Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991. 31 *Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða- og bifhjólakennsla, breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun Listinn, gallerí-innrömmun, Síðumúla 32. Mikið úrval tré- og álramma, einn- ig myndir eftir þekkta ísl. höf. Opið 9-18, laugard. 10-18, sunnud. 14-18. ■ Garðyrkja Ágætu garðeigendur, nú er vor í lofti og ráð að huga að garðinum. Tek að mér að hreinsa garða og klippa tré og runna, útvega og dreifi húsdýraá- burði, tek einnig að mér nýstandsetn- ingar, viðhald og breytingar á eldri görðum. Jóhannes G. Olafsson skrúð- garðyrkjufræðingur, símar 91-17677, 29241 og 15702. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur - húsfélög. Tek að mér að hreinsa garða, klippa tré og runna, og alla almenna garðvinnu. Útvega húsdýraáburð. Látið fagmenn vinna verkin. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-624624. Alhliða garðyrkja, trjáklippingar, húsdýraáburður, vorúðun o.fí. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-31623. Almenn garðvinna. Útvegum hús- dýraáburð og dreifum. Mold í beð. Pantið sumarúðun tímanlega. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Trjáklippingar. Tökum að okkur trjá- klippingar og önnur garðyrkjustörf. Skjót og góð þjónusta á vægu verði. Fagmenn og fagvinna. Sími 91-15579. 16 fm vinnuskúr, Agryal tætari, gluggar fyrir vermireiti o.fl. til sölu viðkom- andi garðrækt. Uppl. í síma 91-37544. ■ Hjólbarðar 30x9,5x15" dekk á 7" álfelgum (passar undir Suzuki o.fl.) til sölu. Uppl. í síma 91-673406. ■ Húsaviðgerðir Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir, gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 91-641702. H.B. verktakar. Tökum að okkur al- hliða viðhald á húseignum, nýsmíði, klæðningar, gluggasmíði og glerjun, málningarvinna. Áralöng reynsla. Símar 91-29549 og 75478. Alhliöa húsaviðgerðir. Gerum við sprungur, steypuskemmdir, tröppur, skiptum um þakrennur o.fl. R.H. húsa- viðgerðir. Uppl. í síma 91-39911. ■ Vélar - verkfæri Staðgreiðsla. Óskum eftir að kaupa rennibekk fyrir jám, ekki styttri en 2 m milli odda. Uppl. í vs. 652320 og hs. 657178. ■ Nudd llmolíunudd. Frábær árangur hefur náðst í meðferð ilmolía á andlega og líkamlega spennu, jafna einnig orku- flæði líkamans og er með svæðanudd og heilun. Pantanir í síma 91-46795 milli kl. 17 og 20, Valgerður. ■ Veisluþjónusta Konditorkökur og veislubrauð. Brúðartertur, kransakökur, ferming- artertur, skírnartertur, brauðtertur, brauð, snittur og pinnasnittur. Linda Wessman konditor. Pöntunarsími 91- 688884 milli kl. 13 og 18 daglega. ■ Til sölu Fallegt frá Frakklandi. Landsins mesta úrval af fallegum og vönduðum vörum frá Frakklandi fyrir stóra sem smáa. 1000 síður. Franski vömlistinn, Gagn hf., Kríunesi 7, Garðabæ, sími 642100. Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl. Yfir 1000 síður, Listinn ókeypis. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. ■ Verslun Ódýru BIANCA baðinnréttingarnar til afgreiðslu strax. Verð frá 35.537 stgr. Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 686499. Allar gerðir af stimplum fyrir hendi Félagsprentsmiðjan, stimplagerð, Spítalastíg 10, sími 91-11640, myndsendir: 29520. Stórlækkað verð á nokkrum gerðum af sturtuklefum og baðkarshurðum í tilefni af opnun verslunar okkar. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Litsala, útsala. Krumpugallar á börn og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg- ing- og glansbuxur frá kr. 600. Dömu- buxur á kr. 500. Einnig apaskinnsgall- ar á kr. 3.900. Bolir, náttkjólar o.m.fl. Sjón er sögu ríkari, sendum í póst- kröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433. Það er staðreynd að vörurnar frá okkur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Erum að Grundarstíg 2 (Spít- alastígs megin), sími 14448. Opið 10-18, virka daga og 10-14 laugard. Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Flugmódel. Fjarstýrð flugmódel í úr- vali ásamt fjarstýringum, mótorum og fylgihlutum. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 21901. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 91-667418. Teg. 1824, vatnsvarið leður. Fást einnig reimaðir. Verð áður 6.665/nú 2.995, str. 43-47. Skóverslun Þórðar, Kirkju- stræti, sími 14181. ■ Húsgögn Hnattbarir, saumaskrín, símabekkir, fatastandar, speglar, hundar, kristals- ljósakrónur, rókókóhúsgögn, komm- óður, innskotsborð, skrifborð, blóma- súlur, skatthol, homskápar o.fl. Garðshorn við Fossvogskirkjugarð, sími 91-16541. Vagnar - kerrur Sumarbústaðir Vönduð, traust og hlý. Við framleiðum margar gerðir af sumar- og orlofshús- um. Yfir 30 ára reynsla. Bjóðum enn- fremur allt efni til nýbygginga og við- halds, sbr. grindarefni, panil, þakstál, gagnvarið efni í palla o.fl. o.fl. Mjög hagstætt verð. Leitið ekki langt yfir skammt, það er nógu dýrt samt. S.G. Einingahús h.f - S.G. búðin, Eyravegi 37, Selfossi, sími 98-22277. BDar til sölu Saab 900i, árg. ’86, til sölu, ekinn 99 þús. km, góður bíll, einn eigandi. Einnig möguleiki á skiptum á bíl, árg. ’90-’91 á verðbilinu 1100-1300 þús., milligjöf staðgreidd. Uppl. í símum 91-54949 og 91-651357. Volvo 740 GL '87, ekinn 55.000, dráttar- krókur, spoilerar allan hringinn, sportfelgur og ýmsir aðrir aukahlutir, súpereintak, góður staðgreiðsluaf- sláttur, skipti ath. á ódýrari. Uppl. í símum 92-68553 og 92-68350. Til sölu Ford Sierra, árg. '84, innfluttur ’87, spoilerakitti, topplúga, álfelgur, rafínagnsloftnet. Skipti á dýrari. Uppl. í síma 91-74929. RAUTT UÓS RAUTT RAÐ Jeppakerrur - fólksbilakerrur. Eigum á lager jeppakerrur úr stáli, burðargeta 8CO kg eða 1000 kg. Verð frá 72.200 + vsk. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum, allir hlutir í kerrur og vagna. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911 og 45270. Willys Wrangler CJ7, árg. ’87, til sölu, svartur, hækkaður, 35" dekk, brettaútvíkkanir, fiberhús. Uppl. í símum 92-11120 og 92-11937. ■ Vinnuvélar Nýjar og notaðar traktorsgröfur: Tegund....................árg. vinnust. Case 580K 4x4 turbo.......1991, ný vél, Case 580K 4x4 turbo........1990,600, Case 580K 4x4..............1990,600, Case 580K 4x4.............1989,1100, Case 580G 4x4.............1986,2700, Case 580G 4x4.............1983,6200, Case 580F 4x4....1982, nýupptekin, Case 580F 4x4.............1981,7500, Case 580F 4x2.........1979, mjög góð, JCB 3CX 4x4 Sitem. turbo.1991, ný vél, JCB 3CX 4x4 Sitem. turbo 1990 400, JCB 3CX 4x4 Sitemaster....1990,600, JCB 3CX 4x4 Sitem. turbo 1989,800, JCB3CX4x4Sitem. turbo ...1988,1140, JCB 3CX 4x4 Sitemaster....1987,2750, JCB 3CX 4x4 Sitemaster....1986,3430, Ford655C 4x4 .............1991, ný vél. Mjög hagstætt verð. Seljum nýjar og notaðar vinnuvélar, útvegum vara- hluti í vinnuvélar. Markaðsþjónust- an, s. 91-26984, fax 26904. ALLIED vökvahamrar, þyngd 725 kgs., höggþungi 1300 ft/lbs, högg mín. 450. Markaðþjónustan, s. 26984, fax 26904. 9 ■ Ymislegt Smágrafa. Tökum að okkur ýmiss kon- ar jarðvinnu, hentar vel í garða o.fl. Sími 91-39153 og 985-23341. Geymið auglýsinguna. Auglýsing um sendingu kjörgagna við kosningu vígslubiskups í Hólastifti 1991 Kjörgögn við kosningu vígslubiskups í Hólastifti hafa verið send þeim, sem kosningarrétt eiga, í ábyrgðarpósti. Athygli er vakin á því, að kjörgögn þurfa að hafa borist kjörstjórn, dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík, fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 24. apríl nk. Reykjavík, 3. apríl 1991 Kjörstjórn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.