Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991. 35 Skák Jón L. Árnason A opna alþjóðamótinu í Bad Wöris- hofen í Þýskalandi á dögunum, þar sem Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson og Hannes Hlífar Stefánsson voru meðal þátttakenda, kom þessi staða upp í skák Þjóðverjans Fette, sem hafði hvítt og átti leik, og Ungveijans Honfi: H 1 # 11 1 A 1 1 n AAAl A S B H 22. HhS +! Bxh8 Eftir 22. - Kxh8 23. Dh4 + Kg8 24. Dh7 er svartur mát. 23. Dxg6 + Dg7 24. De6 + Df7 Eða 24. - Hf7 25. Hxd8 + DfB 26. Dxf7 mát. 25. Rxf7 Hxd2 26. Re5 + og svartur gafst upp, enda mát í 2. leik. Bridge ísak Sigurðsson Sveitir VÍB og Landsbréfa áttust við í síðustu umferð íslandsbankamótsins í sveitakeppni og voru sviptingar miklar þó leikurinn hafi endað með jafntefli. í þessu spili græddi sveit Landsbréfa heila 17 impa þegar Jón Baldursson og Aöal- steinn Jörgensen rötuðu rétta leið í sex grönd. Sú slemma vinnst af því aö laufið liggur 3-3 og má því segja að lánið hafi leikið við Landsbréfamenn. Þeir Guð- laugur R. Jóhannsson og Örn Amþórs- son vora ekki eins heppnir með leguna í lokasamningi sínum í spilinu. Spil 28, vestur gjafari og NS á hættu: ♦ K8 V Á98742 ♦ 93 + 432 * 10963 ¥ 10 ♦ G10752 + 976 N V A S ♦ 52 V DG53 ♦ Á864 + G108 * ÁDG74 * K6 * KD + ÁKD5 Guðlaugur og Öm fóru í slemmuþreifing- ar en leist ekki á blikuna og létu sér nægja að spila fimm hjörtu á spilin. Hjartað lá hins vegar mjög illa, upp á tvo gjafaslagi í htnum og að viðbættum tígul- ás varð Guðlaugur að sætta sig við að vera einn niður á spilinu. Fimm hjörtu eru mun betri samningur en sex grönd svo sveit VÍB var ólánsöm að tapa á spil- inu. Ef spila skal slemmu á annað borð á spilin þá er hálfslemma í spaða besta slemman. Hún gefur þann aukamögu- leika fram yfir sex granda slemmuna að hjartaliturinn verði fríaður ef laufið skyldi ekki brotna 3-3. Krossgáta Lárétt: 1 hóf, 6 fyrstir, 8 karlmannsnafn, 9 hirting, 10 gerlegt, 11 gláp, 13 trúr, 15 eftirmynd, 17 fljótum, 19 hraða, 20 kvabba, 21 hæð, 22 stelur. Lóðrétt: 1 kall, 2 vaxa, 3 smækkar, 4 tröll, 5 þræta, 6 tvíhljóði, 7 kindinni, 10 tjón, 12 rugl, 14 yndi, 16 klaka, 18 sjór, 20 haf. Lausn ó siðustu krossgátu. Lárétt: 1 kúnstug, 7 æði, 8 ærna, 10 kast, 11 odd, 12 urtum, 14 MA, 15 ró, 16 ilma, 18 ögn, 19 ausi, 21 sukkið. Lóðrétt: 1 kækur, 2 úða, 3 nistinu, 4 sætu, 5 trommu, 6 und, 9 Adam, 13 rógs, 14 masi, 17 lak, 18 öl, 20 ið. ©KFS/Distr. BULLS Mig vantar gjöf sem sýnir konunni minni þakklæti mitt að hún vill ekki tala við mig. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sípti 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögregfan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 29. mars til 4. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í LyQabúð- inni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- .tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er hdjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Simi 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er ■opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvaktlæknafrákl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 4. apríl: Bretar eyðileggja allar hergagnabirgðir í Benghazi og yfirgefa borgina. Spakmæli Sá sem talar illa um aðra í návist þinni talar illa um þig þegar þú ert fjarri. Arabískur málsháttur. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustunair fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnartjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarliringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur betri stjórn á hlutunum núna en endranær og hefur efni á að taka þér eitthvað skemmtilegt fyrir hendur. Ferðalag er á næstu grösum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú þarft að taka ákvörðun í spennandi verkefni. Gættu þess að hafa allt þitt á hreinu. Ósveigjanleiki þýðir minni stuðning. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Re>mdu að gera allt sem í þínu valdi stendur til þess að leiðbeina og hjálpa öðrum. Reyndu að sjá ný sjónarmið í skoðanaágreiningi. Nautið (20. apríl-20. mai): Þér gengur ekki eins vel með eitthvað og þú ætlaðir þér. Fólk -hefur truflandi áhrif á þig. Einbeittu þér að því sem þú þarft að gera. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert í miklu stuði til þess að vinna upp tapaðan tíma. Taktu fyrst á verkum sem þér finnast leiðinleg því þú verður ánægð- astur þegar þau eru að baki. Krabbinn (22. júní-22. júli): Anaðu ekki út í neitt núna. Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir nema að vel yfirlögðu ráði. Kvöldið nýtist best í félagsmálin. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hlutimir ganga svona upp og niður hjá þér í dag, hvort heldur það er í sambandi við vinnu eða peninga. Fólk er frekar þung- búið gagnvart þér í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hinn gullni meðalvegur er bestur, hvorki of mikið né of lítið. Reyndu aö ofgera ekki hlutunum. Farðu ekki út fyrir hefðbundin mál í umræðum. Happatölur eru 9,15 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við óvæntum uppákomum í dag. Þú getur nýtt þér úrlausn eða upplýsingar sem þú heyrir. Þú kemst langt með því að láta hæfileika þína njóta sín. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það getur verið skemmtilegra í vinnunni í dag en venjulega. Þú nærð langt í félagsmálunum. Þú færð góðar upplýsingar gegnum persónulegt samband. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að einbeita þér að ákveðnu verkefni og hugsa helst ekki um annað á meðan til að ná sem bestum árangri. Reyndu að fá aðstoð við hefðbundin verkefni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ákveðinn draumur gæti gert mikinn usla hjá þér. Farðu þér afar hægt, annars áttu á hættu vandamál. Þér verður ekki mikið úr verki. Happatölur eru 10, 24 og 30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.