Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Qupperneq 50
 ”8 66 Afmæli Gí sli Kristj ánsson Gísli Kristjánsson, vélgæslumaöur við Áburðarverksmiðjuna, Keldu- landi 11, Reykjavík, verður sjötug- urámorgun. Starfsferill Gísli fæddist að Hvallátrum og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann hóf ungur sjóróðra og vann þar við almenna fiskverkun á unglingsár- unum. Gísli réð sig síðan á togar- ann Vörð frá Patreksfirði árið 1940 og var háseti á honum og síðan togaranum Gylfa til 1947, auk þess sem hann var þá þrjú sumur á síld. Hann flutti þá til Reykjavíkur og stundaði þar togarasjómennsku til 1953. Þá hóf hann störf hjá Áburð- arverksmiðjunni þar sem hann hefur verið vélgæslumaöur s.l. þijátíu ogáttaár. Fjölskylda Gísli kvæntist 15.10.1949 Þor- björgu Magnúsdóttur, f. 26.11.1914, d. 24.7.1984, húsmóður en hún var dóttir Magnúsar Stefánssonar, b. í Vétleifsholti í Holtum, og konu hans, Önnu Pétursdóttur hús- freyju. Börn Gísla og Þorbjargar eru Gísli Már, f. 18.2.1950, prófessor við líffræðideild HÍ, búsettur í Reykjavík, kvæntur Kristínu Haf- steinsdóttur meinatækni og eiga þau þrjú börn, auk þess sem Gísli Már á einn son; Halldóra, f. 12.4. 1951, myndlistarkennari við FB, búsett í Kópavogi, gift Eiríki Bald- urssyni Líndal sálfræðingi og á hún einn son frá fyrra hjónabandi; Anna, f. 26.5.1952, húsmóðir í 1 STÓRKOSTLEG kSKRIFTAR rðatfeÝratm' rtrs CrimrfúkUngur allsber ADEINS 59tfL Fishur /fcítöh' 370t Bónus borgarinn Armúla 42 »82990 ISVERÐIN í BÓRQIhhl Bamaís Kr. 59* MtUístœrá Kr_99- »Shahe« k, 199- 1.1.Rfóma ís Kr.329t BONUS ÍS HF. Xrmúla 42 @8X880 Reykjavík, gift Kjartani Ólafssyni verksmiðjustjóra og eiga tvö börn. Gísh er næst elstur tíu systkina og eru níu þeirra á lífi. Systkini hans: Ragnheiður, f. 20.7.1917, d. 22.4.1982, búsett hjá foreldrum sín- um og sá um þau í ellinni; Ingi- björg Kristín, f. 18.5.1923, húsmóð- ir á Rifi á Snæfellsnesi, gift Leifi Jónssyni hafnarstjóra þar og eign- aðist hún sjö börn en fimm þeirra eru á lífi; Eggert Halldór, f. 7.12. 1925, póstfulltrúi í Reykjavík; Hulda, f. 24.12.1926, húsmóðir í Hafnarfirði, gift Knúti Gísla Frið- rik Kristjánssyni byggingameist- ara og eiga þau fjögur börn; Sigurð- ur Ágúst, f. 1.8.1929, starfsmaður hjá Vatnsveitu Reykjavíkur, kvæntur Svölu Aðalsteinsdóttur húsmóður og eiga þau saman fjög- ur börn; Arndís Guðrún, f. 14.4. 1931, húsmóðir í Garðabæ, gift Valtý Eyjólfssyni vélstjóra og eiga þau þijú böm; Kristín Hrefna, f. 27.12.1932, húsmóðir og sjúkraliði í Kópavogi, gift Ragnari Hilmari Þorsteinssyni múrarameistara og eiga þau fjögur böm; Einar Sig- mundur, f. 4.10.1936, málarameist- ari í Reykjavík, kvæntur Sólrúnu Gestsdóttur húsmóður og eiga þau tvö hörn; Jóna Margrét, f. 29.11. 1941, húsmóðir og hjúkrunarkona í Garðabæ, gift Herði Alfreðssyni hjartaskurðlækni og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Gísla voru Kristján Hjálmar Sigmundsson, f. 6.9.1889, d. 4.11.1976, útvegsb. á Hvallátrum, og kona hans, Sigríður Eggerts- dóttir, f. 12.10.1900, d. 17.11.1981, húsfreyja. Ætt Bróðir Kristjáns var Bjarni, faðir Bessa leikara. Kristján var sonur Sigmundar, b. á Hvalskeri í Rauða- sandshreppi Hjálmarssonar, b. á Sjöundá á Rauðasandi, Sigmunds- sonar. Móðir Hjálmars var Björg