Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Page 1
 álst.óháö dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 154. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLl 1991. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 105 Niðurskurður og sparn- aður af fullri hörku skýrsla Hafrannsóknastofnunar áfall fyrir þjóðarbúið, segir Þorsteinn Pálsson - sjá bls. 2 Poison-tónleikamir: Miðarnirekki ennendur- greiddir -sjábls.4 Bikarmeistar- arnirívand- ræðum meðlið úr þriðju deild -sjábls. 14 og35 Sean Connery heiðraður -sjábls.45 Fasteigna- markaðurinn í góðujafnvægi -sjábls.6 Látrabjarg: Framkvæmdir viðvitann kærðar -sjábls. 7 Krafistþjóðar- atkvæða- greiðslu -sjábls. 13 Eftirlitsmenn EBkomnirtil Júgóslavíu -sjábls.8 Mannréttinda- brothalda áframíEvrópu -sjábls.9 Hann var ekki mjög öfundsverður hann Ingi S. Olafsson þar sem hann var f malbikunarvinnu í hitanum i gær. Félagar hans gerðu grin að honum vegna þess að hann væri nýliði i vinnunni og þyldi ekki hitann. Honum veittl þvf ekki af smákælingu og naut þess ðreiðanlega aö hella yfir sig köldu vatni. Litlu munaði að hitamet væri slegið í Reykjavík en hitinn komst yfir 23 stig. Spáin fyrir daginn í dag og næstu daga er ekki eins hagstæð hitaunnendum en ágæt samt. Hitinn gæti komist í 20 stig i Reykjavik í dag en langbesta veðrið er á Vesturlandi og Vestfjörðum. Hins vegar er skýjað á Norður- og Austurlandi og súld á Suður- og Suðausturlandi. DV-mynd JAK Tryggingafélögm: 650 milljóna tap á ökutækjatryggingum -sjábls.4 Líklegt að Bush af nemi viðskiptabann á Suður-Afríku -sjábls.8 20 síðna blaðauki um hús og garða f ylgir DV í dag sjábls. 15-34

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.