varpsmanna um lendur Norður-Ameriku og nefnist síðasti þátturinn Paradisar- leit. Hér liggur leiðin til hinna hrikalegu öallgarða og víðfeðmra eyðilendna Kaliforníufylkis sem í senn markaði endapunkt hins órofa landnáms í vestur- heimi og síðar meir fullnæg- ingu dagdrauma um hið þægilega líf í hlýju grósku- skrúði undir bláum himní. Hér fannst holdtekning hms bandaríska draums en fyrir vikið varð sitthvað undan að láta. í Kalifomíu urðu Bandaríkjamenn sér einna fyrst meðvitandi um liina óheillavænlegu þróun í um- hverfismálum og gripu til aðgerða. Fyrir vikið eru enn margar ósnortnar perlur i hinu „gullna fylki“ sem gleðja skynfæri vegfaran- dans með sama hætti og fyr- ir þrjú hundruð árum. -JJ Gerry Hunter og Paddy Hill faðmast hér eftir að hafa ver- ið sleppt úr fangelsi eftir 16 ára vist. Stöð 2 kl. 20.10: Sexmenningamir frá Birmingham Þessi einstaki þáttur segir sögu sexmenninganna sem voru ranglega dæmdir árið 1974 fyrir að hafa myrt tutt- ugu og eina manneskju í sprengingu. Nú fyrir skömmu var þeim sleppt úr fangelsi eftir sextán ára vist. í þættinum segja þeir frá dvöl sinni í fangelsinu og vinnubrögðum við rann- sóknina og réttarhöldin en dómurinn hljóðaöi upp á ævilangt fangelsi. Einnig lýsir þátturinn baráttu þeirra til að sanna að þeir væru saklausir. Nú þegar aö ljóst að sexmenningarnir voru ranglega dæmdir mega þeir búast viö að fá tölu- veröar skaðabætur og hefur veriö talað um að þeir fái sem svarar hundrað millj- ónum íslenskra króna hver.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.