Helgadóttir. Móðir Sigmundar á Hvalskeri var Guðrún Lýðsdóttir, b. á Þverá á Barðaströnd, Guð- mundssonar, b. á Hamri á Barða- strönd, Jónssonar. Móðir Kristjáns var Ingibjörg Einarsdóttir, b. í Flat- ey, Einarssonar, b. á Hvallátrum, Guðmundssonar, b. í Miðhúsum í Reykhólasveit, Sveinssonar. Móðir Einars Einarssonar var Ingibjörg Pétursdóttir, b. í Flatey, Jónssonar og konu hans, Guðrúnar Einars- dóttur. Móðir Ingibjargar var Kristín Magnúsdóttir, b. á Efri- Vaöh á Barðaströnd, Magnússonar, b. á Auðshaugi, Erlendssonar. Móðir Kristínar var Hervör ljós- móðir Ásgeirsdóttir, b. á Litlanesi, Bjarnasonar. Sigríður, móðir Gísla, er systir Sigurðar, föður Halldórs E. fyrrv. ráðherra. Sigríður var dóttir Egg- erts, b. á Hvallátrum, Eggertsson- ar, b. í Krossadal, bróður Eiríks, Gísli Kristjánsson. afa Helga Hermanns, skólastjóra og bankastjóra. Eggert var sonur Magnúsar, sútara og hreppstjóra í Keflavík, Árnasonar. Móðir Egg- erts á Hvallátrum var Halldóra Ólafsdóttir, b. á Sökkum, Rögn- valdssonar. Móðir Sigríðar var Halldóra, dóttir Gísla Bjarnasonar á Hvallátrum og Kristínar Magnús- dóttur. Friðrik Á. Brekkan Friðrik Ásmundsson Brekkan markaðsstjóri, Mímisvegi 6, Reykja- vík, verður fertugur á morgun, sunnudaginn21.4. Starfsferill Friðrik fæddist í Reykjavík en ólst upp bæði þar og í Svíþjóö. Hann stundaði nám við MR1966-70, lauk stúdentsprófi frá MH1973, stundaði nám í ensku við HÍ1973-75 og lagði stund á alþjóðastjórnmálafræði við háskólann í Gautaborg 1978-79. Á sama tíma var hann túlkur við dóm- stóla og innflytjendaráöuneyti í Sví- þjóð. Friðrik var félagsmálastjóri Sauð- árkrókskaupstaðar 1979-1982, blaðafuhtrúi Menningarstofnunar Bandaríkjanna 1983-1989 og vann að ferðamálum 1989-1990. í dag gegnir Friðrik starfi markaösstjóra flugfélagsins Óðin Air hf. í Reykja- vík. Friðrik hefur ritað fjölda blaða- og tímaritsgreina um ýmis málefni hér heima og erlendis en hann var búsettur erlendis nokkur ár á með- an hann vann að ferðamálum. Fjölskylda Friðrik er ógiftur en á tvö börn. Þau eru: Hanna, f. 16.4.1970, nemi í bæði háskóla og tónhstarskóla, og Vilhjálmur, f. 1.11.1972, nemi í FB. Systkini Friðriks eru: Elísabet, f. 19.4.1955, leikstjóri í Stokkhólmi, gift Þorvaldi Friðrikssyni, fomleifa- fræðingi og fréttamanni, og eiga þau þijú börn; Hólmsteinn, f. 18.11.1962, bhkksmíðameistari og starfar í Gautaborg, kvæntur Salóme Eiríks- dóttur og eiga þau tvö börn; Helga, f. 25.11.1964, starfar á ferðaskrif- stofu í Stokkhólmi, í sambúð með Mats Jonstam kvikmyndagerðar- manni; og Hanna, f. 25.11.1964, nemi í innanhússhönnun, ógift og búsett iMilanóáítalíu. Foreldrar Friðriks em þau Ás- mundur Fr. Brekkan, f. 11.5.1926, yfirlæknir, og Ólöf Helga Sigurðar- dóttir, f. 22.11.1928, tannlæknir. Ásmundur er sonur Friðriks Á. Brekkan, rithöfundar í Reykjavík, Ásmundssonar, b. á Ytri-Reykjum og á Brekkulæk í Miðfiröi, Jónsson- ar, b. á Þórólfsstöðum í Miðdölum, Jónssonar, b. á Hömrum, Jónsson- ar, b. í Miðskógi, Bjarnasonar. Móö- ir Ásmundar á Brekkulæk var Ingi- björg Jónsdóttir, b. á Smyrlabergi í Ásum, Jónssonar. Móðir Friðriks rithöfundar var Messíana Margrét Bjarnadóttir, b. á Fosshóh í Víðidal, Jóhannssonar. Móðir Ásmundar læknis var Estrid Jóhanna Falberg-Brekkan kennari, dóttir Anders Falberg, skipherra