Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991. 13 -------- " Svidsljós Þorsteinn og Guðmundur eiga margt sameiginlegt, þ. á m. að vera synir þekktra manna í þjóðfélaginu. DV-mynd GVA [ þætti Jónu Rúnu Kvaran, Á nótum vináttunnar, fimmtudagskvöldid 4.4. 1991 verður 40? staddur í hljóðstofu Aðalstöðvarinnar fjöllista- og fjölmiðlamaðurinn Ómar Ragnarsson. Snemma beygist kroknrinn... Hveijum skyldu þeir líkjast? Báðir eru þeir synir þekktra manna í þjóð- félaginu, báðir gegna þeir virðingar- stöðu innan MR þar sem þeir stunda nám og báöir voru þeir í ræðuliði MR í ræðukeppni framhaldsskól- anna. Jú, feður þeirra eru engir aðrir en Davíð Oddsson, borgarstjóri og ný- kjörinn formaður Sjálfstæðisflokks- ins, og Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra. Piltarnir heita Þorsteinn Davíðsson (t.v.), Inspector Scholae í MR, og Guðmundur Stein- grímsson, forseti Málfundafélagsins. Þorsteinn er árinu eldri, eða 19 ára gamall, en að sögn kunnugra hafa þeir unnið mjög vel saman í gegnum árin. Ætli samstarfið yrði eins gott ef þeir létu stjórnmál til sín taka? Hann ræðir við Jónu Rúnu um sig, aðra og það sem honum þykir sérstakt. Forvitnilegt við- tal sem tengist viðburðaríku lífi hans hér og þar í tilverunni. Ómar er fjölhæfur og framtakssamur einstakl- ingur, auk þess að vera bæði bjartsýnn og smellinn. Jóna Rúna og Ómar í áhugaverðu spjalli á annars konar nótum í kvöld klukkan 22.00 á Aðalstöðinni. Heimsókn til RARIK Ingibjörg Hmiiksdóttir, DV, Stylddshólmi: Fyrir nokkru fór hópur grunn- skólanema úr Grundarfiröi í heim- sókn til Rafmagnsveitna ríkisins í Stykkishólmi í boði rafveitustjórans þar, Ásgeirs Þórs Ólafssonar. Ásgeir Þór tók á móti hópnum og sýndi þeim starfsemina. Hann bauð þeim í heimsókn eftir að hafa heyrt af verkefni sem krakkamir voru að vinna að í skólanum, en það fjallaði um rafmagn og hvernig hægt er að spara það. Umsjónarkennari bekkjarins, Ást- hildur Elva Kristjánsdóttir, sagði að hugmyndin að verkefninu hefði vaknað í óveðrinu sem geisaði í fe- brúar og í rafmagnsleysinu í kjölfar þess. Krakkarnir unnu veggspjöld Þegar óveðrið geysaði yfir í febrú- ar 20% minna rafmagn OG VIÐ þar sem m.a. stóð: arbyrjun notuðum við Grundfirðing- ÆTLUM AÐ HALDA ÞVÍ ÁFRAM! Nemendur i 4. bekk Grunnskólans í Grundarfiröi ásamt kennurum sínum og starfsmönnum RARIK í Stykkishólmi. FM DOHTFM10R-2 AÐALSTÖÐIN í RAUTTLá&él *MJT \ uos rl4L uos! L Uráð J AÐUR HAFA KOMIÐ UT: FLUGAN AVEGGNUM, í HELGREIPUM HATURS, LYGI ÞAGNARINNAR, LEIKREGLUR ÚR1 ÞETTA ER FIMMTA ÚRVALSBÓKIN. HÚN ER KOMIN í VERSLANIR OG KOSTAR AÐEINS 790 KR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.