Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 4. APRIL 1991 11 Sviðsljós SPARNEYTINN OG ÓDÝR í REKSTRI • Framdrif/sídrif (4x4) • Beinskiptur/sjálfskiptur • Eyðsla frá 4 I. á 100 km. Til afgreiðslu strax. Verð frá 642.000,- kr. $ SUZUKI —-~»aw ' 11 ■ SUZUKIBÍLAR HF SKEIFUNNI 17 ■ SlMI 685100 Lið Útflutningsráðs og SPRON sem fara utan og taka þátt i keppni i stjórnun fyrirtækja. Einnig eru á myndinni félagar úr stjórn SBT á íslandi. F.v. Gunnar Rafn Birgisson, Ingjaldur Hannibalsson og Hermann Ottósson hjá Útflutningsráði, Ingólf- ur Arnarson hjá SPRON, Karl Jó- hannesson og Bragi R. Jónsson i stjórn SBT, Ólafur Haraldsson og Þórir Haraldsson hjá SPRON, Samúel Guðmundsson í stjórn SBT og að lokum Benedikt Geirsson hjá SPRON. Á myndina vantar Jóhann Þór Jónsson í stjórn SBT. Keppt í rekstri fyrirtækja Fyrirhugað er að halda Samnorr- æna stjórnunarkeppni (Scandina- vian Business Tournament - SBT) í Helsinki nú í aprílmánuði og munu þá tvö lið keppa fyrir hönd Islands. Það eru þau tvö lið sem urðu í fyrsta og öðru sæti í svipaðri keppni hér heima, lið Útflutningsráðs íslands og lið Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis. Hvert Norðurlandanna sendir þannig tvö lið í keppnina sem felst i því að keppendur stjórna ýmynduðu fyrirtæki í ákveðinn tíma og það lið vinnur sem skilar fyrirtækinu mest- um gróða í lokin. Finnar unnu síðast og munu því reyna að verja titil sinn í ár. íslendingar tóku fyrst þátt í keppn- inni árið 1987 þegar AIESEC, alþjóð- legt félag viðskipta- og hagfræðnema, tók að sér að skipuleggja keppnina og eru því félög háskólanema á öllum Norðurlöndunum orðin aðilar. Við óskarsverðlaunaafhendinguna í Los Angeles á mánudagskvöldið var lagið „Sooner or Later“ eftir Step- hen Sondheim valið besta frum- samda lagið. Lagið er úr kvikmynd- inni Dick Tracy og það var engin önnur en Madonna sem söng það í myndinni. Eftir að Ijóst var að lagið hafði hlotið óskarinn lét hún sig þvi ekki muna um að flytja það aftur. r ff/ÍLASER PCtölva fyrir lærdóm, leik og störf * Intel 8086/10MHz örgjörvi * 640 KB minni * 3,5" drif 720 KB * Stýrikerfi MS-Dos 4,01 * VGA skjákort * PC Tools V. 6.0 * Prentkapall, stýripinnatengi, hlið- og raðtengi o.fl. Aukahlutir: 40 MB harður diskur kr 28.225 VGN litskjár kr. 31.680 aukadrif 5 !4" kr. 8.900 Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780 J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.