í Gautaborg, Nielsson Falberg, óðalsb. og gestgjafa í Bo- husléni. Móðir Estrid var Jenni Fal- berg kennari, dóttir Eriks Beckman, embættismanns hjá sænsku ríkis- járnbrautunum. Ólöf Helgaer dóttir Sigurðar Hólmsteins Jónssonar, b. og smiðs í Flatey á Breiðafirði, Sigurðssonar Friðrik Asmundsson Brekkan. sjómanns Ólafssonar. Móðir Jóns var Hólmfríður Andrésdóttir. Móðir Sigurður var Júlíana Hansdóttir sjómanns Ólafssonar og Halldóru Mouhl. Afmæhsbarnið tekur á móti gest- um að Mímisvegi 6 milli kl. 15 og 18 á afmæhsdaginn. Haukur Guðmundsson Haukur Guðmundsson Haukur Guðmundsson frá Gerð- um í Garði verður sjötugur í dag. Haukur lauk prófi frá Verslunar- skóla íslands 1940 og Stýrimanna- skóla íslands 1950. Hann starfaði sem stýrimaður og skipstjóri á milli- landaskipum tíl 1964. Þá hóf hann störf sem fuhtrúi hjá Skipaútgerð ríkisins og starfaði þar til 1982. Haukur er nú vistmaður á Hrafnistu við Laugarás. Fjölskylda Haukur á fjögur börn. Þau eru Ingólfur, f. 1.4.1952; Gunnar, f. 6.9. 1955; Ingibjörg, f. 8.12.1957; Birgir Kristbjörn,f. 26.10.1962. Foreldrar Hauks voru Guðmund- ur Þórðarson frá Hálsi í Kjós, út- gerðarmaöur og oddviti í Garði, og Ingibjörg Jónsdóttir frá Káranes- kotiíKjós. Haukur er að heiman í dag. 95 ára Elísabet Böðvarsdóttir, Suöurbraut 6, Haínarfiröi. Hún veröur aö heiman á afrmelisdag- inn. Kristjana Jónatansdóttir, Nípá I, Ljósavatnshrcppi. Kjartan Eiðsson, Holtsgötu 14c, Njarövík. Haukur- Guðmundsson, Hrafnistu, Reykjavík. Kletti, Reykholtsdalshreppi. ■ Sigurjón Guðui Ingvarsson, Steinholtsvegi 8, Eskifirði. Guðjón Jónsson, ; Oiidagötu 11, Akureyri. Þorsteinn Jón Þorsteinsson, Nesbala 62, Seltjamarnesi. 50 ára Ingibjörg Guðraundsdóttir, Borgarbraut 65, Borgarnesi. 60 ára Magnea Steiney Jónsdóttir, Unnarbraut 17, Seltjamarnesi. Ketill Eyjóifeaon, Hringbraut 75, Hafnarfiröi. Sigríður Ketilsdóttir, Hjallabraut 33, Hafnarfiröí. Jóhanna KristinKdóttir, Sunnuvegi 35, Reykjavík. Jón Lárus Sigurðsson, Fjólugötu 3, Reykjavík. Hrafn Tulinius, Þúigholtsstrieti 31, Reykjavík. Guðrún Viibjálmsdóttir, Vesturgötu 133, Akranesí. Einar Oddsson, Austurvegi 7, Vík í Mýrdal Þórður Einarsson, Þór Jóhann Vigfússon, Jöldugróf 17, Reykjavik. Olöf Friðný Maríusdóttir, Mímisvegi 26, Dalvik. Henrik Vedsted Pedersen, Reynivöllum 6, Akureyri. Valborg Ðenedikta Jðnasdóttir, Skóiaveri 96a, Fáskrúðsfirði. : Eínar Magnússon, VölUsteinsStríeti 15, Bolungarvík. ; Helga Sæþórsdóttir, 75 ára Broddi Jóhannesson, Sporðagrunni 15. Reykjavík. Þorsteinn Karisson, Búðardal 2, Skarðshreppi Hafralækjarskóla, Aöaldælahreppi. Hanna Ágústa Ágústsdóttir, “ Melgerði 22, Reykjavík. Guðmundur Jóhannesson, Kðldukinn 25, Hafnarfirðí. Valgarð Þorsteinn öjörnsson, Dílahæö 5, Borgarnesi. Hrishoitl 11, Garðabæ. Stefán Þorkclsson, Seljalandi 7, Reykjavík. Þórður Kiríksson, Brekkubæ 16, Reykjavík. Hjálmar Jóelsson, Lagarási 18, EgOsstööum. 50 ára Hólmfríður Sighvatsdðttir, Nönnufelli 3, Reykjavík. Vilhelmína Alfreðsdóttir, Yrsufelh 13, Reykjavík. Þorsteinn H. Viihjálmsson, Guðbjörg Árnadóttir, Sólvallagötu:61, Reykjavfk. Maria Baidursdóttir, Kjarrmóum 60, Garðabæ. Aileen Ann Þorvaldsson, Eyjabakka 22, Reykjavík. Pétur Helgi Pétursson, Kveidúifsgötu 28, Borgiunesi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.